Morgunblaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1971
sem Grace Leigh átti heima,
þótt furðulegt vœri. Ég vissi al
veg, hvernig þessar íbúðir
mundu vera, ein stór setustofa,
svefnherbergi, tjaldað frá stof-
unni, heijarstjórt baðherbergi
með fjörutíu ára gömlum ú bún
aði og loks eldhús, sem rétt var
haegt að troða sér inn í.
Þegar við stóðum í forstof
unni og hr. Parrott þrýsti á
bjöiluhnappinn hjá Grace, sagði
ég:— Skrítið, að hún skuli búa
AKRA
'yrír steíh
hérna. Ég hélt, að svona blys-
söngkonur væru á rosaháu
kaupi. Ég hélt hún byggi í þak
íbúð með þrjá hunda og bryta
að nafni Wodehouse. Ég var far-
in að finna á mér, eftir heim-
sóknina á barinn, og var nú orð
in áhyggjulaus og reiðubúin tii
að þrauka þetta af, þangað iil
ég fengi að fara heim. Hr. Parr-
ott var þögull og hefur líklega
verið að náða ráðum sínum.
Það small i hurðinni og við
gengum inn í þefilla forstof-
una, og gengum á leiðinni að
stiganum framhjá nokkrum tóm
um herbergjum, sem biðu þolin
móð nýrra leigjenda.
Við íbúð Grace stóð Evelyn
Breamer og beið. Það varð
hvorki lesin óþolinmæði né
gremja út úr svip hennar, enda
þótt grænu augun í henni
mældu mig frá hvirfli til ilja.
Mér kóinaði eitthvað innan-
brjósts og mér datt allt í einu
í hug, að Evelyn hefði kannski
enn eitthvert samband við Hue,
og vildi gjarnan safna sér ein-
hverjum fróðleik um mig, sem
hún gæti svo sagt honum. Þetta
væri einn þessaia vinsamlegu
hjónaskilnaða, þar sem aðilarn-
ir borðuðu eða drukku te saman
og ræddu framtíðarhorfur
beggja. Ef ég gæti hjálpað eitt-
hvað til þess, skyldi ég gjarna
hjálpa henni til þess að ná í
þennan teprugosa, sem ég ætl-
aði að ganga að eiga.
Ég rétti úr mér við þetta gláp
hennar, en virðuleikinn fór þó
dáiitið út um þúfur, af því að
ég hikstaði um leið.
AKRA
í bakstur
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Reyndu að kynna l»ér nýtt kerfi og hagræðhigru. Reyndu að líta
á hiutina frá öðru sjónarhorni.
Nautið, 20. april — 20. maí.
Ef |>ú álítur, að ekki sé nægilega vel gert við l»ig getur skeð, að
l»ú þurfir að sanna mál þitt, áður en þú ferð fram á bætur.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Ini kemst ekki hjá því að láta þig dreyma dagdrauma, en láttu
þá ekki tefja þig um ot frá starfi.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Endalausar umræður um ómerka hluti sefja þig talsvert. I»ú
þarft ekki annað en að minnast á efasemdir þínar til að koma
rugiingi á alla vikuna.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Ilvað sem þér kann að finnast um það, sem þér berst til eyrna,
skaltu gera þér grein fyrir því, að það kann að eiga sér rætur á stað,
sem þig sí/.t grunar. Sjálfsaginn er mikilsverður einmitt nú.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Ef þér er stætt á því að tefja v* ^iiuvikuna eitthvað, skultu endi
lega gera það, annars skaltu Isita herast með straumnum í dag,
með minnsta álagi.
Vogin, 23. september — 22. október.
R.vrjaðu starf þitt léttur í lund, en reyndu ekki mikið á þig. I»ú
herðir síðan róðurinn.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
\ú er míirfft art gerast f einu, ojr 1>Ú ræður sjíUfur framvindu
málanna, og s-etur hyíílað mest að eiíAÍn hugðarefnum s.iálfur.
Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember.
lteyndu að semja, ogr finna eiuhvern meðalveg, og allir a-ttu að
geta verið -áuægðir.
Steingeitin, 22. desemb<>r — 19. janúar.
Nú er ekkert á huidu lengur. Iðjusemi þín og framsýni eru hvort
tveggja svo stoöugar, að þú stendur miklu iietur að vígi en fyrr.
Vatnsberinn, 20. janiiar — 18. febrúar.
I'ar sem einhverjar skyssur hafa verið gerðar, er þér réttara að
játa þitt á þig, og reyna að leiðrétta þær i snatri áður en meiri
vandræði liljótast af þeim.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz.
Nú er tíminn til að bera fram má’lstað þinn. Hætta er á, að
menn vilji hafa sitt út llr viðskiptunum við þig.
— Ætluðuð þið að hiit'ta hana
eitthvað sérstaklega? spurði
Erelyn.
— Við ætluðum að hitta ung-
frú Leigh, sagði hr. Parrott. —
En þar eð þér eruð hér stödd,
ge-tum við talað við yður um ieið
og sparað okkur ferð.
Evelyn glápti á mig galopnum
augum.
— Þetta er biaðamannafleir-
tala, sagði ég. — Ég kem hérna
hvergi nærri. En hann þorir
ekki að sleppa af mér hendinni
og dró mig þess vegna hingað
með sér. Ég er annars á leið-
inni í háttinn. Þgssi uppgerðar-
virðuleiki minn ætlaði ekki að
takast betur en vel. Drykkur-
inn hafði slitið sambandið milli
þess, sem ég ætlaði að segja og
hins, sem kona út úr mér. Ég
skalf.
— Hver djöfullinn sjálfur er
þetta, Evelyn. Rám rödtiin í
Grace kom út um dyrnar um
leið og Evelyn veik til liiiðar
og við gengum inn í forntegu,
loftháu stofuna. — Segðu þeim
að fara fjandans til. . . Nii, það
eruð þér?
Grace var í krukluðum inni-
slopp og rauðjarpa hárið hékk
í fléttum niður á axlirnar. Hún
sat í upplituðum hægindastól,
en sló fótunum með silfursi. >n-
um yfir bríkina á honum. Á
borðinu við hliðina á henni stóð
ginflaska og halffullt gías.
Graee var talsvert drukkin._
Hún festi á mér hrossakast-
aníu-augun, svo illkvittnislega,
að ég fékk gæsahúð.
— Nú? sagði hún. - Morðing
in.n? Og Dick Tracey. Mér datt
ekki í hug, að þið næðuð svona
fljótt i hana. Setjist þið niður
og segið mér alla söguna.
Við hr. Parrott settumst á
legubekk við arininn. Ég teygði
hendurnar að eldinum, því að
mér var allt í einu orðið kalt,
en um leið varð ég .liveg
ódrukkin og glaðvakandt.
Hr. Parrott reif upp nnnnis-
bókina og blýantian og tók að
skrifa. Eigið þér við. að ur:g-
frú Boykin hafi myrt bróður yð
ar? Það var áhugi í röddirmi,
en ekki nein hrifning. — Hvers
vegna ?
Grace sveiflaði fótunurr, nið
ur á gólf og hallaði sér í átt
ina trl okkar, hálfsiagandt. Ég
beið í spenningi og iafhrædd.
Hvað skyldi hún nú koma
með? Hafði Melchior sagt henni
af okkur og ætlaði hún nu að
koma sökinni á mig? Hvers
vegna hataði hún mig?
En þá mundi ég það. Meðon
Grace gerði máihvíld til þess að
fylla glasið, súpa á þvi og helia
niður á sig um leið, mundi éj,
hvað Hue hafði sagt mér :im
hana.
— Hún heldur, að hún sé
enn skotin í mér, hafði hann
sagt. Bak við Evelyn, reyndi
hún það sem hún gat til að ná
í roig og hótaði sjálfsmorðt. Ég
tók hana aldrei alvarlega. Hún
er hálfvitiaus! Enda þótt hann
gerði svona lítið úr Grace og til
finningum hennar, var hari.i
samt hálfhreykinn af því. Þaö
vissi ég.
Að minnsta kosti skýrðt það
óvild hennar til mín, og ég bjóst
ekki við neinni vægð af hennrr
hálfu.
— Hvers vegna haldið þér að
ungfrú Boykin hafi myrt br i>ö-
ur yðar? spurði hr. Parrott.
— Af því að ég heyrði þau í
gærkvöldi vera að skammast
inni í morgunverðarstofunni.
Mel var að reyna að. . .
— Farðu varlega Grace, sagði
Evelyn og benti á hana í aðvör
unarskyni.
Grace þagnaði i miðri setn-
ingu og virtist hugsa sig um. —
Nei það er ekki satt. Ég heyrði
þau ekkert skammast. En . . .
hún fann að minnsta kosti líkið,
var það ekki? Ég rakst sjálf á
hana, þar sem hún var að læð-
ast út úr frúarstofunni, og ætl
aði að koma sér burt, og skilja
veslings Mel eftir, fljótandi í
blóði sínu. Það þarf ekki annað
en líta á hana. Sektin uppmál-
uð.
— Rétt, sagði hr. Parrott. Það
má finna það á öllu. En segið
mér um þetta rifrildi.
Hún saup á aftur. — Ég sagði
að ég hefði diktað það upp. Þér
verðið að afsaka, en ég þoii
bara ekki þennan kvenmann.
AKRA AKRA
á brauó í bakstur
Stúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa e.h. nú þegar hjá þekktu
fyrirtaeki í Miðborginni.
Góð vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist
afgreiðslu blaðsins merkt: ,,Rösk — 3184".
— Sama hér, svaraði ég
henni reiðilega. — Og þó meira
væri. Og ef út í það er farið. . .
En þá þagnaði ég líka i miðri
setningu, þvi að mér dat> i hug,
að nú vissi ég, hver» vegna hún
hafði séð sig um hönd. V;ð höfð
um ekki efni á að baktala hvor
aðra.
—■ Ef út í það er farið, sagði
hr. Parrott og tók upp orð
min, — þá heyrðist tii yðar, unig
frú Leigh, vera að skammast
inni i morgunverðarstofunni
AKRA
fyrír steíh