Morgunblaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 14
14
MOfRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1971
i$
Útg»fandí hf. An/akur, Roykjavík.
Framkvaamdaatjóri Haraldur Svainsaon.
Rilatjórar Matthías Johannessan.
Eyjóifur KonráS Jónsson.
Aðatoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjorn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritetjóm og afgreiðala Aðalstraeti 6, sími 10-100
Augiýsingar Aðalstraati 6, simi 22-4-80.
Áakriftargjald 190,00 kr. á mánuði innantands.
I lausasölu 12,00 kr. aintakiö.
RAUÐA STJARNAN
^ttHZMlHlHiMiHiMZtttMfrttHfr
Ræða U Thants:
DAGUR Sainelnuðu þjóðatuut var síð-
astliðinn siumudag', ogr í itileffni af l>ví
fluttl U Thant, (aðairitari samteikaiuia,
efti rfarandi ræðu. l*etba rtr siðasta træð-
an sem hann flytur í tilefni dags SÞ,
sem aðalritari þeirra, því að hann
hyggst láta af störfimi um næstu áxa-
mót.
Á þessu síðasta starfsári mínu sem
aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hafa
sézt merki um þíðu í samskiptum
þjóða. Spenna kalda stríðsins hefur
minnkað og orðið „samkomulag" heyr-
ist oftar og oftar í málefnaumræðum.
Það er jafnvel útlit fyrir að ríkisstjóm-
ir, sérstaklega rfkisstjórnir hinna vold-
ugustu ríkja, kunni að leggja deilu-
mál sin á hilluna, og vinna saman til
góðs fyrir allt mannkynið.
Það eru svo mörg mikilvæg mál sem
biða þessarar þróunar. Er það mögu-
legt að vigbúnaðarkapphlaupi mitti
þjóða sé loks að Ijúka? Er það mögu-
legt að þjóðir séu loks að sameinast
í trausti og vináttiu, með því að vinna
saman að sameiginlegum hagsmunum?
Ég held það. Ég vona það. Ég bið þess
að svo megi verða.
Það er skylda allra góðviljaðra
manna og kvenna í heiminum, að hlúa
að og styðja okkar óþroskuðu þjóða-
samtök. Ef alheimsþjóðfélagið nær futl
um þroska, kann það augnablik að
Skylda allra manna a5
hjálpa SÞ til þroska
U Thant, aðalritari SÞ.
vera skammt undan þegar allar þjóðir
sameinast um það stórfellda verkefni
að vernda, þroska og fegra piánetu
okkar.
Ég vil nota þetta tækifæri til að færa
persónulegar þaikkir minar öllum þeim,
um allan heim, sem hafa unnið svo öt-
ullega að því að styðja Sameinuðu þjóð
irnar. Siðferðilegur stuðningur ykkar
og framlag, hefur verið mér stöðugur
styrkur, síðastliðin tíu ár.
Kristján Albertsson:
Ekki reikningsskil
CJá upplýsandi og athyglis-
^ verði atburður hefur
gerzt, að blað Rauða hersins
í Sovétríkjunum, Rauða
stjaman, hefur, að því er
fréttir herma, fjallað um ís-
lenzk innanríkismál í grein,
sem þar hefur birzt. Blað
þetta, sem er helzta málgagn
þeirra manna, sem réðust
með herliði inn í Tékkósló-
vakíu og Ungverjaland, svo
að dæmi séu tekin um friðar-
vilja þeirra, vandar sum-
um íslenzkum blöðum ekki
kveðjumar, kallar þau
„íhaldsblöð“ og spinnur upp
þær lygar að þau dylji les-
eadur sína þess, sem er
idð gerast í öryggismálum
UvEÖpU um þessar mundir.
Þarmig fiiillyrðir þetta mál-
gagn rússnesku heimsvalda-
SÍefniunnar, að íslenzk blöð
IDOÍI sömu aðferðir og rússn-
öskir einvaldar í sínum blöð-
um. En munurinn er mikill.
Hér á landi ríkir prentfrelsi,
í Sovétrík j unum hef ur komm-
úinisimlnn kallað á ófrelsi og
ritskoðun. öllum er í fersku
minni þegar Sovétmenn
sendu Rauða herinn vestur til
TékkósTðvakíu, m.a. í því
skyni að þagga niður í tékkn-
eskum blöðum og láta lygina
leysa sannleikann af hólmi,
eða þá þögnina.
AUir íslendingar vita að
þeir hafa getað fylgzt ræki-
lega með þróun öryggismála
í Evrópu og víðar í íslenzkum
blöðum. Og þeir vita einnig
að öryggismál íslendinga eru
í nánum tengslum við örygg-
ismál anniarra ríkja í Evrópu.
Þeir Hafa þvf fyllzt ugg og
kvíða við að Horfa upp á ráða-
míenn sína fjalla um varnar-
og öryggismál sín í gáleysi
eins og raun ber vitni, enda
er ekki blöðum um það að
fletta að mikill meirihluti
þjóðarinnar er að verða sann-
færður um, að með áfram-
haldandi stefnu íslenzku rík-
isstjómarinnar sé mikill
háski fyrir höndum. Vonandi
tefest lýðræðisöflum á íslandi
að koma í veg fyrir að komm-
únistar, sem nú hefur verið
troðið í yfimefnd öryggis-
mála, vinni þjóð sinni óbæt-
anlegt tjón. Allir vita hver
eru málgögn þeirra. Rauða
stjaman er eitt þeirra.
Rauða stjaman heldur því
fram, að Sovétríkin muni
aldrei beita fslendinga þving-
unum. íslendingum er í
fersku minni, hvað þetta
sama blað og önnur sovézk
blöð hafa sagt um innrásimar
í Tékkóslóvakíu og Ungverja-
land og treysta því engu, sem
þar er haldið fram. Þeir óska
aðeins að menn sýni friðar-
vilja sinn í verki. í þessu sam-
bandi má varpa fram nokkr-
um spurningum til forráða-
manna rússneska hersins,
fyrst þeir fylgjast með ís-
lenzkum blöðum svo náið,
sem virðist af greininni í mál-
gagni þeirra. Hafa Sovétríkin
orðið vör við íslenzkar her-
flugvélar í lofthelgi Sovét-
rfkjanna eða í nágrenni henn-
ar? Eða hafa sovézk hemað-
aryfirvöld rekizt á íslenzk
herskip undan ströndum Sov-
étríkjanna? Auðvitað eru
þetta bamalegar spurningar,
því að al'lir vita að Íslending-
ar hafa hvorki yfir herflug-
vélum né herskipum að ráða.
En hvernig stendur þá á því
að Ísland er umkringt sovézk-
um bryndrekum og hvers
vegna rjúfa rússneskar her-
flugvélar jafnvel lofthelgi
fslands æ ofan í æ? Af hverju
stafar þessi áhugi, sem ekki
var sýndur í verki áður fyrr.
Þrýstingur rússneskra her-
flugvéla og herskipa við ís-
land upp á síðkastið er meiri
en svo að enga athygli veki.
Hann hefur þvert á móti opn-
að augu margra íslendinga
fyrir því, hve nauðsynlegt er
að vera vel á verði og tengj-
ast sem sterkustum böndum
því varnarbarídalagi, sem eitt
getur tryggt áframhaldandi
sjálfstæði fslands, Atlants-
hafsbaridalagmu.
Hitt er svo annað mál að
nauðsynlegt getur verið að
endurskoða vamarsamning-
inn við Bandaríkjamenn, en
öll endurskoðun á að haldast
í hendur við fyrirætlanir
stórveldanna um minnkandi
spennu í Evrópu, því að ís-
land er hluti af heildinni, en
ekkert einangrað fyrirbrigði.
Aftur á móti sýnir áhugi
rússneskra kommúnista á því
að losna við gæzluliðið af
Keflavíkurflugvelli, hverjir
það eru sem í raun og vem
stjórna aðgerðunum gegn ör-
yggi íslands og stundum
nefna sig „hernámsandstæð-
inga“. Aðgerðum þessum er
beinlínis stjómað af sömu
mönnunum, sem standa á bak
við skrifin í Rauðu stjöm-
unni. Þetta eiga þeir menn að
fara að gera sér ljóst, sem
hafa starfað í þessum sam-
tökum, án þess að bera í
brjósti brigð við íslenzkan
málstað og sjálfstæði þjóðar
sinnar.
Ef Rússar hafa áhuga á að
fullvissa íslendinga um frið-
arvilja sinn, er þeim í lófa
lagið að stíga fyrsta sporið í
þá átt með því að kalla allan
flota sinn burt af höfunum
í RITDÓMI í Morgunblaðinu 22.
þ.m. eftir Jóhann Hjálmarsson,
þar sem hann fjallar um nýút-
komið safn þókmenntaritgerða
eftir Bjarna Benediktsson frá
Hofteigi, er svobljóðandi ivitn-
un í ritdóm eftir Bjarna, skrif-
aðan skömmu eftir að Krist-
manni Guðmundssyni hafði orð-
ið það á, að tala gegn kommún-
isma á Heimdallarfundi:
„En Kristmann er í öðru lagi
afturhaldsmaður, unnandi her-
náms og íhaldsflokks. Sá stjóm-
málafloikkur, sem hann hefur
bundizt traustustum böndum,
hefur á undanförnum árum gert
þetta land i sivaxandi mæli að
leikvelli þjófa og ránsmanna —
og Kristmann Guðmundsson
uppgötvaði að lokum að hann
umhverfis ísland og láta her-
flugvélar sínar og njósnavél-
ar aldrei koma nálægt land-
inu. Sovétmenn og kjarnorku-
hershöfðingjarnir, sem standa
á bak við Rauðu stjömuna,
ættu að láta verkin tala, en
ekki vígorðin. íslendingar
hafa aldrei ógnað Sovétríkj-
unum með neinum her. Sov-
étmenn ættu því að sjá sóma
sinn í að kalla vígvélar sínar
burt frá þessu eylandi. Allt
annað vekur ugg og tor-
tryggni. En kannski er það
einmitt uggurinn, sem Sovét-
ríkin þurfa mest á að halda.
Slíkur uggur hefur ekki birzt
í „íhaldsblaði“ eins og Morg-
unblaðinu, svo að vitnað sé í
Rauðu stjörnuna. Fer vel á
því að sú staðreynd skuli
fara svo mjög í stáltaugar
rússneskra hershöfðingja
sem raun ber vitni. Hitt er
gæti unnið sér inn peninga með
auðveldum hætti ekki síður en
okrarar, hermangarar og heild-
salar.“ Við þessa ívitnun hnýt-
ir Jóhann Hjálmarsson þessari
athugasemd sinni: „Allir sjá að
þetta er ekki bókmenntagagn-
rýni, heldur pólitískt uppgjör."
Ég hefði haldið að pólitísk
reikningsskil hlytu ævinliega að
eiga eitthvað skylt við rökstudda
hugsun. Ummæli Bjarna Bene-
diktssonar frá Hofteigi um Krist
mann Guðmundsson hefði farið
betur á að kalla blátt áfram það
sem þau eru, sem sé illmannleg-
ar persónulegar svívirðingar.
Ég vil ekki þar með segja að
Bjarni hafi verið vondur maður
að náttúrufari. En hann og hans
nótar höfðu á tímum Stalinism-
alvarlegra og ætti að vera öll-
um íslendingum til íhugunar,
hve mjög hlakkar í Rauðu
stjörnunni yfir því, að mögu-
leikinn á loktm varnarstöðv-
arinnar á Keflavíkurflugvelli
hafi „valdið ringulreið meðal
ráðamanna Atlantshafsbanda-
lagsins" eins og blaðið kemst
að orði.
Vonandi bera íslendingar
gæfu til að halda fast við
samstarf sitt við Atlantshafs-
bandalagið. Það hefur sýnt í
verki, að það er þess megn-
ugt að halda hættunum frá.
Ef annað verður uppi á ten-
ingnum, getur ábyrgð þeirra,
sem hana bera, orðið þyngri
en þeir geta svarað fyrir. En
hver getur treyst mönnum,
sem afhenda kommúnistum
öryggismál íslands, eins og
Framsóknarmenn og Hanni-
balistar hafa nú gert?
ans vanið sig á þennan lúalega
munnsöfnuð um pólitiska
andstæðinga, og þá ekkt
hvað sízt rithöfunda sem
dirfðust þá höfuðsynd, að að-
hyl'Last ekki kommúnisma.
Ekki þarf að efa að hlakkað
hafi I óvinum Kristmanns Guð-
mundssonar við að sjá níðang-
urslegar skammir um hann
prentaðar upp í Morgunblaðinu
án þess neitt þætti við þær að
athuga — eða hvað gat átt að
vera bogið við ummæli, sem ekkt
var annað um að segja, en þau
væru aðeins pólitísk reiknings-
skil?
Auðvitað kemur ekki til greina
að Jóhanni Hjálmarssyni hafi
leikið hugur á að gleðja óvinl
Kristmanns Guðmundssonar.
En svona tókst nú samt til.
ASÍ fær umboð
Vestfirðinga
MBL. hefur borizt eftirfarandi
fréttatilkynning frá Alþýðusam-
bandi Vestfjarða:
Eftirfarandi samþykkt var gerð
á fjölmennum fulltrúafundi AI-
þýðusambands Vestfjarða:
„Fulltrúafundur Alþýðusam-
bands Vestfjarða haidinn á Þing
eyri 17. okt. 1971, samþykkir að
fela samninganefnd Alþýðusam-
bands fslands umboð til samninga
viðræðna við atvinnurekendur
um samninga fyrir verkafólk á
sambandssvæði A.S.V. — Fund-
urinn lýsir ánægju sinni yfir sam
stöðu þeeirri, gem náðst hefur hjá
aðildarfélögum A.S.f. um sameig
inlega kröfugerð í samningum
þeim, sem nú standa yfir. Fund
urinn leggur höfuðáherzlu á kröf
urnar um kauptryggingu verka-
fólks og umframhækkanir til
hinna lægst launuðu, sem fundur
inn telur þó aðeins skref tif frek
ari laurvajöfnunar í þjóðfélagirm.“