Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 18
MORGUNELAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 50 MM 20.30 lÁig frá liðnum árnm Þórir Baldursson og hljómsveit hans leika lagasyrpur i sjónvarps sal. Hljómsveitina skipa, auk t>ór- is, Árni Scheving, Alfreð Alfreðs- son, Helgi E. Kristjánsson, Jón Sigurðsson, Gunnar Ormslev og Björn R. Einarsson. i. Þórir Baldursson er sjónvarps áhorfendum að góðu kunnur, þar sem sjónvarpið hefur sýnt þætti með honum í ríkum mæli allt frá upphafi sjónttarps. Þórir varð fyrst þekktur sem liðsmaður Savanna-tríósins, en seinna hóf hann að leika i danshljómsveit- um og eru Heiðursmenn þeirra eftirminnilegastir. Hann hefur dvalizt í Sviþjóð um nokkurt skeið og þar var tekin upp hæg- geng hljómplata meM orgelleik hans. Á plötunni nýtur hann að- stoðar sænskra hljóðfæraleikara og flytja þeir i sameiningu laga- syrpur, sem samanstanda af vin- sælum íslenzkum lögum frá síð- ustu árum. Er þessi sjónvarps- þáttur að öllum líkindum byggð- mr á þessum lagasyrpum, nema bvað nú hefur Þórir íslenzka hljóðfæraleikara sér til aðstoðar. 20.50 Glæfraför Mynd um erfiða og áhættusama ferð á hátum eftir Bláu Níl, leið, sem ekki hefur verið talin fær. Ekki komust leiðangursmenn allir lífs á Jeiðarenda og var þó valinn maður í hverju rúmi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. iaHMiB)iH)H!IHBIB)Il!m!in§l SKIPHOLL BINGÓ Vinningur SLJNNUFERÐ til Kaupmannaliafnar. Hljómsveitin ÁSAR LEIKHÚSKJALL ARINN SÍMI: 19636 21.40 Concerto Glassico Stutt tékknesk mynd um glerblást ur og framleiðslu skrautmuna úr gleri og kristal. 21.50 Hamlet Sovézk ballettmynd með tónlist eftir Sjostakovitsj. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjiidagttr 9. növemher 20.00 Fréttir 20.25 Veður og anglýsingar 20.30 Kildare læknir Faðir og dóttir 3. og 4. þáttur (siöari hluti) Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Gróðureyðingin Vimræðuþáttur Almennt er vitað, að Island er við- kvæmt fyrir uppblæstri og gróöur eyðingu. Þessi þáttur fjallar um þetta mikla vandamál og hugsan- legar leiðir til úrbóta. Umræðum stýrir Árni Reynisson, framkvæmdastjóri Landverndar, en þátttakendur, auk hans, eru Ingvi Þorsteinsson, mágister, Sveinn Hallgrímsson, sauðfjárrækt arráðunautur, og Jónas Jónsson, Jarðræktarráðunautur. Árni Ri’ynisson sagði í viðtali við Morgunblaðið, að í þætti þessum yrði fjallað sérstaklega um gróðureyðingu af Vnanna- völdum. Þó ekki þann þátt henn ar, sem kunnastur er — þ.e. af völdum vega- eða mannvirkja- gerðar, heldur um hinn lúmska þátt hennar er ofnýting er nefnd ur. Árni kvaðst hafa fengið til liðs við sig þrjá sérfræðinga á þessu sviði, og yrði þeim ekki stefnt gegn hver öðrum, heldur mundi hver fjalla um sérsvið sift í þessum málum. Er stefnt að því að gefa áhorfendum hug- mynd um hversu alvarlegt vanda mál þetta er, í hvelju það er fólgið og hvaða lausnir er helzt um rætt. Birugðið verður upp fá- einum myndum af gróðureyðing- unni, og eins sýndar nokkrar einfaldar tölur. 22.05 Notkun öryKRÍshelta Sænsk mynd um rannsóknir á ör- yggisbeltum og gagnsemi þeirra. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.20 En íraitcais Nýr flokkur kennsluþátta I frönsku. Endurtekinn 1. þáttur, sem írumfluttur var síðastliðinn laugardag. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. nóvember 18.00 Teiknimyndlr Þýðandi Heba Júliusdóttir. 18.15 Ævintýri i norðurskógum Framhaldsmyndaflokkur um ævín týri tveggja unglingspiíta í skóg- um Kanada. 6. þáttur. Kapppksturshitlinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Slim John 1. þáttur endurtekinn. 10.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veðnr og auglýsingar 20.30 Venus S ýmsum myndum Áritunin Eintalsþáttur eftir Aldo Nicolaj, saminn fyrir Fenellu Fielding og fluttur af henni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Marcelle er driffjöðrin I menning- arlífi þorpsins. Dag nokkurn sér hún uppáhaldsrithöfund sinn á ferli um götu þorpsins, og við náhari eftirgrennslan kemur 1 Ijós, að hann hyggst dvelja þar um skeið. 20.50 Nýjasta tækni og vfsindi Vanmetin verðmæti: Vinnuafl bæklaðra. BrunabSUinn fær alltaf grænt Ijós. Bólubylkið Mirabelle Tilraunir S fósturfræði. Umsjónarmaður örnólfur Thorla- cíus. 21.25 Sómakona (A Woman of Distinction) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1950, byggð á sögu eftir Jan Mc- Lellan og Hugo Butler. Leikstjóri Edward Buzzel. Aðalhlutverk Rosalind Russel, Ray Milland og Edmund Gwenn. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Brezkur stjörnufræðingur kemur I fyrirlestraferð til Bandarikjanna. En fyrst þarf að afhenda þekktri sómakonu nisti, sem hún gaf deyjandi hermanni skömmu fyrir stríðslok. 22.45 Dugskrárlek. Föstudagnr 12. iióvember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Tónleikar unga fólksins Baeh í ýmsum myndum Leonard Bernstein stjórnar F51- harmoniuhljómsveit New York- borgar og kynnir tónverk eítir Jóhann Sebastian Bach, bæði 1 iipprunalegri mynd þeirra og 1 nýstárlegum útsetningum. Gestur tónleikanna er hinn aldni híjóm- sveitarstjóri, Leopold StokowsW, og stjórnar hann flutningi sumra verkanna. Þýðandi Halldór Haraldsson. 21.25 Gullræniiigrja.rnir Brezkur framhaldsmyndaflokkur um eltingaleik lögreglumanna við flokk ófyrirleitinna ræningja. 12. þáttur. Mnðiirinn, sem breytti um 'andlit Aðalhlutverk Jeremy Child og Peter Vaughan. Efni 11. þáttar: Victor Anderson á milljón sterlings pund í gulli I banka í Zúrlch. Hann finnur, að netið er að þrengj ast um hann og selur gullið. Hann biður Jo, lagskonu sina, að hitta sig i Rió, en fer sjálfur á undan. Lögreglan fylgist vel með feröum hans. Cradock fræðir Jo á því, &ð Anderson sé i Paris á leið til Maccó með unga stúlku að fóru- naut og hafi auk þess sölsað und- ir sig hennar hlut af lénu. Jo fellst þá á að segja frá öllu og Cradock handtekur Anderson og alla þá, sem grunur hvllir á. Mál- ið virðist leysast, en jafnvirði fjög- urra milljóna i gulli vantar og Cradock grunar, að höfuðpaurinin sé enn ófundinn. 22.10 Krlend málefni Umsjónarmaður Jón H. Magnús- son. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 13. nóvember 10.30 Slim John Knskukennsla í sjónvarpi 2. þáttur. 16.45 Kn francais Frönskiikennsla S sjónvarpi Framhaldsflokkur. 2. þáttur. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 17.30 Knska knattspyrnan 1. deild. Nottingham Forest — Derby Coundy. 18.15 Iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Smart spæjari Smart fer i felur Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Myndasafnið M.a. myndir um ferð á snjóbilum yfir Himalajafjöll, hávaða frá flugvélum og varnir gegn honum og um heyrnleysingjaskóla I Vest- ur-Þýzkalandi. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.20 Jamaica Ferðazt um eyjuna, skoðaðir merkir staðir og lýst siðum og atvinnuháttum eyjarskeggja. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.00 Amphitryon Þýzk biómynd frá árinu 1935, byggö á gamalli goðsögn. Leikstjóri Reinhold Schúnzel. Aðalhlutverk Willy Fritsch, Adele Sandrock og Káthe Gold. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Júpiter, hinn æðsti allra guða, hef ur haldið kyrru fyrir og setið heima um hriö. Nú er hann orð- inn leiður á aðgerðaleysinu og eiginkonunni. Hann tekur sér þvi ferð á hendur, ásamt bjóni sínum og vini, Merkúri, að heim- sækja konu nokkra í Þebu, »em hann hefur gefið gætur að undan- förnu. 23.40 Dagskrárlok. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag klnkkan 3 eftir hádegi. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. Bingó — bingó Bingó í TempJarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag kl. 21. — Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. sct. TEMPLARAHÖLLIN sct. FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9; stundvíslega. Spennandi keppni um 13 þús. kr. heildar- verðlaun. Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8. — Sími 20010.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.