Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971
43
stýrir fundi falskosning-aþings-
koma því til leiðar, að ötulasti
foringi þess var orðinn fangi,
Þrátt fyrir þessar ægilegu að-
farir leyndust enn frelsisunn-
andi vamarsveitir víðs vegar
um Pólland, og nú varð það
hlutverk Rauða hersins með
aðstoð kommúnistískra hand-
benda sinna að ganga milli bois
og höfuðs á þeim,
Eftir að styrjöldinni lauk,
töldu Sovét-yfirvöldin það yf-
irleitt Pólverjum til dauða-
glæps að hafa verið i pólsku
andspyrnuhreyfingunni, eða
hafa átt nokkur mök við hana
til liðsinnis. Dómum um líflát,
þrælaflutninga úr landi eða
ævilangt fangelsi rigndi yfir
þetta vesalings fólk og hvern
þann, sem eitthvert Moskvuþý
hirti um að ákæra,
31. desember 1944 lýsti Lubl-
in-nefndin þvi yfir, að hún
vseri bráðabirgðastjórn Pöi-
lands og var þegar í stað við-
im valdarán kommúnista
ásaint greininni um valda-
di, sem birtist sl. sunnudag,
56 eftir sr. Sigurð Einarsson.
r hér í tilefni af því að 15 ár
Jngverjalandi, sem kommún-
urkennd af Sovét-stjórainni
þann 5, janúar 1945.
Á Yalta-ráðstefnunni í febr-
úar komu „hinir þrir stóru“,
Stalín, Roosevelt og Churchill,
sér saman um yfirlýsingu, sem
meðal annars hafði þetta inni
að halda:
„Bráðabirgðastjórn þá, sem
nú fer með völd í Pól-
landi, skal þess vegna skipu-
leggja á breiðari grund-
velii með þátttöku leiðtoga lýð
ræðisfiokkanna í Póllandi
sjálfu og Pólverja erlendis.
Þessi nýja stjórn skal nefn-
ast: Bráðabirgðaþjóðeiningar-
stjórn Póllands.
Þessi stjóra skal skuldbund-
in til þess að láta fara fram
frjálsar og óháðar kosningar
með almennum kosningarétti.
Kosningamar séu leynilegar. 1
þessum kosningum skulu allir
andnasistískir flokkar hafa
leyfi til að taka þátt og hafa
menn í kjöri“.
Þegar tími kom til þess að
fara að framkvæma þessa sam-
þykkt, kom það brátt í ljós í
endalausu mátþófi Sovét-yfir-
valdanna, undanbrögðum, svik
um, vanefndum og blekkingum,
að Moskva vlldi ekki þola nein
ar breytingar á Lublin-nefnd-
inni, nema til kæmu þeir menn
einir, sem auðmj'úklega tækju
við öHum fyrirskipunum
frá Moskvu, eða þá í annan
stað mönnum, sem væru svo
miklir ómerkingar í opinberu
lífi, að þeir ættu ekkert fylgi.
Molotov lagði því blátt bann
við þyi, að íorsætisráðherrann
Mikolajczyk fengi sæti í stjórn
inni. Það var ekki fyrr en 28,
júní sem samkomulag náðist
loks, sem í orði kveðnu átti að
vera framkvæmd á Yalta-sam-
þykktinni, en var það þó vit-
anlega engan veginn.
Þriggja stórvelda nefnd
samdi að lokum ráðherralista,
sem Moskva sætti sig við.
Baleslaw Bierut varð forseti
þjóðráðsins. Forsætisráðherra
varð Edward-Osobka-Moraw-
sky, — fyrsti váraforsætisráð-
herra Wladyslaw Gomulka,
sem verið hafði í Lublin-nefnd
inni og loks amnar varaforsæt-
isráðherra Stanislaw Mikolajc-
zyk.
Um vorið hafði Rauði herinn
tekið upp náið samstarf við
pólsku öryggislögregluna, sem
kommúnistar höfðu stofnað, og
lögðust þessir aðilar á eitt um
að þefa upp og draga fyrir rétt
fyrrveramdi meðlimi and-
spyrnuhreyfimgarinnar og
heimavarnaliðsins. Yfirforingi
öryggislögreglun rsar var Stan-
islaw Radkiewicz, sem áð-
ur hafði gegnt svipuðu starfí
hjá Lublin nefndinni. Hann var
lærisveinn Bería og StaMns og
þeim mjög samboðinn.
Sem öryggismálaráðherra í
nýju stjórninmi hafði hann um-
ráð yfir 50 þúsumd manna
njósnaraliði, sem þaulæft hafði
verið í Moskvu auk ótalinna
„sjálfboðaliða". 1 ársbyrjun
1945 höfðu þúsundir manna úr
andspyrnuhreyfingunni verið
teknir höndum, sendir i þræla-
búðir eða skotnir. Seint í marz
var svo líkast því, sem komm-
únistar hefðu í hyggju að
breyta eitthvað um stefnu.
Rússneskur hershöfðingi,
Ivanov, gerði leiðtogum
pólsku neðanjarðarhreyfingar-
innar bóð að koma á fund með
sér á tilteknum stað I nánd við
Warsjá. Var þeim heitið full-
um griðum, enda skyldu þetta
vera vinsamlegar viðræður um
það, hveraig skyldi skipa mál-
um andspyrnuhreyfingarinnar í
framtíðinni.
Sextán leiðtogar ginntust til
að sækja þetta rússneska boð,
þar á meðal Okulicki hershöfð-
ingi, eftirmaður Bors, og full-
trúar þeirra flokka, sem stóðu
að útiagastjórninni í London.
Til þessara manna spurðist
aMrei síðan, fyrr en það kom í
ljós, að þeir höfðu allir verið
sviknir og handteknir, fluttir
til Moskvu og leiddir þar fyr-
ir rétt 18. júní. Nokkrir „ját-
uðu“, en rússneskur herréttur
dæmdi tólf þeirra seka. Að dóm
um þarf ekki að spyrja. Þeir
voru nægilega strangir til þess,
að þessir menn gerðu kommún-
istum ekki ónæði í bráð.
Þannig var ástatt í Póllandi,
þegar Mikolajczyk kom til
Warsjár til þess að gerast land
búnaðarráðherra í hinni nýju
stjórn. Af 21 ráðherra í stjórn-
inni höfðu 14 átt sæti í Lúbl-
innefndinni, Bændflokknum
hafði afdráttarlaust verið lofað
einum þriðja ráðherraembætt-
anna og allrar stjómlegrar
ábyrgðar. Það urðu ekkert
annað en svik að gömlum
Sovét-vanda. Hann hiaut í
raun og veru aðeins fjögur
minniháttar ráðherraembætti.
Og þó var það ekki nema
sýndin ein, þvli að kommúnist-
ar voiru skipaðir í nýstofnuð
ráðherraembætti, sem sölsuðu
undir sig verksvið bænda-
flokks-ráðherranna.
En ekki var stjórnin fyrr
setzt á laggimar en kommún-
istar tóku að gera áætlanir um,
hvernig ætti að koma Bænda-
flokknum á kné með vélræðuim,.
Eitt fyrsta skref þeirra 1946
var í þvi fólgið að skipuleggja
gervi-bændafiökk til höfuðs
honum, og fékk hann hið virðu
Vishinsky — trúnaðarvinur
Stalíns.
lega nafn: Bsendaflokkur hins
nýja frelsis. Eins pg í öllum
hinum nágrannalöndunum
töldu kommúnistar sér alian
heiður af jarðaskiptalögunum
og öðrum ráðstöfunum, sem
ætla mátti, að væru bændum að
geði. Eln raunar var öll sú lög-
gjöf í Póllandi undirbúin af
hiinum borgaralegu bænda-
flokkum.
Jarðaskiptalögin voru sam-
þykkt í september 1945. Með
framkvæmd þeirra á sinni
hendi gá'tu korrfmúnistar mútað
og ógnað að vild og beittu allri
framkvæmdinni á ógeðslegasta
hátt til eflingar Moskvu-vald-
inu í landinu.
Kommúuistakiika Bieruts
tók nú og að þrengja kosti
Bændaflokksins- á þmgi. Sam-
kvæmt Moskvu-samkomulag-
inu frá 1944 átti Bændaflokk-
urinn að fá þriðjung þingsæta,
eða 145 þingmenn. Á fyrsta
þinginu, sem háð var, gaf
Bierut flokknum engan kost
þess að fá nema 30 þingmenn,
en hækkaði þessa tölu síðan
upp í 52 á þinginu, sem háð var
frá þvi í des. 1945, þangað til
í jan. 1946.
Þingmenn Bændafiokksins
gátu vitanlega engin áhrif haft,
eins og í pottiinn var búið og
mættu, aðallega á þingfundum
til þess að mótmæla gerræði
Moskvudjndlanna, sem þarna
voru í meírihluta, án þess að
hafa snefll af umboði frá þjóð-
inni. Þessari andspyrnu gegn
o’fbeldinu fyLgdi þó ærinn
mannháSki.
Helztu vopn gegin Bænda-
floKknum voru grimulausar
ógnir og persónulegt ofbeMi,
seím ' béitt yar miskunnarlaust
af öryggislögreglunni í náinni
samvinnu við rússnesku leyni-
lögregiuna (N.K.V.D.). 1 sept-
ember hélt bændaflokkurmn
fyrsta þing sitt efttr stríð. Það
var háð í Krakow. Samþykkti
það ýmsar ályfktanir og þar á
meðál eina um nauðsyn þess að
koma á lýðræðisstjörnarfari í
Póllandi, „sem byggðist á lög-
um og rétti og heiibrigðu efina-
hagskerfi". Svar kommúnista
var í því fólgið að brermi-
merkja Mikolajczyk og Bænda
flokkinn, sem „andbylting-
arsinnuð þý auðvaldsrikj-
aruna“.
Frá þvi þetta ■ gerðist
Bor hershöfðingi
og þangað til flokkurinn hélt
næsta þing sitt I janúar 1946,
færðust handtökur og morð á
Bændaflokksmönnum mjög i
vöxt. Þetta síðara þimg krafð-
ist þess, að endi yrði bundinn
á lögregluógniraar, og að brátt
yrðu háðar frjálsar kosn-
ingar. Þegar kommúnistaklíka
Bieruts varð þess áskynja, hve
einbeittir baandur voru, gerði
Bierut „forsætisráðherra" tals-
mann sinn á fund eirra og
setti þeim úrslitakosti: Annað
hvort skyldi Bændaflokkurinn
hafa sameimazt stjórnarklík-
unni og stuðningsliði hennar
fyrir 1. marz eða verða afmáð
ur. Bændur og leiðtogar þeirra
létu ekki bugast og höfnuðu
góðu boði. Og var þá þegar tek I
in upp hin grimmasta ógnar-
stjómn gegn þeim með látlaus-
urn ofsóknum.
Bierut-stjórnin hafði vitan-
lega að engu samþykkt Yalta-
ráðstefmunnar um frjálsar
kosningar svo fljótt, sem verða
mætti, og frestaði alveg að gera
tilraun til nokkurs þess, er kosn
ingar mætti telja, þangað til í
janúar 1947. Á meðan undir-
hjuggu kommúnistar og skipu-
lögðu kosnimgavél, sem var
botmlaus kúgunar- og svika-
mylla frá upphafi til enda.
Öll tæki ríkisvaldsims til
áhrifa og ógrna voru tekin í
notkun. Kosningadagur var
ákveðinn 19. janúar, og eftir
því sem hanm málgaðist meir
voru fleiri og fleiri þúsundir
bæmdaflokksmanna handtekn-
ar og haldið í fangelsum og
fangabúðum án dóms og laga.
Brotizt var inn á heimil þeirra
og þau rannsökuð, meðlima-
Skrár og flokksskjöl voru gerð
upptæk, eigur flokksins voru
eyðilagðar og fundum hans
sundrað af kylfubúnum bullum
og „öryggislögreglu“ í samein-
ingu. 25% af flokksfélögunum
voru bönnuð í héruðum, þar
sem flokkurinn átti mestu fylgi
að fagna. Hundruð flokks-
manna voru myrt, og hvaðan-
æva bárust fregnir um hroða-
legar misþyrmingar, sem
bsendaflokksmenn höfðu orðið
fyrir.
Blöð Bændaflokksins voru
að sjálfsögðu undir strangri rit
Skoðun, og fengu ekki fréttr
nema af mjög skornum
skammti. 75 frambjóðendur
flokksins voru handteknir rétt
fyirir kosningarnar, 40 aðr-
ir strikaður út af framboðslist-
unum. Þeir, sem þá voru eftir,
urðu að fara að meira eða
minna leyti huldu höfði vegna
hótana og ofsókna.
Snemma í janúar vakti
stjórn Bandarikjanna athygli
Bretastjórnar og Ráðstjómar-
innar á brotum þeim, sem fram
in voru á Yalta-samþykktinni í
Póllandi og bar fram harðorð
mótmæli. Lagði hún áherzlu á
þá kröfu sina, að staðið væri
við milliríkjasamninga.
Sovét-stjórnin svaraði 13.
janúar með harla hlálegu
plaggi, Hélt hún því fram, að
„vissir meðlimir" Bændaflokks-
ins hefðu staðið í sambandi við
ólöglega leynihreyfingu og
gripið til „hvers konar hótana,
ofbeldis og morða“ i því skyni
að hindra það, að kosningaund
irbúningur til þingsins gæti far
ið fram á eðlilegan hátt. Það
væri hins vegar augljós skylda
stjórnarinnar að gera nauðsyiti
legar ráðstafanir gaignvart
þessum glæpsamlegu öflum, og
) PÓLLANDI