Morgunblaðið - 14.11.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.11.1971, Qupperneq 1
20 SÍÐUK 14. NÓV. 1S71 V egur inn Séð miðiir yfir Skeiðarársand í átt til hafs og sólar. yfir sandana lokar hringvegi um landið Lagning lokakaflans á hring veginunn kringum landið — þessa 33ja km vegarkafia yf- ir sanda og vötn sunnan Vatna jökuis, miJili Núpstaðar og Skaftafells, sem byrjað verður á í vor — mun opna Jands- mönnum stórkostlegt og hrika- iega fagurt iand auk þess sem sú vegarlagnimg breytir að sjálf sögðu samgöngum til störra landshluta. Þetta sáum við í bókstaflegum skilningi svart á hvitu, blaðamaður og ljósmynd ari Mbfl.., er við flugum í glamp andi sóisk.ini sl. mánudag í fiug véfli með Sverri Þóroddssyni þessa svörtu sanda með gflitr- andi mynztri ánna, þar sem hiviítir jökulsporðar teygja sprungnar tiungur s-inár niður á sandana og formfagrir hvítir tindar gnæfa við himin. En einmitt þetta, sem vekur sJika aðdáun þegar á er horlt úr iofti, veidur mestum erfið- Jeikum þeim, sem leggja eiiga veginn yfir. Undan jöklinum koma stórfióðiin, sem fylla aUa árfarvegi og senda vatnið fiæð andi yfir sandana. Og þótt ástandið hafi batnað undan íama áratugi við að jökiarnör hafa hopað og hJaupin farið minnkandii, samfara því að tækni við vegalagningu hefur fiieygt fram, þá er við ótrúlega erfiðJeika að etja. Við fengum í iið með okkur Helga Hall- grimsson, verkfræðing hjá Vegagerð rikisins, sem veitti okikur hagnýtar uppJýsingar Framh. á bls. 42 Þarna verfiur nú lagftur vegur, eins og merkt er á myndinni. Byrjað verður vestan frá Kálfafelli, fyrir Lómagnúp og yfir Núpsvötn og Súlu, framan viðSkeiðarárjökul og yfir Sandgígjukvísl. Þá sveigt upp undir Skaftafell og yfir Skeiðará. Og þá tengist vegurinn í Öræfasveit veginum, sem þegar liggur áfram austur, fyrir Öræfajökul, sem sést hér lengst til hægri. Ljósm. Kr. Ben. «

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.