Morgunblaðið - 14.11.1971, Síða 4
MORCUNBCA.ÐEÐ, SUMNUDAGUR 14. NÓVIÍMTÍER 19T1
' 36
Úr minningum rikisstjórnarritara:
einiu sinni C hópl Mt4oi fyrir svo
lör*gu. Vonast ég tH að engiim
taifci sér það nærri, þótt nafn
hans starxii ekki undir mynd."
Pétur Egrgerz, sem var ritari
Sveins Björnssonar meðan hann
gegndi embætti rifcisstjóra, hef-
ur nú ritað bók með minning-
um frá þeim árum. Er hún að
nokkru leyti byggð á dagfbók-
um höfundar og nefnist „Minn-
ingmr ríkisstjóraritara". — Um
tilgang bókarinnar segir höf-
undur:
„Tilgangur þessarar bókar er
að varðveita frá glötun þann
biígblæ, sem ríkti á árunum
1949 til 1945 og þá sérstafclega
í .sambandi við rikisstjóra-
embættið og siðar forsetaembætt
ið.
Þegar utanþingsstjómin kom
tii sögunnar, fékk ríkisstjóri
óbeint meira vald 1 hendur en
þjóðhöfðingja íslands er ætlað
að hafa. Á miili Sveins Björns-
sonar og Vilhjálms Þór skapað-
ist náin vinátta. Mátti heita, að
þeir hittust nærri daglega. Beiti
maður almennum ályktunarregl-
um og geri sér í hugarlund, að
Sveinn Bjömsson hafi látið í
ijósi einhverja sérstaka skoðun,
þá gat Viihjálmur Þór gert slíka
skoðun að raunveruieika, svo
voldugur sem hann var, án þess
að hafa verið beðinn um það.
Fyrst í stað orkuðu sumir ríkis-
ráðsfundir þessara gáfuðu
manna á mig eins og kærleiks-
heimili. En þetta breyttist. Einn
tjáði sig öðru vísi en hinir. Ég
tók eftir þvi, að stundum fór að
önla á brosi í munnvikjum
Einars Amórssonar. Það sló
þögn yfir hópinn. Aldrei sá ég
Einar fara sér hart að neinu.
Brosi hans var í mínum augum
farið eins og ávexti, sem býður
síns þroska og fellur þá
af trénu. Spenningur í augum
hinna jókst, meðan bros Einars
breikkaði. Þögnin varð mælsk.
Loks hafði brosið gegnt hlut-
hlutverki sínu, og þá tjáði Einar
sig. Hann talaði hófværlega og
kurteislega. En þessi hógværu
orð voru oft svo þrungin háði
og ertni, að enginn þorði til við
hann. Háðið var eins og egg-
hvasst vopn í höndum hans.
Meðan rikisstjóm Islands var
handhafi konungsvalds, kom
hingað skip að landi. Það var
herskip. Á eftir komu fleiri her
skip. Menn gráir fyrir járnum
gengu á iand. Þó var einn með
pipuhatt. Það var Howard
Smith, sem var fyrsti sendiherra
Breta hér á landi. Hann gekk
upp í stjórnarráð ásamt fylgdar-
liði og afhenti Hermanni Jónas-
syni trúnaðarbréf sitt sem sendi
herra Breta á Isiandi. Forsætis-
ráðherra henti trúnaðarbréfinu
í áttina til utanríkisráðhera Is-
lands.
En þrátt fyrir þetta forspil
tókst hin bezta vinátta með rík-
isstjóm íslands, ríkisstjóra og
Howard Smith. Howard Smith
hafði miki'l óbein áhrif á það,
hvemig húsgögnum Bessastaðir
voru búnir og einnig val hm-
anstokksmuna í skrifstofur þjóð
höfðingja í Alþingishúsinu og
jafnvel hvaða stólar voru keypt-
ir í kaffistofu aiþingismanna.
Frá New York. Á
myndinni má þekkja (frá vinstri) Helga P. Briem, Viihjálni Þór, Svein
Björnsson, Thor Thors og Ua G uardia, borgarstjóra.
Húsgögnin komu frá Bretlandi.
Svona eru nú Englendingar
lagnir.
Sáðan kom hervernd Banda-
ríkjamanna. Nokkru eftir að
Sveinn Bjömsson hafði verið
kjörinn forseti, hóf hann ferðir
sínar um landið, en varð að
hætta þeim um sinn til þess að
þiggja heímboð Roosevelts og
Bandaríkjastjórnar.
1 New Vork er haldið mikið
gestaboð á hinu viðfræga Wald-
orf Astoria Hotei. Þangað býð-
ur ísl. stjómin frammámönn-
um Vestur-Islendinga tii þess að
hitta forseta fstands. Það hlaut
að vekja til umhugsunar, að Is-
lendingar, sem flúðu land sitt
vegna fátæktar, eru allt í einu
famir að borða á Hotel Waldorf
Astoria, eins og verðlagið er nú
þar. Einar P. Jónsson ritstjóri
Lögbergs, lýsir með ágætum við-
brögðum Vestur-Islendinga til
þessa boðs og veizluhalda í New
York. Ritgerð hans nm þetta
birtÍHt faér.
Einstaka menn vörpuðu fram
þeirri spumingu, hvort ráðgjaf-
ar forseta Isiands hefðu ekki átt
að benda á, að eðiilegra hefði
verið, að þjóðhöfðingi tslands
hefði farið til byggða Vestur-ls-
lendinga í Kanada heldur en að
hóa fulltrúum þeirra saman
í New York. Hefði forseti farið
til Nýja Islands og Winnipeg,
hefðu mun fleiri vinnulúnar
hendur Islendinga vestan hafs
fengið að taka í hönd hans sem
fuiltrúa þess lands, sem þeir yf-
irgáfu, en gátu ekki gleymt.
Með þessu handtaki hefði marg-
ur Vestur-Islendingurinn fengið
þá fúllnægingu að kveðja form
lega það iand, sem hann unni
mest, áður en hann gengi til
hinztu hvíldar i framandi landi.
Ég hef reynt að lýsa hugar-
fari og þeim anda, sem ríkti á
þessu tímabili, með eigin frá-
sögn, viðbrögðum íslenzkra og
erlendra blaða og ljósmyndum.
Flestar myndirnar, sem birt-
ast i þessari bók, eru teknar af
Vigfúsi Sigurgeirssyni, en
RfKCSRÁÐSFUNDUR Á
ÞINGVÖLLUII
Þá er hér kafii úr bókinni þar
sem höfundur refcur tntnningar
sínar í sambandi við rik-
irráðsfund sem haldinn var
eftir lýðveldistöfcuna og Sveitw
Björnsson hafði verið kjörinn
forseti:
Þegar 17. júití var að kvöidi
kominn, þá var Sveinn Björns-
son þreyttur. Hann var ekki ör-
uggur um hvað 17. júrtí 1944
kynni að færa honum. Margic
þjóðhöfðingjar eru af eðlilegum
orsökum einmana. Þess vegna tat
aði Sveinn Bjömsson meira við
mig en hann hefði ella gert. Frá
þeim samtölum verður ekki
skýrt. En ég skildi af hverju
hann var þreyttur.
Enda ákvað hann að dvelja í
Þingvallabænum sér til hvíldar
um nokkurra daga skeið. Við
vorum þó í daglegu símasam-
bandi hvor við annan. Ðag
nofcfcurn biður hann mig að
boða ríikisráðsfund, sem haldinn
skyldi i Þingvallabænum.
„ViljiO þér muna að segja öli-
um ráðherrunum, að kaffi verði
hér á bo.ðstólum kl. 16.00,“ sagði
hann við mig.
Ég hringdi strax í alla ráð-
herrana og flutti þessi skilaboð.
Nú ræðst það svo, að Einar Am-
órsson býður Dr. Birni forsætis-
ráðherra, og mér sæti í sínum
bíl. En auk þess var kona hans
með. Bifreiðinni ók Arreboe
Clausen. Einar Arnórsson hafði
um þessar mundir hið svokall-
nokkrar af Sigurði G. Norðdahl ! aða fconungshús til umráða, og
og enn aðrar af erlendum ljós-
armyndurum. Myndirnar eru tekn
ar fyrir 27 árum, og flest breyt-
umst við víst á skemmri tdma. Ég
þekki því ekki á myndunum
mörg andlit, sem ég aðeins sá
dvöldu þau hjón þar stundum
sér til hvildar. Nú ekur þetta
Jið af stað sem leið liggur tM
Þingvaila og ég með ríkisráðs-
bókina undir hendinni. Ekkert
sögulegt gerðist á leiðinni. Við
Sveinn Björnsson og frú Georg ía í Ásbyrgi.
Hofnarijörður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldnr
spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu mánudags-
kvöld 15. nóv. kl. 8,30. — Góð verðlaun.
Sjálfstæðiskonur, fjölmennið og takið
með j kkur gesti,
Stjórnia.
Svoinn Björasson ketnur til Neskaupstaoar.