Morgunblaðið - 14.11.1971, Page 6

Morgunblaðið - 14.11.1971, Page 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 F j ármagn smarkaður og kaupþing Aukinn hlutabréfamarkaður getur haft mikla þýðingu fyrir eigin f jármyndun íslenzkra fyrirtækja Jóhannes Nordal seðlabanka st.jóri hélt erindi itm fjármaigns- markað og kaupþíng á aðalfundi Verzlunarráðs, sem haldinn var í seiniustu viku. í upphafi lýsti hann fjár- magnsimyndU'n og fjármarkaði hérlendis. Lagði hann þar til grundvallar m.a. áætlunartölur um uppruna sparnaðar og ráð- stöfun hans til fjárfesitingar frá árin-u 1969, sem unnar hafa ver- ið af Seðlabankanum og Efna- hagsistof n unin ni. Kom í Ijós að á árinu 1969 var heiidarsparnaður um 9.500 milij. kr. eða um 28% af þjóðar- framleiðsilunnd. Hefur spamað- arhliutfatlið verið nokkuð s'öð- ugt hér á iandi eða i kringum 26—27% undanfarinin áratug. Uppruna spamaðar hjá þjóð- inni má skipta í fjóra höf.ið filokka, sparnað atvinnuveganna 43%, sparnað einsitaklinga um 18%, sparnað rikis oig sveitar- félaga um 33%, og spamað á vegum lífeyrissjóða og trygg inigafélaga. Hlutdeild eirtsiaklinga i sparn aði er hér álíka og í Sviþjóð, en mun lægri en bæði i Bretlandi og i Bandaríkjunum. Athyglds- vert er, hve óvenjustór hliuti sparnaðarins á sér stað hjá rík- inu og hjá sveitarfélögum. Jafn framt benti Jóhannes Nordal á, að um he'limingur alílrar fjárfesit- ingar í landinu eða 4500 millj. kr. hefði verið á eimhvem háitt fjármagnaður af bönkum, og öðr- um inn.lánsstofnunium, fjárfest- ingariánasjóðum og idfeyrissjóð- um og trygginga.Sitofnunuim. Hinn helimingur f járfestingarinnar hef ur hins vegar verið i formi beinn ar fjármunamynd'unar og birgða aukningar hjá fyrirtækjum og einstaklingum. Ef fjármögnunar kerfið hér á liandi er borið sam- an við lönd með svipuð hag- kerfi, reka menn augun í, að hér er ekki til nainm umtalsverður markaður, hvorki með vaxia- bréf né hlutabrét. Er þess vegna ekki um neinn raunverulegan f jármagnsimarkað að ræða í eig- integU'm skiilningi þess orðs. J»ar yrði að ráða meiri eða minni frjáis verðmyndun sem tryggði jafmvægi m.Mi framboðs og eftir spurnar. Á fjármagnsimarkaðn- um myndi þetta þýða, að vaxta breytmgar væru notaðar til þe&s að koma á jafnvægi miiilili spam- aðar og efitdrspurnar eftir láns- fé til f járfestmgar. Þvi hefur farið víðs fjarrii, að sMikt ás.taud rikti hér á landi. Vextir sem hér hafa verið greiddir, hafa ekki nægt til þess að vega á móti verðrýrnun pen- inganna hvað þá að gefa fjár- magnseigenduim nokkurn raun- verutegan afrakstur. Það, að hér hafa vextir ætíð verið fyrir neðan það mark, sem gilda mundi á frjálsium peningamark- aði, hefur óhjákvæmitega leiitt tiJ þess að eíítirspurn eftir láns- fé hefur tengst af verið veruleg umfram framboð. Þesisari stefniu hefur fylgt stöðugur lánisfjársikor-bur, sem hefur haJt áhrif á dreifingu fjár magns og notkum. 1 sitað þess að beita vöxburn í því sikyni að tak- marka eftirspurn eftir lánsfé, hafa lánastofnanir orðið nokk- urs konar skömmtunarskrifstof- ur, sem vinzað hafa úr þær um- sóknir, sem þær hafa talið verð- ugastar. Togstreita ýmissa hags- munahópa um fjármagnið hefur þesis vegna dregið úr hreyfan- leika þess milli atvinnugreina og m.a. orðið til þess að auka tnjög fjökla lánastofnananna og f járfestingarsjóða í landinu. SKATTALEG MEÐFERB MISMUNANDI SPARN AÐAEFORMA Skaittalieg meðferð misimunandi sparnaðarforma hefur átt stóran þátt í áð beina fjármagninu í ákveðna farvegi, en loka öðrum. Löggjafinn hefur reynt að ýta undir ákveðnar tegundir sparn- aðar með ska'ttategum friðindum til þess að vega á móti hinuim lága arði, sem fjármagnseigend- ur hafa fengið vegna verðbólgu þróunarinnar. Þannig má nefna að sparifé í bönikum hefur verið bæði skattfrjálsit og undanþegið framitalsskyldu, framlög til líf- eyrissjóða frádráittarhæf frá skattts'kyldum tekjum og hein fjárfestimg í í'búðarbyiggimigum. hefur einniig á maxgan hátt noit- ið tiiitölulega vægrar skatitmeð- ferðar. Á hinn bóginm hafa vextir af verðbréfum og arður af hluta- bréfum almennt verið skatit- skyldar tekj'ur. Er þar ein meg- in skýringin hvers vegna fjár- magnið hefur ekki leitað í meira mæli í þennan farveg. Hér er ekki verið að draga úr því, að sú hvatning til sparnaðar, sem veitt hefur verið hafi verið Idt- iJis virði. Spumingin er hins veg ar sú, hvort eikiki sé rétit að gera öllum peningategum sparnaði jafn hátt undiir höfði, með því að láta vaxtabrófaeign og hlutabréfa eign njóta hliðstæðrar skatit.með ferðar og sparifé nú nýtur. Var skref í þessa átt reyndar tekíð með þeim ákvæðum nýju skatta- laganna, er gefa arði af hilutafé ’takmarkað sikattfrelsi. Eitt er a.m.k. víst, að jöfmun þessa að- stöðumunar hlýtur að vera ern meginforsienda þess, að ailmenn-. ur bhi.tahréfa- og vaxtabréfa- markaður geti þri.fizt hér á landi. Það væri því ekki að undra, þótt skilyrði hefðu ekki verið fyrir hendi fyrir frjáls vaxtabréfa- og hlutabré'favið- skipti. Megin forsenda þess að hér m.yndist kaupþing er, að menh sjái sér hag í því að eiga við- skipti mieð vaxtabréf og hluta- bréf. Fram á þennan dag hafa þau skilyrði ekki verið fyrir hendi. Athuiganir Seðlabankans varðandi stofnuin kaupþings hafa þess vegna beinzt að þeirri spurningu, hvaða sikilyrðum Dr. Jóhannes Nordal. þurfi að fuJil.nægja, til þess að itieljandi áhugi vakni á sMfcum viðskiiptum. Hér á eftir verða rakin helztu skiilyrði og helztu reglur, sem gilda ættu um hiutabréfavið- skipti. Megin sfciilyrði fyrir verðbréfamarkaði er fólgið í þvi, að hér verðd tekin upp miun frjálisari stefna í vaxtamál- uim en verið befur. Er mjög vafa samt, að stjómmálategar for- sendur séu fremur fyrir því nú en undanfarin ár. Aukin hiuta- bréfamarkaður gæti aftur á móti hafit milkla þýðin.gu fyrir eiginfjármyndiun iste,nzkra fyrir tækja, en eiginfjárskortiur hef- ur einmitt verið einn helzti veik 1'eik.i.nn i fjárhagsil'egri uppbygg- inigu þeirra. IIVER ERU SKILRÐI HLUT ABRÉEAMARK AD AR ? Um þetita sagði dr. Jóhannes orðrétt: Til þess að svara þessari spumingu er naiuðsyntegit að menn gieri sér grein fyrir því, að öll markaðsiviðskipti eru tví- hliða. Þau geta því aðeinis átt sér siiiað, að bæði siel.jendur og kaupendur telji sér hag af þeim. Allt bendir tii þess, að hin óe'ðlitega hæga þróun hl'U'tabréfa viðskápta hér á iandi stafi af tregðu bæði af hálfii kaiupenda og seljenda. Sé þetta rétit, er varla vænilegt að stofna til kau.pþingsviðskipta, nema um leið sé hægt að gera ráðsitafan- ir, sem yfirvinni þá tregðu, sem hér er fyrir hendi, og skapi skil yrði hagkvæmra viðskipta fyrir báða aðila. Við sikulum þá fyrst ldta á mál ið frá sjónarmiði huigsantegra hl'utabréfakaupenda. Búasit má við þvi, að fjögur atriði ráði mesitu um það, hvort þeir telji sér hagkvæmt að festa fé sitt í hiliutabréfum. I fyrsrta lagi líklag ur hagnaðui' af bréfunum, bæði í formi arðgreiðslna og verð- hækkunar á höfuðsitól, í öðnu lagi skaittilaigning af bréfunum bæði vegna eignar og tekna, í þriðja lagi öryggi fjárfestingar- innar oig i fjórða lagi seljan- leiki bréfanna. ARÐUR OG HÆKKUN A HÖFUÐSTÓL Um hagnaðarvonina hl-jóta vitaskiuild ætið að vera sikiptar skoðanir, enda eru h'lutabréf í eðii síniu áhættusöm fjárfesitdng. Hins vegar er hægt að gera ým- iste'gt til þess að draga úr óvissiu í þesisu efni og gera hiliutabréf eftirsóknarverðari fyr ir almienning. Er þá fyrst að nefna það, að sfcdpuiag viðkom- andi hluitafélags sé þannig, að ekki sé hætta á því, að hags- munir hins alimenna hdiut- hafa séu fyrir borð bomir. Það verður því að búa svo um hnút- ana, að fé sé ekki greiitt út úr félagimu, nema i formi arð- greiðslna, og meiriMiuti geti ekfci í þessu efni borið hags- miunii 'min'nihliuitainis fyrir borð. Jafnframit, er mikiilvægt, að stjórn fyrirtækisiinis sýni það í verki, að hún viilji stefna að því að greiða hiuthöfum á hverjum tíma eðlilegain arð miðað við raunverulegan hagnað fé- lagsins. Þetta hvort tveggja bendir til þess, að naiuðsynlegt sé að setja það siem skilyrði fyr- ir hluitahréfaskránin.gu, að - við- Vélstjórar Vélstjnrafélag Suðurnesja óskar eftir því, að þeir vélstjórar, sem hyggjast ráða sig á báta á Suðurnesjum á komandi vetrarvertíð hafi samband við félagið. Upplýsingar gefur Jón Kr. Olsen í símum 1185 og 2102. LUJLUJ! SKIPHÓLL SUNNUKVÖLD Fjölbreytt skemmtun og ferðakynning. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Ferðabingó. Ilver vinnur Kaupmannahafnar- ferð? Sunnudaginn 14. nóv. kl. 21. Sýndar litmyndir frá liðnu sumri. — Sagt frá Sunnuferðum sem skipulagðar eru á næsta ári. Hljómsveitin ÁSAR leikur gömlu og nýju dansana. Verið velkomin og takið með ykkur gesti. — Njótið góðrar skemmtunar og kynnist hinu f jöl- breytta ferðavali hjá Sunnu á næsta ári. miMlliJlffllUJMljJlUJMIll Tveir einhleypir menn óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 21558. HLJÓMLEIKAR TRÚBROT 4.30—5.30 NAFNIf) 6—7 ÁHERZLA 8—í) Karl Sighvatsson og Óðmennirnir Finnur Stefánsson, Reynir Ilarðarson. Jóhann Jóhannsson 9.30—10.30. TRÚBROT 10.30—11.30 DISKÓTEK. Plötusnúður Sigurður Garðars- son og Magnús Magnússon. Aldurstakmark, fa^dd 1957 og eldri. NAFNSKÍRTEINI. Aðgangur 125,00 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.