Morgunblaðið - 14.11.1971, Page 7

Morgunblaðið - 14.11.1971, Page 7
MORGUNBLABIÐ, SUNMUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 39 MAGNÚS GUNNARSSON' komandi iélafr haíi í samþykkt- Tjm síniuim viðunaindi ákvæði til verndar á hagsmunum almennra hfeuthafa, þótit í minni hluta séu. JAFNRÉTTI 1 SKATTLAGNINGU Reynsáan heíur sýnít, að erfitt igetur verið fyrir hkttabréí að feeppa við önniur sparnaðar- íorwi, nema. á grundveili jaftnrétt ís, að þvi er varðar skattlagn- i risgu. Með skattalagabreyt- •ngunini í vor má seigja, að mjög Iiafi verið dregið úr misræmi í þessu efni að því er varðar h&uiafjáreign og sparif járeign. ívur seim regiur þéssar eru ekki emn orðnar virkar, er þó of tnemmt að dæma um raunveru- leg áihrif þeirra, en mismunun i eJkattlagningu hefur vafaJaust Iwngað til verið einn heizti fjöt- w tim fót aimemnom hlutabréfa- váðskiptutm, eins og ég hef áður benit á. ÖRYGGI FJARFESTINGAR Um þriðja atriðið, öryggi fjár- fteetingarinnar, gegnir að ýmsu leyti svipuðu máli og arðgjöfina. Draga má veruiega úr þeiirrá áheettu, siem samfara er hluta- bréfaikaupum, ef kaupandi bréf- anna getur átt aðgang að traust um upplýsingum um efnahag fyr irtsekisins og raunverulega af- komu þess. I>ess vegna er nauð- symiegt, að það skilyrði sé sett íyrir skráningu, að viðkomandi htiutafélög gefi út fuMikamna reikninga, er uppfvlili sfrangar endursikoðunarkröfur og séu þannig uppsettir, að þeir gefi sem réttasta mynd af hag félags ins. MÖGULKIKAR A SÖLU BRÉFANNA Loks ætti tiilkoma kaupþings að skapa auikið öryggi fyrir því, að eigendur hluttabréfa geti selt þau á viðunandi verði, ef nauð- syn krefur. Það mun þó óhjá- kvæmitega taka þó nokkum lima að breikka svo markaðinn að þetta verði tryggt svo við- uoandi sé. Hér er hins vegar wm svo veigamikið atriði að ræða, ekki eingöngu fyrir bréfa éigendur, heldur einniig fyrir- tæiká, sem seija viilja ný htu a bréf á markaðnum, að gera verð ur sérstakar ráðsitafanir til þess að breikka hlutabréfamark- áðinn. Mi.kiivægt stkref i þessa át.t var stigið með stofnun Fjár- fes ingarfélags Isðands, en auk þess kæmi til greima að breyta löguim og reglum banika, spari- sjóða, liífeyrissjóða og fleiri að- Ha, þannig að þeir megi kaupa og lána út á hfliutabréf, sem sikráð eru á kaupgengi, inm an ákveðinna takmarka. Mér virðist það, sem nú hef- ur verið rnikið, benda ótvírætt tiH þess, að unnfl sé að búa þann ig um hnútana, að hkitafé geti orðið efíiirsótf spamaðarform af hálifu aknennings. Skilyrði fyrir þessu er þó það, að settar verðj miklu strangari reglur um sitarf- semi kaupþimgsikráðra hlutafé- laga en annarra félaga. Regiur þessar verða að ná til margra atriða, svo sem útgáfu og forrns ársreikninga, vemdunar minni- hiiuta og afnáms takmankana á sölu hlutabréfa. Vegna hinna ófuilikomnu hlutafélagalaiga, sem enn eru í gildi hér á landi, verð- ur óhjákvæmilegt, að seitja verði i ka u pþingsregl u r alil.ítarleg ákvæði um þau skilyrði, sem kaupþingsikráð htotafélög verða að fiultkiægja. Ég hefði þó talið æsikiiegra, að flest þessi vanda- mál yrðu leyst með endurskoð- un hUutafélagaiaganna, enda hef ur iausileg köunun bent tii þess, að fá eða engin meiri háttar Mutafélög hér á landi geti upp- fyllt þau skilyrði, setn hér er tal ið nauðsyniegt að eetja, netna samþykktum þeirra verðí breytt að meira eða minna ieyiti. HLUTAFÉLÖG UPPFYLLI SETT SKILYRBI KAUPÞINGS Hér kem ég þá að hinni meg- irtMáð málsins, hvort hlutafélög muni telja sér fært að uppfyila siKkar reglur, þannig að þau gieti boðið bréf sin fram á kaup- þimgi. Eins og nú standa sakir, eru öE heiztu htutafétög á ísiandi meira og minna lotouð, og þeim er stjómað af tiköluiega litlum hópi manna, sem ektoi hafa síð- ur áhuga á þeirri. aðstöðu, sem yfirráð í félaginu gefa beint og óbeimt en þetan hagnaði, sam greiddur er af Mutafé. Ég segi þetta á emgan hátt í ásökunar- sikyni, þar sem þessi afsitaða er eðli'lieig afieiðinig þeirra að- stæðna, sem hér hafa verið. Á meðan sú skoðun ríddr, að ekki sé unnt að selja Mutabréf að nokkru ráði tiil ailmennings, er ekki helöur sérsitök ástæða tii þess fyrir hiiutafélög að miða sikipulag sitt eða siíarfisemi við hagsmuni mangra smárra hlut- hafa. Spurnin.gin er hins vegar sú, hvort hægt sé að bneyta að- stæðuim þannig, að heSztu hluta- félög landsins sjái sér hag i þvi að opna félögin og taka á sig ýmsar nýjar kvaðir í því skyn.i að gera hluitabréf félaganna selj anliagri. Bendir visisuiega margt til þess, að hér sé um að ræða eitt mesta óvissuatriðið varð- andi þann árangur, sem væn.ta megi af stofnun kaupþings. Sannleikiurinn er sá, að stofmun kaupþings og skráning Muíta- bréfa verður að miklu leyiti að byggjast á áhuga fyrirtækjanna sjálfra. Ef ek'ki tekst tiltöiiuiega fljóttega að fá nokkur stærstu hftútafélög landsins til að upp- fyila kröfur um kaupþings- skráningu, er mjög hætt við því, að kaupþingið muni koðna nið- ur ag arldrei komast yfir fyrsta og örðugasta hjallann. ATHUGUN SEÐLABANKANS 1 niðurlagi erindis sins minnt- ist dr. Jóhannes á, að starfs- menn Seðlabankans ásamt dr. Þórði Eyjólfsisyni fyrrv. hæslla- réttardómara hefði samið drög að kauþþimgsregilugerð, sem ver - ið hefur til athugunar i stjóm bankams. Næsta sikref'ið i mál- inu yrði viðræður ntalU Seðla- bankans og viðskiptamálaráðu- neytisins, en bankinn hetfur þeg- ar beint því til ráðunieytisins, að hafin verði hið bráðasta endur- skoðun hlutafél'agalaganina, en al- mennt er talið að núverandi lög- gjöf sé alvariegur þrándur i götu heilbrigðra hlulabréfavið- sikipta. Sameigin- legur gjaldmiðill í Comecon fyrir árið 1980 Efnahagsbandalag Austur- Evrópulandanna hefur sett sér það markmið, að samhæfa fyrir 1980 hina mismunandi gjald- miðla landanna. Kom þetta ný- lega fram í viðtali við seðla- bankastjóra Tékkóslóvakíu Svaíopluk Potac. Með tilUti til ráðstefnu Come- con landanna í ágúst, sagði Potac að löndin mundu fljótlega auka mjög not sán af sameigin- legum gjaidmiðii. Hann heitir HRÚCALDl Ný hugmynd gerði mikinn usla í Evrópu. Poki fylltur plastkúl- um tók á sig mynd og varð að stól. Stóð hani þegar öllum stólum framar enda ber hann nafn sitt með réttu. Hann ffæst í ADAM Chinchilla SOKKABUXUR Roylon Chinchilla, 30 den með silkimjúkri áferð er nýjung, sem vert er að vekja athvgli á. Nýjar sendingar væntanlegar fljótlega. Umboðsmaður: ÁCÚST ÁRMANN HF. Sími 22100. flicd DC-6 ú Oslóar alla sunnudaga/ þriðjudaga/ og fimmtudaga LOFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.