Morgunblaðið - 14.11.1971, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUiNINUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971
45
Keppinautur hennar hefur iátið
Iþau orð falla, að hún hafi verið
óvenjutegur sérvitringur, en á
mjög skemmtilegan hátt. Og enda
þðtt tizkublaðið Vogue breyti
lum svip, þykir fullvíst, að Diana
Vreeland hafi alls ekki hug 6
að breyta sinni stórkostlegustu
„Creation" — nefnilega sinni eig
in persónu.
Og á meðan þessar breyting-
ar standa yfir hjá Vogue, undir
býr hin bandaríska rauðsokka,
Clorie Steinem, af kappi
_______ útgáfu nýs
kvennablaðs,
sem koma á
út mánaðar-
lega, ag mun
fyrsta töiu-
blað koma út
í janúar 1972.
Það á að bera
nafnið Ms
(frb.: Miz),
en
vilja
rískar
sokkur
þannig
banda-
rauð-
að
konur séu titl
aðar, giftar
eða ógiftar.
Steinem segir,
að blaðið eigi
að vera eins
konar leið-
beiningarrit,
ekki um það,
hvernig eigi
Gloria að búa til
sultutau, held
ur um það, hvernig konur geti
sjálfar stjórnað Mfi sínu. Þar
verða einnig greinar um upp-
eldismál, hvernig ala eigi upp
börn án tillits til kynferð-
is, hvernig eigi að komast áfram
I stjómmálum og hvernig eigi
að koma í veg fyrir launamis-
rétti. Steinem kveðst munu taka
auglýsingar í blaðið, svo fram-
arlega sem þœr beri alls engan
keim af yfirráðatilhneigingu
karla. Steinem segist munu neita
'allum móðgandi auglýsingum.
— Vegurinn
Framh. af bls. 42 og 43
nokkuð reglulega á 5—6 ára
fresti, hið siðasta í september
1965. Áður voru þau strjálli og
kröftugri og gizíkað á að vatns
magnið hafi þá komizt upp í
30.000—40.000 rúmmetra á sek
úndu. Sliik hlaup hafa ekki orð
ið síðustu þrjá áratugina. En
auðvitað er ekki útilokað að
þau geti orðið þannig aftur.
1 Skeiðarárhlaupum flœðir
vatn eftir öllum farvegi Skeið
arár, sem er 4—5 km á breidd,
þar sem þarf að brúa ána. Er
hugmyndin að brúa hluta far-
vegarins og gera garð til að
veita vatninu undir brúna, að
því er Helgi sagði okkur.
Við spurðum þá hvort jökul
vatn vœri ekki þeirrar náttúru
að hlaða undir sig, og hvort
áin mundi þá ekki með fram-
burði sinum hækka og velja
sér annan farveg. En Helgi
sagði, að þrátt fyrir framburð
jökulánna, hefði þeim verið
veitt til' með ágætum árangri.
Árnar létu stundum ófriðlega
fyrst eftir að að þeim væri
þrengt og þyrfti þá oft mikið
viðhald og jafnvei viðbætur
við veitumannvi'rki. En þegar
frá liði, kæmust þær oftast í
jafnvægi aftur.
Frá Skeiðará liggur vegur-
inn áfram fyrir Öræfajö'kul, en
þar er þegar komið vegasam-
band um sveitina og áfram aust
ur. Eru úr því al-lar stærri ár
brúaðar og því kominn hring-
vegur, þegar þangað er náð.
Kaflinn, sem vantar og er enn
vegarsambandslaus, er sem
sagt þessi 33ja km vegalengd.
Undanfarin 3 ár hefur verið
unnið að þvi að undirbúa vegar-
lagningu yfir þennan erfiða
kafla. Grímsvatnahlaup er nú í
aðsigi, þar sem vatnsstaðan
mældist sl. sumar svipuð og í
undanförnum hlaupum. — Við
höfum ástæðu til að ætla að við
IBBMIily f*j
KEYNOTE
Herrasloppar
KEYNOTE KLÆÐIR YÐUR
Heildsölubirgðir:
Dovíð S. Jónsson & Co. hf.
Þingholtsstræti 18 — sími 24-333.
fáum færi á að læra af hlaup
inu, sagði Hel-gi við okkur. 1
þvi skynl hafa m.a. verið gerð
ir garðar við Skaftafell, sem
raunar munu nýtast síðar við
að beizla ána, ef vel tekst til.
Þvi má skjóta hér inn í, að
Ragnar í Skaftafelli hefði fyr-
ir nokkrum vikum sagt, að nú
væri jökul-linn farinn að
hækka og því færi hlaupið
sjálfsagt að nálgas-t. — Ætli
það komi ekki upp úr áramót-
um, sagði dr. Sigurður Þórar-
insson við þvi.
Þannig litur þetta verkefni
út, sem nú er verið að hefja
og næstu árin verður barizt við
náttúruöflin á þessum slöðum
og ámar beizlaðar. Hvað þá
blasir við landsmönnum, sem
leggja leið sína á þessar slóð-
ir, má fá hugmynd af þess-um
myndum, sem Ijósmyndari Mbl.
Kristinn Benediktsson tók í
flugferðilnni sl. mánudag.
— E.Pá.
FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX
Neðstu þrepin slitna örar-
en lausnin er á efsta þrepinu t
HAFIÐ ÞÉR TEKIÐ EFTIR ÞVl — a8 teppiS á ne&jlu stigaþrepunum slilnar örar en á hinum. Sandur, stein-
korrr, glersalli og önnur gróf óhreinindi, sem berast inn af götunni, þurrkast af skónum á neöslu þrepun-
um, setjast djópt I teppið, renna til, þegar gengið er á því, sarga sundur hárin við botninn og slita þannig
teppinu átrúiega fijótt’. Og gráfu óhreinindin berasl lika inn á gólfteppin 1 sjálfri Ibúðinni, inn um opna
glugga og á skánum, því ekki er alltaf gengið um teppalagðan. stiga.
En æðrist ekki - lítið bara upp hinn tæknilega þróunarsliga • þar biaslr lausnin við - Á EFSTA ÞREPINU:
NILFISK • helmsins bezla ryksuga!
NILFISK VERNDAR GÓLFTEPPIN — þvl ekki skortir sogaflið, og afbragðs teppasogslykkið rennur mjúk-
lega yfir leppin, kemst undir lágu húsgögnin (mðlurl) og DJÚPHREINSAR fullkomlega. NILFISK slltur ekki
teppunum, hvorki bankar né burstar, en hreinsar mjúklega með nægu, slillanlegu sogafli.
FJÖLVIRKARI — FUÓTVIRKARI — VANDVIRKARI - ÞÆGILEGRI — HREINLEGRI — TRAUSTARI
• flelri og betri fylgislykki • fjöldi aukaslykkja: bónkústur, fatabursli, málningarspraula, hitablás-
ari, húsdýraburstar, bláslursranar o.m.fl. • meira sogafl • stððugt sogafl • slillanlegt sogafl •
hljóður gangur • hentug áhaldahilla • létt og lipur slanga • gúmmísluðari • gúmmíhjólavagn,
sem ellir vel, en laka má undan, t.d. f sligum • hreinlegri teeming úr málmfötunni eða stáru, ó-
dýru Nilfisk papplrs-rykpokunum • áratuga reynsla • dæmalaus ending • ábyrgð • traust vara-
hlufa- og vlðgerðaþjónusla • gott verð og greiðsluskilmálar.
SÍMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10
með DC-8
hi
London
dlld IdUgdfddSd
L0FTLEIDIR