Morgunblaðið - 14.11.1971, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 14.11.1971, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUN3MUDAGUR 14. NOVEMBER 137! 49 Sunnudagur 14.. nóvember 17,00 Endurtekið efni Herskipið Potemkin Rússnesk bíómynd eftir Eisenstein, gerð áriö 1925 og byggö á atburö- um, sem áttu sér staö tveimur ára tugum fyrr, er uppreisn var gerö meðal sjóliöa I Svartahafsflotan- um. Þýöandi er Óskar Ingimarsson, og flytur hann jafnframt inngangs- orð, sem Erlendur Sveinsson hefur tekið saman. Áður á dagskrá 27. okt. sl. 18,10 Helgistund Séra Árelíus Níelsson. 18,25 Stundin okkar Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristin Ólafsdóttir. Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar. 20,25 Við Djúp II. Xokkrir tímar á Tangamini Sjónvarpsmenn svipast um á ísa- firði ágústmorgun nokkurn. 1 þættinum er rætt viö Jón GuÖ- laug Magnússon, bæjarstjóra, og Marselius Bernharðsson, skipa- smiö. Umsjón Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hijóðsetning Marinó ólafsson. ALEXANDRE Dumas fæddist! árið 1802 í Villers Cotteréts íi Frakklandi, sonur hersihöf ð-' ingja, er barðist fyrir Napoleon og blökkukonu frá San Dom- ingo. Hann naut lítillar mennt unar í æsku, en reyndi nokkuð fyrir sér í fjölleikahúsum á yngri árum. 19 ára að aldri réðst hann í þjónustu hertogans af Orléans, og þá vaknaði áhugi hans á listum í alvöru. Hann fór þá brátt að fást við ritstörf og fyrsta leikrit hans kom út 1825. Hann náði talsverðum vin sældum sem leikritaskáld á næstu árum, en í kringum 1840 fór hann að fást við skáldsagna gerð. Dumas var mjög hrifinn af Walter Scott og sögulegum skáldsögum hans, og tók brátt að glugga í spjöld Frakklands sögunnar í leit að heppilegum efnivið. Árið 1844 kom svo út skáldsaga hans um Skytturnar, sem byggð var á endurminning um M. ’dArtagnan frá 1700—’Ol og nýkomnar voru í leitimar. Þar greinir frá ævintýrum Ar- tagnans og skyttanna þriggja: Porthos, Aramis og Athos, er þeir bundust fóstbræðralagi um að verja heiður Önnu frá Aust urríki gegn leynimakki Richeli eu og bandamanna hans. Sög- urnar um skytturnar urðu ó- hemju vinsælar og hafa lifað allt fram á þennan dag. Á eftir fylgdi Greifinn af Monte Cristo — byggð á samtímaheimild — sem ekki hlaut siðri móttökur almennings. Svarti túlipaninn kom út árið 1850 og er að öllum líkidnum þriðja mest lesna verk Dumas. Samtíðamenn Dumas úr hópi gagnrýnenda voru mjög óvægir í dómum um verk hans, en síðar hefur matið breytzt, eins og oft vill verða, en verið æði reikult. Bókmenntafræðingar næstu kynslóða hafa helzt skipað bók unum sess meðal sögulegra af- þreyingarbókmermta. í því sam bandi hafa þeir mjög mænt á þá staðreynd, að Dumas samdi bækur sínar með sögufróðum aðstoðarmönnum. Stundum er æði óljóst hvað Dumas hefur í raun og veru átt mikinn þátt i sumum þeirra bóka, sem við hann eru kenndar en „Dumas verksmiðjan“ framleiddi alls 200 söguleg skáldverk. Vinsæld ir Dumas hafa þó staðið óhagg aðar fram á þennan dag, og bókmenntamatsmenn nútímans hafa i ríkari mæli lagt áherzlu á 21,00 Svarli tliliþaninn Framhaldsleikrit frá BBC, byagt á skáldsögu eftir Alexandre Dumas. Leikstjóri Derek Martinus. Aðalhlutverk Simon Ward, Wolfe Morris, John Stretton, Tessa Watt og John Phillips. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Sagan gerist 1 Hollandi á 17. öld. Ungur grasafræðingur, Cornetius van Baerle, hefur gert tilraunir til að rækta svarta túlípana. En þegar hillir undir árangur af starfi hans, ílækist hann óafvitandi inn I stjórnmáladeilur, sem voru mikl ar og hatramar I landinu á þeim tima. Alls eru þættirnir sex að tólu, en verða fluttir tveir 1 einu. óbrigðult stílöryggi hans og hæfileika til skýrrar persónu- sköpunar. Allar hafa ofangreindar skáld sögur verið kvikmyndaðar, og sumar oftar en einu sinni. Sim on Ward, sem fer með aðalhlut verkið í þessum nýja þætti BBC er i hópi efnilegustu leikara Eng lendinga, og var m.a. valinn til að fara með hlutverk Winston Churchills í kvikmynd, sem nú er verið að gera um æskuár hans og ævintýri sem ungur maður. Þegar Ibsen gaf út þetta leik rit árið 1877 voru liðin 13 ár frá því hann yfirgaf Noreg til búsetu á Ítalíu og í Þýzkalandi, og fjögur ár frá því að hann sendi frá sér sagnaleik sinn „Kejser og Galilæer". Þessi fjög ur ár hafði hann notað til að kynnast nýjum straumum á srviði bókmennta og kynnast evr ópskum áhrifamönnum í bók- menntaheiminum. M.a. kynnt- ist hann Georg Brandes á þess um tíma, og „Hovedströmning er“ Brandes er eitt þeirra verka er Ibsen lagði tig. grundvallar þegar hann tók til við að semja þjóðfélagsleikrit sín en fyrir þau hefur hann hlotið mesta frægð. „Máttarstólpar þjóðfé- lag.sins“ þer þessari viðkynn- ingu gott vitni, enda er það hið fyrsta í röðinni af hinum svo- nefndu þjóðfélagsleikritum Ib- sens. Þar flettir hann ofan af spillingu og hræsni hins borgara lega þjóðfélags, og þykir leik- xitið sérlega fagmannlega unn- ið. 21,20 Háskólakór frá Múnster I borginni Múnster 1 Westfalen I Þýzkalandi hefur háskóli starfaö síðan árið 1788. Kór nemenda frá þessum skóla var hér á ferð sl. sumar og var þá þessi upptaka gerð. Stjórnandi kórsins er Josef Reiling. 22,25 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 2. (14.) þáttur endurtekinn. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 22,55 Dagskrárlok. LEIKHUSKJALLARINN 22,45 Dagskrárlok. 21,00 Chaplin 21,10 Máttarstólpar þjóöfélagsins Leikrit eftir Henrik Ibsen. Leikrit þetta er samið seint á átt unda tug síðustu aldar, og fjallar það um þjóðfélagsleg vandamál, eins og fleiri af verkum höfundar- ins frá þeim árum. Leikstjóri Per Bronken. Meðal leikenda eru Knut M. Han- son, Benthe Liseth, Ingerid Vard- und, Per Christensen, Wilfred Brei strand og Ola B. Johannesson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Mánudagur 21,35 UmfcrÓarHlysin ITmræÖuþáttur Umræðum stýrir Markús örn Antonsson borgarfulltrúi. Aðrir þátttakendur eru Ólafur Jó hannesson, dómsmálaráðherra, Sig urjón Sigurðsson, lögreglustjóri og formaður Umferðarráðs ríkisins, Guðmundur G. Pétursson, ökukenn ari, Haukur Kristjánsson. yfirla>kii ir og Pétur Sveinbjarnarson. fram kvæmdastjóri Umferðarráðs. „Þessi þáttur er byggður þannig upp“, sagði Markús Örn. er við inntum hann eftir þess- um þætti, „að byrjað verður á stuttum samtölum við fólk í umferðinni og væntanlega einn ig rætt við einhverja, sem orð ið hafa fyrir áföllum af völd- um umferðarslysa. Síðan verð ur gerð grein fyrir hinu hörmu lega ástandi í þessum málum og þátttakendurnir inn í sjónvarps sal, sem allir eru þessum mál- um vel kunnir, munu að því búnu láta í ljós skoðanir á því, hvað þeir telji raunhæfustu leið irnar til úrbóta. Hér verður um beina útsendingu að ræða.“ 22,15 Borgarbúi og eyjarskcggi Norski rithöfundurinn Johan Borg en hefur lengi verið dæmigerður borgarbúi, en nú hefur hann leitað á vit náttúrunnar og setzt að á lítilli eyju. Hér greinir frá heim- sókn í eyjuna. Rætt er við ritliöf undinn um verk hans og lífsvið- horf. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22,40 Dagskrárlok. 15. nóvember 20,00 Frcttir 20,25 Veður og aiiglýHÍngar 21,50 Spcglar I þætti þessum er saga spegilsins rakin aftur í aldir. Rifjuð er upp þjóðtrú í sambandi við spegLa og fjallað um notagildi þeirra. Einnig eru sýnd dæmi um hina margvis- legu spegla, sem er að finna í minja- og forngripasöfnum I Finn landi. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) Þýðandi Gunnar Jónsson. Þriðjudagur 16. nóvember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýHÍngar 20,30 Hafið heillar Mynd um leiðangur, sem farinn var í leit að sjaldgæfum sjávar- dýrum, sagarskötu og sæfíl, handa sædýrasafni í Bandaríkjunum. Þýðandi Jón O. Edwald. 20,30 Kildare læknir (lömul saga og ný Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. ya/ KRYDD í FALLEGUM UMBÚÐUM MIKIÐ ÚRVAL GOTT VERÐ SMEKKLEGAR KRYDDHILLUR FÁST EINNIG

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.