Morgunblaðið - 14.11.1971, Page 18

Morgunblaðið - 14.11.1971, Page 18
50 MORGUNBLAÐIB, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 Bingó — bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, . mánudag kl. 21. — Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. ♦l MÍM ISBAR 1 nér<íi GUNNAR AXELSSON við píanóið. frumsýnir LÍNA LANCSOKKUR í SUÐURHÖFUM Myndin, sem öll fjölskyldan hefur beðið eftir. Sýnd kl. 3, 5 og 7. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Miðvikudagur 17. nðvember 18,00 Teiknimynðlir ÞýOandi Heba Júlíusdóttir. 18,15 Ævintýri í norðnrshðgnim Framhaldsmyndaflokkur um œvin týri tveggja unglingspilta 1 skög- um Kanada. 7. þáttur. Flugferðin. ÞýOandi Kristrún Þóröardðttir. 18,40 Slim John Ensknkennsla f sjðnvarpi 2. þáttur endurtekinn. 19,00 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veðnr og anglýsingar 20,30 Virkjun Kvikmynd um Búrfeiisvirkjun og sögu íramkvæmda þar. Einnig eru rifjaöir upp þættir frá upphafi raf væOingar á lslandi. Kvikmyndun Ásgeir Long. Tónlist Magnús Blöndal Jóhanns- son. Þulur Róbert Arnfinnsson. 21,20 Aix-en-Provence Franska borgin Aix meö 75000 ibúa á langa sögu aO baki, en hún var upphaflega byggO sem rómversk herstöö áriO 123 f. Kr. A miööld um var Aix höfuOborg síns héraös og hefur æ siöan veriO blómleg miöstöO mennta og lista. Þess má geta, aO bæOi Emile Zola og Paul Cezanne ólust þar upp. Þýðandi og þulur Siija AOaisteins dóttir. 21,35 Skip hans hátignar, Defiant (H. M. S. Deflant) Bandarísk bíómynd frá árinu 1962, byggO á sögunni „Mutiny" eftir Frank Tilsey. Leikstjóri Lewis Giibert. Aöalhlutverk Alee Guinnes, Dirk Bogarde og Anthony Quayle. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin greinir frá atburöum á ensku ílutningaskipi áriO 1797, en þaO ár var gerO uppreisn i enska flotanum vegna illrar meOferOar á sjómönnum. Skipstjórinn á skipi þessu er vinsæll af áhöfninni, en sama veröur ekki sagt um stýri- manninn. Skipverjar eru þvi ekki á eitt sáttir um, hvaO gera skuli. Leikstjóri þessarar myridar verður vart talinn í hópi frum legustu leikstjóra en samt sem áður hefur hann að baki ýmsar myndir sem frægar hafa orðið fyrir ágæt skemmtanagildi. — Þekktasta mynd hans er vafa laust Alfie, en einnig má nefna Admirable Crichton, Ferry to Hong Kong og James Bond- myndina You Only Live Twice. H.M.S. Defiant er ekki fyrsta mynd hans, þar sem hafið kem ur við sögu. Áður hafði hann gert The Sea Shall Not Have Them og Sink the Bismarck, sem margir munu minnast. í þessari miðvikudagsmynd hef- ur Gilbert með sér afbragðs- leikara en sérstaklega ber að vekja athygli á Anthony Qu- ayle, sem löngum heíur verið vanmetinn á hvíta tjaldinu en stendur þó þeim Guinness og Bogarde fyliilega jafnfætis sem leikari. 23,10 Dagshrárlok. Föstudagur 19. nóvember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Vaka Dágskrá um bókmenntir og listir á llöandi stund. Umsjón: Njörður P. Njarðvlk, Vig dls Finnbogadóttir, Björn Th. Björnsson, Siguröur Sverrir Páls- son og Þorkell Sigurbjörnsson. 21,05 Gullræningjarnir Brezkur framhaldsmyndaflokkur um eltingaleik lögreglumanna viö flokk slunginna bófa. 13. þáttur, sögulok. Höfuðpaurinn Aðalhlutverk Richard Leech og Peter Vaughan. Þ»ýÖandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 12. þáttar: Richard Bolt býöur Crudock til sveitaseturs síns. ÞangaÖ kemur einnig dóttir Bolts og i fylgd meö henni ungur maöur meö ör i and- liti. Þessi piltur er enginn annar en Jeremy Forman, sem slapp úr höndum lögreglunnar, er hann lá á sjúkrahúsi. Forman sakar Bolt um aö vera viöriðinn gullrániö. — Grunur um það var áöur vaknaöur hjá Cradock, en lögreglustjórinn ráöleggur honum aö láta kyrrt liggja, viökomandi ráðherra álíti málinu lokiö. 22,00 Erlend málefni. Umsjónarmaöur Jón H. Magnússon. 22,30 Dagskrárlok. Þessi mynd nær ekki yfir síð asta áratuginn og tunglferðanna og þáttar von Brauns í þeim er því ekki getið. Tunglferðirnar eru þó vissulega stærsti sigur von Brauns á ferli hans sem vísindamanns. Hann var einn af frumkvöðlum hugmyndar- innar um að nota tunglferju til Latngardagur 20. nóvember 16,30 Slíim John Fnskiikennsla í sjónvarpi 3. þáttur. 16,45 En franeais Frönskukennsla I sjónvarpi 3. (15.) þáttur. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 17,30 Enska knattspyrnan 1. deild. Wolverhampton Wanderers gegn Derby County. 18,15 Iþróttir UmsjónarmaÖur Ómar Ragnarsson. Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar. 20,25 Dlsa Forstjórinn tilvonandi í»ýÖandi Kristrún ÞórÖardóttir. 20,50 Vitið þér enn? Spurningaþáttur Stjórnandi Barði FriÖriksson. Keppendur Siguröur Ólason, lög- fræöingur og Óskar Ingimarsson, þýöandi. 23,00 Dagskrárlok. 21,20 Baráttan um himingeiminn (I Aim at the Stars) Bandarisk bíómynd frá árinu 1960, byggð á ævisögu þýzk-bandaríska vísindamannsins Wernhers von Braun. Leikstjóri J. Lee-Thompson. Aðalhlutverk Curd Júrgens, Victor ia Shaw og Herbert Lom. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. I myndinni er rakinn æviferill hins kunna eldflaugafræöings og greint frá störfum hans, fyrst I Þýzka- landi og siöar i Bandaríkjunum, allt til þess tíma, er fyrsta geim- flaug Bandaríkjamanna er lcomin á braut umhverfis jöröu. að skjóta mönnum frá móður- skipinu til tunglsins, og einnig má þakka honum aliar framfar ir í eldflaugasmiði Bandaríkj- manna síðustu árin. Sjálfur hef ur von Braun lýst því yfir að hann sé staðráðinn í að skella sér til tunglsins einhvern dag- inn. ZONTAKLÚBBUR REYKJAVÍKUR 30 ARA Afmælisins verður minnzt með almennri skemmti- og fjáröflunarsamkomu í Súlnasal Hótel Sögu þriðjudaginn 16. nóvember kl. 20. DAGSKRÁ: Skemmtunin sett kl. 20.30. Einsöngur: Guðrún A. Simcnar. Skemmtiþáttur: Ómar Ragnarsson. Happdrætti: A annað hundrað vandaðra vinninga, m. a. Útsýnar-ferð til Spánar (að verðmæti 20 þús. krónur). SÝNING í HLIÐARSAL: Erlendu sendiráðin i Reykjavík og fleirí erlendir og íslenzkir aðilar sýna uppbúin borð og borð- skreytingar að hætti sinnar þjéðar. -Á: Hvisið opnað kl. 19 fyrir matargesti. Eftirtalin lönd standa að borðskreyt- ingunum: Bandaríkin, Belgia. Bretland. Danmörk, Frakkland, Japan, Júgóslavía. Kina, Noregur, Pólland, Portúgal. Sovétríkin, Spánn, Sviþjóð, Tékkóslóvakía, Þýzka- land. ísland sýnir: jólaborð, skímarborð, íslenzk borð frá gamaUi og nýrri tíð. -jAr Aðgöngumiðar (kr. 200,00) verða seldir í verzluninni ,.Parísartízkan“, Hafnarstræti 8 á mánudag og þriðjudag og í anddyri Súlnasalar kl. 18 á þriðjudag. ★ Dansað til kl. 1. — Öllum ágóða af skemmtnninni verður varið í þágu heyrnardaufra barna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.