Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 19
MORGUT'íBLABIÐ, SUNINUDAGUR 14. NÖVBMBER 1971 51 útvarp Sunnudagur 14. nóvember 8,30 Létt morgunlöff Kennaraskólinn i Stuttgart syng- ur lög eftir Silcher, Schubert, Mend elssohn o.fl. 9,00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Hugleiðingar um tónlist Soffía Guðmúndsdóttir les úr þýð- ingu sinni á bók eftir Bruno Walter (2). 9,30 Morguntónleikar (10,10 Veðurfregnir) a. Prelúdíur og fúgur úr „Das Wohltemperierte Klavier“ eftir Jo hann Sebastian Bach. Isolde Ahlgrimm leikur á sembal. b. Canzona 1 d-moll, fúga í d-moll og fúga í g-moll eftir Bach. Helmut Walcha leikur á orgel. c. Sinfónia nr. 4 1 B-dúr eftir Lud wig van Beethoven. Columbiu-hljómsveitin leikur; Bruno Walter stjórnar. 11,00 Kristniboðsdagrur: Messa í Neskirkju Skúli Svavarsson kristniboði I Eþíópíu prédikar; Séra Frank M. Halldórsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón Isleifsson. 13,15 Dagskráin. Tónleikar. 13,35 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Upphaf Kússaveidis Jón Thor Haraldsson flytur hádeg iserindi. 14,00 Miðdegistónleilvar a. Strengjakvartett i a-moll op. 105 eftir Dvorák. Smetana-kvartettinn leikur. b. Sinfónía nr. 9 I d-moll eftir Bruckner. Filharmónlusveit Berlínar leikur; Zubin Metha stjórnar. (Hljóðritun frá útvarpinu I Berlín) 15,40 Fréttir. 15,45 Varnarliðið — lceland Defence Force í*áttur Jökuls Jakobssonar um varnarliðið endurtekinn (Áður útv. 17. f.m.) 16,55 Veðurfregnir 17,00 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Sveinn og Litli-Sámur“ eftir Þórodd Guðmundsson. Óskar Halldórsson lektor les (9) 18,00 Stundarkorn með italska bassa söngvaranum Cesare Siepi 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 31,30 Poppþáttur í umsjá Ástu Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 33,00 Fréttir. 33,15 Veðurfregnir Danslög 33,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 15. nóvember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustu- greinar landsmálabjaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: Séra Jónas Gíslason (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Herdís Egilsdóttir byrjar að lesa sögu sina um „Drauginn Drilla“. Tilkynningar kl. 9,30. Þáttur um uppeldismál kl. 10,25: Jónas Pálsson sálfræðingur talar um geðræn vandamál skólabarna. Milli ofangreindra talmálsliða leik in létt lög. Fréttir kl. 11,00. Hljómplöturabb (endurt. G.J.) 13.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 13,35 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur: Samtal um bjargráða^jóð Gisli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Magnús E. Guðjónsson fram kvæmdastjóra sjóðsins. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar 14,30 Síðdegissagan: „Bak við byrgða glugga“ eftir Grétu Sigfúsdóttur Vilborg Dagbjartsdóttir les (10). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Tónlist eftir Béla Bartók Charles Rosen leikur á pianó etýður op. 18 Konunglega filharmóníusveitin i Lundúnum leikur Konsert fyrir hljómsveit; Rafael Kubelik stj. 16,15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a. Margrét Jónsdóttir les ritgerð- ina „Lýriska vatnsorkusálsýki“ eftir E>órberg Þórðarson. (Áður útv. 28. ágúst sl.) b. Magnús Jónsson kennari i Hafn arfirði flytur þátt um ljóð og lausavísur (Áður útv. 14. mai sl.). 31,40 íslenzkt mál Ásgeir BL. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 33,00 Fréttir 33,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Úr endurminningum ævintýra- manns“ Einar Laxness les úr minningum Jón Ólafssonar ritstjóra (9). 33,40 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar 33,35 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. nóvember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00; 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagblaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Herdís Egilsdóttir heldur áfram lestri sögu sinnar af „Draugnum Drilla“ (2). Tilkynningar' kl. 9,30. Fingfréttir kl. 9,45. Við sjóinn kl. 10,25: — Jóhann Guðmundsson efnaverkfræðingur talar. — Sjómannalög. Fréttir kl. 11,00. Stundarbil (endurt. þáttur F.Þ.) Endurtekið efni kl. 11,30: l>órður Tómasson í Skógum flytur frá- söguþátt (áður útv. 26. febr.) og Sveinbjörn Beinteinsson fer með Sets kvæði eftir Jón Pétursson (Áður útv. 18. mai i íyrra). 13,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 13,35 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,30 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 14,30 Norska skáldið Aksel Sande- mose Guðmundur Sæmundsson segir frá ævi hans og ritverkum; fyrri hluti 15,00 Fréttir Tilkynningar. 15,15 Tónlist eftir Richard Strauss Joseph Schuster og Friedrich Wúhrer leika Sellósónötu í F-dúr op. 6. Willi Boskovsky og Fllharmóníu- sveitin i Vín leika „Also sprach Zarathustra“, sinfónískt ljóð op. 30; Herbert von Karajan stj. 16,15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17,00 Fréttir Tónleikar. 17,10 Framburðarkennsla Þýzka, spænska og esperanto. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Sveinn og Litli-Sámur“ eftir Þór odd Guðmundsson. Óskar Haildórsson lektor les (10). 18,00 Létt lög. — Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Heimsmálin Magnús I>órðarson, Tómas Karlsson og Ásmundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 30,15 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 31,05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 31,30 Útvarpssagan: „Vikivaki“ eftir Gunnar Gunnarsson Gísli Halldórsson leikari les (7). 33,00 Fréttir 33,15 Veðurfregnir. Frá Vopnafirði Gunnar Sigmarsson verzlunarmaö ur rekur þætti úr sögu byggðar- lagsins og Haraldur Gislason sveit arstjóri greinir frá framkvæmdum á staðnum i stuttu viðtali við Höskuld Skagfjörð. 33,30 Einsöngur: Janet Baker syngur lög eftir Duparc og Fauré; Gerald Moore leikur á pianó. 33,00 Á hljóðbergi Að kaupa sér hús á Kýpur. — Enski rithöfundurinn Lawrence Durrel les úr bók sinni „Bitter Lemons“. 33,40 Fréttir í stuttu Dagskrárlok. 17,00 Fréttir. Létt tónlist 17,10 Framburðarkennsla Danska, enska og franska. 19,30 Dagskrá i tilefni af 100 ára af mæli Stúdentafélags Beykjavíkur Jöhahn Ragnarsson formaður fé- lagsins flytur ávarp. Sigurður Líndal segir sögu stúd- entafélagsins. Rætt er við tvo fyrr verandi formenn félagsins: Vilhjálm P. Gíslason og Barða Frið riksson. Endurflutt ræða Gunnars Thoroddsens frá 80 ára hófi fé- lagsins 1951. Halldór Blöndal stjórnar umræð- um nokkurra manna sem mikið hafa komið við sögu félagsins. — Einnig eru söngatriði: Guömundur Jónsson og Kristinn Hallsson syngja Glúnta og Stúdentakórinn syngur nokkur lög. Umsjón og kynningar: Bessi Jóhannsdóttir. 31,00 Smásaga vikuimar: „Chati“ eftir Guy de Maupassant Sigrún Björnsdóttir les þýðingu Eiríks Albertssonar. 17,40 Börnin skrifa Baldur Pálmason les bréf frá börnum. 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn Bragi Sigurjónsson bankastjóri á Akureyri talar. Húsvörður óskast Óskum eftir að ráða miðaldra hjón til húsvarðarstarfa á vist- heimili hér í borg. Reiknað er með fullu starfi viðkomandi aðila. Starfinu fylgir 3ja herbergja íbúð, ásamt góðum mánaðarlaunum. Umsóknir um starfið óskast sendar afgreiðsíu Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld merktar: „Húsvarzla — 3490". NUOmSUEIT * OLflFS OflUKS SUflflHILDUn . ...JUiMlUBH* . mmm 19,55 Mánudugslögin. 30,35 Heimaliagar Stefán Júliusson rithöfundur flyt ur minningar sinar úr hraunbyggð inni við Haínarfjörð (10). 30,55 Frá hátíðarhljómleikum Sameiuuðu þjóðanna Hljóðritun frá október sl. Flytjendur: Isaac Stern, Alexander Schneider, Misczyslaw Horoszovv- ski, Rudolf Serkin, Eugene Istomin, kórar Sameinuðu þjóðanna og Man hattan tónlistarskólans og hljóm- sveit undir stjórn Pablo Casals. a. Konsert i d-moll fyrir tvær fiðl ur eftir Johann Sebastian Bach. b. Konsert í C-dúr fyrir þrjú píanó eftir sama höfund. c. Þjóðlag frá Katalóníu. INCÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag klukkan 3 eftir hádegi. Spiiaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. *. HLJOmSUEIT OLflFS SflUCS SUflflHILDUR vikudálkur „Konan er mað>ur“, segir í Sarn- vinamirmii, 5. tbl. ’71. Þar er þessi yfirlýsin-g krufin og röksburid, og unriir þessari yfirskrift kynna rauðsokkar af báðuim kynjium viðhorf sin og skipuiögð stöirf. Nóg um það. Við komur erum vissulega tíil í að setja okkur í baráttiistellinig - ar og berjasit með öðrum möirn- um fyrir bættuim heimi, i flokk- um og fyl'kiniguim, félögum, hreyf irtgum og sem einstaklingar. — 1 hverj'U edigum við að vera í llfts- baráttunini? Rauðum eða græn- um Vogue-sokkabuxium ? Stórrós ótbu eða köflóttu? Unriirrituð eggjar konur til að klæða ság vel á ölhtm vettvamgi. Kiæða sig af þekkmgu á löngun sinmi og aðalhl'uitveTiki og velja í búnkng sinn fagurt ldtarím. Ganigið við í Vogue og lditið á sokkabuxur af ölil'um gerðum og libuim. Lítið á vetrarbómull, sem er matt, þvotthæft, klæðilegt eflni 90 sm breitt á 257,00 kr. mebr- inm. Úr þessu efni má gem skyrtubiússukjóla, síð pils og síða kjóla eða beima sbutta kjóla við síðbuxur. Á yngri konur má gera sbuttbuxnasett með pilsi úr vetrarbómull. T. d. sitt opið pitls við stuttbuxur með smekk oig krossböndum. Eða hafa piksið mieð sanekk. Utam yfir stuttbux- ur mætti eirnnig hafa kjól með klaufum í hliðum. VetrarbómiuiM er góð í hversdagskjóla á litlar stúl'kur. Athu'gið nýkomið, stórmynzjtmð Diolem jersey, jerseyflauel með bótamymstri, gervirúskimm mynztrað, terylene o. m. fi. Nú er opið tii kl. 10 á föstudagis- kvöldium í Vogtie á Skóiavörðu- stíg. Hiíbtuimst aftur næsta sunmiu dag á sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.