Morgunblaðið - 20.11.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 20.11.1971, Síða 1
32 SlÐUR OG LESBOK 264. tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 20. NÓVEMRER 1971 Prentsmiðja Morgunbtaðsins. Sir Alec og lan Smith ræðast við í Salisbury SaHsburv, Rhodesíu, 19. nóv. AP—NTB. SIR Alec Douglas-Home utanrik- isráðherra átti í dag tvo fundi í Salisbury með Ian Smith forsæt isráðherra Rhodesíu um sambúð rikjanna og hugsanlega viður- kenningu Breta á sjálfstaeði Rhodesíu. Fundirnir stóðu í sam- tals fimm klukkustundir, en eng in yfirlýsing var gefin út að þeim loknum. Viðræðimum verður Iialdið áfram í fyrramálið. Sir Alec kom 'til Salisbury á máraudag, og hefur undanfarna daga verið að kynna sér áM-t ým- iissa hagsmunahópa á deiknmáld rí'kisstjórna þessara tveggja rikja, sem staðið hefur í mörg ár. Rhodesia var áður brezk ný- lenda, en stjóm landsins liýstd einhdáða yfir sjálfstæði þess 1£L. nóvemiber 1965. Samkomulag — um flugfargjöld yfir N orður- Atlantshaf izt að samkomulagi um ramma- samning varðandi 1 fargjöld á þeim flugleiðum. Felur ramma- samningurinn í sér nokkra far- gjaldalækkun frá núgildandi taxta, en þó ekki jafn mikla Iækk nn og nokkur flngfélög — þeirra á meðal Lufthansa og SAS — höfðu áformað. Væntanlega verð nr gengið frá endanlegum samn- ingi nm fargjöldin á þessum flug leiðum á fundi, sem haldinn verð ur í Genf 2. desember. Fluigfélögin, sam aðild eiga að nýja saimnimignum, eru öll aðilar að al!þjóðaisamtöku,m fliuigfélatga, IATA, og hafa viðræður uim far- gjöldin staðið lemgi. Leit heizt út fyrir að ekkert s.amkomulaig næðisí, og var jafmvel búizt við að famgjaldastríð hsefist miiQd fliugfélaganna þegar núgildandd samningur uim fargjöldin renmur út í marzlok á næsta ári. Þessu stríði hefur nú verið afstýrt, og tekur nýi samning'Urinn giidi 1. apríi, verði hann staðfestur á fundinum i Genf og hjá viðlkom- andi ríikisstjórnium. Nýi rammasamningurinn er nökkuð flókinm, og verður ekki birtur fyrr en að Genfarfundint- um loknum. Þó er vitað að hann felur í sér breytdQieigt fangjadd eít ir árstímum. Til dæmis má nefna að 22—45 daga ferð fram og alt- ur milld New York og London kostar samkvæmt nýja samndngn um 200, 220 eða 290 dol'lara, eítir því hvenær farið er. Núverandi taxti á þessari sömu leið er 272 og 332 dollarar. Engar breytingar verða á fargjaldi á fyrsta far- rými, og un,glin,gafargjödd ein- staka flugfélaga koma til með að hækka. Fram að þessu hafa nokik ur flugfélög haft sérstök far- gjöid fyrir æskufól'k, en þau verða numin úr giddi. Brosio til Moskvu? Wasihington, 19. nóv. NTB. SOVÉZKA stjórnin hefnr gefið til kynna, að hún ninni bráðlega bjóða fyrrverandi aðalfram- kvæmdastjóra Atlantsliafsbanda- iagsins, Maniio Brosio, til við- ræðna um fækkun herliðs í Evr- ópu. Var þetta haft eftir áreið- anlegum heimildum og þ\ í hald- ið fram, að sovézki sendilierrann í Washington, Anatoli Dobrynin, hefði skýrt William Rogers utan- rikisráðlierra frá því í gær, að Framh. á bls. 14 Meiri bjartsýni rikir nú um iausn Rhódesíiideiinnnar en áður. — Hér sést Sir Alec Douglas-Honie mtanríkisráðherra í fylgd með blökkuniannaleiðtogum í Rhódesíu. Honoludiu, 19. nóv. AP—NTB. FORSTÖÐUMENN flugfélaga þeirra, seni stnnda farþegaflug á leiðtinum yfir Norður-Atiantshaf ið, hafa á fundi í Honolniu kom- Bretland! ! Hvetur verkalýðshreyf- inguna til samstarfs stækkar London, 19. nóv. NTB. LÁVARÐADEILD brezka þingsins samþykkti í dag mót atkvæðalaiist að stækka Bret- land með því að inniima í land ið kiettadrang nokkurn, sem skagar upp úr Atlantshafinu nm 200 sjóniílum vestan við Suðureyjar (Hebrides-eyjar). Klettadrainigiur þessi hei'tir Rookald, og er óbygigður, en talið er að þar megi finna ga® í jörðu. Frumvarp um innJimun kdettsins verður lagt fyrir Neðri málstoíuna, og er taiið v'íisit að það verðd samþykkt. Beint eftirlit með verðlagi og kaupgjaldi betra en verðstöðvun — segir Nixon forseti Miami Beach. 19. nóv. NTB—AP. NIXON Bandarikjaforseti skor- aði í dag á verkalýðsleiðtoga þá, sem honum ern andvigir, að styðja áform hans um kaupgjalds eftirlit og að starfa með honum að bættiim lífskjöriim og minnk- andi atvinnnleysi í Bandaríkjun- Nýtt rithöfunda- samband í Prag Eindregnir stuðningsmenn Moskvuvaldsins Prag, 19. nóv. AP. í DAG var lýst yfir stofnun nýs rithöfundasambands í Prag og eru í því eindregnir stuðnings- menn Moskvuvaldsins. Kemur þetta samband í stað annars sam bands tékkneskra rithöfunda, sem stjórnvöldin leystu upp í fyrra, eftir að sambandið neitaði að bera lof á Sovétríkin og fylgi- ríki þeirra vegna innrásarinnar S Tékkóslóvakíu. F'réttastofa landsins, CTK, stkýrði svo f rá, að 96 manns hefðu igerzt félaigar í þessu nýja riithöf uindasajmbandi við athöfn, sem firam fór í Dobris-kastala í igrennd við Praig. Þar voru við- etaddir m.a. Zjan Fojtik, fram- J^væmdastjóri kommúnistafiokks- dns í menniinigarmáiiuim og menn óngarmálaráðherra iandsáns, Midosilav Bruzeek. I fyrra rinhöfdndasambandin'U, sem ieysit var upp, voru 468 fé- lagar og voru í þeirra hópi flest- ir helztu rithöfundar og Ijóðskáld í Bæheimi og Mæri. Mjög fá verk eftir þau hafa verið birt síðan 1969. Lýsti Nixon því yfir gagnvart verkalýðslireyfingn Bandarikj- anna, AFL-CIO, að stjórn sín væri vinnr bandaríska verka- mannsins en ekki óvinur hans. Hann vísaði á bng ölliim staðhæf- inguni leiðtoga AFL-CIO, George Meany, þess efnis að forsetinn starfaði nieð hiigsmuni atvinnn- rekenda fyrir aiigum en ekki hag verkafólks. Nixon sagði, að sú þriggja mánaða verðstöðvun, sem hann hefði komið á í ágúst, hefði dreg- ið úr atviiiiniuileysi og haflt í för með sér, að unnt væri að hafa hemii á verðbóligunni. Áætdiun, sem miðaði að því að hafa beint eftirlit með verðlagi og launum í stað verðsitöðvunar, myndi borga sig mörgum sinnium. Nixon skoraði á Meany og aðra verkalýðsforingja að taka höndum saman og vdnna sam- eigindega að þeim markmiðum að draga úr atvinnudeysin'U, stöðva verðbóiguna, auka fram- leiðsluna og verzlun við útlönd og koma á heidibrigðu og stöðuigu Óeirðir í Tókíó Tókíó, 19. nóv. AP—NTB. ÞÚSUNDIR manna., aðallega fé- lagar úr samtöknm rótfækra stiid enta, tókn þátt í mótmæiaaðgerð- nm í Tókíó í dag. Um 1300 mót- mælendur voru liandteknir, einn maðnr lézt, og nndir miðnættið var vitað að 15 lögreglnmenn og 10 borgarar höfðu særzt í átök- unum. Efnt var til aðgerðanma til að mótmæia þeirri fyrirætiun Banda rikjamanna að hafa áfrarn her- sföðivar á eynni Okinawa eftir að hún vn’ður afhenf Japan sam kvæmt samningi ríkjanna frá ný liðnu surnri. Er talið að óeirðirn- ar séu þær verstu, sem orðið hafa í Japan í rúm tíu ár. Sex- tiu þúsund manna lögreglulið var kaJdað út tid að reyna að hafa hemil á mannf jöldanum, og beittu lögreglumenn táraigasi og vatns- dæliurn á hópana. Stúdentarnir voru hins vegar vopnaðir heima- tiibúnum íikveiikjuisprenigjum, járnirörum og lurkumn. Kveiktu þeir eida á götum úti, veltu bif- reiðum, og báru eld að veitinga- húsi. Veitingahúsið, sem vair fjög urra hæða, brann til grunma. efnahagsdifi í heild. Sagði forset- inn, að stjórnin og verkalýðshreyf ingin gætu verið ósammála um aðferðir en ekki um markmið. Hann lagði mikla áherzdu á, að það væri ekki Skynsamlegt né verjandi að fylgja stefnu, þar sem fram kæmi, að bandaríska verkaíýðshreyfinigin væri ei'tthvað sérstaikt fyrirbriigði, er stæði ut- an við bandaríska þjóðfélagið. — Það verður að koma firam við verkalýðshreyfinguna sem óað- sikiljanlegan þátt í þjóðldfinu, sagði forsetinn. Kínverjar sprengja New York og Tókíó, 19. nóv. AP—NTB. BANDARÍSKIR vísindamenn skýrðu frá þvi í gærkvöldi að kjarnorkusprengja hefði verið sprengd á tilrannasvæðinu í Sing kiang-héraði í Kína. Er hér um að ræða 12. kjamorkuspreng- ingu Kinverja og nam orka sprengjunnar 20 kilótonnum. Er það svipuð orka og i sprengjunni, sem varpað var á japönsku borg- ina Hiroshima í lok síðari heims- styrjaldarinnar. Moskvuútvarpið skýrði frá sprengingunini í dag, og fyligdi það frétitinni að japamska utan- ríkisráðuneytið hefði sent kin- versku stjórninni mótmæii. Puddtrúar í kínversku sendi- nefndinni hjá Sameinuðu þjóðun- um í New York sögðu eftir að skýrt var fra sprenginigunni að þeiir hefðu engar uipplýsingar fengið frá Peking, og gætu þvi ekki staðfesit að sprengja hefði verið sprengd. Þessi nýjasta sprengja Kín- verja er mdnni en fyrri sprengj- ur þeirra. 11. sprengingin var geirð 14. október í fyrna, og var sú sprengja þrjú megatonn, eða 150 sinnum öfdugri en sprengj- an í gær.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.