Morgunblaðið - 20.11.1971, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.11.1971, Qupperneq 2
2 MORGLFNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1971 Bygeingaráð- stefna 1971 Rætt um útveggi og gerð þeirra Akureyri, 19. nóv. — Byggingaráðstefna 1971, haldin að tilhlutan Arkitektafélags fs- lands og með aðstoð Bygginga- meistarafélags Akureyrar, hófst í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri kl. 13 í dag. Þetta er þriðja bygg ingaráðstefnan, sem Arkitektafé- lagið gengst fyrir og hin fyrsta utan Reykjavíkur. Viðfangsefni ráðstefnunnar eru útveggir, gerð þeirxa og eigin- leikar. Fundarstjóri er Guðmund Á humarveiðum SJÓMAÐUR í Vestmannaeyjum taldi að belgískur togari, sem þar kom í höfn, væri með ólög- legan útbúnað veiðarfæra, eins og Mbl. skýrði frá i gær. Fulltrúi bæjarfógeta i Eyjum kannaði málið í gær, og kom i ljós að þessi belgíski togari, sem er mjög lítill, er á humarveiðum og hefur leyfi tii þess. Voru veiðarfærin í samræmi við það. ur Þór Pálsson, arkitekt. Þátttak endur eru um 140, einkum arki tektar, verkfræðingar og bygg- ingameistarar frá Reykjavík, Ak ureyri, Sauðárkróki, Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Húsavik ög ýmsum stöðum á Suðurlandi. Bjarni Einarsson, bæjarstjóri, setti ráðstefnuna í dag, en þar á eftir voru flutt eftirtalin erindi: Óttar P. Hallgrímsson verkfræð- ingur: Eiginleikar steinsteypu og efni til steinsteypugerðar, Gústaf E. Pálsson borgarverkfræðingur: Blöndun steinsteypu og meðferð hennar á vinnustað, Helgi HjáLm arsson, arkitekt: Ytri áferð og verndun steinsteyptra veggja. Að erindunum loknum voru hring- borðsumræður í umræðuhópum og loks almennar umræður. Ráðstefnunni verður haldið áfram kl. 10 í fyrramálið og mun hún standa mestallan morgundag inn. Þá verða flutt 7 fræðileg er indi og siðan verða almennar um ræður um þau. — Sv. P. Hafliði Jónsson, garðyrkjuwtjóri: Hollar hendur „Sjá, ennþá ris stjaman, sem brennur björtust og mildust á bládjúpum miðsvetrarhimni hins síiseþakta lands. Sjá, ennþá xrálgastt sú hátið, sem hjartanu er skylduist og huggtu" með fagnaðarsöngv unum hvert angur manns." Steinn Steinarr orti srtt jóla Ijóð eins og önnur islenzk skáid. Hann bendir á fegurð og göfgi þess hugarfars, sem er tilefni þessarar hátiðar, hann fordæmir þann hégóma og „kappát f koti og höllu", sem svo mjög setur svip á jólahaldið. „Sú hátið, sem hjartanu er skyldust", er orð- m að fánýtri kaupvertíð. — Hinn sanni boðskapur jólanna verður aídrei keyptur fyrir skiildinga, fremur en stjömur himinsins. Að þessu mættum við svo sannarlega hyggja í undirbúningi okkar að þeirri jólahátíð, sem framundan er. Nú virðist jólakaupvertíð hafin fýrr en oftast áður og jólabasarar eru haldinir hver af öðrum fyrir miðjan nóv- ember. Blessuð bömin, sem telja dagana til jóia. Löng verður þeim biðin, ef þau átta sig þá á þvi, að jólin séu ann- að en ráp miHi verziana með tifheyrandi freistingum og óskum, að eignast glislegan varning. Sú breyting, sem orðið hef- ur á jólaundirbúniingi fólks hin síðai'i ár, er meiri en á flestum öðrum siðvenjum okkar. Það eru t. d. ekki mörg ár síðan farið var að flytja inn lifandi grenitré. Áður höfðum við smávegis viðkynn ingu af gervi-jólatrjám úr hampi eða pappír. En aljlt það fólk, sem nú er á miðjum aldri, þekkti ekki önnur jólatré en þau sem unnin voru heima. Algentgast var að smiða þau úr kvistlausum viði og skreyta með lyngi eða brons- uðu fjöruþangi. Bömin voru virkir þátttakendur í öllum jólaundirbúninigi og það gerði þeim jólin að ógleym- anlegri hátíð. En það var fleira en jólatréð eitt, sem setti svip á heimili okkar í æsku. >á var einnig safnað stórurn stráum til að prýða með veggi, glugga og borð. Stundum var þeim gefinn Iit- ur með málningu og glimm- er. Einnig voru búnir tii marg víslegir hlutir úr pappir. — Kjörin viðfangsefini fyrir böm og unglinga. Ennfremur var safnað í fjörum sléttum stein- völ'um, sem umm var að mála á trölla- eða jólasveina-andlit og skreyta síðan með ullar- lögðum eða rrúslitum tuskum. Þetta heimilisföndur var mikilvægur þáttur í jóilahaldi okkar á árum heimskreppunn- ar miklu og sjálfsagt löngu fyrr. Það er eftirsjá í að fella niður gamla og góða siði, þótt hag okkar sé nú svo komið, að við getum veitt bömum okkar ýmiss konar mueað, sem í okkar æsku var ekiki til. Það eru ekki ætíð hinir dýrustu hlutir, sem mestan veita unaðinn og sjálfsagt væri það sjálfum okkur og bömum okkar hollast, ef við gæfum okkur tíma, á sama hátt og gert vair í gamla daga, til að ganga fjörur og lywg- móa I leit að efniviði í jóla- skreytingar og fórnuðum sið- an tveimur eða þremur helg- um fyrir jól til að vinna með bömunum úr þeim efniviði, sem okkur hefur áskotnazt. Trúlega fengjum við af þessu viðfangsefni, meiri jóla- gleði, en okikur getur faillið í skaut við þá vel meintu gjof, sem við öfluðum bömum okk ar frá Hong Kong, Hamborg eða Hull fyrir útflutningsaf- urðir okkar. Skýrt frá samningnunn í gær; (f.v.): Tómas Zoega. Steinn Lárusson (IJrval hf.), Geir Zoega, Birg- ir Þorgilsson (F.Í.), Ingólfur Guðbrandsson (tjtsýn) og Birgir Þórhallsson (SAS). (Ljósm. MW., Kr. Ben.). Stærstl samningur um: Farþegaflutn- inga frá í slandi — milli FÍ og Samtaka ísl. f er5a- skrifstofa — SAS og BEA adilar að fiutningunum SAMNINGAR lun flutning á 10 þúsund farþegum mllli ísiands og Skandinavíu og íslands og Bretlands voru í gær undirritað- ÍSLENZKUR rannsóknarlög reglumaður og starfsmaður út- lendingaeftirlitsins eru farnir til Kaupmannahafnar vegna Portú- gala, sem þar hefur verið hand- tekinn, en grunur leikur á, að Portúgali þessi hafi komið við sögu tékkheftanna, sem stolið var frá starfsstúlku Krabba- meinsfélags íslands fyrir nokkru. Maður, sem handtekirm hefur verið í sambandi við málið, ber, að harm hafi fengið eyðublað úr Öðru stolna heftinu hjá þessum Portúgala, en harm hvarf úr landi tveimur dögum eftir að þrjár ávísanitr, samtals að upp- hæð röslklega 100 þúsund krón- ir af Flugfélagi íslands annars vegar og Samtökum islenzkra ferðaskrifstofa; Ferðaskrifstofu Zoéga hf., Ferðaskrifstofunni ur, úr öðru stoln.a heftinu höfðu verið selda/r í bönkum í Rey'kja- vík. Portúgalinn vair kvæntur ís- lenzkri konu og hafði hér tak- markað dvalar- og atvinnuleyfi. Hann hefur gerzt brotlegur við íslenzk lög. Grunur lék strax á, að mað- urirtn hefði farið til K.hafnar. Þegar það var athugað, kom í ljós, að dansska lögreglan hafði tekið mann þennan þar úr um- ferð og sett í sjúkrahús. Enn sitja inni maður og kona vegna máls þessa, en þriðja aðilanum, sem handtekinn var, hefur nú verið sleppt. Úrval hf. og Ferðaskrifstofunni Útsýn, hins vegar. S.A.S. mun verða aðili að flutningimum milti Isiands og Skandinaviu og B.E.A. að flutningumun milli íslands og Bretlands. Samningstiminn er frá janúar 1972 til maíloka sama ár og aftur frá 1. sept- ember til ársloka. Þetta er stærsti samningur sem gerður hefur verið lun farþegaflutninga frá íslandi. Samkværrrt samningprum verða á fraimain'greiindu tímabili flutJtir 6 þú.sund farþegar á leiðinni Island-Skandinavia og 4 þúsund farþegar á leiðinni Ísland-Bret- land. Flogið verður til Kaup- mannahafnar og Lundúna — til Kaupmannahafnar alla sunnu- daga og til Lundúna alla þriðju- daga. Perðaskrifstoifumar hafa náð hagstæðum samninigum við erlendar ferðaskrifstofur um framhaldsflug frá Kaupmanna- höfn og Lundúnum og orlofs- dvalir víða í Evrópu. Lágmarkis- hópur í hverja flugferð frá Is- landi og heim aftur er 10 manns. Samkvæmit upplýsinigum, sem forráðamenn ferðaskrifstofanna gáfu á blaðamannafunidi í gær, geta þeir á gildistíma samnings- ims boðið upp á sex daga ferð til Lundúna fyrir 13.600 til 14.600 krónur og átta daga ferð þangað fyrir 14.700 ti'l 15.950 kiónur. Átta daga ferð til Kaupmanna- hafnar kostar frá krónum 14.900 til 16.300. Þess má geta, að 10 þúsund farþegar á framangreindu tíma- bili eru um 25% af rrrögu- legu sætaframboði fíiuigfélaganina þriggja; F.Í., S.A.S. og B.E.A., á framangreindu'm leiðum og að S.A.S. kemur ekki inn í þetta ffl'Ug fyrr en í vor. Til Kaupmannahafnar að yfirheyra Ályktun a5alfundar LÍÚ: „ Afkoma útger ðarinnar er í lágmarki“ AÐALFUNDI Landssambands ísl. iitvegsmanna lauk í gær. Eft- ir hádegi i gær voru gerðar álykt anlr um landhelgismálið og efna hagsstöðu útgerðarinnar. Loks fór fram kosning sambands- stjórnar, en áður en hún fór fram, voru þelr Sverrir Júlíusson og Finnbogl Guðmundsson kjörnir heiðursfélagar Landssambands ísl. útvegsmanna fyrstir manna. Sverrir Júliiisson var formaður L.Í.Ú. i 26 ár, frá 1944 til 1970, er hann var ráðinn forstjóri Fisk veiðasjrtðs íslands, og Finnbogl hefir átt sæti í stjórn þar frá sama tima og fram á þennan dag, að hann baðst eindregið und an endurkjöri. Ftnnbogi var og form. Verðlagsráðs L.Í.Ú. í miirg ár. Formaður sambandssitjómar var endurkjörinn einróma Krist- ján Ragnarsson. Aðrir í sambands stjórnina voru kosnir: FRÁ BÁTAÐEILD: Jón Árnason, Akranesi, Ágúst Flygenring, Hafnarfirði, Baldur Guðmundsson, Reykjavík, Bjöm Guðmundsson, Vestm.eyjum, Hall grímur Jónasson, Reyðaxfirði, Andrés Finnbogason, Reykjavík, Margeir Jónsson, Keflavík, Matt hias Bjarnason, ísaiirði, Stefán Pétursson, Húsavík og Tómas Þorvaldsson, Grindavík. FRÁ TOGARADEILD: Loftur Bjarna3on, Hafnarfirði, Ólafur Tr. Einarsson, Hafnarfirði, Sveinn Benediktsson, Reykjavík og Vilhelm Þorsteinsson, Akur- eyri. Um efnahagsstöðu útgerðar- innar var einróma gerð eftirfar- andi ályktun: „Efnahagsástandið í landinu emtaennist nú af mikilli grósku og raunar einnig af mtkiMi þenslu. Ekki fer á miili mála, að skýringm á þessu er bati í af- kornu sjávarútvegsins í heild sl. 2 ár og stingur þetta ástand mjög í stúf við efnahags- örðugleika 1967 og 1968, sem voru afleiðing af verðfaMi sjáivar- afurða erlendis og afflabnesti. Samamburður á þessum fcveim - ur stu'ttu, samhliða tímabil'um, sem eru vel í minmi aUra, sanna svo að ekki verður um villzt, að órofasambamd er mUli góðrar af- komu sjávarútvegsins og annars atvimnureksturs i lamdiwu og þar með þjóðarimnar alilrar. Þrátt fyrir máklar verðhækk- anir á fiskafurðum erlendis 1970 og einsitaklega góðan afla á vetr- arvertíð það ár, varð raiunin samt sú, að ekki varð hagnaður af útgerðrnmi i heild. — Miiklaur áframhaldandi hækkamir afurða- verðs leiddu svo til þess, að hægt var að hækka fiskverð á þessu ári, þanmig að nú eru horfur á nokkru betri afkomu i bátaút- gerðinni í heild, þótt hún koml mjög misjafnlega niður á ein- Framh. á bla. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.