Morgunblaðið - 18.12.1971, Síða 6

Morgunblaðið - 18.12.1971, Síða 6
6 MÖRGUNBLAÐH), LAlTGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 TH. SÖLU sem nýtt borðstofusett (6 stóler). Uppl. í síma 36366. SMIÐUR Smiður sem er nýfluttur tit borgarinnar vill taka að sér viðhald fasteigna eða jafnvel húsvarðarstarf. Nafn og síma númer leggist ino á afgr. Mbl. merkt 0623. MÓTATIMBUR til sölu 1"x6", 1 % "x4" og 2"x4". Uppl. í síma 31104, KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar. Verð frá 50 kr. Munið mitt viðurkennda hangikjöt. Sláturhús Hafnarfjarðar, stmi 50791, heima 50199. JÓLAGJAFIR Krosssaumsteppi, rýapúðar og teppi. Smyrna- og Allad- dín teppii. H0F, Þingholtsstræti 1. 2JA—3JA HERB. iBÚÐ óskast strax, helzt f Vestur- bæ. Sími 16108. VÖRUBÍiLSTJÓRAR ATHUGIÐ Óska eftir Mercedes Benz vörubíl, 10 tonna, 1—2ja ára. Tilb. sendist Mbl. merkt 619. ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU eða kaups í Norðurmýri eða nágrenni. Uppl. I síma 15764. RAFVIRKI óskar eftir góðri vinnu, vinna úti á landi kemur til greina. Vinsamlega leggið tilboð á augl. Mbl. merkt 750. FALLEGUR BlLL Cortina '71 til sölu af sérstök um ástæðum. Góðir greiðslu- skilmálar. Skuldabréf koma til greina. Sími 83177 kl. 7—8 e. h. EINBÝLISHÚS Nýtt einbýlishús á Flötunum í Garðahreppi til leigu frá 10. jan. '72. Leigutímabil 1—3 ár. Húsið er 4—5 svefnherb. stór ar stofur. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir áramót merkt 2541. TIL SÖLU mótatimbur 1x6 — 1x4 — 2x 4, einu sinni notað. Uppl. í síma 35692 eftir kl. 7. HNAKKAR enskir og íslenzkir, höfðing- leg jólagjöf. Sími 92-2210. GRINDVÍKINGAR Nýkomið mikið órval af barna fatnaði, náttsloppum, nátt- kjólar og táningakjólar. Opið til kf. 6. Verzlunin Steina. JÓLATRÉ Sfgræn og sáldfri jólatré. Á teiði, skreyttar greinar og stjörnukrossar. Jólatréssalan, Drápuhlíð 1. ATSON SEÐLAVESKI Verzkinin ÞÖLL, Veltusundi 3 (Gegnt Hótel tsland bifreiða- stæðinu). Sími 10775. RONSON KVEIKJARAR Ronson dömukveikjarar. Ronson herrakveikjarar. Ronson borðkveikjarar. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3 (Gegnt Hótel Isla-nd bifreiða- stæðinu). Sími 10775. FYRIR HERRA Old Spice og Tabac gjafasett í gílæsilegu úrvali. Verzlunin ÞÖLL, Veltusun di 3 (Gegnt Hóteil ísla-nd bif-reiða- stæði-nu). Sími 10775. STÚLKA ÓSKAST við venjuleg heimilisstörf. 2 fullo-rðnir, gott hei-mi-li. Mikli-r frítímar. Þa-rf að byrja í byrj- un janúar. E. SHNAYERSON, 800 Cortel You Rd, B'klyn, N.Y. 11218, U.S.A. ANTÍK HÚSGÖGN, Vesturgötu 3 auglýsa. Nýkomið sessalón- sett, skrautskápar, afaklukka, stólar og s-máborð f úrvali. Opið tiil kl. 10. Antik h-ús- gögn, Vestu-rg. 3, kjallara. KEFLAVlK Glæsilegt úrval af herrasnyrti- vörum. Rakarastofa Ha-rðar Guð- mundssonar, Keflavfk. KEFLAVlK Úrval gjafakassa fyrir herra. Rakarastofa Harðar Guð- mundssonar, Keflavík. BLÓMASKREYTHMGAR Verzlunin BLÓMIÐ Hafnarstræti 16, sím-i 24338. Þér fáið úrvals mat- vörur hjá IMA kaupmanni fff Iðjuþjdliari Staða iðjuþjálfa við vistheimilið að Arnarholti á Kjalarnesi ef laus til umsóknar. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir Geðdeildar Borgarspítalans. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavfkur- borgar við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 31. des. n.k. Reykjavík, 16. 12. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Aðsfoðurlæknir Staða aðstoðarlæknis e-r laus til umsóknar við svæfingadeild Borgarspftalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavfkurborg. Staðan veitist frá 1. febrúar n.k. til 6 eða 12 mánaða. Umsóknir sendist til HeilbrigðismáÝaráðs Reykjavfkurborgar, fyrir 10. janúar n.k. Reykjavík, 7. 12. 1971. Heilbrigðisniálaráð Reykjavfkurborgar. oCdtiÉ iólaliöllu oLlu ue folaojoLUt ottttar utáa tií LacýLucemra inn L tÉar aap a LJÓSATÆKI: Glit og Funa borðlampar með fallegum skermum, Andrés Önd og fleiri ævintýramyndir á vegglampa í barnaherbergi, Blómalampar. HEIMILISTÆKI: GRAM frystikistur, kæliskápar, BEURER hitapúðar, PHILIPS straujárn, kaffikvarnir og ótal fleiri teg- undir af góðum heimilistækjum. JÓLALJÓS: Jólatréssamstæður úti og inni, kirkjur m/ljósi og spiladós, mislitar perur, aukaperur í samstæður og margt fleira. JÓLAGJAFIR: RELAX nuddtæki, hitabakkar, RONSON hárþurrkur, SOLIS hárliðunarjárn, PHILIPS rakvélar, háfjalla- sólir og ótal m.fl. ATH. OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD. Næg bílastæði við verzlunina Grandagarði. Eldflauganjósnararnir Höfundur JAMES PATTINSON Eitt af því, scm jafnan er einkennandi fyrir sögur hans, er hin hraða atburðarás, sem sér svo um, að aldrei verði ládeyða í frásögninui — það er alltaf eitthvað að gerast, tímanum er ekki eytt í vangaveltur eða hollaleggingar, heldur gengið hreint til verks. Gullna ströndin Höfundur MARJORIE CURTIS Þetta er þriðja bókin frá hennar hendi, sem út er gefin hér á landi, (Hjúkrunarkona á flótta 1969 og Rós handa Klöru hjúkrunarkonu 1970) og hefur hið sama orðið upp á teningnum hér sem í nágranna- löndunum, að sögur hennar eignast óðum stækkandi lesendahóp. INGÓLFSPRENT HF.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.