Morgunblaðið - 18.12.1971, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971
7
DAGBOK
I»vi að Drottinn er Guð réttlætis, sælir eru þeir, sem á liann
vona. (Jes. 30.19).
I dag er laugardagur 18. desenrber og er það 352. dagur ársins
1972.
Eftir lifa 13 dagar. 9. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 6.41.
(ÍJr íslands almanakinu).
Almennar upplýsingar um lækna
þjónustu í Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stig 27 frá 9— 12, símar 11360 og
11680.
Næturlæknir í Keflavik
17.12., 18.12. og 19.12. Kjantan
CMaísson.
20.12. Arnibjörn Ólafsson.
ÁRNAD Ill'ilLLA
1 dag verða gefin saman i
bjónabamd í Dómkdiilkj'unni af
séra Jónasi Gíslasyni Matthild
ut Guðmundsdóttir, Kleppsvegi
52 og Þórarinn A. Magnússon
tollvörður, Heiðárgerði 82.
1 daig verða gefin saman í Nes-
kiirkj u af séra Jónd Thorarensen,
ungtfrú Kristín Thorarensen og
Ársiæll Kjartansson. HedmiM
þieónra er að Hjarðarhaga 17.
Sunnudagaskólar
Sunnudagaskólar KFIIM og K í
Keykjavík og Hafnarfirði
hefjast í húsum félaganna kl.
10.30. Ölil börn velkomin.
Sunnudagaskólinn
Bræðraborgarstíg 34
hefsit iki. 11 hvern sunnudag.
Öll börn velkomin.
Sunmidagaskóli
Heimatrúboðsins
hefst k'l. 2 að Óðinsgötu 6. ÖU
böm velikamin.
Sunnudagaskóli
kristniboðsfélaganna
er að Ski'pholti 70 ag hefsit kl.
10.30. Öll böm vellkomin.
Sunnudagaskóli Almenna
kristniboðsfélagsins
hefs't hvem sunnudagsmorgun
kl.. 10.30 í 'kirkju Óháða safnað-
arins. Öll börn vellkomin.
Sunmidagskóli Fíladelfíu
hefst k'l. 10.30 að Hátfúná 2, R,
Herjóifsigötiu 8, Hf. oig í Hval-
ey rarsikália, Hf.
Sunnudagaskóli
Hjálpræðishersins
hefsit ki. 2. ÖH börn velíkomin.
Jólatré Land-
græðslusjóðs
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
2525.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
(gengið inn frá Eiríksgötu) er
opið frá kl. 13.30 -16. Á sunnu-
dögum
NáttíiruRripasaf nið HverfisgötU 116,
Opíð þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Ráðgjafarþjónuftta Geðverndarfélagrs-
fns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
siðdegis að Veltusundi 3, simi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum heimil.
Jólapottar Hjálpræðishersins
eru staðsettir víða um borgina,
Nú er það borgarbúa að hjálpa
Hjálpræðishernum til að gleðja
aðra með því að leggja frani
einhvern skerf, og allt er jafn-
vel þegið, hversu smá sem npp-
hæðin er. JÞá mnn Hjálpræðis-
herinn geta glatt þá, sem þess
þurfa með um jólin. Látum
sjóða í pottunum eins og venju
lega!
Sunnudagsganga ferðafélagsins.
ftér er mynd tekin frá Gálgakletti og sér til Kópavogs, en
sunniidagsganga Ferðafélagsins verður að þessu sinni um Gálga
liraun. Lagt verður af stað frá Umferðarmiöstöðinni klukkan 13.
Þetta verður síðasta sunmidagsgangan á þessu ári, en byrjað
aftur 9. janúar.
Messur á morgun \
Suður í Skógræktarstöðinni í
Fossvogi og víðar um borgina er
verið að selja jólatré Land-
græðslusjóðs. Salan virðist ganga
vel, enda slá menn tvær flugur j
einu höggi, fá gott jólatré og
styrkja um leið land- og skóg-
græðsln landsins. Siðar birtist
viðtal við þá suður í Fossvogi.
Munið
eftir
smáfuglunum!
Dómkirkjan
Bamag'Uðsþ j ónu sií a kJ. 11.
Bamiakóir HliíðaskóOia.
Séra Ósikar J. Þorlálkssom og
séra Þórir Stephensem.
Fríkirkjan í Reykjavík
Rarnasamkoma k'L 10.30.
Guðnd Gunnarsson.
Grensásprestakall
SumniudagasikáM í Safnað-
airheimiiimu Miðbæ klL 10.30.
Guðsþjónusita kl. 2. Börn úr
Hvassaleiitissikóla sy mg ja.
Séra Jónas GísJason.
Hvalsneskirkja
Barnagu ðsþjón usta (kll. 11.
Séra Guðimundiur Guðmunds-
som.
Útskálakirkja
Bamaguðsiþjónus'ta kii. 1.30.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjal
ar Lárusson. Safnaðarfuindur
HaiMigrímssafnaðar efitir
messu. Ens'k-amerísik jólaguðs
þjónusta ki. 4. Dr. Jakob
Jónsson prédikar. Textafes't
ur amnast sendihenra Banda-
ríkjanna, Mr. Replogle og
sendi'herra Breta, Mr. Mc.
Kensy. Einsöngur: frú Ruth
Maignússon. Bamiaguðsþjón-
usta kl. 10. Karl Siigurþjörns-
son, suud. .theol,
Háteigskirkja
Fjöiisikyldiugiuðsþjóin'usta kl.
11. Kinkjuikör ag barnakór Há-
teigskirkju syngja undir
stjóm onganistans Martims
Hunger. H) jóðf æ rale i k ara r
aðsitoða. Séra Jón Þorvarðs-
son.
Hafnarfjarðarkirkja
F j ölisky hhiig u ðsþ j ón us t a kl.
5. Heligiijei'kui' barna o,g jóla-
sömgvar. Séra Garðar Þor-
steinssom.
Laugameskirkja
Jólasöngvar fynir börn og
fuHarðna k'l. 2. Bamalkór úr
Lauga rness'kóla muim undiir
sitjórn frú Guðfiinnu Ólafsdótt
ur. HeJigUeikur um viðburð
jóiamna fliuitiiur atf börmum.
Séra Garðar Svavaæsson.
Neskirkja
Barnasamkoma M. 10.30. Séra
Framk M. HaiHdórsson. Helgi
sitiund fyrir börn, umglimga og
fjölskyMur þeirra verður í
Nesikirkju sunniudag 19. des.
kJ. 2. Fiðl'uileikur. Lúðrasveit
'leiikur undir stjórn Páls P.
Pálssonar. BaQdvim Halidórs-
son ies Jólasögu. Söngur.
Bæn. Bræðrafélag Néssóknar.
Árbæjarprestakall
Barnaguðsiþjóniuisita i Árbæj-
arskóJia M. 11. Séra Gnð-
miundur Þarsteinson,
Kópavogskirk j a
Barnasamkoma kJ. 10.30. Séra
Þorbergur Krisitjánsson. Að-
veintusamikoma M. 8.30 á
siuniniudagskvöM. Saimkór
Kópavogs syngur. Frú Snæ-
björg Snæbjarmardóbt'ir syng
ur einsöng. Pálll Kr. Pálsson
íeikur á ongéldð. Séra Þor-
bengur Kristjánsson flytur
aðvent uhuglieiðiinigu.
Ellibeimilið Grund
Guðaþjómusita M. 10. Séra
Maignús Guðmundisson mess-
ar. HeiimiliSipres'.iur.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Barnasam'koima M. 10.30. Séra
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Filadelfía, Reykjavík
Guðsþjónusta ki. 8. Ræðu
menn: Einar Gislason og
WiiUy Ha.nsen. Safnaðarsam-
koma kl. 2.
Bú staöak i r k j a
Jóiasöngvar M. 2. Kór og
hJjómsveit BreiðagerðisskóJ-
ans aðstoða. Ungmenná úr
Breiðholti flytja helig.iQieiik.
Séra Ólafur Skúlason.
Dómkirkja Krists konungs í
Landakoti
Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há
messa kl. 10.30 árdegis. Lág-
messa kl. 2 siðdegis.
Ásprestakall
Bamasamkoma M. 11 í Laug-
arásbíói. Séra Grímur Gríms
son.
Kirkja Óháða safnaðarins
SummudágaiskóM alm. kristni
boðsfélagsins M. 10.30. ÖQQ
böm velkoimin. Séra Emil
Björmsson.
íbúðir í smíðum
Til sölu 4ra berbergja íbúðir i smíðum í Kópavogi. Eitt her-
bergi fylgir í kjallara. Þvottahús og búr á hæðinni seljast fok-
heldar tii afheodingar í febrúar. Hitaveita, glæsilegt útsýni.
SKIP OG FASTEIGNIR.
Skúlagötu 63. Simi 21735.
Eftir lokun 36329.
TIL SÖLU einbýíishús Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús á einum fallegasta stað í Kópavogi (við Hrauntungu). Tvö svefnherbergi, stofur, eldhús, bað og þvottahús á hæðinni. Þr)ú herbergi og bað niðri, ásamt geymslum. Ræktuð lóð, bilskúr. Glæsilegt útsýni SKIP OG FASTEIGNiR, Skúlagötu 63. Sími 21735. Eftir lokun 36329.
Opið 1 kvöld TIL KL10 H ERRADEI L D
Austurstræti
Angli skyrtur
Angli skyrtur
HVÍTAR og MISLITAR.
Nýkomið mjög
fallegt úrval.
GEísIPf