Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 13 Miðbœjarmarkaðarínn Aðolstræli 9 í gær opnuðu Cullfoss hf.: Sarakvæmiskjólar — „Model-kjólar — kjólar eftir máli. Kápudeild: Nýtt úrval af enskum og frönskum vetrar- kápum — regnkápur. Kjóladeild: Dagkjólar — kvöldkjólar — buxur — dragtir — pils. Mefravörudeild: Nýjar sendingar tízkuefna í ótrúlega miklu úrvali — kápueíni — dragtaefni — buxnaefni — dagkjólaefni — samkvæmis- kjólaefni. Kynningabúðin: Þessa viku kynnum við hátízkuefni (Haute Couture) frá París. Þetta er í fyrsta sinni, sem hér er á boðstólum mikið úrval efna sömu tegundar og hin kunnu hátízkufyrir- tæki Dior, Chanel, Yves Saint Laurent og Balmain nota í framleiðslu sína. Hátízkuefni frá París er óefað glæsilegasta og vinsælasta jólagjöf konunnar. ATH.: Það er engin áhætta að gefa af- mæld efni frá okkur í jólagjöf, því að þeim má skipta fyrir annað milli jóla og nýárs. JflKKflR*BUXUR*PEySllR ' ' 111.111«--' ■ .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.