Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 17
MORGU'N’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMRÐR 1971 17 Geir Hallgrímsson í borgarstjórn: Rey k j a ví k ur bor g mjög þröngur s takkur skor inn - nái tekjustofnafrumvarpið óbreytt ffram að ganga Á FUNDI borgarstjórnar Keykjavíkur í fyrrakvöld, skýrði Geir Hallgrímsson, borgarstjóri frá því, að með hinu nýja frumvarpi ríkis- stjórnarinnar um tekjustofna sveitarfélaga, væri borgar- sjóði Reykjavíkur mjög þröng ur stakkur skorinn, ef frimi- varpið næði óbreytt fram að ganga. Sagði borgarstjóri, að ef svo færi, væri ekki annað sýnilegt en að borgin yrði að draga saman þjónustu sína við borgarbúa og verklegar framkvæmdir, en slíkt gæti haft ófyrirsjáanlegar afleið- ingar í för með sér. Á þessum borgansitjónnarfundi vair fyrirhugað að taka fjár- hagsáætlun borgarirmar fyrir næsta ár tii atfgreiSista, en borg- anstjóri gerði grein fyrir tillögu, seim borgarráð hafði saimþykikt um fresituin á áfigreiðsta fjár- hagsáætlunar þar til frumnvarpið um tekjustofna sveitarfélaga Ssamf boðuðum breytinigum á giiidandi lögum nm útgjöld sveit- arféiaga hefðu hlotið afgreiðsiu á Alþingi. Geir HalHgrímsson gagnrýndi harðlega, hvemig staðið hefði verið að undirbún- togi þessa máls af háíLfu ríikis- stjórnarinnar og sagði, að ek'kert samráð hefði verið hatft við Reykjavík urborg oig lítið sem efklkert við Samiband ísi. sveitar- félaga. Lét hann í Ijós þá von, að unnt yrði að há fram ein- hverjum breytingum á tfrum- varpinu í meðförum þimgsins, þiannig að ekki yrði gengið eins niærri Reykjavik og nú horfði. Geir Hallgrimssioin, borgar- sitjóri, gerði grein fiyrir bráða- birgðakönnun, sem hann hefur iátið gera um áhrif hins nýja Æruimvarps um tekjusitotfna sveit- arfélaga á fj árhagsáæfttan borg- airiinnar fyrir næsta ár. Kom þar fram, að téknamegin á tfrum- varpinu lækkuðu tekjusikattar um 470 millj. kr., aðstöðugjöld iiæíkkuðu urn 189 millj., Jöfinun- airsjóðstiiiag lækikaði um 5 millj., en fastieignagjölid hækfciuðu um 164 millj. Heildarlækkumn tefcna- raoegin væri þvi 500 mi'lij. kr. Gjaldamegin breyttist áætlunin svo: löggæzla fél'li út, en þar væri um að reeða 74,4 miiirj. kr., útgjöld tii félagsmiála lækkuðu uim 297 millj. fcr. oig framlög til eign abrey tinga læfckuðu um 4 miilj. kr. Samtals væri læfcfcunin þar ' því 375,4 milij. fcr. Tekju- læfcfcunin umfiram gjaldalækk- unina væri þvi um 125 miilj. fcr. Borgarstjóri sagði, að yrði nýtt heimiiLd í frumvarpinu um 50% áiag á fasteiginaskatta væri þar um að ræða tekjustotfn upp á 123 millj. Þá væru ailir tekjumögu- leifcar borgarinnar fuilnýttir og sfeoriti þó um 2 milLj. fcr. til að tekjuiækkun oig gjaLdalækkun áætlunarinnar væru jafinar. Þefita sagði þó ekki nema háiifa sög- uma, því enn ætti eftir að reiikna með útgjaldaautanirngu borgar- sjóðs vegna hinna nýju kjara- samninga, aufc óhjákvæmilegra hœfekama, sem ávalilt yrðu á gjaldaihlið fjárihagsáastiunarinnar í meðförum borigarstjónnarinnar. Útgjaldaaufcndngin nú þegar vegina launahæklkamamna væri iauslega áætluð 50 miiij. kr., en þar við bættust hækkamir, sem yrðu á næsta ári vegma viisitölu- breytimga. 1 fjánhagsáæittammni., eins oig hún lægi fyrir og byggð væri á múgildandi lögum væri gert ráð fyrir 6% afsiætti tfrá leyfilegum útsvansstiga, og þar væri einungis gert ráð fyrir að leggja á 60% af heirrtiHi aðstöðu- gjaLdaáiagnimgu. Þar hefði því verið nægilegt sviigrúm til að mæta þessuim útgjaldahækkun- um, en ekkert svigrúm væri til þess, ef tekjustofnafrumvarpið yrði óbreytt að lögum. Rorgarstjóri sagði, að hann hetfði tfarið þess á leit við félags- miálaráðuneytið, að Reykjavíkur- borg fengi að Lnnheimta til bráðabirgða fasiteiginagjöid sam- kvæmt óbreyttri álagninigu frá því í fyrra, en gjalddagi þeirra er 15. janúar. Væri þetta nauð- synlegt til að afila borgarsjóði einhverra tekna í ánsbyrjun. Að lokimii ræðu borgarstjóra gerðu þau Adda Bára Sigfús- dóttir (Ab), Björgvin Guðnnmds- son (A) og Kristján Benedikts- son (F) grein fiyrir afsitöðu tflokka sinna tii frestunair á af- igreiðslu fjárbagsáætluiniar borg- arimnar en allir minniWiuta- flokkarnir samþykfetu frestun- ina. Að uimræðu Lokinni var því samþykfct samtoljóða að fresta afigreiðslu fjártoagsáætlunár, svo og að veifa borgarstjóra heimild til að ávísa ór borgarsjóði lög- bundnum, samningsibumdnum og öðrum ðhjákvæmilegum útgjöld- um tilheyrandi reikningsárinu 1972, þar til fjárhagisáætLunm hefur verið afgreidd. Þá voru einnig samþykfctar tililögumar um vatnsskattinm, ióðaleiguna, gjaldskrá sundstaða og gjaildskrá fyrir afinot sorpiláta — tvær þær fyrmefindu með þeim breyting- um, er framar greinir. Jökulsá enn laus í rásinni Skógum Axarfirði, 17. dies. JÖKUOUSÁ í Axarfirði hefur nú enm eimu smnt skipt um farveg og tflœðk1 nú ytfLr svokalllaðar Skógareyrar. Á Sandabæj ave gin- um tflæddii áin yifiiir á um það bil 4 fcm Dönigum feafla og fcrapdð þaæ er um 1,5 m á dýpt þar sem dýpst er á þvl svæði. Nú stemduir tdCL að ryðja fcrapið á vegtoum, en áin renmiuir sem sagt á millild gamlLa fiarvegartos og þesis sem Samda- bæjavegurimn Miggur um. Efcki er vitað um skemmdir á veigtor um, enmþá en þetfta er mieð rneista áganigi, sem hefur fcomið síðustu ár. — Sigurður. Missti framan af fjórum fingrum Börn leika sér aö dynamittúbum SLYS varð á fimmtudag í fyrri viku, er dynamit-túba sprakk í hendi drengs, svo að hann missti framan af fjórum fingrum vinstri handar. Slys þetta varð í Grænu hlíð og er rannsóknarlögreglan kom á staðinn kom í ljós, að drengir í hverfinu höfðu fleiri túbur undir höndum. Höfðu þeir hirt túburnar úr skúr á Reykja- víkurfiugvelli. Við leit í nágrenninu fann rannsóknarlögreglan fleiri túbur á bílastæði í Hlíðunum og 30 túb ur fundust I fórum barna í hverf tou. Þar sem ekki er ljóst, hve miklu magni af þessum túbum börnin 3tálu úr skúrnum, biður rannsóknarlögreglan allla þá, sem verða varir við slíkar túbur um að gera viðvart hið allra fyrsta. Oslóartréð á Austurvelli tendrað SUNNUDAGINN 19. desember kl. 17.00 verður kveikt á jóta- trénu á Austurvelli. Xréð er gjötf Oslóar til íbúa Reykjavíkur og er þetta í 20. sinn, sem höfuðborg Noregs sýnir borgarbúum vin- áttuliug með þessiim hætti. Athöfnin hefsrt um fcl. 16.30 mieð Leik Lúðnasveitar Reykja'Vík ur undir sit jórn Páls P. Pálssonar. Sendiherra Noregs, hr. ChrLstian Mohr mun afhenda tréð fyrír hönd OsLó-búa og dóttiir hanis, umg firú Bllisaibeft Mohr, mun kveikja á því, en Geir HaMigrimsson borg- arstjóri, vedrtdr trénu móttöku fyr ir hönd borgarbúa. Þá mun Dómkórinn syngja jóliasálma undir stjórn Ragnars Bjömsisionar, dómionganisita. Oslóartréð reist í gær 620 atvinnulausir í lok nóvember 1 lok nóvember voru 620 skráð ir atvinnulausir á landinu og hafði fjölgað úr 340 mánaðamót- in á undan. 1 feaupstöðum hafði atvinnulausuim fjölgað úr 215 í 370 í mánuðinum. 1 kauptúnum með 1000 ítoúa hafði fækkað á skrá úr 3 í 2 og í öðrum kaup- túnum f jölgað úr 122 i 248. Reykjavík hafði d nóvember lok hæsta tölu á atvinnu- leysisskrá eða 88, þá Ólafsfjörð ur með 84, Sauðárbrókur með 73 og Siglufjörður með 68. Og í smærri kauptúnum er hæst at- vinnuleyisistala á Vopnafirði, þar sem 65 eru atvinnulausir, 47 á Skagaströnd, 32 á Hofsósi, og 24 á Stokkseyri. 1 stærri kaup- túnunum er enginn sbráður at- vinnulaus nema á Dalvík, þar sem eru 2 á skrá, þar sem eng- inn var um síðustu mánaðamót. Aftur á móti voru þá 3 éí Patreksfirði, en enginn núna. Forsetinn til Finnlands FORSETI íslands, dr. Kristjáin Eldjárn, mun ásamt konu sinni fara i opinbera heimsókn td Finnlands í boði forseta Fiutv lands dagana 1.—6. marz n.k. Leiður á að tefla svona lengi — sagöi Friðrik Ölafsson í símtali við Morgunblaðið Friðrik Ólafsson kvaðst vera orðinn fjarska leiður, þvl í raunnini væri of iangt að tefla d heilan mánuð í eitiu. Einfcum þar sem held- ur drungalegt væri í Moskvu og fcalt. En mótið væri gifur- lega sterkt og gaman að taka þátt í slífcu móti, þar sem eru sterkustu skákmenn hetoisins. Erfitt væri þó að koma í svo framandi um hverfi meira eða minna illa undir búinn. — En ég reytni að halda það út, bætti Friðrik við. Og ég kem heim á mánu- dag, í tæka tíð fyrir jól. Friðrik var að koma inn á hótel sitt í Moskvu eftir að hafa gert jafntefli við Uhí- man frá AusturjÞýzfca:Landi, er Mbl. náði simtali við hann. — Þið voruð heppin að ná i mig, sagði hann. Því ég er vanur að vera miklu leng- úr fram eftir upptekinn við skákborðið. — Þetta er gífurlega sterkt mót. Og enginn barnaleikur að fiska sér vinning hér, bætti hann við. Hvað sj'álfan mig snertir á þessu móti, þá hefði ég oft verið betur fyrir kallaður. Hvar ég reikna með að vera í lokin? Lík- lega svona um miðjuna. Ann ara er erfltt að átta sig á þessu. Þetta er svoddan hrærigrauitur. Menn eru svo jaflnir, eflstu menn með 10, 9 og 8 vinninga og svo 7% og niður. — Spassky hefur átt erfitt uppdráttar, er aðeins betri en ég. Og ekki getur það tal- izt gott fyrir heimsmeistara. Ég býst við að hann sé með Fischer í huganum. Geti ekltí einbeitt sér vegna umhugsun ar um væntanlega heimsmeist arakeppni við hann. — Annars er ég f jarska feg- inn að þetta er að verða bú- ið, sagði Friðrik í lokin. Og ég bemst heim á mánudag, með því að fara urrt Amster- dam og Glasigow. Borgarráð samþykkti á fundt sinum 7. desember að ráða Má Gunnarsson, lögfræðing í stöðu skrifstofustjóra borgarverkfræð ings frá 1. janúar. Einnig var samþykkt á sarna fundi að ráða Ögmund Einars- son tæknifræðing í starf for- stöðumanns Vélamiðstöðvar borg arinnar. Fyrsti formaður Anglíu VEGNA fréttar um 50 ára afmæli Angliu skal það tekið fram, aS fyrsti formaður félagsins vair Helgi Heirmann Eiríkason. Fyrsti hieiðursfélagi var hins vegar Án~ geir Sigurðsson. Eru hlutaðeigendur beðnir veft- virðingar á mistökum, sem urðu f firéttinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.