Morgunblaðið - 18.12.1971, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971
Else og Halldór
Kjartansson - Minning
Skamrrut er Mðið síðan vinur
minn HaHdór Kjartansson var
til moldar borinn og nú hefir
Else verið lögð til hinztu hvíldar
við hlið hans.
t>egar ég hugsa til baka og
minnist þeirra í tilhugallfinu,
bæði gjörvuieg og ákaflega ást-
fangin, þá finnst mér þetta ofur
eðlilegur og táknrænn endir á
ynnilegri lifstíðarsambúð. Efa-
laust hefur Halldóri fundizt Else
fallegasta stúlkan í heiminum,
þegar hann kynntist henni í
Menntaskólanum. Ég minnist
hennar bjarta yfirlits og fáguðu
framkomu, sem birtist í glað-
veerð og ynnileik.
S>að var erfitt að vera ástfang
t
Maðurinn minn,
Jónatan Jóhannesson,
húsasmiður,
andaðist að heimili sínu
16. des.
Petrónella Bentsdóttir,
Efstasundi 71.
t
Eiginkona mín,
Kristín Sigtryggsdóttir,
Suðurbraut 5, Kópavogt,
andaðist á Landspítalanum að
morgni hins 16. þ. m. Jarð-
arförin auglýst síðar.
Hallur Pálsson.
inn í þá daga og hæittumar als
staðar. Sérstaklega miinnist ég
þess að HaJIdór átti í vök að
verjast, þegar ELse var kjörin
til þess að ieika aðaMutverkið
í Herranótt. Halidór komst á
snoðir um það, að mótieikarinn,
elskhuginn, átti að kyssa Else.
Það gat hann ekki huigsað sér
og þvi tók hann að sér hlutverk
ið, efalaust eftir mikið sálar
strið, þvi leiklist var honum víðs
fjarri og iöngun til þess að sýna
sig á sviði ekki fyrir hendi. Enn
fremur fylgdi sá böggull skamm
rifi, að hann átti að synigja hríf-
andi ástaróð til Elise, en Halúdóri
var margt betur gefið en söngur
inn. Halldór lagði sig allan fram
við hlutverkið. Undurfögur
rödd fyll'ti saiinn í Iðnó ljúfum
ástarsönig, og hann kyssti sína
Else. Það skiptir ekki máli hér,
en ungur piitur, sem siðar varð
Stefán Islandi lagði til tónana
að tj 'Idabaki.
Námsárin liðu og þau tóku
stúdentspróf saman. Halldór
sneri sér snemma að lífsstarfi
sinu, stofnaði og starfrækti með
dugnaði og framsýni eigið heild
sölufyrirtæki, sem dafnaði
vel og varð brátt þjóðþekkt. En
þrátt fyrir umfangsmdkiil störf
héldu þau Eise áfram að vera
hrókur alls fagnaðar þegar „ár-
t
Hjartkær eiginmaður minn og
faðir okkar,
Gísli Þorkelsson,
efnaverkfræðingur,
lézt í Landspítalanum 14. des-
ember sl.
Elín Þorkelsson,
Jóhanna, Rannveig og
Ingibjörg Gísladætur.
t
Bróðir okkar
THOR SOLON BENF.ÐIKZ,
Reynimel 31.
lézt sunnudaginn 12. þ. m. Útför hans fer fram frá Fossvogs-
kirkju laugardaginn 18. þ. m. kl. 10,30 f. h.
Systkinin.
t
Við þökkum innilega hlýhug og hluttekningu við andlát
móður, tengdamóður og ömmu,
ERNU EINARSDÓTTUR,
Guðrún Sverrisdóttir, Guðmundur Guðjónsson,
Ragnheiður, Erna, Ægir.
Innilega þökkum t víð öllum þeim, er sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður og
bróður okkar HJÁLMARS BLÖNDAL,
hagsýslustjóra.
Ragnheiður Blöndal, Kristín Blöndal,
og systkini hins látna.
t
Af heilum hug þökkum við öllum þeim fjölda vina er auð-
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa
EDWARDS LÖVDAL
Guðleif Lövdal,
Ragnar Lövdal, Hulda Benediktsdóttir,
Ingi Lövda!, Bima Björnsdóttir,
Edda Lövdal, Konráð Guðmundsson,
og barnabörn.
Fæddur 6. september 1908.
Dáinn 16. nóvember 1971.
gangurinn" hittist. Snemma eftir
stúdentsprófið buðu þau öffium
bekkjarsystkinunum, ásamt
kennurum, að heimsaskja sig ár
hveirt, 17. júní. Við nutum þvi
hátíðardagsáins sameigintega á
heimili Eise og Halldórs í mörg
ár, eða á meðan heilisa þeirra ent
ist, við skemmitan og höfðingleg
ar veitingar. Þannig stuðluðu
þau hjónin, öðrum fremur, að
samheldnii okkar árgangs.
Kynmi okkar Haildórs efldust
eftir siiúdeintsprófið, efalaust
vegna þess að við kusum okkur
sarna iiífsstarf og áttum öninur
sameiginileg áhu.gamál. Ég mat
mjög hæfileika og skarpskyggni
Hailldórs á verziuinarsviðmu, en
þó sérstaklega skapfesitu hans,
dreniglynidi og tryggð.
Við hjónin nuitum ótal margra
ánægj ustunda nieð Eise o.g Hald-
t
Innilegustu þakkir flytjum
við þeim, er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát
og útför eiginkonu minnar,
móður, tengdamóður og
ömmu,
Helgu Jóhannesdóttur,
Suðurgötu 37, Siglufirði.
Eiginmaður, börn, tengda-
börn og barnabörn.
dóri jafnit á heimild þedrra sem
upp til fjalla. Nú eru þau
horfin af sjónarsviöinu. Einkum
verður mér hugsiað till bama-
bama þeirra, sem voru svo
hænd að þeim og miunu nú
sipyrja: „hvar eru amma oig afi?“
Við hin, sem höfum kynnzt líf-
inu munium bera harm okkar í
Mjóði og hugsa ítliil þeirra með
þakklæti.
Ef til vilil á maður erfitt með
að haida þeirri hugsun frá sér,
að brátt verði meira gaman hinum
megiin.
Kristján G. Gíslason.
KVEÐJUORÐ
í gær var til molldar borin frú
Elee Kjantansson, rúroum mán-
uði eftir andlát manns siins.
Foreidrar heninar voru þau
hjónin Niels Christian Nielsen,
verkstjóri hjá Sameinaða gufu-
skipafélaginu, og Guðlaug Ólafs
dófctiir. Að barnaskóia ioknum
settist Else í Menn/taskólann, en
það var þá frekar fátítst um
stúikur. Þegar í 4. bekk kom,
bættist í bekkinn HalMór Kjart
ansson, vinur miinn. öllum, sem
til þekktu, varð fljó.tega ijóst,
að samfyigd þeirra yrði lengri
en skólaárum næmi, enda opin-
beruðu þau trúlofun sína þegar
í skóla. Að stúdenitsprófi loknu
dvalidi Haildör erlendis um
þriggja ára skeið við verztanar
nám, en Else beið í festum lengsit
af heima. 1 apríl 1932 gemgu
þau í hjónaband og stofnuðu
heimiii hér í bæ, fyrst á Rán-
argötu, en síðar fluttust þau að
Ásvallagötu 77, þar sem þau
bjuggu til æviloka.
Með þeim hjónum var mikið
jafnræði. Bæði voru giæsileg i
sjón, ijóshærð og björt yfirli't-
um. Hygg ég, að enn minnist
margir á minum alidri Eise, þeg-
ar hún, sem ung stúlka gekk um
götur borgarinnar í broddi fylk
ingar kvenskáta sem fánaberi.
Varð það mörgum pilitinum
ógleymanleg sjón.
Við, sem áttum því láni að
fagna, að vera heimiiisvinir,
fundum fljótt, hve samband
þeirra hjóna var óvenju fagurt,
mótað af djúpum kærieik og
virðingu, sem hélzt meðan ævi
entist. Ótaldar eru þær ánægju-
t
Fyrir hlýhug og fórnarvilja,
sem meðal annars hefir kom-
ið fram í fjölda minningar-
gjafa, sem margar hjálpar- og
menningarstofnanir hafa not-
ið góðs af, við andlát og jarð-
arföt,
Guðrúnar Daníelsdóttur
í Búð,
þökkum við hjartanlega. Guð
blessi ykkur öll fyrir það.
Hafliði Guðmundsson,
börn, tengdabörn og
barnabörn.
t
[nnilegar þakkir til allra, sem
luðsýndu okkur samúð og
zinarhug við andlát og útför
úginmanns míns, föður okk-
ir, tengdaföður, afa og lang-
ifa,
Guðmundar Njálssonar,
Böðmóðsstöðum, Laugardal.
Karólína Arnadóttir,
börn, tengdabörn,
barnabörn og barna-
bamabörn.
t
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og útför
eiginmanns míns, föður og tengdaföður
MAGNÚSAR VALDIMARSSONAR
Hulda Brynjólfsdóttir,
Hörður Magnússon, Ólafía Magnúsdóttir,
Jóna Jónsdóttir, Pétur Pétursson.
Innileg þökk fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall
og jarðarför
BJARNFRÍÐAR HELGU ÁSMUNDSDÓTTUR,
Melteigi 9. Akranesi.
Halldór Jónsson, Helena Halldórsdóttir,
Emilía Petrea Árnadóttir, Guttormur Jónsson,
og börn.
Fædd 27. mai 1908.
Dáin 11. desember 1971.
stundir, siem við höfum átt
á heimdili þeirra.
Fyrir u.þ.b. 14 árum dró ský
fyrir sóta. Heiiisa Etee tók smám
saman að biHa, og þótit aBt, sem
mannleg þekking bjó yflr, væri
reynt, vairð litliu um þofcað.
Heiisu hennar hrakaðd hægt, og
sáðustu 4—5 árin var svo komið,
að hún vair svo iiil algjöriega
rúmfösit. Aðdáuinarvert var, hve
vel hún bar þessa sjúkdóms
byrði, og er mér til efs, að nokk
ur hafi heyrt bana kvarta yfir
öriögum sinum. Á siíðastliðnu
hauisiti þyngdi henni svo mjög
að flytja varð hana í sjúkrahús.
Um tírna var bennd vart hugað
líf, en virtist þó heldur á
batavegi, þegar andliát HalMórs,
manns hennar, bar að. Var þá
sem sú litla iífsorka, sem hún
enn bjó yfir, fjaraði út.
Okkur, sem til þekktum,
finns-t næsta táknrænt, hve
skammt varð miili þeirra hjóna,
svo náið sem samband þeirra
hafði verið. Blesuð sé minniing
þeir-ra beggja.
Bömum þeirra, Kristjáni
Georg og Áslauigu, og öðrum að-
sitan dendum votta ég samúð
mina.
O.P. Hjaltested.
Eins dags
vinnustöðvun
bakarasveina
Eins dags vinnustöðvun varð
hjá Bakarasveinafélagi íslands,
sem felldi heildarsamkomulag
það, sem undirritað var 4. des-
embcr. Féll vinna bakarasveina
niður 6. desember, en siðan
frestuðu þeir frekara verkfalli
um viku. Samningar tókust svo
10. desember og voru þeir sam-
þykktir af félögum beggja að-
ila.
Samkvæmt nýja samkomulag-
inu taka bakarasveinar nú
kaup eftir einum fiokki í stað
•tveggja áður. Féll þar með nið.ur
byrjendaflokkur. Grunnkaups-
flokkur sá, sem nú er borgað eft-
ir, hækkaði úr 4.321 krónu á
viku í 5.144 króraur og hlunn
indi í greiddu kaupi, veikinda-
dagar, ferða-, fata- og þvotta-
gjöld hækka vikukaupið í 6.053
krónur. Að öðru leyti sömdu að-
iiLar eftir heiMarsamkomuiiag-
inu frá 4. cbsember.
t
Hugheilar þakkir færum við
illum þeim, sem auðsýndu
ikkur samúð og vináttu við
andlát og útför bróður okkar,
Jónasar Kr.
Benediktssonar,
Oddsstöðum.
Ennfremur þökkum við þeim
ít heimsóttu hann í veikind-
am hans, svo og læknum og
íijúkrunarliði á Akranes-
spítala.
Systkin og tengdasystkin
hins látna.