Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 23 Guðbjörg Ingveldur Eyjólfsdóttir-Minning F. 27. 1. 1885. — D. 2. U. 1971. NÚNA, þegar þú ert horfln okk- ur burt úr þessari veröld, þá munu minningarnar um þig lifa áfram í hugarskoti allra þeirra, sem því lánl áttu að fagna að kynnast þér. Þú bjóst yfir svo mikilli ró, þolinmæði og dugn- aði, sem svo marga vantar í dag. Ég man þá daga, þegar ég átti ekki i annað hús að venda en litla heimilið þitt við Lindargötu í Reykjavík. Þar var gott að koma til þín í litlu íbúðina, þvi þar fann maður þann frið, sem færði manni hvild frá amstri og önn- um hversdagslífsms. Allar áhyggjur hurfu og manni fannst sem maður væri komin í æðri veröld, veröld, þar sem þú vairst guðinn sem hughreystir og talað- ir í mig vizku og nýjar hug- myndir til að fara eftir. En ég var ungur þá og kannski einnig seinþroska andlega, og hafi svo verið, þá vissir þú það, því að þú vissir ailtaf hvernig átti að um- gangíist mig. Öll þau ár, sem ég var nmnaðarleysingi á barna- heimilinu Kumbaravogi á Stokks- eyri, þá þekkti ég enga, sem ég vissi mig skyldan, nema þig, því að alltaf sendir þú litla munaðar- leysingjanum á barnaheimilinu jóla- og afmælisgjafir. Þessar gjafir voru mér meira virði en þótt mér væri gefin ein milljón í dag. Börn Guðbjargar voru sex og kepptust þau öll um að veita móður sinni sem bezta alúð x ell- inni, en svo stolt og mikil dugn- aðarkona var hún, að henni fannst sem hún væri þessum börnum sínum of mikil byrði i ellinni og hún vildi ekki láta hafa neitt fyrir sér og kaus þvi að eyða seinustu árunum eftir að hún fann að starfskraftamir fóru að þverra, á Elli- og hjúkrun arheimilinu Grund í Reykjavík. Ég vil þakka öllu starfsfólkinu á Grund fyrir alla þá umhyggju, sem það veitti henni í ellinni, og þá. vil ég færa Alfreð Gísla- syni, læíkni, sérstakar þakkir fyr- ir þá umönnun, sem hann veitti þessaxi gömlu konu í erfiðleik- unum samsvara ellinni. Þvi mið- ur þá gat ég ekki vegna að- stæðna verið viðstaddur jarðar- förina og einnig ekki systir min, þar sem hún starfar erlendis. Elsku amma mín, ég þakka þér fyrir allt. Far þú í friði. Friður Guðs blessi þlg. „X upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð. Það var'í upphafi hjá Guði. Fyrir það ux-ðu allir hlutir til, og án þess varð alls ekkeit til, sem til er orðið, í því var lif, og lífið var Ijós mannanna, Og Ijósið skin í myrkrinu, og myrkx-ið hefur ekki yfirbugað það.“ Róbert Valdimarsson. Jólatré Mafnarfjarðar tendrað SUNNUDAGINN 19. des. kl. 16 verður kveikt á jóiatré þvi, sam Fredx-iiksibeng í Ðanmörku hefur gefið Hafnairfjarðarbæ. Jölatréð verðuir snaðsett á Thorsplani við Strandgötu. Lúðrasveit Hafnar- fjiairðiar Leíkuir á undan athöfn- dmind undir sitjórm Hans Plodes. Ambasisador Danimierkur, Birgilr Krommam, afhendiir tréð og frú Gréta Kriisitjánsdóittiir teedrar Ijós iin. Krisitinm Ó. Guðmundissan bæj arstjárii veiitir ilirémiu viðitöku. Að íokum syniguir kairHakórinm Þrest- ir umdiir sitjórn Eiríks Sigtryggsc sonar. Kynrnir verður BgilM Rúnar Friðleiifissiom skölastjóri. Ölluim þeim sem heiðruðu mig neð heimsóknum, gjöfum, samtölum og heillaskeytum á sjötíu og Jfimm ára afmæli mínu hinn 14. nóverhber sl. færi ég innilegustu þakkir. Þessi hlýi hugur, sem mér var sýnidur verður sem sólar- geisli í meðvitund minmi urn ókomin ár. Guð blessi ykkur ÖIL Ytrafelli, Dalasýslu, 20. nóvember 1971. Guðinundur Ólafsson. PHILIPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI“ ■ HEIMILISTÆKISF HAFNARSTRÆTI 3 - S(MI 20455 MATUIl OG DRYKKUK eftir Helgxi Sigurðardóttur. Endurskoðuð útgáfa og færð til nútímabúnings af húsmæðrakenn- urunum Bryndísi Steinþórsdóttur og Önnu Gísladóttur, m. a. er nýr kafli um glóðarsteikingu og geymslu matvæla í frystikistum. Þessi matreiðslubók er án efa lang vinsælasta matreiðslubók, sem út hefur komið á íslandi. Óskabók hverrar einustu húsmóður. Kr. 1.600,00 + ssk. Við hliðina á MAT OG DRYKK ætti jafnan að standa bókin VAL OG VENJUR í MAT OG DRYKK eftir Conrad Tuor, einn viðurkenndasta og frægasta hótelstjóra í heirni. Þetta er bók, sem hver einasta húsmóðir ætti að eiga í eldhúsinu hjá sér, til að vita nákvæmlega hvernig á að bera fram réttina. Þetta er bók fyrir þá sem ferðast, til að vita hvað það er sem stendur á mat- seðlinum í útlöndum, þetta er bók, sem er full af hagnýtum alhliða upplýsingum um allt, er varðar framleiðslu. vínþekkingu og skýring- ar á hinum ,,klassísku“ réttum matreiðslufagsins. Verð kr. 520,00 + ssk. Nýr metsöluhöfundur ú íslundi Þelta er æsi-spennandi bók frá upphafi tll enda. Um höfundinn. Helen Mclnnes hefur löngu náð heimsfrægð fyrir skáldsögur slnar, sem auk þess að vera framúrskarandi og hörkspennandi bókmenntir hafa jafnan samtímasögu og heimsviðburði að bakhjarli. Það er ekki vonum fyrr að út komi á fslandi bók eftir Helen Mclnnes, en bækur hennar hafa um mörg undanfarin ár verið í efstu sætum metsölulistanna erlendís Kr. 545,00 + ssk. Sombönd í Solzburg eftir Helen Mclnnes. I lok heimsstyrjaldarinnar síðari, þegar Þýzkaland nazista er komið að fótum fram, fela þeir kistfl nokkurn í djúpu óað- gengilegu stöðuvatni meðal þungbúinna snarbrattra hlíða austurrísku Alpanna. Svo líða rúm tuttugu ár og aðeins fá- einar manneskjuf hafa hugmynd um tilveru kistilsins, og jafn- vel enn færri vita hvar hann er og hvað I honum er. Einn þeirra er fyrrverandi brezkur njósnari, og athafnir hans einn morgun snemma verða til að leysa úr læðingi viðureign, þar sem einskis er svifist og enginn getur öðrum treyst. ÍSAFOLD.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.