Morgunblaðið - 18.12.1971, Page 32

Morgunblaðið - 18.12.1971, Page 32
r GULT ^ hreinol HREINGERNINGALÖGUR MEÐ SALMIAKI LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 Skattafrumvarp ríkisstjórnarinnar: 4% kauphækk- un tekin aftur Tekjur ríkisins af tekjusköttum tvöfaldast Landbúnadarvörur hækka SKATTAFRUMVÖRP þau, sem ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi, þar sem m. a. er gert ráð fyrir niðurfell- ingu persónuskatta svo- nefndra, leiða til þess að kaupgjaldsvísitalan lækkar nm sem svarar 4% í kaupi. Frá þessu skýrðu talsmenn Sjálfstæðisflokksins við um- ræðurnar á Alþingi í fyrra- dag, þeir Geir Hallgrímsson í efri deild og Matthías Á. Mathiesen í neðri deild. Hall- dór E. Sigurðsson, fjármála- ráðherra, staðfesti þetta einn- ig er hann mælti fyrir tekju- skattsfrumvarpi ríkisstjórn- arinnar. Þessa lækkun kaup- Norræna húsiö: Finni forstöðu- maður STJÓRN Norræna hiússins koim saiman til fundar héir í Reyikja- vfiik í gær. Það var eitít aðalverk- efni fuindairins að ráða nýjan for Btöðumann fyrir Norræna hiúsdð úr hópi 29 umsœkjenda. Fyrir val ííku varð 35 ára gamail Finni, can. phil. Jyrki Méntylö, sem er iBorsitöðumaður leikldsitardeiiLdar fStnnska útvarpsins. Hann tekur vdð af Ivarí Eskeland fyrsta fe- txrúar 1972. Ménityilé stundaði nám hér við Háskóia fslands háskóia- érið 1959—60. gjaldsvísitölu mundi ríkis- stjórnin nota til þess að lækka niðurgreiðslur á land- búnaðarvörum o. fl. um 450 milljónir eða um 25%. Leiðir þetta til verðhækkunar á bú- vörum. Fjármálaráðherra uppflýsti í ræðu sinni, að tekjur ríkissjóðs af teikjusfcatti á einstakiimiga og félög mundu nema 3.141 miifl'jón króna á árinu 1972 en það er nær tvöföldun frá því, sem gert var ráð fyrir, þegar fjárlagaifrum- varpið var lagit fram í haust. Þá var áætiað, að tekjur ríldssjóðs Framh. á tols. 30 8 skuttogarar frá Japan Stærð hvers skips um 500 lestir Kaupverð um 99 milljónir kr. SAMIf) hefur verið um kaup á átta skiittogurum fyrir Islend- Inga frá japönskum skipasmíða- stöðvum og verða þeir afhentir kaupendum í Japan í lok árs- ins 1972 og snemma á árinu 1973. Skuttogararnir eru tæpar 500 brúttósmálestir að stærð hver og ex kaupverð hvers þeirra um 99 milljónir króna \ið dagrsgengi. Asíufélagið h.f. var mUligöngru- aðili þessara viðskipta og hafa samningar um kaup á 7 togur- um þegar verið undirritaðir, en kaup á þeim áttnnda eru enn óbundin. Morgunblaðið ieitaði til Asíu- félagsins h.f. og fékk þar eftir- farandi upplýsingar um skipa- kaupin. Samningar um smíði skut togaranna átta voru gerðir við Ataka/Taiyo Group í Japan, sem er stór fyirirtækjasamsteypa og hefur hún yfir að ráða fjórum skipasmíðastöðvum. Togararnir 670 þús. kr. sektir fyrir skattsvik I SAKADÓMI Reykjavíkur var þriðjudaginn 14. des. kveðinn npp dómur í máii, sem ákæru- valdið höfðaði gegn sex einstakl Ingum og stjórn Húsbyggingar hf. fyrir félagsins hönd. Félag þetta byggði og seldi íbúðir og var taiið, að hluta af söluverði tbúða hefði verið skotið undan framtaii og að bókhald þess hefði ekki verið fært lögum sam kvæmt. Stjórnin fyrir hönd fé- lagsins var sýknuð, en þrír sak- bominga, sem jafnframt áttu sæti í stjórn féiagsins, voru dæmdir fyrir brot gegn tekju- skattalögiim og bókhafdsiögum, samtais í 650 þús. króna sekt. — Tveir aðrir voru dæmdir í 10 þús. kr. sekt hvor. Ákæruvaldið höfðaði málið á hendur: Áma Vigfússyni, Hlaðbæ 20, Elí Jóhannessyni, Bjamhólastíg 9, Kópavogi, Guttormi Sigur- björnssyni, Sunnubraut 10, Kópa vogi, Jóni Magnússyni Baldvins- synii, Sigluvogi 7, Teiti Guðna Daníelssyni, Álfhólsvegi 9A, Sig urði Borgþóri Magnússyni, Gilja landi 9 og ennfremur gegn stjórn Húsbyggingar h.f. fyrir hönd fé- lagsins. Tii dóms þótti sannað, að und- am framtali hefði verið skotið Framh. á bis. 30 eru aliir eins að megingerð, en hinir islenzku kaupendur hafa óbundnar hendur um vai ýmiss Framh. á bls. 30 Hamborgarjólatréð svokallaða stendur ljósum prýtt við Reykjavík urhöfn, en það er gjöf frá klúbbnum Wikingerrunde, sem er félag blaðamanna og fyrrverandi sjómanna í Hamborg. Hafnarstjórl Hamborgar, dr. Mönkemeirer afhenti tréð við hátíðlega athöfn við Hafnarbúðir 10. desember og kveikti frú hans á trénu, að viðstöddum borgarstjóranum í Reykjavík, og þýzka sendiherran- nm. Hafnarstjórn Reykjavíkur veitti trénu móttöku og Lúffra- sveitin Svanur lék. (I.jósm. Mbl. Kr. Ben.) Samkomulagið: 50-70% útgjaldaaukning fyrir atvinnuvegina í6 „Starfsgrundvöllur fiskiðnaðarin s brátt fallinn, segja samningamenn sjávarútvegs og fiskvinnslu EFTIR langa og haxða samn- ingahrið náðist samkomuJag í kjaradeilunni iaiigardaginn 4. desember og var það undirritað að Hótel I.oftleiðum að kvöldi þess dags. Mbl. hafði áður birt meginatriði samkomnlagsins og mun síðar birta það í heild. Sam- komulagið gildir til t\eggja ára og samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Mbl. hefur aflað sé, þýð- ir samkomulagið, eins og það var undirritað, 50—70% útgjalda- aukningu fyrir atvinnuvegina i iandinu á samningstímabiiinu. Harður árekstur og slys MJÖG harður árekstur vair® I gærdag um kl. 15 á gatnamótum Nóatúns og Hátúns. Stöðvunar- skyid er umferð, sem kemur Há túnið og ætlar inn á Nóatún. Áreksturinn var meff þeim hætti að bifreið kom akandi aust ur Hátúnið og var henni ekið inn á Nóatúnið í veg fyrir aðra bif- reið. Skemmdir urðu miklar á bílunum, en ökumaður bifreiðar innar, sem kom Hátúnið var fluttur í slysadeildina með meiðsl á höfði. Hann var þó ekJji talinn alvarlega slasaður. 1 Morgunblaðinu í dag birtist grein, sem Mm. Mbíl. skrifaði að loknuim úrslitadeginum í samn- ingamátanium og eru þa1' í viðtöl við samn imgamenr; tekin að undirskrift samkomiulagsins iok- inni. í gireininni kemur m. a. fram, að til úrsilita dró eftir að ríkissitjármm hafði beðið atvinnu- rekendur „að taka með velvilja og samþykikja óformHega sátta- tiMögu, sem sáttamefmdim bar fram 30. f. m. Ef sáttanefindin metur nú, að nauðsynlegt sé til að samningar takist að veita riflegri kjarabætur en í umræddrl tillögu fótast, gildir fymnefnd beiðni ríkisstjómarinnar einmig um þær.“ Eftir að falJizt hafði verið á hugmyndir sáttanefndar til lausnar deilunni Jétu fuJlitrúar sjávarútvegsins og fiskvinnsJu i samminigamefind Vinnuveitenda- samibands Isiands bóka eftirfar- Framh. á bls. 30 Banaslys: 4ra ára telpa varð undir dráttarvél Óiafsfirði, 15. desember. FJÖGFRRA ára telpa, Maria Gunnarsdóttir, Hlíð, varð undir dráttar\'él á mánmlag og lézt síð ar um borð i báti á leið til Akur eyrar. Engrinn læknir er nú hér i Ólafsfirði og læknír hef- ur ekki komið hingað siðan í október. María litla var eitt þriggja barna hjónanna í Hlíð. Slysið varð með þeim hætti, að bóndinn í HJíð var að koma heirn að bænum á dráttarvél. Vont veður var og kafaJdsfjúk. María litia mun haifa ætlað að taka á móti föður sinum, em hann varð barnsins ekki var íyrr en slysið hafði átt sér stað. Telpan var þegar flutt um borð 5 bát og honum siglt 133 Akureyrar, en landleiðir voru ó- færar vegna snjóa. Þegar bátur inn kom til Akureyrar, var María Jitia látin. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.