Morgunblaðið - 19.12.1971, Page 1
Fanfani.
Hvert stefnir
á Ítalíu?
Uggur um uppgang nýfasista,
kreppu í atvinnulífinu, nýjar
deilur um hjónaskilnaði og
átök vegna forsetakosninga
Moro.
4
SÍÐAN í vor hefur ekki
gengið á öðru en verkföil-
um, mótmælagöngum og
vaxandi umsvifum fasista
og öfgasinnaðra vinstri-
manna á Ítalíu. Nú hefur
mestu ólguna lægt, en fram-
undan eru hörð átök. Bæjar-
og sveitarstjórnakosningar,
sem var frestað af ótta við
mikla fylgisaukningu nýfas-
ista, verða haldnar áður en
langt utn líður, og síðan
hefur verið gengið til forseta
kosninga, sem munu að öll-
um líkindum hafa í för með
sér stjórnarskipti og ef til
vill nýjar þingkosningar.
Undir niðri ríkir mikil óiga
á Italiu, þótt allt virðist slétt
og felit á yfirborðiinu. Mikiar
umræður fara fram um þjóðar-
atkvæðagreið'slu, sem efnt verð
ur til í vor um hina nýju hjóna
■skilnaðarlöggjöf. Ástandið í
eínah agsmálunum veldur alvar
legum áhyggjum, og leiðir að
ölium iíkindum til nýrra verk-
fiaiia. Mörg dæmi um spillingu
háttsettra embættismanna heifur
va'kið gremju almennings.
AKt er þetta vatn á myllu
öfgamanna tii vinstri og hægri,
og þess hefur orðið vart að
Kristilegi demókrataflokkur-
inn stefni í hægri átt og sósíai-
dstar í vinstri átt. I>annig hef-
ur flokkur kommúnista, sem er
annar stærsti flokkur lands
ins, fengið gott svigrúm og
hytggst greinilega nota það tii
þess a ð auika áhrif sin.
TRÚARDEILUR
Hjónaskilnaðarlögin, sem
voru samiþykkt fyrir tæpu ári
eftir margra ára umræður, hafa
sSður en svo bundið enda á þær
aniMu deitar, sem staðið hatfa
™ hjónaskilnaði. Enn er fyrir
hendi sá möguleiki, að þetta
vúðkvæma mál kljúfi ítölsku
þjóðina í andstæðar fylMngar
og komi af stað harðvitugum
tr úatbrag ðadeilu m.
Afleiðingar hjónaskilnaðar-
laganna hafa ekM verið eins
viðtækar og margir gerðu ráð
fyrir, bæði vegna þess að lög-
in eru eikki edns viðtæk og
stuðningsmenn þeirra viidu og
vegna þess að hjónasMinaðir
eru mjög kostnaðarsamir íalOt
að 100.000 isl. kr.). Nú reyna
þingmenn úr Kristilega demó-
krataflokknum að koma í veg
fyrir þjóðaratkvgeðagreiðslu
þá, sem þingið samþykkti á sín
um tima að halda skyidi um
hjónasMlnaðariögin. Foringi
þingflokks kristilegra demó-
fcrata, Andreotti, hefur iagt
fram frumvarp um nýja hjóna-
skiinaðarlöggjöf, sem rétttrúað
ir geti sastt sig við, og er þar
gerður skýr greinarmunur á
kihkjulegum og borgaralegum
hjónaböndum. Kommúnistar
bafa 3ýst yfir stuðningi við
frumvarpið með þvi sMlyrði,
að kristilegir demókratar styðji
þá í öðrum máium. E>eilurnar
um hjónasMlnaði eru þvi sið-
ur en svo úr sögunni, og ekM
er ljóst hvort niðurstaðan verð
ur ný löggjöf eða þjóðarat-
kvæðagreiðsla.
Efhahagsástandið ýtir undir
ólguna, sem rikir undir niðri.
Frá þvi haustið 1969 og fram í
byrjun þessa árs stóð ytfir nær
stöðug verkfallisalda, og nú er
'komið að skuldadögunum.
Verkalýðssamtök kaþólskra,
sósialista og kommúnista neita
því að eítnahagserfiðleikamir
stafi af verkföilunum, en sann
leikurinn er sá að fram til árs-
ins 1970 var talað um „ítalska
efnahagsundrið", og nú er svo
komið að iðnaðarframleiðslan
hefur dre.gizt saman um 7%
miðað við framleiðsluna í fyrra
0g verðlag hefur hækkað um
7%. Tala atvinnulausra er hálf
miMjón og tugir þúsunda hafa
stopuia atvinnu. Fiatverksmiðj
urnar hafa stytt vinnutíma
5.000 verkamanna og Pirelli-
gúmmíverksmiðjumar ætia að
stytta vinnutíma 45.000 verka-
manna. Rafmagnstækjafyrir-
tækið Zanussi hefur sagt upp
9.000 verkamönnum. Pirelli tap
aði 26 milljónum vininustunda
fyrri helminig ársins vegna
verfcfalla, og laun nema 40% atf
framleiðslukostnaði fyrirtæMs-
ins.
UPPGANGUR FASISTA
Efnahagserfiðleikamir eiga
sér djúpar rætur og magna um
allan helming þjóðfélagsölg-
una, sem ríkir á öðrum svið-
um. Þess vegna er en.gin furða,
þótt hreyfing nýfasista dafni
vel. Flokkur nýfasista, MSI,
hlaut 16.3% atkvæða á SiMliey
og!6.2% atkvæða í Kóm í Bæjar
Almirante, foringi nýfasista.
og sveitarstjórnakosningunum,
sem vonu haldnar í júní,
og hefðu ugglaust bætt við
fyiLgi sítt ef bæja- og sveita-
stjómakosningunum, sem fram
áttu að fara í október, hefði
ekM verið frestað. Talið er, að
tvær til þrjár miMjónir Itala
hafi hug á því að kjósa nýfas-
ista, ög vinkir félagar flokks-
ins eru orðnir 400.000, þar af
hvorfci meira né minna en
75.000 á aldrinum 14—18 ára.
Ráðgerð er sameining við um
30 önnur hálifvopnuð samtök
fasista, og ráðgert er að setja
á laggimar ný samtök, „Æsku-
lýðsfylMnguna", sem á að
reyna að afla 400.000 fylgis-
manna á einu ári og þj'álfa þá
i götuóeirðum og borgarskær-
um. Hálifeinkennisklæddir fas-
istar ganga nú þegar fyflktu
llöl um götumar og heilsa að
fasistasið. Foringi hinnar nýju
æskulýðsfylkingar er Massimo
Anderson, sem er af brezkum
ættum.
Nýir félagar hafa streymt í
samtök fasista síðan þeir unnu
sigurinn í kosnin.gunum í sum-
ar, og mesta athygli og ugg
vekur, að þar á meðal eru marg
ir foringjar úr hemum. Kunn-
astur þeirra er de Lorenzo
hershöfðingi, sem ákaarður var
í réttarhöldum fyrir að áforma
herbyitingu sumarið 1964 og
var áður þingmaður konungs-
sinna. Annar frægur stuðnings
rnaður er Brindineffi aðmíráll,
yfirmaður Miðjarð£iiihafsfllota
NATO, sem reMnn var frá
Möltu í suomar. Hann er náinn
vinur „svarta prinsins", Borg-
hese, sem hefur verið etftirlýst-
ur í marga mánuði án þess að
tekizit hafi að hafa upp á hon-
um, fyrir byltingaráform.
BrindineMi hefur gefið í skyn,
að heraflinn muni skerast
i ieikinn ef kommúnistum tekst
að komast í rikisstjórn.
SPILLING
Uppgangur nýfasista hef-
ur kaMað fram viðbrögð af
hálfu vinstrimanna. Danilo
Doici, kunnur andstæðimgur
Matfiunnar og baráttumaður
mannréttfinda á SiMley, hefur
sett á laggirnar svokallaða
„Sameinaða þjóðarhreytfingu
álþýðunnar gegn fasisman-
um.“ Dolci hefur hatfið mikla
herferð gegn íasistum, sem
hann kallar „augljósa hættu
fyrir Ítalíu", og fengið til liðs
við sig fyrrverandi borg-
arstjóra kommúnista S Ffórenz,
Giorgio La Pira, sem frægur er.
Miifcið hefur verið um flundi til
baráttu gegn fasdsma um aMa
Italiu.
Nýfasistar og aðrir hópar,
sem leggja áherzlu á baráttu
utan þingsala, nærast á
hneykslismálum, sem hatfa kom
ið miklu rótí ð hugi flölks á
Italíu á undanfömum mánuð-
um. Þeirra flrægast er mál nú-
verandi iandbúnaðarráðherra,
Lorenzio Natali, og aðalritara
kristilegra demókrata, Giacomo
Mancini. Þeir eru báðir ákærð
ir íytrir að hafa þegið mútur
vegna lagningu nýrra vega og
smiði nýrm brúa, þegar þedr
igeigndu embætti byggingamála-
ráðherra. Annað alræmt mál
snertir stærstu rafeindafyrir-
tæM Itailiu, Monteeatini Edi-
son. Foirstjóri þess, Giargio
Valerio, og fimm eða sex menn
aðrir, þar á meðal tveir hers-
höfðingjar og embsettismaður í
landvamaráðuneytinu, eru
ákærðir fyrir f járdrátt og óiög
lega söta hergagna. Mikla at-
hygM vekur eimniig stefna á
hendur rikisvaldinu, sem vim-
sæl sjónvarpsstjama, Leliq
Luttazzi, hefur lagt fram
fyrir ölöigitega fanigeOsun.
Hánn var handltekinn í
íynra vor etftir edturilýfjar
söta, en sieppt einum mánuði
síðar veigna „skorts á sönnun-
um“. Málið hefur orðið til þess
að vekja athygld á brotalöm-
um í réttarfarinu og er aMs
ekM einsdæimi.
KOSNINGAR
SpiMSingin, uppgangur nýfas-
ista, efna'haigserfiiðleikamir og
deitarnar um hjónaskilnaði
eru baksvið harðvdtuigra átaka
á stjórnmálasiviðinu, Þau
standa í sambandi við forseta-
ko.sn.iingamar, sem hófuSt
9. desemiber og geta
ieitt til S'tj ór n arskipta og
nýrra kosndnga. Forsetaembætt
ið er vaddalítið, en Giovanni
Gronchi sýndi í embættis-
tíð sinni 1955 til 1962, að for-
setinn getur haft mikii éhritf
að tjaidabaki. Fráfarandi fon>
seti, Giuseppe Saragat, hefur
ekM farið að dæmi hans og
haflt Siig lítið í frammi. Nú eru
uppi háværar raddir um það í
Kristilega demókrataflokk n um
að fara verði að dæmi
de Gauiies og gera forsetaemb
ættið áhrifameira.
Forsetakosninigar á Itaiíu
hafa jaflnan valdið miklum
stjómmálaerfiðleiikuim. Forset-
ann kýs samkunda kjörmanna,
sem er skipuð þingmönn-
um beggja þingdeilda og fuM-
trúum 20 fylkisráða, þrem-
ur frá hverju. Forsetinn verð-
ur að hljóta tvo þriðju hiuta
Framhald á bls. 12
Nýfasisti handtekinn í Milano.
Stuðningsmenn hjónaskilnaðarlaga mótmæla í Róm.