Morgunblaðið - 19.12.1971, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 19.12.1971, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SGNNUDAGUR 19. DESEMBER 1971 Trésmiðja Vil kaupa notaða límingapressu. Sími 33760 (82226 á kvöldin). Keflflvík — Æsbnlýðsstaif Æskulýðsráð Keflavíkur óskar að ráða fram- kvæmdastjóra. Starfið er hugsað sem aukastarf og áhugasamt ungt fólk kemur helzt til greina. Uppl. gefur formaður ráðsins í síma 2613. w Isafoldarbækur Galdrasögur úrval úr þjóðsögum Jóns Árnasonar í umsjá Öskars Halldórssonar cand. mag. og myndskreytt af Halldóri Péturs- syni. Þetta er önnur bókin ! þess- ari handhægu og snotru útgáfu ísafoldar, áður voru Huldufólks- sögur komnar út. Kr. 400,00 + ssk. hvor bók. Sigurður Breiðfjörð Rímnasafn Fyrir nokkrum árum hóf ísafold útgáfu á rímum Sigurðar Breið- fjörðs í umsjá Sveinbjarnar Bein- teinssonar með myndskreyting- um Jóhanns Briems listmálara. Nú koma út tvaer bækur, fyrsta og annað bindi, en áður voru 3., 4. og 5. bindi komið út. I þessum bindum eru margar af þekktustu rímum Breiðfjörðs, t, d. Svoldarrímur, Jómsvíkinga- rimur, rímur af Þórði hræðu Verð hvors bindis er kr. 550,00 + ssk. öll bindin fimm aðeins kr. 1720,00. Labbi Pabbakútur eftir. Vilborgu Dagbjartsdóttur. Þetta er gullfalteg bók handa yngstu lesendunum með mörgu'm mynd- um eftir höfundinn. ÖH góð börn þurfa að kynnast Labba litla. pabbakút, sem á heima í stóru blokkinni, þar sem allir bílarnir þjóta fram hjá. Kr. 150,00 + ssk. íslenzk skáld- sagnaritun 1940-1970 eftir Ertend Jónsson. ' Þetta er eftirtektarverð bók um eitt mesta umbrotatímabil ! íslenzkum skáldskap. Bók, sem er hverjum þeim manni nauðsynleg. sem vill fylgjast með þróun íslenzkrar .skáldsagnaritunar. Kr. 540,00 + ssk ísafold Áttatíu ára: Ingibjörg Gísladóttir Á MORGUN er 80 ára írú lagi- björg Gísladóttir, Katnibsvegi 11, Reykjavík. Okkur barnaböm hennar x Vestmaninaeyjum langar að minsn- ast hennar með nokkrum línum á 80 ára afmælisdegi hennar, þar sem við kotnum því ekki við að Jólagjöf ársins DYMO eralltaf gagnleg gjöf. Jólagjöfin, afmælisgjöfin, gjöfin sem notuð er allt árið. D Y M O teturtækið er gjöf sem alltaf vekur gleði. Með D Y M O komið þér reglu á hlutina á heimilinu. Tilvalin gjöf fyrir hvem sem er í fjölskyldunni. Þér þrykkið stöfum á sjáíf- límandi D Y M O leturborða og merkið siðan hvað sem yður sýnist. Gefið öðrum D Y M O — Gefið sjálfum yður D Y M O . VERÐ frá kr. 285.00. ÞOR HF REYKJAVÍK SKÓlAVORDUSTÍG 25 DY^IÖ vera með henini í dag. Ingibjörg amma er fædd að Hvítaniesi í Skilamanmiahreppi ár- ið 1891. Hún giftist fyrst Gunnari Gísla syni, en hann missti hún efttr stutta sambúð. Hún giftist aftur Zóphaníasí Sveiinssyni árið 1919, og bjuggu þau fynst að Gröf í Skilamainina- hreppi, og síðar í Stórubýlu í Ininri-Akraneshreppi. Til Reykjavikur fluttust þau árið 1944. Zóphamas missti hún árið 1963. Okkur barnabömum l.ennair hér í Eyjum finnst það dálítið skrýtið hve tíminn er fljótur áð líða, að hún amma sé orðin 80 ára, hún, sem er alltaf svo kát, létt og falleg. Við barnabörn heninar í Eyj- um óskum henini til hamimigju með 80 ára afmælið og biðjum algóðan guð að vernda harua á ókomnum ævikvöldum. Barnabörn í Vestmannaeyjum. að skifta um föt og klæðast Aristo Hvað er betra en að fara úr gaUanum og í Aristo föt — vel sniðin, úr bezta efni, eftir nýjustu tízku? Láttu þér líða vel. Drífðu þig úr leppunum og farðu í Aristo fötin. Það er vellíðan. cyúndersen CSb Lauth hf. Alfheimum 74 Vesturgötu 17 Laugavegi 39

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.