Morgunblaðið - 19.12.1971, Page 5

Morgunblaðið - 19.12.1971, Page 5
MORGUNBLAÐIÍ), SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1971 5 IÐUNN Skeggjagötu i einkenni þeirra semklœðast KORÓNAfötum I Gift segir danska skáldkonan Tove Ditlevsen frá tiu umbrota- mestu árum ævi sinnar, frá því að hún giftist tvítug á3 ára göml- um sérvitrihgi og síðan tveimur örlagaríkum hjónaböndum sín- um, þegar hún að lokum er hætt komin af eiturlyfjanéyzlu, en ást og þolinmæði eíns manns verð- ur henni til bjargar. Ole Schroder, Extrabladet: ,,Ein- stæð lýsing á gleði og sorg, á lífi konu og raunveruleika sam- tímans." Fyrir Gift hlaut Tove Ditlevsen hin mikilsmetnu bókmenntaverðlaun Gyl- dendals. Heiðarleg bók, falleg - áhrifamikil Er ekki reykjarpípan kærkomin jólagjöl? LONDON tóbaksverzlun. DÓMARINN OG BÖÐULL HANS Frábær- spennandi sakamálasaga Dómarinn og böðull hans fjallar um 'baráttu Bárlachs lögreglu- fulltrúa við gáfaðan og áhrifa- mikinn mann, sem í raun var ' harðskeyttur og ósvífinn glæpa- maður. Friedrich Durrenmatt er elnn sérstæðasti og hugmyndaríkastí rithöfundur á þýzka tungu eftir stríð. Aðferðir hans eru einfald- ar, en nöpur kímni og áleitin af- hjúpun hans á mannlegum breyzkleika eru mjög áþreifan- leg. Dómarinn og böðull hans er geysilega spennandi bók skrifuð af snillingi. Friedrich Durrenmatt: meistari sakamálasögunnar DÓMARINN OG BÖÐULL HANS Gift Endurminningabók Tove Ditlevsen v ALK3LYSINGASTOFA KRISTlNAR 7.14

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.