Morgunblaðið - 19.12.1971, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1971
Atvinnurekendur — Fyrirtæki
Maður, vanur mannaforráðum, erfendum bréfaviðskiptum,
samningum og ferðalögum innanlands og utan, óskar eftir
góðri atvinnu.
Vinsamlegast sendið upplýsingar eða frekari fyrirspumir til
Mbl. fyrir 23. des. n.k. n.k. merkt: „0800".
Selt j arnarnes:
Rekstur haf inn í
félagsheimilinu
Sfarfsmaður óskast
Maður óskast til að sjá um akstur, fjölritun og margvísleg
önnur störf. Nokkur vani í meðferð véla og góð enskukunn-
átta nauðsynieg. Snyrtimennska og reglusemi áskilin.
Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni, Nesvegi 16, Reykja-
vík, 3. hæð.
MENNINGARSTOFNUN BANDARÍKJANNA.
Ruunvísindostoinun
Húskólnns
vill ráða símastúlku frá 1. janúar n.k. Gagnfræðapróf eða vél-
ritunarkunnátta nauðsynleg.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisins.
Umsóknir með uppíýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Raunvísindastofnun Héskólans, Dunhaga 3, fyrir 24.
desember 1971.
Iíaunvísindastofnun Háskólans.
Á SÍÐASTLIÐNU vori var vígt
á Seltjarmamesi fullkomdð æsku-
lýðs- og félagaheimili. Undanfarið
hefur verið uninið að refestri
hússins, og 1. nóvemher sl. var
Guðmiundur Tómasson, áður
fraimireiðsluimiaður í Hótel Sögu,
ráðinin sem framkvæmdaistjóri að
húsinu. Húsið mun verða leigt út
til félaga og félagasamtaka til
hvers kcwtar fundarhalda, ársihá-
jtíða, (þorrablóta og síðast en
ekki sízt fyrir leikstarfsemi, en
í húsdniu er rúmgott og vel út-
búið leiksvið, að stærð 92 fm eða
600 rm, sam er á við meðal einr
býlishiús, með sérlega góðum
tækjabúnaði, sem að áliti sér-
fróðra manma, er sá fuUkomrn.asti
á Iandinu, að Þjóðleikhúsinu
utidanslkildu. Gera farráðamenm
hússinis sér vonix um að leikfé-
lög utan aif landsbyggðinni not-
færd ®ér þessa einstöku aðstöðu
til leilksýnin-ga í húsi, siem er að-
eiinis tíu miínútna akstur frá mið-
barginmí í Reykjavík. Á aðalhæð
hússins er salur ®em tefcur 300
mainmis í sæti á fumdum og leik-
sýningum, en um 200 manns við
borð við ánshátíðir og aðrar slífe-
ar skemimtanir.
Húsið er aRs 730 fm. Hæð og
JÓHANN G. JÓHANNSSON
JIMI HENDRIX EFTIRPRENTUN
AF MÁLVERKI JÓHANNS G. JÓHANNSSONAR
FRAGENGIN og árituð af honum sjálfum.
EWTAKAFJÖLDI 100 STK.
ADAM
HLJÓMPL.DEILD FACO
POPHÚSIÐ
Arni JÓNSSON
HVERFITÓNAR
BÓKABÚÐ SIGFÚSAR
EYMUNDSSONAR
HVERFITÓNAR
FÁLKINN
KEFLAVÍK: KYNDILL
AKUREYRI: AUGSÝN H/F.
UMBOÐSSÍMI 83661.
I
í salniun í félagsheimiiinu á Seltjarnamesi er leiksvið á stærð
við meðal einbý lishús.
kjallari 3150 nm, þar af í kjallara
610 mm. í kj allaramum eru þrjú
félagsherbergi, hvort um sig 25
fm, tvö rúmgóð búmingaherbergi
fyrir lei kstarfsemi xneð snyrtiher
bergjum, eldhúakrókum og her-
bergi fyrir loftræstitæki. Kjall-
airinin hefuir sérinmgang, og er
hægt að hafa þair starfsemi þótt
salur sé í notkun.
Snyrting fyrir húsið er eimnig
í kjallaira, en með aðgang: frá
anddjn-i, sem er stóirt og mjög
LESIII
DRGLEGR
rúmgott, og sem einniig er hægt
að rnota að hluta sem stækkun
á sal, þar er og fatageymisla,
borða- og sitólageymsla.
Eldhúsálma er á bafe við aðal-
saliim, og er þar stórt eldhús með
geymslu eða viininsluherbetrgi og
kæliklefa. Eldhúsáhnu fylgir
einnig snyrtiherbergi fyrir starfs
fólk, ásamt fatageymslu og ræsti-
klefa.
Allur leiksviðslbúmiaður er
keyptur af tveimur emskum fyr-
irtækjum, Hall Stage Eq. og
Ranik Strand Electric Ltd, og er
talinin eimn sá fullkamnasti hér
á lamdi. Þess skal getið að hús
þetta er að hluta skólahúsnæði,
eða 20%, og sýnir það skilming
yfirvalda á þörf unglinga fyrdr
frjálst félagsstarf.
Seltirningaæ binda miklar von-
iir við þetta nýja félagsheimili.
Það lyftir ekki aðein-s undir alla
telagsBtairfsemi í sveátarfélaginu,
heldur gefur það tækifæri fyrir
söng og leikflokka hvaðanæva af
landsbyggðinmi til að láta Ijós sitt
skínia.
í húsistjórn eiga sæti Snæbjöm
Ásgeirsson, Halldór Eimarsson og
Magnús Erlenidson.
Skrifstofustúlka
óskast í febrúar n.k. Góð ensku- og vélritunarkunnátta
áríðandi.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf óskast sem fyrst.
Súkkulaðiverksmiðjan LINDA H.F.,
Akureyri.
KURANST ALTEN
óskar eftir
sjúkraþjálfara
til 1. janúar 1972. Laun samkvæmt launasamningi danskra
sjúkraþiálfara sem eru nú 3.934,60 danskar krónur á mánuði.
Nýtízku 1 herbergis íbúð fylgir. Þeir sem áhuga hafa snúi sér til
IB KRISTENSEN, kurlæge,
8600 Silkeborg, DANMARK.
Skrá
um þinglýsingar- og stimpilgjöld
Athygli lánastofnana, lögmanna og annarra, er hlut eiga að
máli, er vakin á því, að skrá um þinglýsingar- og stimpilgjöld
og ýmis aukatekjugjöld, er komin út og er þar m. a. miðað við
hið nýja fasteignamat, sem tekur gildi 2. janúar n.k. Skráin fæst
i skrifstofu ríkisféhirðis í Arnarhvoli, og er verð hermar
kr. 200.00.
Fjármálaráðuneytið, 14. des. 1971.