Morgunblaðið - 19.12.1971, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DUSEMBER 1971
Framhald af bls. 1
atkvæða, s&m gerir það að
verkum að kosningarnar drag-
ast á laniginn. Saragat naði
ekki kjöri fyrr en eftir 21 at-
kvæðagreiðsiu 28. desember
1964. Kristilegir demókratar
hafa á pappírnum 430 atkvæði
í kjörmannasamkundunni, en
ekki hreinan meirihluta. Kom
únistar hafa 260 atkvæði og
geta ráðið úrslitum i öllum hugs
anlegum hrossakaupum. í>eir
munu væntanlega nota aðstöðu
sina til að auka áhrif sín i
stjórn landsins og kref jast þess
ef til vlil að komast í rikis-
stjórn.
Tveir menn hafa komáð helzt
tii gireiina í fonsetaeimbætiið.
LITAVER
Ævintýraland
VECCFÓDUR
Á TVEIMUR HÆÐUM
- 1001 LITUR -
Lítið v/ð í LITAWEM
ÞAÐ BORGAR SIG.
O OMEGA
jr
Garðar Olafsson
úrsmiðiui — Lækjartorgi.
Jólakonfekt í úrvali
Borgarkjör Crensásvegi 26
i:
HÆGUR SUNNAN SJÖ hefur
það umfram flestar íslenzkar
bækur, að hún gerist á heims-
hornum sitt á hvað og er
byggð á sérkennilegri lífs-
reynslu farmannsins, sem
flækist um veraldarhöfin;
segir þar frá löndunum og
sérkennilegu framandi fólki,
líka frá íslendingum erlendis.
Lifun er lýst, vitstola gleði
og þjáningu, en umfram allt er
sagan fjörlega og skemmti-
le'ga rituð og af kímni og til-
finningu fyrir hinu kátbros-
m heimsreiso sryniowns
Þeir eru Aldo Moro utanríkis-
ráðherra, sem er úr vinsíra
armi Kristilega demökrata-
flokksins, og Amintore
Fanfani, forseti öldungadeild-
ar, sem er úr hægra arminum.
Moro er ekki fráhverfur sam-
starfi við kommúnista, sem
munu væntanlega kjósa þann
frambjóðanda sem fúsastiur er
að veikja böndin við NATO og
auka tengsilin við kommúnista-
löndin, Moro hefur aukið sain-
skiptin við hlutlaus ríki sem ut
anríkisráðherra og oft fengið
hrós kommúnista.
Fanfani er talinn vilja brey a
forsetaembættinu í gaU'Mistískt
horf og er ekki talinn fráhverf
ur stuðningi nýfasista og ann-
arra þingmanna, sem standa tii
hægri við kristilega demókrata.
Fanfani og Moro hafa báðir
verið í Mosikvu nýlega, og eru
heimsóknir þeirra þangað tald-
ar liður í kosningabaráttunni.
Eins og sakir standa bendir
allt tii þess, að Moro hljóti
stuðning kommúnista og verði
kjörinn forseti, en Fanfani er
raunisær stjórnmálamaður, og
alis ekki er hægt að útiioka
þann möguleika, að hann kom-
ist að einhverju samkomuiagi
við þá. Kommúnistar eru líka
raunsæir að eigin sögn. „Við er
um raunsæir,“ sagði starfandi
formaður flokksins, Enrico
Berlinguer. Y firlýsingu hans
er helzt að skilja svo, að komm
únistar muni styðja þann sem
hæst býður.
Höfum fengið spánska
vegg- og borðlampa
og Ijósakrónur
Falleg vara á góðu verði.
Verzlunin LJÓS hf., Laugavegi 20.
VALD ÁSTARINNAR er efHr BODIL FORS-
BERG höfund bókanna „Ást og ótti“ og
„Hróp hjartans“. - Hrífandi og spennandi
bók um óstir og örlagabaróttu. - Kjörbók
kvenna.
FRANCIS CLIFFORD skrifaði bókina „Njósn-
ari á yztu nöf“. Sú bók varð metsölubók
hér á íslandi. Nýja bókin hans heitir
NJÓSNARI í NEYÐ. - Baróttan er háð upp
á líf og dauða. - Ósvikin karlmannabók.
HÖRPUÚTGÁFAN