Morgunblaðið - 19.12.1971, Side 14
14
MORGU'NBLAÐXÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1971
Víkingarnir
stöðvaðir
Handknattleikssýolng
hjá Geir Hallsteinssyni
Þœgilegt og vandað sófasett
Cetum ennþá afgreitt nokkur seft fyrir jól
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur
Brautarholti 2 — Sími 11940
I háíHeiik var staðan 9—5 fyr-
ir Norðmiennina, seim sýndu ágæt
an Leik, og síðan kamusit þeir í
13—6 snernma í síðari hiállflleiik,
og gerðu þar með út uim leik-
ínn.
Úrslita-
leikurinn
t dag kl. 14.00 hefst í Laug-
1 ardalshöllinni síðasti leikur-
!inn í úrslitakeppni Reykja-
víkurmótsins í körfuknatt-
leik, en eins og fram kemur
1 annars staðar urðu þr,jú lið
I jöfn að stigum í keppninni,
og heyja úrslitakeppni sín á
(miUi. Tveir þeirra leikja
hafa farið fram og sigraði Ár
I rnann þá IR með 70 stigriim
og ÍR sigraði KR með
87 stigaim gegn 77. f dag
leika svo KR og Ármann, og í
I sigri Ármenningar i leiknuni /
(eru þeir orðnir Reykjavíkur )
meistarar, en ef KR-ing-
' ar sigra hins vegar er saina
‘ staðan komin upp og áður —
j öll liðin þrjú hafa hlotið 2
I stig, og ennþá ein keppni
milli þeirra verður að fara t
I frarn.
LESId
onciEcn
Ekld var hægt að segja ann-
að en að það væri úrslitaleiks-
stemmning á leik FH og Vikings,
enda stóðu þessi lið þá bezt að
vigi í keppni 1. deildarinnar.
Vikingar fjölmenntu til Hafnar-
fjarðar til þess að hvetja sína
menn, og sannarlega létu Hafn-
Hrðingar sinn hlut ekki eftir
liggja.
Úrslit:
FH-Víkingur 24:15 (13:8).
Brottvisun af velli:
Þórarmn Ragnarsson, FH í 2
mínútur og Sigfús Guðimunds
son, Víkinigi í 2 míniútur.
Varin vítaköst:
Hjalti Einarsson, FH varði víta-
kast Einars Magnússonar á 43.
mínútu.
Úr leik FH og Víkings: Geir Hallsteinsson tekur vítakast og ekki var að sökum að spyrja. f net-
inu hafnaði boltinn.
HÁI.FI.EIKUR
Þessi leikur var þó ekki lengi
spennandi. Upp úr miðjum hálf-
Leiik náðu FH-ingar 3 marka for-
ystu, og þá kom loks að því,
sean margir höfðu spáð: Víking-
aímir þoldu ekki spennuna.
Tóku að skjóta í tíma og ótíma,
án þess að skora, og bilið jókst
jafnt og þétt. í hálffleik höfðu
FH-ingar tryggt sér 5 marka for
sfeot, og segja mátti að þá væru
úrslit leiksins ráðin.
Annars var það fyrst og
fremst afburðaleifeur Geirs Hall
sbeirissonar sem færði FH sigur í
þessum leik. Greinilegt var að
Vikingarnir höfðu búið sig und-
ir að gæta hans vel, en það var
sama hvað þeir gerðu; alltaf
síleit Geir sig lausan og skoraði
og skoraði. Var stundum stór-
feostlegt að horfa á hann leika
— hreyfingar hans og aðgerðir
áttu meira skylt við sýningu en
keppanda í flokkaíþrótt. Við
þetta bættist svo að báðir FH
markverðirnir vörðu eins og
ijón, en markvarzlan hjá Vík-
iilgum var óvenjulega slök.
f STUTTU MÁLI:
Islandsmótið 1. deild.
Hafnarf jarðarhús 8. des.
Beztu menn FH:
Geir Hallsteinsson •k-k-k-k
Hjalti Einarsson kk
Birgir Finnbogason kk
Beztu menn Vikings:
Einar Magnússon kk
Guðjón Magnússon kk
Georg Gunnarsson k
Dömarar:
Haufcuir Þorvaldsson og Óli
Olsen.
Mín. FH Víkingur
4. Geir 1:0
5. 1:1 tfinar (v)
8. Gils 2:1
10. 2:2 Einar
12. Viftar 3:2
13. 3:3 Einar
13. Viðar 4:3
15. Geir 5:3
16. Geir 6:3
17. 6:4 Magrnús
17. Geir (v) 7:4
20. Geir 8:4
23. Auðunn 9:4
24. 9:5 Fáll
25. Kristján 10:5
25. 10:6 Einar
26. Geir 11:6
28. 11:7 Maguús
29. örn 12:7
30. 12:8 Skarphéðinn
30. Jónaa 13:8
34. Geir 14:8
35. 14:9 Georg:
36. Gils 15:9
37. Geir 16:9
37. 16:10 Einar
38. Geir 17:10
42. 17:11 Georg:
14. Jónas 18:11
44. Kristján 19:11
15. Þórarinn 20:11
17. 20:12 Einar
17. Kristján 21:12
49. Geir 22:12
53. 22:13 Sigfús
55. 22:14 Sigfúu
56. 22:15 Guðjón
58. Geir 33:15
60. Gils 24:15
Mörk FH: Geiir Hat.il/sibeinsson
11, Gilis Stefánsson 3, Kriisitján
Stefánsson 3, Jónas Magnússon
2, Viðar Símonaraon 2, Auðuin
Óskarsson 1, Örn Siig'urðisson 1,
ÞórarLnn Ragnarsson 1.
Mörk Víkings: ELniar Magnús-
son G, Georg Guinnansisön
Norska lliðið Oppsal vann
óvæmtan sigur yfir þýzku
E v ró p u mieistur unuim G uimme rs -
bach í fyrri leik liðanna í átta
Mða úrsiliiitu'm Evrópukeppn-
2, Magnús Siiguirðssion 2, Siigfús
Guðmundsson 2, Guðjón Magn-
ússon 1, Pálil Björgvinsson 1,
Skarphéðinn Óslca,rsson 1.
iinnar í hanðkniaitiífeilk, sam fram
fór í Osilö á fLmimitudaigskvöld'ið.
Úrsiliit leiksLns uirðu 18—12 fyr-
ir Narðmennina, og eiigá þeir því
möguflleiiika á að sliá þetta heiims-
fræga þýzka Mð úr keppninnii,
þótt liíi iillil verði að teltjasrt:, þar
sem Þjóðverjar.nir eru sterkir á
heiimavelilii. Tveir íislienzkir dóm-
arar, Karl Jöhannesion Og Bjöm
Krisitjánsson, dæmdu leiikinn í
Osló.
Nýtt fró Húsgagnuverzlun Reykjuvíkur
— stjl.
Oppsal sigraði
Gummersbach