Morgunblaðið - 19.12.1971, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNÍNtrDAGUR 19. DESEMBER. 1971
Fram — FH 18-13
FH-ingar eru líklega eitt mis-
tækasta liðið í 1. deild um þess-
ar mundir og virðist sem þeir
geti ekki náð sér á strik, nema í
öðrum hverjum leik eða svo og
ef Geir Hallsteinsson sýnir ekki
ofurmannlegan handknattleik
og skorar eitthvað á annan tug
marka getur liðið ekki sigrað.
Þær raddir heyrast nú æ oftar,
sem segja að án Geirs væri FH
ekki búið að fá stig út úr þess-
um 5 leikjum sínum. Má FH
muna sinn fifil fegurri. 1 leikn
uim á móti Frám sýndi FH léleg-
ustu hlið sína og kunni efckert
mótbragð við þrautleiðiniegu
leikkerfi Fram, sem líkist mjög
þeim handknattleik, er leikinn
var fyrir 10 árum eða svo. Því
verður hins vegar ekki neitað
að Framarar kunna að útfæra
þetta kerfi mjög vel og án efa
geta þeir sigrað í Islandsmótinu
með þessari aðferð. En
kerfi þetta gefur ekki kost á
skemmtilegum, hröðum hand-
knattleik, sem verið hefur að
þróast hér á landi. Spilið er yí-
irvegað, en rólegt og tafir ai-
gengar, þótt ekki séu þær
dæmdar nema örsjaldan.
1 STUTTU MAUI:
Iþróttahús Hafnarfjarðar 15.
desember.
Islandsmótið í handknattleik 1.
deild. Fram-FH 18—13 (8—5).
Brottvísun af velli: FH: Þór-
arinn Ragnarsson 2 mínút-
ur, Birgir Björnsson 2 mín. (fyr-
ir liðsbrot) er Giis Stefánsson
hljóp af bekknum yfir völlinn.
Fram: Pálmi Pálmason í 2 min.
Lið FH: Hjaiti Einarsson,
Birgir Finnbogason, Birgir
Bjömsson, Kristján Stefánsson,
Viðar Símonarson, Þórarinn
Ragnarsson, Jónas Magnússon,
Auðun Óskarsson, Geir Hall-
steinsson, Þórður Sverrisson,
Gils Stefánsson og Ölafur Ein-
arsson.
Lið Fram: Guðjón Erlendsson,
Jón Sigurðsson, Ingóifur Ósk-
arsson, Björgvin Björgvinsson,
Sigurður Einarsson, Stefán
Þórðarson, Axel Axelsson, Pálmi
Pálmason, Amar Guðlaugsson,
Sigurbergur Sigsteinsson og
Árni Sverrisson.
Mörk Fram: Sigurður 5, Pálmi
4, Axel 3, Sigurbergur 2, Björg-
vin 2 og Amar og Ingólfur 1
hvor.
Mörk FH: Geir 5, Kristján 4,
Viðar 2 og Auðun og Ölafur 1
hvor.
Beztu menn Fram:
Björgvin ★★
Sigurður
Axel
Beztu menn FH:
Geir ★★
Kristján Ar
Viðar ★
Dómarar: Björn Kristjánsson
og Gunnar Gunnarsson.
Mín. FIl Fram
2. 0:1 Arnar
4. 0:2 Axel
5. Viðar 1:2
12. 1:3 Pálmi (v)
15. Kristján 2:3
16. 2:4 Siffurður
22. Kristján 3:4
25. 3:5 Siffurbergur
26. 3:6 Sigurður
26. Geir 4:6
28. 4:7 Pálmi (v)
29. Kristján 5:7
30. 5:8 Sigurður
Hlr.FI.EIKUR
1. 5:9 Axel
6. Geir 6:9
8. Geir 7:9
9. 7:10 Pálmi (v)
12. 7:11 Björgvin
13. 7:12 Siffurður
15. 7:13 Sigurbergur
20. 7:14 Sigurður
23. Viðar <v) 8:14
24. Ólaíur 9:14
24. Geir 10:14
25. Geir 11:14
26. 11:15 Pálmi (v)
26. Kristján 12:15
27. 12:16 Björsvin
28. Auðunn 13:16
29. 13:17 Axel
30. 13:18 Inffólfur
-uij.
Ingólfur Óskarsson vippar yfir B irgi Finnbogason eftir hraðaupp-
hla up.
EFEKKIHÉR
ÍSLENZKAR SKALDSÖGUR:
Oagar við vaitnið: Drífa Viðar ............... 555,00 kr.
Or Hamrafirði til Himinfjalla: Guðm. G. Hagalín 577,00 —
Stundargleði: PáH Hallbjörnsson .............. 494,00 —
Vomætur á Elgsheiðum: Jóhann M. Bj-arnason 649,00 —
Rósin frá Svartamó: Guðmundur Frímann .... 555,00 —
Atreifur og aðrir fuglar: Guðmundur Böðvarsson 494,00 —
Haustkvöld við hafið: Jóhan-n M. Bjarnason . . 649,00 —
Astin spyr ekki um aldur: Guðmundur Jónsson 300,00 —
Dísir drauma minna: Óskar Aðalsteinn ......... 594,00 —
Farðu burt skuggi: Steinar Sigu'rjónss-on .... 588,00 —
Gunnar og Kjartan: Vésteinn. Lúðvíksson ...... 710,00 —
Heljarslóðarorusta: Benedikt Gröndal ......... 680,00 —
Hrafnhildur: Ingibjörg Sigurðardóttir ........ 289,00 —
Konurnar pukruðu og hvísluðust á: Ingibj. Jónsd. 422,00 —
Norðan við stríð: Indriði G. Þorsteinsson .... 688,00 —
Ósköp: (juðjón Albertsson .................... 383,00 —
Spitalasaga: Guðmundu-r Daníelsson ........... 595,00 —
Stefnumót í Dublin: Þráinn Bertelsson ........ 599,00 —
Sumar í Selavík: Kristmann Guðmundsson .... 599,00 —
Ut-an frá sjó, II. bindi: G-uðrún frá Lundi- . 466,00 —
Vikívaki: Gunnar Gunnarsson .................. 688,00 —
ERLENDAR SKÁLDSÖGUR:
Allt fyrir þig: Denise Robi-ns .............. 494,00 kr.
Ast er bannvara: Ba-rbara Cartland .......... 494,00 —
Astafundur um nótt: Marvi-n Jones ........... 444,00 —
Astarsaga (Love story): Erich Segai ......... 400,00 —
Blóm ástarinnar: Theresa Charles ............ 494,00 —
Bréf frá jörðu: Mark Twain .................. 594,00 —
Brúðarmeyjarnar: Pamel-a Brow ............... 400,00 —
Colde Fells Leyndarmálið: Charlotte M........ 466,00 —
Dr. Kildare tekur ákvörðun: Robert Ackworth . . 394,00
Eldflauganjósnararnir: Ja-mes Pattinson ...... 444,00 —
Eplatréð: John Galsworthy .................... 422,00 —
Fullhugamir á IVITM 345: Kjell Sörhus ........ 499.50 —
Grát ekki, Sara: Erling Poulsen .............. 555,00 —
Gull-Elsa: E. Marlitt ........................ 466,00 —
Guilna ströndin: Marjorie Curtis ............. 388,50 —
Hamingjuhjólið: Netta Muskett ................ 565,00 —
Hin feigu skip: Brian Caltison ............... 588,00 —
Húsið á ströndirmi: Daphne Du Maurier ........ 500,00 —
Hættuleg aðgerð: Frank G. Slaughter .......... 594,00 —
Lagt til atlögu: Hammond Innes ............... 588,00 —
Leyndarmál og læknisköllun: Lloyd C. Douglas 494,00 —
Maðurinn með litla höfuðið: Ivor Drum-mond .. 444,00 —
Milli heims og helju: Wi-ll Berthold ......... 477,00 —
Morð í Mesopótamíu: Agatha Cbristie .......... 494,00 —
IMámur Salómons konungs: R-ider Haggard .... 477,00 —
Njósnarínn á Lúrey: Asbj0rn 0ksendal ......... 494,00 —
Njósnari í neyð: Francis Clifford ........... 444D0 —
Óþekkti hermaðurinn: Váinö Linna ............. 594,00 —
Sambönd í Salzburg: Helen Macln-nes .......... 594,00 —
Sigurirm: Morris L. West ..................... 494,00 —
Slönguáætlunin: Victor Canning ................ 477,00 —
Sonur járnbrautarkóngsins: Rex Beach .......... 397,00 —
Sumarið með Moniku: P. A. Fogelström .......... 588,00 —
Sýslumarmsdæturnar: Margit Ravn ............... 366,00 —
Tataralestin: Aliistair MacLean ............... 588,00 —
Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum:
E. M. Remarque ............................. 599,00 —
Tólf ruddar: E. M. Natha-nson ................. 594,00 —
Tvíburasystumar: H. Cavling ................... 499,00 —
Út í óvissuna: Desmond Bagl-ey ................ 500,00 —
Vald ástarinnar: Bodil Forsberg ............... 444,00 —
Við sagnabrunnirm: Ala-n Bouche-r endursagði . . 821,00 —
Þegar regnið kom: Kerry Mitchett .............. 394,00 —
Þriðja brúðurin: Victoria Holt ................ 560,00 —
Ættarsverðið: Sigurð Hoel ..................... 383,00 —
LJÓÐ OG LEIKRIT:
A heiðarbrún: Sveirtn E. Björnsson ............ 555,00 kr.
A fjarri strönd: Bjarni M. Gíslason .......... 250,00 —
Arfurinn: Maríus Ólafsson ..................... 388,50 —
Barmahlíð: Guðm. Ari-nbjörn Jónsson ........... 450,00 —
Burtreið Alexanders: Böðvar Guðmundsson .. 216,00 —
Bömin í garðinum: Nína Björk Á-rnadóttir ------ 355,00 —
Er ð þetta lítandi: Unnur S. Bragadótt-iir .... 250,00 —
Fundin Ijóð: PáH Ólafsso-n .................... 766,00 —
Hin græna eik: Geir Kristjánsson .............. 422,00 —
Hryðjuverk og hringhendur: Kálhaust og S. Þorv. 333,00 —
Hverfist æ hvað: Kristinn Reyr ................ 277,50 —
Hvísl: Ragnhildur Ófeigsdóttir ................ 277,50 —
Kyndilmessa: Vilborg Da-gbjar-tsdóttir ........ 300,00 —
Ljóð: Magnús Eina-r Siguðrsson ................ 277,50 —
Ljóð: Páll Ólafsson ........................... 610.50 —
Ljóðaljóð: úr Biblíunni ..................... 088,00 —
Ljóðmæli: Tryggvi Emilsson .................... 533,00 —
Oresteia: Aiskýlos. Jón Gísl-ason þýddi ....... 666,00 —
Passiusálmamir: Hallgrímu-r Pétursson ......... 250,00 —
Óminnisland: Aðalstein-n Ingólfsson ........... 277,50 —
Rtmblöð: Hannes Pétursson ..................... 594,00 —
Rímnasafn I: Sigurður B-reiðfjörð ............. 610,50 —
Rímnasafn II: Sigurður Breiðfjörð ..............610,50 —
Rógmálmur og grásilfur: Dagur ................ 444,00 —
Þar og þá: Steinun-n Sigu-rðardóttir .......... 277,50 —
RITGERÐIR OG tSLENZK FRÆÐI:
Bókmenntagreinar: Bjarni Benediiktsson
frá Hofteigi ............................... 866,00 kr.
Bréf til Stephans G. Stephanssonar............. 794,00 —
Brot úr réttarsögu: Páll Sigurðsson .......... 1243.00 —
Bæjarstjóm í mótun 1836—1872 (Reykjavík) 1564,00 —
Eyrbyggjasaga: Þorsteinn frá Ha-mr-i sá um útg. 710,00 —
Hús skðldsins: Peter Hallberg ................. 699,00 —
Islenzk málrækt: Halldór H-alldórsson ......... 699,00 —
fslenzk skáldsagnaritun: ErlerwJur Jónsson . . 599,00 —
IsJendinga sögur VI. b.: Útg, Skuggsjá ........ 888,00 —
Kristnitakan á Islandi: Jón Hnefill .... 699,00 —
Nám og kermsla: Mat-thías Jónasson ........ 888,00 —
Síra Magnús Grímsson og þjóðsögumar:
Sigurður Nordal ........................ 277,50 —
Yfirskyggðír staðir: Halldór Laxness ...... 760,00 —
ÆVISÖGUR OG SAGNAÞÆTTIR:
A tveimur jafnfljótum: Óla-fur Jónsson .... 799,00 kr.
Að morgni: Þorsteinn Matthíasson .......... 721,50 —
Aftur í aldir: Oscar Clausen .............. 666,00 —
Ágúst á Hofi lætur flest flakka:
And-rés Kristjánsson ................... 698,00 —
Alltaf skrölti rokkurinn hjá Bjama: Þ. Matthiass. 594,00 —
Benedikt Strandapóstur: Þorstei-nn Matthíasson 494,00 —
Bókin um Ásmund: Matthías Johannessen .. 594,00 —
Bókin um Sigvalda Kaldalóns:
Gunnar M. Magn-úss ........................ 694,00 —
Bolsiur frá bernskutíð: ö-rlygu-r Sigurðsson . . 832,50 —
Bargfirzkar æviskrár, II bi-nd-i ............. 1332,00 —
Byggðasaga Austur-Skaftafellssýslu, I bindi . . 990,00 —
Ég sigli minn sjó: Högni Torfason færði í letur 594,00 —
Einar Benediktsson: Sigurður Nordal .......... 577,00 —
Einu sinni var III: Sæmund-ur D-úson ......... 494,00 —
Engirm er eyland: Kristinn E. Andrésson .... 821,00 —
Engum er Helgi líkur: Helgi Har-aldsson ...... 595,00 —
Fagurt galaði fuglinn sá: Þórbergur Þórðarson 599,00 —
Frá heiði til hafs: Þórarinn Helgason ........ 749,00 —
Franklin D. Roosevelt: Gyl-f-i Gröndal ....... 894,00 —
Þjóðsögur Jóns Árnasonar (Galdrasögur) . . 444,00 —
Gamiar slóðir: Sver-rir K-ristjánsson
og Tó-mas Guðmundsson ..................... 999,00 —
Gangstéttir í rigningu: Jón Óskar ............ 888,00 —
Harðsporar: Ólafur Þorvaldsson ............... 388.50 —
Himneskt er að lifa: Sigu-rbjörn Þorkelsson .. 799.00 —
Grímsey: Pétur Sigurgeirsson ................. 799,00 —
Hverra manna: Á-r-ni Óla ..................... 697,00 —
Hægur sunnan sjö: Jónas Guðmu-ndsson .... 500,00 —
Islendingar: Guðmundur Finnbogason ........... 499,50 —
fslenzkur aðall: Þórbergur Þórðarson ......... 710,00 —
Keppnismenn: Frímann Helgason ................ 596,00 —
Látrabjarg: Magnús Gestsson .................. 694,00 —
Lífsviðhorf mitt: Hugleiðingar 10 höfunda .... 588,00 —
Minningar ríkisstjóraritara: Pétur Eggerz .... 694,00 —
Mörg er mannsævin: Stefán Júlíusson .......... 597,00 —
Orð skulu standa: Jón Helgason ............... 688,00 —
Refskinna: Refur bóndi; Bragi Jónsson
frá Hoftúnum .............................. 494,00 —
Sagnaþættir. Skúli Helgason .................. 370,50 —
Sjór og menn: Jónas Árnason .................. 577,00 —
Skipstjórar og skip: Jón Ei-ríksson .......... 1194,00 —
Úr byggðum Borgarfjarðar: Kristl. Þorsteinss. 799,00 —
Vestur-Skaftfellíngar 1703-1966 II bindi .... 799,00 —
Þrautgóðir á raunastund: Steinar J. Lúðvíksson 795,00 —
Ævisaga á prjónum: Guðm. Óti Ólafsson .... 594,00 —
Ævislóð og manna-minni: Hafldór Stefánsson 494,00 —