Morgunblaðið - 19.12.1971, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1971
17
Handknattleik-
ur á núllpunkti
— í leik Vals og KR
Steinar Friðgeirsson skorar í leik Vals og KR, en hann lék nú með
KR-liðinu eft ir nokkurt hlé.
I»ví miður verður það að segj-
nst, að í þessum leik Vals og
KR mátti varla á milli s.já, hvort
Hðið það var sem flestir bjugg-
ust við að myndi berjast um Is-
iandsmeistaratitilinn í ár og
hvort væri í fallbaráttunni. Vals
menn sýndu reyndar á tíðum
sæmilegan leik i fyrri hálfleik,
elnkum þó í vöminni, og það var
öðru fremur sterkur og ákveð-
Inn varnarleikur þeirra á fyrstu
minútum leiksins, sem færði
þeim sigurinn í leiknum, þar
sem mjög dofnaði yfir leik liðs-
Ins með hverri minútunni sem
leið, og í síðari hálfleik féll
hann svo endanlega niður fyr-
Ir meðalmennskuna.
Bennil-eg-a er þetta lélegasti
lieikurinn sem fram hefur flarið
I mótinu I ár, og var stundum
teein hörmung að horfa upp á
alllar feilsendingar og vitleysur
sem liðsmenn beggja liða gerðu
sig seka um.
Staðan í hálfleik var 10:4 og
úrslit leiksins voru þar með ráð
in, þar sem það mátti flokkost
undir kraftaverk að KR-ingum
tækist að vinna upp sex marka
forskot í síðari hálfleik. Þeim
tókst hins vegar um tíma að
minnka forskot Valsmanna nið-
ur í 3 mörk og fengu tækifæri
til þess að gera muninn enn
minni. En eins og hjá Valsmönn
um var meðalmennskan allsráð-
£mdi í leik KR-inga, og á lpka-
minútunum hallaði aftur á
ógæfuhliðina hjá þeim.
í SXUTTU MÁT.I:
Islandsmótið 1. deild.
Laugardalshöll 12. desember.
Crslit: Valur—KR 15:10 (10:4)
Brottvísun af velli: Hilmar
Björnsson, KR, 12 mínútur.
Varin vítaköst: Emil Karlsson
varði vítakast Gisla Blöndals á
43. mínútu. Þá átJtl Haukur
Ottesen vítakast í stöng á 50.
mínútu.
Beztu menn Vals:
Ólaf ur Benediktsson
Ólaf uir H. Jónsson -Jc
Hermann Gunnarsson ic
Beztu menn KR:
Emil Karlsson ★★
Ámi Steinsson ic
Haukur Ottesen ★
Dómarar: Hannes Þ. Sigurðs-
son og Helgi Þorvaldsson.
Min. Vttlur KR
1. Bergur (v) 1.0
5. Stefáu 2:0
8. Ólafur 3:0
10. Hermaim 4:0
12. Ólafur 5:0
1G. 5:1 Haukur < v)
16. Gísli 6:1
20. 6:2 Karl
21. Gisli (v) 7:2
22. 7:3 Haukur
24. Ágúst 8:3
24. 8:4 Ævar
26. ólafur 9:4
28. Herniann 10:4
hAi.fi.eiktr
31. 10:5 Hilmar
32. Gísli (v) 11:5
33. 11:6 Haukur <v>
36. 11:7 Steinar
37. Hermaun 12:7
39. 12:8 Björn P.
41. 12:9 Haukur <v)
42. Gunnsteinn 13:9
44. 13:10 Haukur <v>
53. Berffiir (v) 14:10
54. Jón K. 15:10
Mörk Vals: Gísli Blöndal 3,
Hermann Gunnarsson 3, Ólafur
H. Jónsson 3, Bergur Guðnason
2, Ágúst Ögmundsson 1, Gunn-
steinn Skúlason 1, Jón Karlsson
I, Stefán Gunnarsson 1.
Mörk KR: Haukur Ottesen 5,
Bjöm Pétursson 1, Hilmar
Björnsson 1, Karl Jóhannsson 1,
Steinar Friðgeirsson 1, Ævar
Sigurðsson 1.
— stjl.
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR:
Afreksmaður í óbyggðum ........................ 277,50 kr.
Áróra og pabbi ................................ 269,00 —
Barnasögur, ritsafn Si-gurbjarnar Sveinss. I—II 777,00 —
Bjössi á Tréstöðum: Guðmundur L. Friðfinnsson 322,00 —
Bonanza........................................ 277,50 —
Branda litla .................................. 255,00 —
Dagfinnur dýralæknir og dýragarðurinn ......... 250,00 —
Bíana, jólaleyfi í Eikarskógutn ............... 200,00 —
Doddabækumar ................................... 44,50 —
Dóra í hópi umsjónarmanna ..................... 277,50 —
Ðrengur á flótta .............................. 261,00 —
Dularfullu leikarahjónin ...................... 322,00 —
Ég sá mömmu kyssa jóasveinirm:
Hinrik Bjamason ............................. 133,00 —
Faiinn fjársjóður: Árrnann Kr. Einarsson ...... 388,50 —
Fimm á fjöllum uppi ........................... 322,00 —
Flipper ........................................277,50 —
Flöskuskeytið: Þröstur J. Karlsson ............ 131,00 —
Frank og Jói á islandi . 277,50 —
Gunna og nýja stúlkan ......................... 266,00 —
Gunni og Palli í Texas: Ólöf Jónsdóttir ....... 222,00 —
Gunsmoke, einvígi í Aðalstræti ................ 277,50 —
Gustur, leitin að Leiru-fjársjóðnum ........... 277,50 —
Halastjaman: Tove Jonsson ..................... 250,00 —
Hawaii fimm O, algjört leyndarmál ............. 277,50 —
Heims um ból ................................... 98,00 —
Hulda giftist ................................ 322,00 —
Hrakfallabálkurinn Paddington ................. 250,00 —
Indíánaeyjan .................................. 289,00 —
Jói og baunagrasið ............................. 28,00 —
Jólavísur ...................................... 56,50 —
Jólin koma .................................... 100,00 —
Jonni og leyndarmálið í höfninni .............. 200,00 —
Kata gerist landnemi .......................... 322,00 —
Káta og dýrin hennar .......................... 244,00 —
Kátt er um jólin ................................. 83,00 —
Kalli kaldi: Indriði Úlfsson ..................... 261,00 —
Kerlingin sem varð eins lítil og teskeið.......... 255,00 —
Kim og ilsigni maðurinn .......................... 222,00 —
BARNABÆKURNAR 1 EINU
BARNABÓKABUÐ LANDSINS
Kitty-Kitty-Bang-Bang, 3 ....................... 224,00 —
Kötturinn með höttinn........................... 250,00 —
Labbi, pabbakútur: Vilborg Dagbjartsdóttir .... 166,50 —
Lassý og dularfulli dalurinn ................... 277,50 —
Leyndardómur eyðibýlisins: Einar Þorgrímsson 277,50 —
Lína Langsokkur ætlar til sjós ................. 300,00 —
Litla nomin Nanna ............................ 194,00 —
Lotta gerir lukku .............................. 200,00 —
Máninn logar ................................... 300,00 —
Markús og mikilvæg skilaboð: Þórir Guðbergss. 295,00 —
Nancy og dularfullu dansskórnir ................ 277,50 —
Njósnarinn ósýnilegi ........................... 277,50 —
Nú er glatt hjá álfum öllum .................... 98,00 —
Óskar í lífsháska: Eirikur Sigu-rðsson ......... 300,00 —
Peggý og týndi drengurinn ...................... 291,00 —
Pési pjakkur ................................... 255,00 —
Pipp í jólaleyfi ............................... 222,00 —
Prins Valiant .................................. 300,00 —
Prinsessan sem átti 365 kjóla ................. 194,00 —
Sigga, vertu hugrökk .......................... . 200,00 —
Smalahundurinn á læk: Guðbjörg Ólafsdóttir . . 189,00 —
Spánska eyjan .................................. 189,00 —
Steini fer í skóta: Axel Guómundsson .......... 297,50 —
Stúfur tryggðatröll ........................... 289,00 —
Svaðilför í Surtsey .......................... 222,00 —
Dularfulla stjarnan ......................... 222,00 —•
Svarti skugginn: Guðjón Sveinsson ............ 388,50 —
Tarzan, einvaldur skógarins .................. 200,00 —
Tvífarar Gula skuggans ....................... 277,50 —
Varðstjóri drottningar ....................... 400,00 —
Við jólatréð .................................. 98,00 —
Vill fer til Kaupmannahafnar ................. 111,00 —
Það er mér að kenna ......................... 261,00 —
Ævintýri bamarma ............................. 361,00 —
Ævintýrið um Agga álf og Lísu ................. 49,50 —
Ævintýrið um félagana fimm .................... 49,50 —
Ævintýrið um pelikanann prúða ................. 49,50 —
ÝMISLEGT:
Annálar ísl. flugmála 1917—1928 .............. 761,00 kr,
Árið 1970 (stórviðburðir líðandi stundar) .... 1487,00 —
Bókin um veginn: Lao-Tse ..................... 294,00 —
Bretland: Arnór Sigurjónsson ................. 777,00 —
Dulrænir áfangar. Ólafur Tryggvason .......... 594,00 —
Edgar Cayce .................................. 698,00 —
Fiskimaðurinn: Ásgeir Jakobsson .............. 333,00 —
Gift: Tove Ditlevsen ......................... 477,00 —
Handbók húsbyggjenda: Jón Jónsson ............ 660,00 —
Heimurinn þinn: Florence Elliot ............. 1493,00 —
Leikir og létt gaman: Sveinn Víkingur ........ 333,00 —
Læknir ræðir af hreinskilni kynvandamál
karlmanna ..................................... 244,00 —
Matjurtabókin: Öli Valur Hansson ............. 499,50 —
Með flugu í höfðinu: Stefán Jónsson .......... 495,00 —>
Nýi Ijósmyndaskólinn ......................... 480,00 —
Og svo fór ég að skjóta: Mark Lane ........... 255,00 —.
Ritsafn: Jónas Hallgrimsson .................. 988,00 —
Stóra fuglabókin: J. Hanzak .................. 960,00 —
Vinsældir og áhrif ........................... 488,00 —
Það var mark!: Knattspymuannáll 1971 ......... 400,00 —
HVAR ÞÁ?
HAFID LISTANN MEÐ ÞAÐ AUÐVELDAR
YÐUR AÐ VELJA
JÓLAGJÖFINA I ÁR
BÓKABÚD MÁLS OG MENNINGAR
LAUCAVEGI 18