Morgunblaðið - 19.12.1971, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐtÐ, SONNUDAGUR 19. DESEMBER 1971
Víkingar
unnu Hauka
— í allskemmtilegum leik
Þó leikur þessi væri ekki
Jafn nema á fyrstn mínútunum
var hann skemmtilegnr á að
horfa, og bæði liðin sýndu ágæt
tilþrif. Sérstaklega er vert að
geta iurt frammistöðu Rósmund-
ar Jónssonar í marki Viking-
anna, sem varði hvað eftir ann-
að frábærlega vel. Haukarnir
léku mikið upp á línuna í þess-
uni leik, og fór ekki hjá því að
manni fannst dómarar Ieiksins
sleppa Víkingunum of ódýrt frá
brotum sem þeir frömdu
er þeir voru að stöðva línumenn
sem komnir voru i gott færi.
1 STUTTU MÁDI:
Islandsmótið 1. deild.
Hafnarf jarðarhús 5. des.
Úrslit: Haukar — Víkingur
18:25 (8:12).
Brottvísun af ieikvelli: Sturla
Haraldsson, Haukum, í 2 mínút-
ur.
Varin vítaköst: Rósmundur
Jónssön varði vítakast frá Ólafi
Ólafssyni á 5. mínútu.
Lið Hauka: Pétur Jóakimsson,
Sturla Haraldsson, Háifsteinn
Geirsson, Sigurður Jóakimsson,
Ólafur Ólafsson, Stefán Jóns-
son, Guðmundur Haraldsson,
Sigurgeir Marteinsson, Elías
Jónsson, Þórir Ulfarsson, Amór
Guðmundsson, Ómar Karlsson.
Lið Víkings: Rósmundur Jóns-
son, Guðjón Magnússon, Björn
Bjarnason, Einar Magnússon,
Sigfús Guðmundsson, Jón G.
Sigurðsson, Páll Björgvinsson,
Ásmundur Kristinsson, Magnús
Sigurðsson, Georg Gunnarsson,
Ólafur Friðriksson, Sturla Guð
mundsson.
Beztu menn Hauka:
Ólafur Ólafsson ★★
Stefián Jónsson ★
Hafsteinn Geirsson ★
Beztu menn Víkings:
Rósmundur Jónsson ★★★
Guðjón Magnússon ★★
Georg Gunnarsson ★★
Dómarar: Hilmar Ólafsson og
Jón Friðsteinsson.
Framhald á bls. 20.
í V w' '
iiH
■
Mikil barátta í leik ÍR og Frain. Axel Axelsson hefur náð að skjóta, þrátt fyrir góðar varnartil-
raunir Vilhjálms og Brynjólfs.
Fram sigraði ÍR 23-21
Cr leik Vikinga og Hauka: Guðjón Magnússon stekkur upp fyrir
vórn Haukanna og skorar.
Slappur varnarleikur
Áhorfendur að leik ÍR og
Fram í Laugardalshöllinni
fengu sannarlega að sjá
mikið af mörkum, þar sem í
leiknum voru skoruð eigi færri
en 44 mörk. Segir þetta sína
sögu um siakan varnarleik, en
það var einmitt einkenni leiks-
ins. Leikmenn beggja lið-
anna gerðu mikið af því að
reyna skot, og þar sem mark-
verðir liðanna voru ekki í ess-
inu sínu, höfnuðu þau velflest
í markinu.
Eftir að iR-ingar náðu for-
yistu snemma i lei/knuim breyttu
Framarar stöðunni sér í vii, og
um miðjan síðari hálfleik höfðu
þeir náð fjögurra marka forystu.
ÍR-ingar náðu hins vegar sínum
bezta leikkafla undir lok leiks-
ins, og var þá töiuverð spenna.
í STUTTU MÁLI :
Íslandsmótið 1. deild.
Laugardalshöll 12. desember.
Úrslit: Fram—ÍR 23:21 (11:10)
Brottvisun af velli: Sigurður
Einarsson, Fram í 2 mín.
Varin vítaköst: ekkert, en
Pálmi Pálmason átti skot í stöng
úr vítakasti á 8. mínútu.
Beztu menn Fram:
Sigurbergur Sigsteinsson ★★
Björgvin Björgvinsson ★★
Sigurður Einarsson ★★
Beztu menn ÍR:
Brynjólfur Markússon ★★
Þórarinn Tyrfingsson ★★
Ásgeir Elíasson ★★
Dómarar: Valur Benediktsson
og Björn Kristjánsson.
Mín. Fram 1:0 ÍR
4. Páínú 1:1 ÁgAst
5. 1:2 ÁgÚHt
7. 2:2
9. Ing'ólfur 2:3 Ágúst
10. 2:4 Höröur
11. 2:5 Þórarinn
13. 3:5
14. BjÖrgvin 4:5
15. Sigurbergur 4:6 Ágúst
15. 5:6
16. Sigurbergur 6:6
17. Sigurbergur 7:6
21. Pálmi 7:7 Bry njólfur
st. 8:7
22. Sígurbergur 8:8 HörÓur
23. 9:8
23. Axel 9:9 Pórariun
25. Björgvin 10:9
27. 10:10 Vilhj. . (v)
30. Björgvin 11:10
H.iI.HEIKHB
32. Axel 12:10
34. 12:11 Villu. (v>
36. Björgvin 13:11
38. Pálmt (v) 14:11
39. Axel 15:11
40. 15:12 Brynjólfur
11. Axet 16:12
42. 16:13 Brynjólfur
46. 16:14 Brynjóifur
17. Pálmi 17:14
48. Stefán 18:14
49. 18:15
50. 18:16 Brynjólfur
51. Sigurótir 19:16
51. 19:17 L. % if « <
52. 19:18 Brynjólfur
52. Björgvin 20:18
53. Arnar 21:18
54. 21:19 Ásgeir
57. Arnar 22:19
59. 22:20 Vilhj. (v>;
60. Pálmi (v) 23:20
60. 23:21 Ágúst
Mörk Fram: Björgvin Björg-
vinsson 5, Pálmi Pálmason 5,
Axel Axelsson 4, Sigurbergur
Sigsteinsson 4, Arnar Guðlaiugs-
son 2, Ingólfur Óskarsson 1,
Sigurður Einarsson 1, Stefán
Þórðarson 1.
%
Mörk ÍR: Brynjólfur Markús-
son 6, Ágúst Svavarsson 5, Ás-
geir Elíasson 3, Vilhjálmur Sig-
urgeirsson 3, Hörður Árnason 2,
Þórarinn Tyrfingsson 2.
jtojmtx
RAFMAGNS NUDDPÚÐINN
- HEITT NUDD MED 6000 HEITUM
ÖRHREYFINGUM Á MÍNÚTU -
6000 heitar örhreyfingar JOMt nuddpúðans á
mínútu geta hjálpað yður. 600C örhreyfingar á
minútu — í vöðvum og — í vefum — þreyta
og óþægindi hverfa — Þér finníð vellíðan, sem
veitir varanlega ánægju. streyma um yðw.
Meðan þér hvílið yður vermir og nuddar púðinn
yður. Nuddpúðinn heldur líkama yðar grönnum
og stæltum. Finnið sjálf til þeirrar vellíðan.
Stundarfjórðungs nudd nægir. Njótið lifsins.
Þegar þér hafið i fyrsta sinn reynt hvíldarnuddið,
mun yður firinast að þér hafið yngst til muna.
Stífir vöðvar mýkjast — kaldir fætur hitna vegna
hvíldar og örvaðrar blóðrásar.
Setjið fæturna á nuddpúðann og á nokkrum
minútum finnið þér hvernig blóðrásin örvast og
ylur streymir allt fram í tær.
Hin óstöðuga veðrátta
á Islandi
er einn versti óvinur líkamans
Byrjið því strax að noia
JOMI nuddpúðann
Ég óska hérmeð eftir því að mér verði sendur
JOMI nuddpúði.
□ An póstkröfu, greiðsla fylgir með
□ I póstkröfu.
(nafn)
(heimilisfang)
/
’un/iai 6%zeiman kf
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200.
Útibú: Laugavegi 33