Morgunblaðið - 19.12.1971, Side 20
20
MORGUNBLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1971
FHogÍRgerðu
jafntefli
— í fremur slökum leik
Segja mátti að leikur þessi
vœri einvígi miili ÍR-liðsins anin
ars vegar og svo Geirs Haii-
steinssonar og Hjalta Einarsson
ar hins vegar. Langt er siðan
maður hefur séð FH-iiðið
leika eins hörmuiega og I þess-
um leik, og var sannast sagna
sjaJdnast heil brú i leik þess, og
það mátti sannarlega teijast
heppið að ná öðru stiginu í
ieiknum. Reyndar náði FH
tveggja marka íorskoti und-
ir iok síðari háifleiks, en
þá áttu iR-ingar einnig mjög
slakan leikkafla, en þeir hresst-
ust á lokamínútunum og jöfn-
uðu. Var mikil spenna í ieikn-
um siðustu minúturnar, og heima
menn að vonum óánægðir þegar
— Víkingar
unnu
Framhald af bls. 19
Mfw. Haukar Vfkingur
1. ölafur 1:9
2. 1:1 Majníis
3. Þórir 2:1
3. 2:2 Guðjón
• €. 2:3 Guðjón
•8. Gaðmmulur 3:3
16. 3:4 Ma&nós
13. 3:5 Magrnús
14. 3:6 ólafur
15. 3:7 Georgr
16. 3:8 Guðjón
17. Stef&n 4:8
29. Gttðmnudur 5:8
21. 6:9 Magnfis
22. Hafsteinn 6:9
23. 6:10 Einar
24. Stefán (v) 7:10
25. Hafsteinu 8:10
27. 8:11 Einar <v)
28. 8:12 Guðjón
hAijfxeiker
34. 8:13 Páll
34. Stefán 9:13
»7: 9:14 ólafur
^8. Sigurður 10:14
40. 10:15 Páll
■4-1. 10:16 Ólafur
41. 10:17 Georgr
4fy Hafsteinn 11:17
44. 11:18 Einar (v)
46. 11:19 Einar (v)
47. Stefán <v) 12:19
48. 12:20 Georg
48'. Stnrla 13:20
49. 13:21 Georgr
m. wí&h 14:21
53. Stefán (v) 15:21
53. 15:22 Magrnús
65. 15:23 Jón
66r>Ólafur 16:23
Mörk Hauka: Steíán Jónsson
6, Hafsteinn Geirsson 4, Guð-
mufidur Haraidsson 2, Óiafur
Ólaisson 2, Elías Jónsson 1,
Sigurður Jóakimsson 1, Sturia
Haraidsson 1, Þórir XJlfarsson 1.
Mörk Víkings: Guðjón Magn-
ússon 5, Magnús Sigurðsson 5,
Einar Magnússon 5, Georg
Öúpnarsson 4, Ólafur Friðriks-
son 3, Páll Björgvinsson 2, Jón
Sigúrðsson 1.
Jóhamnes skauzt inn á iinu og
skoraði 16. matrk ÍR, eftir að mik
il læti höfðu verið frammi á miðj
um velli.
Sem fyrr segir voru það þeir
Geir og Hjalti sem björguðu
andiiti FH-iiðsins i þessum leik,
og einkum sýndi Geir stórkost-
legan ieik. Segir það slna sögu
að það var hamn sem stooraði 11
aí 16 mörkum FH-iiðsdns.
f STI TTl MÁÍ.I:
lslandsmótið 1. deild.
Hafnarf jarðarhús 5. des.
Úrslit: FH-fR 16:16 (9:11).
Brottvísun af velli: Enginn.
1’a.riji vítaköst: Guðmundur
Gunnarsson, ÍR, varði vitakast
frá Viðari Simonarsyni á 18.
minútu og frá Geir Hallsteins-
syni á 43. min. Hjalti Einarsson
vaxði vitakast frá Viihjáimi Sig-
urgeirssyini á 41. minútu.
Lið FH: Hjaiti Einarsson,
Birgir Björnsson, Kristján Steí-
ánsson, Viðar Símonarson, Gils
Stefánsson, Jónas Magnússon,
Auðun Óskarsson, Jón Gestur
Viggósson, Geir Hailsteinsson,
Örn Sigurðsson, Þórarinn Ragn
arsson, Birgir Finnbogason.
Lið ÍK: Guðmund-ur Gunnars-
son, Ásgeir Elíasson, Ólafur
Tómasson, Bjarni Hákonar-
son, Þórarinn Tyrfing.*V)n,
Ágúst Svavarsson, Hörður Áma
son, Viihjáimur Sigurgeirs-
son, Jóhannes Gunnarsson,
Brynjólfur Markússon, Hörður
Hafsteinsson, Birgir Guðmunds-
son.
Beztu menn FH:
Geir HaUsteinsson ★★★★
Hjaiti Einarsson ★★★
Auðun Óskarsson ★
Beztu menn ÍB:
Þórarinn Tyrfingsson ★★
Ásgeir Elíasson ★★
Guðmundur Gunnarsson ★★
Dómarar: Valur Benediktsson,
Karl Jóhannsson.
Mfn IR FH
4. Brynjólfur 1:0
5. 1:1 Auðunn
7. 1:2 Geir
7. Ágróst 2:2
8. Brynjólfur 3:2
8. 3:3 Geir
9. Pórarinn 4:3
10. Þórarinn 5:3
11. Brynjólfur 6:3
13. 6:4 Geir
13. 6:5 Viðar
13. 6:6 Viðar
17. Jóhannes 7:6
17. 7:7 Þórarinn
19. Vilhjálmur 8:7
20. Jóhannes 9:7
21. Pórarinn 10:7
26. Pórarinn 11:7
26. 11:8 Geir (v)
27. 11:9 Geir (v)
FH-ingar urðu að leíka í æfinga búningum sínum í leiknum á móti ÍB. Þarna er Gils Stefánsson
í mikiiim umbrotum inni á linu.
<v)
hAi.fi.eikiir
11:10 Kristján
12:10
12:11 Geir
13:11
13:12 Geir
13:13 Geir <v)
14:13
14:14 Geir
14:15 Geir
14:16 Geir
15:1«
16:16
Mörk ÍR: Brynjólfutr Markús-
son 4, Þórarinn Tyrfingsson 4,
Jóhannes Gunnarsson 3, VU-
hjálmur Sigurgeirsson 3, Ágúst
Svavarsson 2.
Mörk FH: Geir Hallsteinsson
11, Viðar Simonarson 2, Auðun
Ósikarsson 1, GiLs Stefánsson 1,
íxjrarmm Ragmarsson 1.
32.
33.
34.
37. Vilhj.
38.
39.
44. BrynjOlfnr
50.
51.
54.
69. Vilhj. (v)
60. Jóhannes
— Körfubolti
Framhald af bls. 18
bil 10 sek. voru eftir aí leikn-
um ináði Birgir Birgis boitanum
og hann var ekki á því að láta
hann af hendi aftur, heldur héit
honum sjálfur það sem eftir var
leiksins. 64:62 fyrir Ármann
urðu þvi úrslitin í þessum æsi-
spermandi ieik, og þessi úrslit
gerðu það að verkum að þrjú lið
urðu efst og jöfn sem fyrr seg-
ir.
LOKASTAÐAiV:
IR 4 3 1 277:241 6
KR 4 3 1' 259:225 6
Ánmann 4 3 1 285:258 6
Vaiur 4 1 3 265:290 2
IS 4 0 4 193:265 0
Stíghæstur: Þórir Mágnússon,
Val 109 stig.
Bezt vítaliittni, 12 skot eðn
fleiri: Koibeinn Páisson KR
12:9 =75%. Jón Sigurðsson Ár-
mann 12:9 = 75%.
Stjömur -
Mörkin
STJÖBNUBNAB:
Eftirtaildiir leikmenin hafa hilot
dð fllestar srtjömiur:
Geir Haiisrteinisson, FH 16
Stefán Jónsson, Hau'kum 12
Þórariinín Tyrfimgisson, IR 10
Guðjón Magnússon, Vikiingi 9
Páii Björgvinsson, Vikingi 9
Ásged r EiMasson, ÍR 8
Axel Axelsson, Fram 8
GfeDd Blöndal, Vad 7
Emiil Karilsson, KR 7
Péitiur óaikimsson, Haulkum 7
MÖRKIN
Markhastu teikmenniimr í 1.
deiid eru nú eftiirtalldir:
Geir Hallsteinsson
Geir Halöstednseon, FH 42
Axel Axelsson, Fram 36
Srtefán Jónsson, Hau*kum 31
G*iisiM BOöndaii, Val 27
PáJl Björgvinsson, Víkingi 26
Magnús Sigurðsson, Vdikingi 24
Brynjólfur Markússon, iR 23
Ólafur Ólfifsson, Haukum 23
Þórarinn Tyrfingsson, IR 23
Guðjón Magnússon, Vikingi 21
Vdilhjálmur Sigungeirsson, lR 19
Hillmar Björnsson, KR 18
Ágúsit Svavarsson, IR 17
Páilmá PáOmason, Fram 16
Björgvin Björgvinsson, Frarn 15
Georg Gunnarsson, Víkingi 15
Hauikur Ottesen, KR 15
Þjóðverjar
unnu
DANIR og Vestur-Þjóðverjar
léku landsleik í handknattteik 1
gær og fór leikurinn fram í
Berlín. 1 fyrri hálfleik sýndu
bæði liðin mjög sterkan og góð-
an varnarleik. Staðan í hálfleik
var 5:4 fyrir Dani, en i síðari
hálfleik náðu Þjóðverjar strax.þð
jafna og komast yfir. Brotnáði
þá danska liðið og nánast var
um einstefnu hjá þýzka liðinu
að ræða eftir það, og úrslKih
urðu 15:9 fyrir Þjóðverja. >
IESM
JMdrigittnMabib
DHCLECR
\ ■■
Mýr metsöluhöiundur ú Islundi Sombönd í Solzburg
Þetta er æsi-spennandi bók frá upphafi f -J- - , eftir Helen Mclnnes.
til enda. | ^ - Jf ^ ‘yf I lok heimsstyrjaldarinnar síðari, þegar Þýzkaland nazista er
Um höfundinn. Helen Mclnnes hefur löngu náð heimsfrægð fyrir skáldsögur sínar, sem auk þess að vera framúrskarandi og hörkspennandi bókmenntir hafa jafnan samtímasögu og beimsviðburði að bakhjarli. - komið að fótum fram, fela þeir kistH nokkurn i djúpu. óað- gengilegu stöðuvatni meðal þungbúinna snarbrattra hlíða austurrísku Alpanna. Svo líða rúm tuttugu ár og aðeins fá- einar manneskjuf hafa hugmynd um tilveru kistilsins, og jafn- vel enn færri vita hvar hann er og hvað í honum er. Einn
Það er ekki vonum fyrr að út komi á Islandi bók eftir Helen þeirra er fyrrverandi brezkur njósnari, og athafnir hans einn
Mclnnes, en bækur hennar hafa um mörg undanfarin ár verið Ysfföfyfo. ^ A &4x'$ morgun snemma verða til að leysa úr læðingi viðureign, þar
i efstu sætum metsölulistanna erlendis. sem einskis er svifist og engihn getur öðrum treyst.
Kr. 545,00 + ssk. Miui - ■ j 8 rj imiwm ÍSAFOLD.
I