Morgunblaðið - 19.12.1971, Page 24

Morgunblaðið - 19.12.1971, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 39. ÐESEMBER 3971 Lagermaðnr - Fóðurvörur Öskum að ráða strax mann til afgreiðslu á fóðurvörum 6r vörugeymslu í Hafnarfirði. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 555 Reykjavík merkt: „Fóðurvörur". Tilboð óskast í að reisa læknamiðstöð í Borg- arnesi. Húsinu sé skilað fullgerðu að undan- skildum borðum og skápum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík og hjá Friðjóni Sveinbjömssyni sparisjóðsstjóra 1 Borgar- nesi gegn 5000 kr. skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 BORÐ FYRIR SÝNINGARVÉLAR FALLEG ÓDÝR Verð ........ 1.230.00 og .......... 1.630.00 Gevaloto Austurstræti - Lækjartorgi SÓFASETT nokkrar gerðir. HVÍLDARSTÓLAR í sérflokki. SKRIFBORÐ og margt annarra fallegra húsgag:na. Gamla Kompaníið hf. Síðumúla 33 — Símar 36500—36503. VerMræðingar - læknifræðingar Verkfræðistofa hér í borg óskar að ráða verkfræðinga eða tæknifræðinga til hönnunar- starfa. Væntanlegir umsækjendur sendi upplýsingar um aldur og fyrri störf til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. desember, merkt: „511.“ Drengjajakkar rússkinnslíki loðfóðraðir. Stærðir: 8—15 ára. RONSON DÖMUKVEIKJARAR RONSON HERRAKVEIKJARAR RONSON BORÐKVEIKJARAR í GLÆSILEGU ÚRVALI. VERZLUNIN ÞÖLL, Veltusundi 3 (Gegnt Hótel ísland biireiða- stæðinu, sími 10775). INGÓLFSPRENT HF. Eldflauganjósnararnir Höfundur JAMES PATTINSON Eitt af því, sem jafnan er einkennandi fyrir sögur hans, er hin hraða atburðarás, sem sér svo um, að aldrei verði ládeyða í frásögninni — það er alltaf eitthvað að gerast, tímanum er ekki eytt í vangaveltur eða bollaleggingar, heldur gengið hreint til verks. Gullna ströndin Höfundur MARJORIE CURTIS Þetta er þriðja bókin frá hennar hendi, sem út er gefin hér á landi, (Hjúkrunarkona á flótta 1969 og Rós handa Klöru hjúkrunarkonu 1970) og hefur hið sama orðið upp á teningnum hér sem í nágranna- löndunum, að sögur hennar eignast óðum stækkandi lesendahóp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.