Morgunblaðið - 19.12.1971, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUWNUDAGUR 19. DESEMBER 1971
29
Sunnudagur
19. desember
17.00 Endurtekið efni
Jólagleði
Sagt er frá uppruna jólahátíðar-
innar og þróun ýmissa jólasiða.
Umsjójiarmaöur Árni Björnsson,
cand. mag.
17.35 Erla Stefánsdóttir og hljóm-
sveitin fTthljóð leika og syngja
Hljómsveitina skipa Grétar Ingi-
marsson, Gunnar Tryggvason, Rafn
Sveinsson og örvarr Kristjánsson.
ÁOur á dagskrá 9. október siðastl.
18.00 Helgristund
Dr. Jakob Jónsson.
21.20 Sjónarhorn
Umræðuþáttur um innlend málefni
Umsjónarmaður Ólafur Ragnars-
son.
22.10 En francais
Frönskukennsla I sjónvarpi
Umsjón Vigdís Finnbogadóttir.
19. þáttur endurtekinn.
22.35 Dagrskrárlok.
Miðvikudagur
22. desember
18.00 Teiknimyndir
Þýðandi Heba Júliusdóttir
18.15 Ævintýri f norðurskógrura
12. þáttur: Stúlkan frá Montreai
Þvðandi Kristrún I>ór0ardóttir.
18.40 Slim John
Enskukennsla í sjónvarpi
7. þáttur endurtekinn.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður ogr auirlýsiiigrar
20.30 Venus í ýmsum myndum
Auðar síður
Eintalsþáttur eftir Frank Marcus,
sérstaklega saminn fyrir Lynn
Redgrave og fluttur af henni.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Kona nokkur er að fletta dagbók
frá liðnum dögum og kemst að
þeirri niöurstöðu eftir talsveröar
vangaveltur, að bezt sé að láta
þær siður óskrifaðar, sem eftir
eru.
20.55 Ranghverfan
Mynd frá Sameinuðu þjóöunum
um brezku nýlenduna Hong Kong.
Þar hefur íbúafjöldinn fimmfald-
azt á siöustu tveimur áratugum,
og ástand I húsnæöis- atvinnu- og
skóiamálum er næsta bágborið.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
21.25 Skálmöld í vesturvegi
(Coiorado Territory)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1949.
Leikstjóri Raoul Walsh.
Aöalhlutverk Joel McCrea^ Virg-
inia May og Dorohty Malone.
ÞýOandi Björn Matthíasson.
MaOur nokkur strýkur úr fangelsi
og slæst I för með bófaflokki, sem
hyggur á lestarrán.
22.55 Dagskrárlok.
Föstudagur
24. desember
— Aðfangadagur jóla
14.00 Hvolpajói
Tciknimynd
Þýöandi Heba Júlíusdóttir.
14.10 Rólutréð
Mynd um litla stúlku, sem hefur
yndi af að róla sér I trénu 1 húsa-
garðinum. En tréð er fellt og litla
stúlkan ráfar um i öngum slnum,
þar til hún hittir hjálpsaman
náunga.
(Nordvision — Finnska sjónvarp-
ið).
14.35 Skipstjórajól
Teiknimynd
Þýöandi Heba Júllusdóttir.
14.40 Sex raddir
Sex finnsk ungmenni syngja helgi-
söngva.
(Nordvision — Finnska sjónvarp-
iö).
Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir.
15.10 Jólasveinninn
Teiknimynd
Þýöandi Heba Júlíusdóttir.
18.15 Stundin okkar
Stutt atriði úr ýmsum áttum til
skemmtunar og fróöieiks.
Kynnir Ásta Ragnarsdóttir.
Umsjón Kristín Ólafsdóttir.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Handritin III.
Skarðsbók
1 þessum þætti fjalla sérfræöingar
Handritastofunar Islands um
Skarösbók, sem islenzkir bankar
færöu ríkinu að gjöf haustiö 1966,
og er nú varðveitt 1 Árnagaröi.
21.10 Maisie
Sjónvarpsleikrit frá BBC, byggt á
sögunni „What Maisie Knew“ eftir
Henry James.
3. þáttur, sögulok.
Leikstjóri Derek Martinus. Aðal-
hlutverk Sally Thomset, Gary
Raymond og Ann Way.
Þýöandi Kristrún Þórðardóttir.
Efni 2. þáttar:
Enn gengur á ýmsu hjá foreldrum
Maisie og stjúpforeldrum. Hún á
sér ekkert fast heimili. Sir Claude,
sem kvæntur er móöur hennar,
tekur hana með sér I feröalag.
Kona hans neitar aö fara með en
á leiðinni hitta þáu hana, og seg-
ist hún þá vera á leiö til Suður-
Afriku.
21.45 Kaðalstigi til tunglsius
Skozki tónlistarmaöurinn Jack
Bruce leikur og syngur og segir frá
ævi sinni.
Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
20. desember
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Þrír
Hiu jólin
Umsjónarmenn Jónas R. Jónsson
og Ómar Valdimarsson.
21.05 Við ósa Rauðafljóts
Svipazt um og rætt viö fólk I
héruöum hrísgrjónabænda í Norö-
ur-Vietnam, þar sem loftárásir
Bandaríkjamanna hafa valdiö
þungum búsifjum.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
iö).
Þýöandi Óskar Ingimarsson.
21.40 Gjaldið
(The Price)
Leikrit eftir hinn heimskunna,
bandariska leikritahöfund Arthur
Miller.
Leikstjóri Fielder Cook.
Leikendur George C. Scott, Barry
Sullivan og Colleen Dewhurst.
ÞýOandi Ellert Sigurbjörnsson.
Bræðurnir Walter og Victor hafa
ekki hitzt í tvo áratugi, þótt þeir
búi báöir i New York. Er faöir
þeirra deyr, hittast þeir loks og
taka aö rifja upp hálfgleymdar
minningar.
23.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
21. desember
20.00 Fréttlr
20.25 Veður og auslýsingar
20.S0 Kildare læknir
Rrfiður sjúUlingrur
5. þáttur, sögulok.
ÞýOandi Guðrún Jörundsdóttir.
20.55 Tíakan I timans rás
Sovézk teiknimynd um tízkuna allt
frá steinöld til vorra daga.
í Pennanum fást jarðlíkon í mörgum sfærðum og verðflokkum.
Stórkostleg jólagjöf handa börnum og eiginmanninum. Sérstök
athygli skal vakin á raflýsfum jarðlíkönum sem sýna meir en
hingað til hefur þekksf.
Gerið vini og vandamenn að jarðeigendum um þessi jól.
vikudálkur
^ vogue
Jóiin nátgast óðum og jótasvefnam-
k eru komnir í Voguegluggarm.
Jólagluggamir i Vogue eru ha+gáðic
sam kvæm i skjólaefn um.
Það eru jólakjólar, árshátrðarkjókar
og aliavega sarnkvæmiskjóiar, sem
eru efst í huga þessa dagana.
Lítum fyrst á brokade efni, sem
eru tiil af ýmsurn gerðum. Ödýrast
er létt, fínmynztrað silfurbrokade á
hvítum grunni, á kr. 281,- m.
Það væri skemmtilegt í t. <i. -stutta
eða siða skyrtublússukjóla og btóss
ur við síð pils.
Fiskibeinamynztrað brokade i tve»m
ur gulllitum og Ijósum grænum (it,
1,15 m br. á kr. 761,- m.
Aðrar tegundiir af brokade kosta
t. d. 494,- kr. m og 880,- kr. m og
þykk 1,40 m breið brokade-
efrvi. tilvalin i sið pils við t.d. chiffon
biússur, kosta kr. 761,- m.
Aðrar tegundir af brokade kosta
t. d. 494,- kr. m og 880,- kr. m og
þykk 1,40 m breið brokadeefni, ti'l-
valin í sið pils við t. d. cbiffon
blússur, kosta kr. 1373,- m.
Chiffon er alltaf til i úrvali. Tökum
til dæmis svart chiffon í þrem mi-s-
munandi mynztrum á gangsæjum
grunni, 1,20 m br. á 256 kr. metrinn.
Það er skemmtifegt í hetla kjóla eða
bfússur með svörtu pilsi, eða í erm-
ar á svarta einlita kjóla. Svárt
crépe er til á 462 krónur metrinn.
Athugið nýkomin einlit chiffon-
efni í dempuðum tizkulitum, 1,10 *n
br. á 300 kr. metrinn, t.d. í blússur
við brokade-pilsin.
Palfíettuefni 1,06 m br. á kr. 950 m.
Það væri skemmtilegt i blússu og
tösku við sítt einlitt ptls.
I samkvæmispils er einnig til rautst,
svart og beinhvitt 100% terylene,
með grófri, en silkikenndri vend
1,50 m br. á kr. 959,- m. Qfitofjfl
blúnda i mörgum litum 0,90 m br,
á kr. 784,- m. í kjóla og blússor
í fúxusklassa.
Að fokum lítum við á mjúku, þjóilu
flauelesjersey efnin, sem eru til ein-
tit í flöskugrænu, bfáu, rauðbrún-
rósa og bleikrósa, 1,50 m br. á kr.
874,- m. og með bótamynztiri f
skærum litum 0,K) m br. á 660 kr.
metrinn.
Þessi flauelsjersey eru tilvafin f
samkvæmiskjóla og blússur. Þau
hafa mikta mýkt og sterkan silki-
gtjáa. Klæða því helzt yngri eða
grennri konurnar.
Kögur, allt að 30 sm breið, eru ný-
komin. Einnig beltisspennur og
allavega tölur í miklu úrvali.
Gjafakortin frá Vouge verða vin-
sælra jólagjaftr.
Lítið í jólagluggana og vefjíð efni
í jólafötin og jólagjafirnar i Vouge.
Hittumst aftur næsta sunnudag 4
sama stað