Morgunblaðið - 19.12.1971, Síða 30
ftiy -a*-w
30
MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1971
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
20.15 Jól í landimi helga
Mynd um helgistaði kristinna
manna í Gyðingalandi. Svipazt
er um á sögufrægum stöðurn, t.d.
Nazaret, Betlehem, Kana, Kapern-
aum, við Genesaret-vatn og i hlíð-
inni, þar sem Kristur er talinn
hafa flutt fjailræðuna. Sýndir eru
þættir úr jólahaldi grísk-kaþólsku
kirkjunnar, armensku kirkjunnar
og mótmælenda.
Þýðandi og þulur séra Sigurjón
Guðjónsson.
20,45 Jólahciinsókii f fjöllpikuhiis
Billy Smart var á sínum tíma fræg
ur fjöllistamaður og fjölskylda
hans starfrækir enn fjölleikahús,
sem við hann er kennt. 1 þessum
sjónvarpsþættir er fylgzt með jóla-
sýningu, þar sem menn og dýr
leika hinar furðulegustu kúnstir.
(Evrovision — BBC)
21,50 SjáiimKt f St. Louis
(Meet Me in St. Louis)
Bandarísk dans- og söngvamynd
frá árinu 1944. Aðalhlutverk Judy
Garland, Margaret O’Briem, Tom
Drake og Mary Astor.
t>ýðandi Kristrún Þórðardóttír.
23,40 Ihigskrárlok.
Sunnudagiir
19. desemhpr
8.30 I,<*lt morsriinliig
Hljómsveit leikur lög eftir Robert
Stolz; höfundur stjórnar.
9,00 Fréttir og útdráttur ur for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgiintóiileikar
(10.10 Veöurfregnir).
a. Prelúdía og fúga í c-moll eftir
Bach. Jírí Reinberger leikur á org-
el.
b. Messa I C-dúr op. 86 eftir Beet-
hoven. — FJytjendur: Jennifer
Vivyan sópransöngkona Monica
Sin<-lair altsöngkona, Richard
Lewis tenórsöngvari, Marian
Novakowski bassasöngvari, Beec-
ham-kórinn og Konunglega filharm
onlusveitin I Lundúnum; Sir Thom-
as Beecham stj.
c. Strengjakvartett nr. 13 I a-moll
op. 29 eftir Schubert. Janácek-
kvartettinn leikur.
11.00 Mcssa m<*ð jólatóulist í Hátcigs
kirkju
Prestur: Séra Jón Þorvarðsson.
Organleikari: Martin Hunger.
Jólatónlistina flytja kirkjukór og
13.10 Könnun á smygli
Dagskrárþáttur S umsjá Páls Heið-
ars Jónssonar. Meðal þátttakenda:
Pórður Björnsson yfirsakadómari,
Óíafur Jónsson tollgæzlustjóri,
Aðalsteinn Halldórsson tollvörður,
Hjörtur Hjartar framkvæmda-
stjóri, Jón Magnússon starfs-
mannastjóri, Guðmundur Péturs-
son forseti Farmanna- og fiski-
mannasambands Islands, Jón Sig-
urðsson formaður Sjómannasam-
bands Islands og ögmundur Guð-
mundsson tollvörður.
14.00 MiÖdegistónleikar: Frá tónlistar
hátíó í llesancon í Frakkiandí á
þessu ári
André Tsjaíkovský píanóleikari og
Sinfóníuhljómsveit franska útvarps
ins leika; Sergiu Commissiona
stjórnar.
a. „Rosamunda", íorleikur eftir
Schubert.
b. Konsert fyrir píanó og hljóm-
sveit nr. 20 i d-moll (K466) eftir
Mozart.
c. „Manfred“, sinfónía eftir Tsjai-
kovský.
15.30 Kaffitíminn: Tónlist eftir Oscar
Straus
Erwin Straus, sonur tónskáldsins,
leikur á píanó.
16.00 Fréttir.
Framhaldsleikrit: „Dickie Dick
Dickens*4 eftir Rolf og Alexöndru
llecker. Priðji þáttur.
Pýðandi: Lilja Margeirsdóttir.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Persónur og leikendur:
Fyrsti sögumaður:
Gunnar Eyjólfsson
Annar sögumaður:
Flosi Ólafsson
Dickie:
Pétur Einarsson
Bonco:
Gisli Halldórsson
Shrewshobber:
Þóra Friðriksdóttir
Maggi:
Inga Þórðardóttir
Mackenzie lögregluforingi:
Ævar R. Kvaran
Aðrir leiksndur: Sigríður Porvalds-
dóttir, Jón Aðils, Helgi Skúlason,
Árni Tryggvason, Steindór Hjör-
leifsson, Benedikt Árnason, SigurÖ-
ur Skúlason og Hákon Waage.
10,30 „Ástarljóð**
Valsar op. 52 eftir Brahms.
Irmgard Seefried, Raili Kostia,
Waldemar Kmentt og Eberhard
Waechter syngja; Erik Werba og
Gúnther Weissenhorn íeika fjór-
hent á pianó.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 A hvítum reltum og svórtum
Sveinn Kristinsson sér um þáttinn
og leggur skál<þrautir fyrir hlust-
endur.
17.40 ftvarpssaga bariiaiina:
flæóiskeri um jólin“ eftir Marga-
rct J. Baker
Else Snorrason les (4).
JOLAGJOFIN Vy
FYRIR EIGINKONUNA
vestan
eóöur koddi
O , ¥ ,1 I
VESTAN koddinn er fylltur með fjaðurmagnaðri
VESTAN kembu frá Bayer, sem aftur og aftur hefur
sýnt ágæti sitt. VESTAN koddarnir eru fjaður-
magnaðir og rétta sig í samt lag að morgni
og því sérlega hentugir í sjúkrahús og hótel eða
þar sem mikið mæðir á. »
GÓÐUR KODDI A SANNGJÖRNU VERÐI.
vestarí
. BAYER
Úrvals trefjaefm
GEFJUN AKUREYRI
15.20 Brfiðarkóróna prínsessunnar
Leikbrúðumynd um prinsessu, sem
ætlar að fara að gifta sig. Kóng-
urinn, faðir hennar, hefur ákveðið,
að við brúðkaupið verði hún að
bera iérstaka kórónu. Nú tekst svo
illa til, að kórónan hverfur og sést
hvorki af henni tangur né tetur.
Eldabuskan í höllinni sér, að ekki
má við svo búið standa, og heldur
af stað að leita.
(Nordvision — Danska sjónvarp-
ið).
t>ýðandi Jón Thor Haráldsson.
10,15 Fréttaþáttur,
Veðurfregnir.
16.30 Hlé
22.00 Aftansöngur jóla
Biskup Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, þjónar fyrir altari og
predikar 1 sjónvarpssal.
Drengjakór Sjónvarpsins syngur.
Stjórnandi Ruth Magnússon.
Organleikari Sigurður Isólfsson.
22.50 LelkiÖ á celló
Gunnar Kvaran leikur sónötu I e-
moll eftir Antonio Vivaldi.
23.05 „Austan komu kóngar þrír ór
löndum**
t>ór Magnússon, þjóðminjavörður,
sýnir og kynnir helgimyndir, tengd-
ar jólunum, og nokkra af eiztu
kirkjugripum Þjóðminjasafnsins.
23.35 Dagskrárlok.
Laugardagur
25. desemher — Jóladagur
18.00 Stundin okkar
Jólum fagnað í sjónvarpssal.
Umsjón Kristin Ólafsdóttir.
Kynnir Ásta Ragnarsdóttir.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.10 Veðurfréttir
barnakór Háteigskirkju og nem-
endur i Tónlistarskólanum. Einleik
ari á trompet: Jón Sigurðsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
AEG
TAU-
ÞUHHKAhAR