Morgunblaðið - 19.12.1971, Page 31

Morgunblaðið - 19.12.1971, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNÍNUDAGUR 19. DESEMBER 1971 31 18.00 Stundarkorn meO tenórsongrvar- anum Nicolai Gedda 18.20 Tilkynningar. 18.45 VeOurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthildi í»áttur meö fréttum tilkynningum og fleiru. 19.45 Einleikur á píanó: Heinrich Berg: frá Hamborg leikur verk eftir JohanneS Brams a. Sónötu op. 1 I C-dúr. b. Tilbrigði um stef eftir Schu- mann. 20.25 „Þegar að vorsól á Valahnúk skín“ Jón R. Hjálmarsson skólastjóri tekur saman dagskrá um I>orstein Erlingsson skáld. Fiytjendur meö honum: Albert Jóhannsson og Þ»órÖur Tómasson. 21.20 Poppþáttur i umsjá Ástu Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 FrétUr. 22.15 VeÖurfregnir. Handknattleikur I L,augardalshöll Jón Ásgeirsson lýsir leikjum i 1. deild Isiandsmótsins. 22.40 Danslög Guðbjörg Pálsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 20. desember 7.00 Morgunútvarp Veðuriregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Guöjón Guöjónsson (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson planóleikari (alla daga vikunnar). Murgunstund barnanna kl. 9.15: Sigriöur Guömundsdóttir heldur áfram aö iesa frásögn Herthu Pauli um ljóöiö og lagiö „Heims um ból“ 1 þýöingu Freysteins Gunnarssonar (3). Tilkynningar kl. 9.30. Páttur uni uppeldismál kl. 10.25: Stefán Edelstein skólastjóri talar um börn og tónlist. Milli ofan- greindra talmálsliöa leikin létt log. Fréttir kl. 11.00. ArfleifÖ í tón- um: Báldur Pálmason kynnir hljómplötur nokkurra þekktra tón- listarmanna, sem létust árið 1970. (ÁÖur útv. 18. 9. sl.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur: <ír heimahögum Þorsteinn SigurÖsson á Vatns- leysu segir frá. 13.30 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Viktoría lJene- diktsson og Georg Brandes** Sveinn Ásgeirsson hagfræöingur les þýöingu sína á bók eftir Fred- rik Böök (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum barnabókum 17.00 Fréttir. Létt tónlist. 17.10 Framburðarkennsla Danska, enska og franska. 17.40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jóhann S. Hannesson flytur þátt- inn. 19.35 Um daginn og veginn Sigurður Ö. Pálsson skólastjóri talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.25 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson sér um þáttinn. 20.55 Óperuforleikir og dúettar a. Hljómsveitin Philharmonia leik- ur íorleiki að óperum eftir Bellini, Rossini og Donizetti; Tullio Sera- fin stjórnar. b. Montserrat Cabalé og Shirley Verrett syngja dúetta úr óperum eftir Rossini, Bellini og Offenbach. 21.40 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: „Sieðaferð um Græn- landsjökul“ eftir Georg Jensen Einar Guðmundsson les þýðingu sína á bók um síðustu Grænlands- ferð Mylius-Erichsens (8). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. desember 7.00 Morgunútvarp Veöurl'regnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- l'imi kl. 7.50. Morguustund barnanna kl. 9.15: Sigríöur Guömundsdóttir heldur áfram aö lesa frásögn eftir Herthu Pauli um ljóöiö og lagiö „Heims um ból“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Pingfréttir kl. 9.45. Við sjóinn kl. 10.25: Hrafn Bragason lögmaöur talar um sjó- dóm og siglingadóm. Sjómannalög. Fréttir kl. 11.00. Stundarbil (endur tekinn þáttur F.Þ>.). Endurtekið efni ki. 11.30: Árni Benediktsson flytur erindi um Odda og Næfur- holt eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi (áöur útv. í des. i fyrra). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.3« Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 15.15 Miðdegistónleikar: Tóniist eftir Edvvard Klgar Filharmoniusveit Lundúna leikur „Sprota æskunnar“, svitu nr. 1 og smálög fyrir hljómsveit; Sir Adrian Boult stjórnar. Jaqueline du Pré og Sinfóniuliljóm- sveit Lundúna leika Sellókonsert i c-moll op. 85; Sir John Barbirolli stjórnar. 14.30 Fyrsti Ameríkumaðurinu GylCi Gröndal ritstjóri lýkur frá- sögn sinni af Benjamín Franklin (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.45 Miðdegi.stónleikar: Slavnesk tónlist Frantísék Rauch leikur 4 píanó PIERPONT ÚR Vekjaraklukkur, eldliúsklukkur, stofuklukkur, skákklukkur, úrólar, HELGI GUÐMUNDSSON, Laugavegi 96, sírai 22750 (Við hliðina á Stjömubíói.). lög eftir Dvorák, Liszt, Szyman- owski o.fl. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum barnabókum. Ulf Paíme 23.40 Fréttir i stuttu máli. Kristín matreiðslukona, 35 ára: Márta Dorff Dagskrárlok. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á fiæðiskeri um jólin“ eftir Margaret J. Baker. Else Snorrason les (5). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmáiin Ásmundur Sigurjónsson, Magnús 3>órÖarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fóiksins Steindór Guömundsson kynnir. 21.05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 ÚFtvarpssagan: „Vikivaki“ eftir Gunnar Gunnarsson Gísli Halldórsson leikari les (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Um aðdraganda jóiahalds og jóla- siði Þórður Tómasson safnvöröur 1 Skógum segir frá fyrri tíö. 22.35 Tónlist eftir Sibelius a. „Upphaf eldsins“. Usko Viitanen barítónsöngvari, Laulu Miehet-karlakórinn og Sin- fóníuhljómsveit finnska útvarpsins ílytja; Paavo Berglund stj. b. „Röddin brostna", lag viö þjóö- visu. Stúdentakórinn 1 Stokkhólmi syngur. c. „Svanurinn frá Túonela“. Fíl- harmóníusveitin í Vin leikur; Sir Malcolm Sargent stj. 23.00 Á hljóðbergi „Fröken Julia“ natúralískur sorg- arleikur eftir August Strindberg; síöari hluti. Hlutverk og leikarar: Fröken Julia, 25 ára gömul: Inga Tidblad Jean þjónn, 30 ára gamall: \ „Koratron“-buxur á að þvo; þær eru til þess gerðar. Þarf aldrei að pressa. Halda alitaf Iögun og brotum. Þægilegri meðhönlun á buxum, hefur aldrei verið auðvetdari. rð til Hafnarfjaröar! Csl CM Góð hugmynd. Verzlunin HAFNARB0RG við Strandgötu, við hliðina á HAFNARFJARÐAR APÓTEKI, býður yður úrval úr ótrúlega mörg- um vöruflokkum. í snyrtivörudeildinni létta snyrtisérfræðingar yður valið á snyrtivörum og ilmvötnum. Leikfangadeildin stendur yngstu viðskiptavinunum opin, vel byrg af varningi á viðráðanlegu verði. I búðinni fást gjafir handa mömmu og pabba og ölium hinum, búsáhöld og baðvörur, glervörur og skrautvörur, hand- töskur og handklæði, dýrindis dúkar og ótal- margt fleira. Úti eru næg bílastæði bak við verzlunina. Inni gefst gott næði til að meta verð og vörugæði og til að velja. Heimsækið okkur í Hafnarborg, það borgar sig. STRAN0G0TU 34. HAFNARFWM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.