Morgunblaðið - 21.12.1971, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971
ÍSLENZK LJÓÐ Á
ENSKRI TUNGU
Kvfikt á jólatré Hafnfirðing-a, sem er jóiakveðja vinarbíejarins Fredriksberg við Kaupmanna-
böfn. (Ljósm. Kr. Ben.)
- Nýtt gjaldeyriskerfi
ICELAND REVIEW hefur gefið
út safn íslenzkra IjóSa eftir tutt-
ugu og fimm Ijóðskáld í enskri
þýðingu Alan Boucher. Er þetta
fyrsta bókin í nýjum bókaflokki,
sem nefnist ICELAND REVIEW
LIBRARV. Ber hún heitiff
POEMS OF TODAY, From
Twenty-five Icelandic Poets.
Bðkin er 96 blaðsíður og eru
ljóðin 64, valin af þýðandanum
sjálfum, en hann hefur um ára-
bil fengizt við þýðingu íslenzkra
Ijóðia, og er þetta ekki í fyrs-ta
sinn að þýðingar Alan Boucher
Alan Boucher
birtast á prenti. Sjálfur er hann
rithöfundur og hafa 20 bækirr
hans verið gefnar út í Bretlandi,
nokkrar þeirra ennfremur í Banda
ríkjunum og víðar. Fyrr á árum
van-n hann að bókmenntalegum
verkefnum fyrir BBC í London
og er efnnig þekktur flytjandi í
brezka útvarpinu. Slðustu árin
hefur hann verið lektor í enskum
bókmenntum við Háskóla íslands
og jafnframt unnið töluvert fyriir
Ríkisútvarpið.
Eftirtalin skáld eiga ljóð í bók-
inni: Jóhannes úr Kötlum, Jón
Helgason, Tómas Guðmundsson,
Guðmundur Böðvainsson, Snorri
Hjartarson, Steinn Steinarr, Jón
Dan, Kristján frá Djúpalæk, Jón
úr Vör, Ólafur Jóhann Sigurðs-
son, Þorsteinn Valdimarsson,
Stefán. Hörður Grímsaon, Einair
Bragi, Jón Óskar, Hannes Sig-
fusson, Gunnar Dal, Sigfús
Daðason, Matthías Johannessen,
Ólafur Haukur Ólafsson, Hann-
es Pétursson, Þorsteinn frá
Hamri, Jöhann Hjálmarsson,
Þuríður Guðmundsdóttir, Nína
Björk Árnadóttir og Jóhannes
Bjöm.
FRIDRIK (jlafsson tapaði fyr-
Ir heimsmeistaranum, Boris
Spasský, í síðustu umf. Alékine-
skákniótsins í Moskvu, sem tefld
var á laugardag. Tefldi Friðrik
skákina mjög vei framan af og
var kominn með vinningsstöðu.
«b lék henni niður í tímahraki.
Þogar skákin fór í bið, hafði
itann tvö peð undir og varð að
gefast upp í 49. leik.
Káputeiknmg ag uppsetning
bókarinnar var í höndum Guð-
jóns Eggertssonar, Auglýsinga-
stofunni h.f., og e.r hún prenituð
hjá Setbergi.
Sem fyrr segitr er hér um að
ræða upphaf nýs bókaflokks ia-
ienzkra skáldverka í einsfkri þýð-
ingu og hyggst tímiaritið ICE-
LAND REVIEW beita sér fyrir
því í enn ríkara mæli en áður
að koma verkum islenzkra höf-
unda á framfæri við lesendur úti
í heimi. .Næsta bók ICELAND
REVEIW LIBRARY verður
væntanlega smáaagnagafn.
Leiðrétting
EITT lítið ,,ekki“, sem féH niður,
bneytti merkingu í setoingu, sem
höfð var eftár Magnúsi Magnús-
aynd, bæjaratjóra í Vestmannaeyj
uim, um tekjur sveitiarfélaga í
nýja frumvarpinu. — Átti að
starada: ,,Og ég er ékki ámægður
með að nú verða lögð útsvör á
mjög lág laun.... “ O-g í ummæl-
um um tap það, sem sveitarfélag
ið verður fyrir, á 21 millj. kr. tap
ið við yfixBtandandi ár, en 30
milljónár við næsta áur.
— Jarring
Framhald af bls. 1
taMrm kcnna ýkja s-terkt tii
greina.
Jarrimg, sem er nýfarinn frá
Néw York tffl Moskvu, var í kvöld
sagður eini fmmbjóðancBnn sem
nyiti stuðlninigis hinna fimm fasta
fuMtrúa i Örygigisráðifnu þanniig
að neitunarvaldi yrðii ekki beitt
gegn honwn. Auk þess mun
hann njóita stuðntoigs Pöffiverja
og Japana og þarf hann þá
stuðning aðeins tveggja full-
trú-a í vi.ðbót tíí að hfljóta til-
nefntogu Örygigisráðstos, en
formlega kýs Alflshe r j ar þingi ð
aðalframkvsemdastjóra. Ýmisleglt
bendir htas vegar til þess að af-
staða Kinverja sé ólijós, en bent
er á að Frakkar hafi lenigd beitt
sér fyrir kosntogu Jarrimgs.
Norðuriöndto murnu enn styðja
Jakofoson og hefur verið látin 1
ljós óáneegja með yfiriýsin'gu
Svía þess efnis að þóitt þeir
styðji Jakobson beri þeír fullt
traust tjl Jarrings.
Lokastaðan á mótin varð
þessi:
Efstir og jafnir urðu Karpov
og Steto með 11 vinninga hvor
af 17 mögulegum. Smyslov varð
í þriðja sæti með 10(4 vinning,
Petrosjan og Tuikmakov voru í
fjórða til fimmta sæti og sjötti
og sjö'undi voru tai og Spasský
með 914 vinning hvor. Þannig
urðu það Sovétmenn, sem sikiptu
Framhald af bls. 1
kynnti, að samkvæmt nýju geng-
isskráningunni væri dollarirm
jafnvárði 3,84 svissneskra franka.
Indverjar hækkuðu í kvöld gengi
rúpíunnar um 5% í 7,279 rúpíur
gagnvart dollara miðað við 7,50
áður.
1 Osló sagði Per Kleppe, við-
skiptamálaráðfoerra, að norska
stjómin hefði talið rétt að fylgja
fordæmi Svía svo að hlutfall
norsku krónunnar gagnvari
þeirri sænsku yrði óbreytt, enda
væri ljóst að Danir mundu grípa
tíl sömu ráða. Ákvörðun stjóm-
arinnar hefði mótazt af því að
taka yrði tillit til útflutningsat-
vinnuveganna, sigltoga og sam
eiginlegrar afstöðu Norðurlanda.
Hann lagðí á það áherzlu að ekki
væri um að ræða gengísfellingu
í venjuiegum skilningi, heldur
væri um að ræða ráðstafanir,
sem væru liður í endurskipu-
lagningu þeirri á skráningu
gjaldmiðla, sem væri nauðsynleg
eftír samkomulagið í Washing-
ton. Gengi norsku krönunnar
yrði að mestu óbreytt og verð-
lagsbreytingar el£ völdum gengis-
lækkunar yrðu smávægilegar.
1 Kaupmannahöfn sagði Jens
Otto Krag, forsætisráðherra, er
hann skýrcfe frá þeirri ákvörðun
dönsku stjómarirmar í kvöld að
lækka gengi dönsku krónunnar
um 1%, að ákvörðunin nyti stuðn
ings meirihluta þingsins. Hann
kvað Ihaldsflokkinn mótfaHinn
ákvörðuninni en alla aðra flokka
fylgjandi henni. í Stokkhókni
sagði forstjóri Kockums-skipa-
smíðastöðvanna, að tap sænskra
skipasmíðastöðva vegna gengis-
breytínganna yrði 50 milljónir
dollara á ári.
METSALA
Sala hlutábréfa slð öll met I
dag vegna afnáms innflutntogs-
tollsins og samkomulagsins í
Washington. Á nokkrum fyrstu
klukkustundunum eftír opnun
kauphaDarinnar í New York
skiptu alls 8,87 milljónir hluta-
bréfa um eigendur. Fyrra metið
með sér 7 efstu sætunum. Þeir
Byme, Bronstein og Hort voru
með 9 vinninga hver og urðu
þannig i áttunda til tíunda sæti,
Korchnoi varð í ellefta sæti með
814 vinning, Fxiðrik Ólafsson,
Gheorghiu og Savon urðu í tólfta
tíl fjórtánda sæti með 7% vinn-
ing hver, í fimuntánda til
sextánda sæti urðu Balassjov og
Uhlmamn með 6V2 vinning,
Parma varð sautjándi með 6
vinninga og loks rak Lengyel
lestina með 5(4 vinning.
var sett 16. ágúst sL, daginn eftir
að Nixon ákvað að leggja á 10%
innflutningstollinn og gera aðrar
strangar ráðstafanir til viðreisn-
ar bandarisku efnahagslífi. Flest-
ar kauphallir voru lokaðar í dag
og ekki verður ljöst fyrr en á
morgun hvaða áhrif verða af
gengisbreyttagum helztu gjald-
miðla og hækkun gullverðstos
í 38 dollara únsan.
ÁNÆGJA
Ríkisstjómir og fjármálamenn
á Vesturlöndum hafa yfirleitt
fagnað samkomulagtou, sem
Nixon forseti hefur kallað ,,mik-
ilvsegasta samkomulag um gjald-
eyrismál í sögu heimsins“. Á
Bermuda, þar sem Nixon forseti
og Heath, forsætisráðherra
Breta, komu saman til fundar í
dag, var haft eftir brezkum
heimildum, að samkomulagið lof-
aði góðu um viðræðurnar. í Paris
hefur einnig verið látin í ljós
ánægja með samkomulagið, og
er því haidið fram, að Fra'kkar
hafi alitaf unnið að slíkri lausn.
1 Tókió sagði Eisaku Sato, for-
sætisráðherra, að gengishækkun
jensins væri eðlileg og mundi
ekki hafa í för með sér kreppu
í Japan. Hann sagði, að aðlögun
að hinu nýja ástandi mundi taka
nokkum tírna, en lét í ljós þá
skoðun, að Janp^uiir mundu sigr-
ast á öllum erfiðleikum. Ýmsir
iðnrekendur í Japan hafa þó lát-
ið í ljós mikil vonbrigði með sam-
komulagið og spá miklum erfið-
leikum, einkum í stál- og bílaiðn-
aði. Talsmaður stálframleiðenda
sagði, að aðlögun að hinum
breyttu aðstæðum tæki minnst
tvö ár og talsmaður bílaframleið-
enda sagði, að fyrirsjáanlegir
væru mifclir erfiðleikar á bilainn-
flutningi til Bandaríkjanna þótt
10% tollurton yrði felldur niður.
1 Bonn eru menn einkum
ánægðir vegna þess, að gengis-
hækkun marksins er minni en
ráð var fyrir gert. Scheel, utan-
ríkisráðherra, sagði í útvarps-
ávarpi, að samkomulagið mundi
draga úr efnahagserfiðleikum
Vestur-Þjóðverja, en gaf í skyn
að gerðar yrðu ráðstafanir til
hjálpar útflytjendum, sem geng-
ishækkunin mundi bitna á. Yfir-
leitt er samkcwnulagið túlkað
þannig af ríkisstjómum, að það
sé sanngjöm málamiðlun er
leysi alvarlegustu kreppuna í al-
þjóðagjaldeyrisimálum frá lokum
síðari heimsstyrjaldarinnar. Sam
komulagið er talið láklegt til
þess að efla alþjóðaviðskiptí og
koma í veg fyrir tollastríð í lík-
ingu við það, sem leiddi tíl krepp-
unnar á fjórða áratugnum.
VlflRÆÐUB V I« EBE
Ríkisstjómir margra landa
hafa þó sýnt mikla gát og frest-
að ákvörðunum um nýja gengis-
skráningu. Meðal þeirra rikis-
stjóma, sem hafa ákveðið nýja
gengisskráningu, er ítalska
stjómin sem hefur hækkað gengi
lírunnar gagnvart dollara um
7,48% og er hið nýja gengi 568.40
Mmr gagnvarf dollara, en var áð-
ur 625 lírur. 1 Briissel kom sam-
komulagið ekki á óvart og ræddu
fastafulltrúar aðildarlandanna á
fundi í dag ráðstafanir, sem
skuli gera í kjölfar þess. Ráð-
herranefndin mun á næsta fundi
sánum ræða gengi það, sem skal
vera tíl grundvallar framtíðar-
verðlagi í Efnahagsbandalaginu,
en það hefur verið tengt verði
doilarans í gulli eins og það var
fyrir gengisfellinguna. Viðræður
um viðskiptí Bandaríkjanna og
Efahaigsibandalagsins, sem verða
mikilvægt framhald á samkomu-
laginu í Washington, hefjast að
öllum Mkindum í Briissel á morg-
un.
Seenski viðskiptamálaráðherr-
ann, KjeM-Olof Feldt, sagði við
heimkomuna frá Washington, að
samkomulagið leiddi tíl raun-
hæfrar gengisskráningar. Hann
kvað Svía hafa reynt að tryggja
samkomulag, sem öll Norðurlönd
in gætu sætt sig við, og sagði,
að samráð hefði verið haft við
rikisstjórnir hinna Norðurland-
anna.
írar fella
unga
stúlku
Belfast, 20. desember. NTB.
20 ÁRA gömul stúlka beið bana
þegar skæruliðar úr írska lýð-
veldishernum sluitu að brezkum
varðflokki í miðbluta Belfast í
kvöld. Hermaður var skotinn nið
ur og særðist alvarlega nokkru
áður annars staðar í borginni.
Þessir atburðir fylgdu í kjölfar
nokkurra sprengjutilræða, sem
lýðveldisherinn stóð fyrir í mót-
niælaskyni við jólaboðskap tll
íbúa Norður-lrlands frá yfir-
manni brezka herliðsins, Harry
Tuzzo hershöfðingja.
- Yfir fimm
Framhald af bls. 3.
það, hvernig þetta kæmi heim og
saman.
Eins og áður hefur komið fram
munu niðurigreáðslur ríkissjóðs
verða lækkaðar um 450 milljónir
króna. Langmest útgjaldaaukn-
ing ríkissjóðs á næsta ári verður
vegna Tryggingastofnunar rikis-
ins og nemur sú útgj aldaaukning
um 1700 milljónum króna en fram
lagið til hennar hækkar úr tasp-
um 3.8 milljörðum í rúmtega 5.5
milljarða og er sú fjárhæð tæp-
tega þriðj ungur af ölium út-
gjöldum ríkisisjóðs á naesta áif.
/'r2- 3. y. B Lj. X 9. /D f/ t2 B. M /S !6 n /&
1. V /CÓRCJ/f/oV •A I X2. 0 ÍA 0. 'A m & 1 rr 0 JlAi. L fr íö •3. 0 fáJL 1 0 ?'A
l. ú STEW ‘Á X Vt A l fí 1 1 & 'A LL •A 'A W A J 'A II
& V. SMYSLOV' A A X Vt l 1 •A A 'A A l •A •A 'A 'A 'A J ID'A
y. W'savou 1 A Vi >•' A Jl J rA 0 A •A 0 7l 0 •A •A A /- VA
S & PAfZMA Yl 0 0. A E 'A t/t rA ) : ,'h 0 A A 0 0 0 b
á-P-QLAFSS.0// ■ A A 0 J 'A \ ■ 1 0 •A 0 •k 0. 1 •A 0 •A 'A 'A 21A
7. L. ŒftírYEL /1 0 A 0 A 0 E Yl K % A 0 0 0 0 'A 0 'A 0&
8. E GHEOROtHIU 0 0 4 A 1 A x 'A A A 0 |Á •A •Á A 'A TA
9. R. 8W//H. 0 % •A .1 A A A •k x 1 A A 0 Vl U A •A ‘A
/0, YBALAmV 0 A A A 0 1 UA
// WŒLMAWf/ 1 0, 0 A V. A A A A 0 X 'A \t H ‘A m □ A WA
11. 3. SPASSKY 0 4 ‘H T •A 1 1 1 A •A 'A X A A A A A 0 TA
/3. M. TAL 0 A Vt A l 0 I 'k 1 A {£ 'k x< ‘A 'k A K Vl RA
/4 Á. KARPöV T A T 1 % A I Á A A A A x 1 A 1 A hJJ
/B. \/.-H0RT L •a A I 'Jt l J A 0 A •A 'A A 0 x A A 'A 9
/LW.7VKMAKCM UL A A T A A K A J A 4 A A 'A x 'A 'A le>
17. L BRot/SÍm a A A r A J A A L 1 'á !k 0 A X A
/&. T'RetRosjAH 1 •k 0 A it m 'k A m í •A L % A A t A (0
Lokastaðan í mótinu.
Fékk betri stöðu á móti
heimsmeistaranum
— en varð þó að lúta í lægra
haldi í tímahraki