Morgunblaðið - 21.12.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.12.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971 J+ M JJ ÍtÍLA Í.EiUA X MJAJLXJR" 220-22 [RAUOARÁRSTÍG 311 7=^14444 WUHBIH BILALEIGÁ IIVERJFISGÖTU 103 VW Sendiferðifaifreið-VW S manna-VW svefnvaga VW 9manna-Landrover 7manna LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Stmar 11422. 26422 BÍLAlflGA CAR RENTAL n 21190 21188 Bilaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) ekki komizt hjá þvS? En ég held, að svo sé ekki, heldur er illkvittni lika með í spfflimi. Ég, sem hef farið um þetta svæði meira og minna í etn tut- tugu og þrjú ár, hef litla sem enga hreytingu séð á gróðri þar efra nema þá helzt til batnaðar. En að visu er ég ekki lærður búfræðingur. Hvað gæsadauða viðkemur, er hann alltaf einhver í stofnin- um. t>að vita þeir, sem stunda veiðar á gæs. En hann hefur þó ekki verið til skaða hing- að til. Allir vita lifca, að gæs- in er vargur í véum, hvar sem hún er og af hverri tegumd, og þær eru nokkrar hér á landi. En hvað uppblæstri ör- foka lands viðkemur, þá er og hefur verið meira og minna um hann alltaf, hvort hann er upp af Sandfelli í Þjórsárdai eða Fjórðungssandi. Þarf ekki að fara lengra en upp að Búr felli til þess að sjá slíkt og jafnvél nær, hvorki sauðkind- in né heiðagæsin eiga þar hlut að máli. Það vita allir. I skotsporti mínu hérlendis hef ég ekki betur séð en að gæs- SKÓSALAN # Ný setning s Skrifað err „Eftirsótt verðlaun voru veitt fyrir að enda (ljúka við) setn- inguna „Ég mæli með Winston vegna . . á beztan hátt, að dómi sérfræðinga. — Fyrstu KULDASKÓB £ Heiðagæsin í Þjórsárverum Örn Ásmundsson skrifar: „4. des. 1971. Ég vil eindregið fá að svara greinarstúf Steindórs Guð- mundssonar í dálkum Velvak anda i dag um Þjórsárver og byggð heiðagæsar þar, sem er ein mesta byggð eins fugla- stofns, heiðagæsar, í heimin- um. Ég spyr: því á að eyði- leggja þá byggð nú, verður Fyrir jólaboðin er gott að eiga Nilfisk Eftir jólaboðin er ekki síður gott að eiga Nilfisk Já, það kemur sér svo sannarlega oft vel að eiga NILFISK heimsíns beztu ryksugu! Gleðileg jól! verðLaumn fékk endirinn „Winston bjóðið viinum, eitt- hvað annað hinum“. Þetta er að margra maraia dómi ekki að enda hina ákveðnu setn- ingu, og hefði margur get að búið til nýja setningu, eins og verðlaunahafi, ef annað hefði ekki verið áskilið. Hér er ekki farið eftir sett- um regium. Þáttiakandi •mrovðif ALLT TIL UÖSMYNDl/NAR m mwwÆwmw®?■ SÍMI 2 44 20 - SUÐURGÖTU 10 um og kindum komi hið bezta sarnan um beitUöndin, og tai ég og margir fleiri þetta (að heiðagæsin sé að flæma sauð- ; kindina úr verunum) allfráileita staðhæfingu. Ég hef kynnt mér þó nokkuð lifnaðarhætti heiðagæsar hér bæði i Þjórs- árverum og við burtför henn- ar að byggð og frá eylandinu um árim, jafnframt því að éig hef stundað veiðar á henni, og vil ég fullyrða ef svo flæri að hún yrði flæmd héðan úr ver- unum þá er sá stofn horfinn að mestu, þvi þetta virðist óvenju styggur fugL Ekki nóg með það heldur hef ég vit- að um nokkur pör sem verpbu neðar og varð jarðrask af manna völdum á því svæði og hafa þau ekki sézt þar síðan. Ekki einu sinni í námunda við þá staði. Heiðagæsin virðist mjög vanaföst, því að hún kem ur á vissa bletti ár flrá ári, en ef þeir hafa orðið fyrir ein- hverju raski, flögrar hún yfir þá og sést þar ekki meir. Það er kannski von, að sum- um bændum sé illa við gæsár hér, því að þær skemma tölu- vert þar sem þær leggjast á beit. En beitin jafnar sig aftur. Ég hef aldrei verið hlynntur því að ráðast á mál- leytsingjana, sér í lagi ef um einhver aflhrigði er að ræða, en ég vildi benda doktor Finni á það, að óhætt er að breyta frið unarlögum gæsar með því að leyfa ekki að byrja að skjóta hana fyrr en um byrjun sept- ember, því að ungar eru hrein lega ekki komnir almennilega upp, ef árar vel, fyrr en um það leyti, samanber árið i ár. En lengja mætti tímann fram til 20. apríl ár hvert og eins ætti að breyta friðun á rjúpu og færa tímabilið fram um einn mánuð, út janúar. Alger frið- un er út í hött. Það er sann- að mál. En breytingar ættu að eiga sér stað sem fyrst. Fyr- ir alla muni, þá ætti að frið- 'lýsa gæsaverin og það sem fyrst, því að við höfum ekki efni á að glata svo dýrmætum og fögrum stað sem þess- um það hljóta allir að sjá, sem þekkja til þeirra mála. Því að þótt bændur bölvi i dag, grenja þeir á morgun yfir eng um ágangi gæsar. Ég biðst velvirðingar á min um skiáfum. Örn Ásmundsson.' Waleigan akbra tjt car rental service r8-23-4T acndum Hópferðir ~il leigu i lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson simi 32716. lESIfl DflCLECfl Heiöarleg bók, falleg - áhrifamikil GIFT í Gift segir danska skáldkonan Tove Ditlevsen af einlægri hreinskilni frá tiu umbrotamestu árum ævi sinnar, frá þvl a3 hún giftist tvitug 53 ára gömlum sér- vitringl og siSan tveimur örlagarikum hjónaböndum sinum, þegar hún aS lokum er hætt komln af eiturlyfjaneyzlu, en ást og þolinmæSi oins manns verSur henni til bjargar. Ole Schroder, Extra Bladet: „EinstæS lýsing á gleSi og sorg, á lífl konu og raunveruleika samtímans.'* Andrés Kristjánsson, Tfminn: „Bók þessi er tðfrandl verk, I senn gætt auSmýkt og hugrekkl." Hakon Stangerup, B.T.: „Gitt er frábær bók, helðarleg, falleg, áhrifamikil . . . “ IÐUNN Skeggjagötu 1 Endurminningabók Tove Ditlevsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.