Morgunblaðið - 21.12.1971, Side 6

Morgunblaðið - 21.12.1971, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án bíl- stjóra. Ferðabílar hf., simi 81260. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. HÚSMÆÐUR Stórkostleg læklcun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460. KYNDITÆKI ÓSKAST Kynditæki með 3,5—4 fm miðstöðvarkatM óskast keypt. Uppl. í sima 51694. NÝREYKT HANGIKJÖT Læri 158 kr. kg, frampartar 115 kr. kg, útb. læri 240 kr. kg, útb. frampartar 210 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk. NAUTAKJÖT Mjög mikið úrval af alls konar nautakjöti. Aðeins gæðaflokkur. Kjötmiðstöðin Laugalæk sími 35020. NÝR SVARTFUGL Nýr hamflettur svartfugl, að- eins 55 kr. stykkið. Kjötmiðstöðin Laugalæk sími 35020. NÝSLÁTRAÐ SVlNAKJÖT Svínahryggir 374 kr. kg, kótelettur 402 kr. kg, læri 218 kr. kg, bógar 215 kr. kg, kambar 340 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugaiæk. HAMBORGARHRYGGIR Urvals iambahamborgarhrygg ir 150 kr. kg, London lamb 270 kr. kg, útb. hamborgar- hrygggir lamba 240 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk. PEKINGENDUR Úrvals pekingendur og ali- endur. Aðeins 630 kr. stykk- ið. Það er góður jólamatur. Kjötmiðstöðin Laugalæk. JÓLATRÉ Sígræn og sáldfrí jólatré. Á leiði, skreyttar greinar og stjörnukrossar. Jólatréssalan, Drápuhlið 1. HÚSGÖGN Sófasett, svefrrsófar 1 og 2 manna, sófaborð, innskots- borð og margt tteira. Greiðslu- skilmálar. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134, sími 16541. TIL SÖLU er tveggja herbergja íbúð i góðu standi á hæð við Mið- bæinn. Uppl. I sima 21738. IBÚÐ TIL LEIGU NÚ ÞEGAR Stór stofa og eldhús á jarð- hæð í Melahverfi. Tilb. merkt ,,757" sendist Morgunbl. K jNA VÖN BAKSTRI og eldhússtúíka óskast. Nán- tri upplýsingar í síma 66200 cl. 18—20 í kvöld og annað .völd. Lýðveldislundurinn í Fossvogi alþakinn jólasnjó 5. bekkjarráð í Menntaskólanum í Reykjavík hefur gefið út jóla kort til styrktar starfsemi sinni, sem m.a. beinist að þvi að efna til ferðalag-s þeim til náms og gagrns að viðbættri skemmtun að prófum loknum í vor. Myndin að ofan er af þessu jólaiega jóia- korti, sem gæti heitið: „Göngum við í kringum... o.s.frv.“ Af munni barraa og Iirjóstmylkinga liefur þú gert þér vígi, sak- ir f jandmainna þinna, til Jþess að þagga niður í óvinum þínum og f jendum. — Sálmamir, 8.3. I dag |er þriðjudagur 21. desember og er það 355. dagur árs- ins 1971. Eftir lifa 10 dagar. Tómasmessa. Árdegisháflæði kL 8.31. (Úr íslandsalmanakinu). Almennar upplýsingar um iækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 1888S. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keflavik 21.12. Guðjón Klemenzson. 22.12. Jón K. Jöhiannssom. 23.12. Kjartan Ólafsson. 24., 25. og 26.12. Arnbjöm Ólaflss. 27.12. Guðjón KLemenzson. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. Asgrímssafn, Bergstaðastrætt 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar igengið inn frá Eiríksgötu) er opið £rá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum NáttúrusripasafnlS Hverflsgötu 110, Opíð þriðjud., íimmtud., taugard. og sunnud. ki. 13.30—16.00. Uáitgjafarþjönusta Geðverndarfélaga- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegls að Veltusundl 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum helmiL Jólakort Sólskríkjusjóðsins Sólskrikjiisjóðuriim, sem hefur það að markmiði að kaupa kom handa smáfiigluniim, þegar sn.jór hylur fold og hart er i ári, og stofnaður af ekkju Þorsteins skálds Erlingssonar, hefur að venju gefið út jólakort til styrktar þessu markmiði, og fást þau í bóka- búðum. Góðir listamenn teikna kortin. Innan á kortinu, sem mynd af birtist hér að ofan eru þessar fallegu visur Þorsteins: „Litla skáld á grænni grein, gott er þig að 1'inna, söm ern lögin, sæt og hrein, sumarkvæða þinna. Syngdu vinur, syngdu skært, syngdu á þýða strengi, svo mig dreymi, dreymi vært, dreymi rótt og lengi.“ Þorsteiinn Erliinigiason. Góðra vina fundur í Florída ÁU.N.AD IÍKU.LA 60 ára er í dag Svanhvlit Pét- ursdótíir frá Vogfi, nú til heim- iliis að Ljósheimium 13, Reykja- vílk. VÍSUK0RN Bkki genig ég grillíliur með 'gamilar rauniir upp að telja, af því ég hef siífeLlt séð sólarbletrti milti élja. Suður í sólinni á Florida fyrir nokkru voru niynduð i garðin um hjá Ponte Vedra Club, tvenn hjón, sem íslendingar kannast vel við. Það var ambassador Dana á Islandi, Birger Kronmann og kona lians, sem voru þar að lieimsækja vinl sina Stone að mirál og konu hans, sem búa þar suðurfrá. Kronmann hafði setið sem fulltrúi lands sins á þingi Sameinuðu þjóðanna Stone aðmíráil var sem kunnugt er yfirmaður á Keflavikurflu gvelli frá 1967—1969 og eignað- ist liér marga vini, og meðal þeirra var ambassador Dana. Vísa úr Húnaþingi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.