Morgunblaðið - 21.12.1971, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.12.1971, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971 7 SÁ NÆST BEZTI SÍMI 244 20 — SUÐURGÖTU 10 I.cstaþjónn, sem femgið hafði áralaniga reynsLu i s arfinu, hafði þsfirt sið að gainga í kílefana og hrópa: „Farið að kílkja í veskim rf'tir farmiðumum yfkkar, dömur mínar, ég kem aftur efltir svona . iu minútur." til gagns og prýði í eldhúsinu eða á matarborðinu. 6 nýtízku ’-’bjartsýnislitir”. PIPARKVARNIR m/saltbyssu SALTKVARNIR Það bragðast bezt að mala heilan pipar og gróft salt beint í matinn. Auðvelt með EVA. Piparkvörn, 420,00 Saltkvörn, 420.00 BORÐKVARNIR ELDHÚSKVARNIR Saxa steinselju og svipað grænmeti, ávaxtabörk, möndlur, súkkulaði, ost o.fl. sem gott og fallegt er að strá yfir mat. Fljótlegt með EVA. Borðkvörn. 380,00 Eldhúskv., 310.00 K ARTÖFLU- HÝÐARAR Losa yður við leið- indaverk og brúna fingur. Skemmtilegt með EVA~ Kartöfluhýðari, 1 560,00. Hjá höfundi iþessarar vísu, er þetta Kalablóm, sem Sv. horm. myndaði og: hefur blómstrað í meira en 7 mánuði, alls 16, og er það mjög sjaldgæft. Kalablóma livitur skari, kæti vekur stundum nóga. I.ikt og svanir f jaila fari á flugi yfir græna skóga. SJ. Stúfur. Teiknaður af Árna Stef- áni Árnasyni 11 ára, Öldnslóð 38. I>að fylgir sögunni að Stúf- ur karlinn þessi eigi lieima imd- ir Eyjaf jöiliun. KALABLÓMIÐ Ueizlumatur JÓLASVEINAR Smttur SILD & FI'SKUR HAFNARFJÖRÐUR BROTAMALMUR Tapazt heifuir húkki undan aintik-borðstofuborði (eik). Finnandi hringi ( síma 19913. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91, TVEGGJA TH. ÞRGGJA herbergja íbúð óskast sKax á leiigu, helzt i gamla bænum. Uppl. í síma 24043 eifriir kl. 6. TIL LEDGU verzlunarhúsnæði á góðuim stsð við Laugaveg. Leigist fná 1. janúar 1972. Uppl. í islíma 22236. TIL SÖLU glæsilegur, nýr muskat pete (kanadískur). Upplýsingar i síma 40742. BATIK LAMPAR, batik skreytingar í fjölbreyttu úrvali. Verzlunin kirkjumunir Kiirkjustræti 10. MJÖG FALLEGUR HÁSKÓLABORGARI antik s kápu r trl sýnis og söl u Njálsgötu 80 niðri fró kl. 16. Tilboð. Óskar eftir góðu herbergi i Vesturbænum. Regkisemi. — Upplýsingar í síma 24943. EINBÝLISHÚS Nýtt einbýlishús á Flötunum í Garðahreppi til leigu frá 10. jan. '72. Leigutimabil 1—3 ár. Húsið er 4—5 svefnherb. stór ar stofor. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir áramót, merkt 2541. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs, simi 41616. LESIÐ Jflítöunblaíiií) DRCIEGH STÚLKA ÓSKAST við venjuleg heimilisstörf. 2 fullorðnir, gott heimili. Miklir frítimar. Þarf áð byrja í byrj- un janúar. E. SHNAYERSON, 800 Cortel You Rd, B klyn, N.Y. 11218, U.S.A. cyíster?.. .. . að hvísla að hon- um ástarorðum í bókasafninu. CopyilgM 1971 IOS ANGCIES TIMES ORN SYNIR A MOKKA Um þessar nnmdir sýnir örn Pete/sen myndir sínar á Mokka. Eru þetta 16 túss- myndir, sem allar eru tU sölu á hagstæðu verði. Öm Peter- sen er 19 ára að aldri. Við hittum Öm að máli, þar sem hann hafði nýlokið við að hengja myndimar npp og spiirðum, hvar hann liefði sýnt áður? „Fyrst sýndi ég í glugga Morgtinblaðsins, em í fyrra- vetnr var ég úti á lýðháskóla í Silkeborg í Danmörku, þar sem ég stundaði myndlistar- nám, og þar sýndi ég á nem- endasýningu. Kennslan þar var ágæt.“ „Þú hefur þá dvaldzt undir Hiimmelbjerget. Segðm mér, gekkstu nokkurn tkna á hæsta fjall Danmerkur, Ejer Bavnehöj, sem eins og kunn- ugit er, er 172 metrar á hæð ytfir sjávarmál? Vanstu ekki lofitihræddur?“ „Jú, ég er nú hrædd'ur um það, en þetta er svo sem enig in fjalilganga. Þaðan var fal legt útsýni, skógar og vötn skiptuist á, og ég býst við að það sé fyrir áhri'f frá þessu útsýni og frá s>kólanu,m, sem ég hef meira gert af því en undanfarið að teikna í svart- hvitu, en nota ekki aðra li.ti, eins og ég gerði fyrst. Þó eru nokikrar siilkar myndir á þess ari sýningiu.” „Bkki entu nú altaf að teikna, örn?“ „Nei, o,g mér finnst stund- um ég hafi alili oif liíit’imn tíma tiil þess. Ég Vinn noikkra daga í viku við gestamóttöku á Hótel Loftleiðum, svo stunda ég mikið frjálsar íþróttir, einkanlega sprettíhlliaiup, oig það kostar æfingar. Auk þess þjál.fa ég 4. floíkk Vals í hand boLta. Örn hjá niyndum sinum á Mokka. (Ljöism.: Sv. Þorrn.) „Þetía er nú altt nokkuð, og kl, 11.30 er Guðmundur í Mokka að heíla upp á könn- una, og setur m.a.s. súkkulaði út í. —Fr.S. hvenær málar þú og teilkn- ar?“ „Þegar ég er ekki að gera neitt af hinu.“ Og með það kvöddum við þennan unga listamann, en sýning hans stendiur fram í janúar. Sýn- ingin er opin alflian daginn, þvi að alilan daginn fram til OKKAR Á MILLI SAGT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.