Morgunblaðið - 21.12.1971, Page 8
^8
ASTRAD
Vönduð transistor viðta&ki
á hagstæðu verði.
Astrad VEF 204:
10 transistorar.
Byigjusvið: Langbylgja, mið-
bylgja með báta- og bíla-
bylgjum, 6 stuttbylgjur
Verð 4.159,00 krónur.
Astrad 17:
17 transistorar.
Bylgjusvið: Langbylgja,
miðbylgja, 5 stuttbylgjor,
FM bylgja.
Verð 5.610,00 krónur.
Astrad Altair:
8 transistorar.
Bylgjusvið: Langbylgja, mið-
bylgja, 2 stuttbylgjur með
fínstiH’i.
Verð 2.045,00 krónur.
Astrad 302 í leðurtösku:
9 transistorar.
Bylgjusvið: Langbylgja, mið-
bylgja, FM bylgja.
Verð 1.817,00 krónur.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Akranes: Verzlunin Örin
Ólafsvík: Vélsmiðjan Sindri
Sauðárkrókur: Radíó- og sjón-
varpsþjónustan
Ólafsfjörður: Útvarpsvinnustofa
Hiknars Jóhannessonar
Akureyri: Útvarpsvst. Stefáns
Hallgrímssonar
KEA Akureyri
Húsavik: Bókaverzlun Þórarins
Stefánssonar
Höfn í Homafirði: Verzlun Sig-
urðar Sigfússonar
Vestmannaeyjar: Haraldur Eiriks-
son hf.
Selfoss: G. A. Böðvarsson hf.
Grindavík: Kaupfélag Suðumesja
Keflavík: Kaupfélag Suðurnesja.
Reykjavík:
Garðar Gíslason hf., Hverfis-
götu 4—6
F. Björnsson, Bergþórugötu 2
Radíóverkstæðið Tíðni hf.,
Einholti 2
Ratsjá, Laugavegi 47
Kaupféfag Arnesinga Selfossi
Radtóver sf. Neskaupsstað
Bókaverzlun Ara Bogasonar
Seyðisfirði.
fliíreidar & Lanilliúnaðanélar iil.
ÍTo’vÍLN 'udwleiHlitrM U - - flgil
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971
Fjölþætt starf
Félags S.Þ.
Jóhannes Elíasson formaður
ÞAJSTN 30. nóv. sl. var haldinn
aðalfundur Félags Sameinuðu
þjóðanna. Formaður félagsins,
dr. Gunnar G. Sohram baðst und-
an endurkjöri, þar sem hann
gegnir nú stöfum sem varafuli-
Um leið og fermingar-
fðtin verða of lítil geta
verzlanir A & L klætt þig
— frá hvirfli til ilj'a —
hið ytra sem innra —
æfina á enda.
Við bjóðum ekkert minna
en nýjustu tízku og beztu
efni. Ekkert minna, —
því þú ert upp úr því
vaxinn....
o4ndersen Œb Lauth hf.
Álfheimum 74 Vesturgötu 17
Laugavegi 39
trúi íslands hjá Sameinuðu þjóð-
unurn.
Formaður var einróma kjörirm
Jóhannes Elíasson, banikastjóri.
Aðrir í stjóm voru kjörnir: Bald-
ur Guðlaugsson stud. jur., Bald-
vin Tryggvason frkv.stj., Helgi
Elíasson fræðslumálastjóri og
frú Sigríður J. Magnússon. I
varastjóm voru kjömir: Bjami
Beinteinsson hrl., Eiður Guðna-
son fréttamaður og Guðmundur
Alfreðsson stud. jur.
FJÖLÞÆTT STARF
Á aðalfundinum flutti dr. Gunn
ar G. Sehram yfirlit yfir starf-
semi fólagsins á liðnu starfsári.
Verður hér getið helztu atrið-
anna sem fram komu í skýrslu
hans.
Félagið geklkst fyrir þremur
almennum fyrirlestrafundum,
sem opnir voru almenningi. Var
þar fjaHað um málefni sem
snerta Sameinuðu þjóðimar og
starfsemi þeirra.
Á ifundl 15. april gerðu alþingis
mennimir Gils Guðmundsson og
Jónas G. Rafnar grein fyrir störf
um 25. aiLsherjarþings S.Þ. seim
þeir sátu og þeim helztu málum,
sem Island varðaði. Ræddu þeir
m. a. um meðferð umhverfis-
mála á þinginu og landhelgis-
málsins. Er ætlunin að fu-lltrúar
á alLsherjarþinginu verði í fram-
tíðinni fengnir til að gera slika
grein fyrir störf-um, svo sem hér
var gert.
Þann 17. ágúst flutti ívar Guð-
mundsson erindi á félagsfiundi og
ræddi um verkefni og störf
mannfjöldas j óðs S.Þ., en fvar
Jóliannes Elxasson.
starfar I þjónust-u sjóðs þessa.
Urðu allmiklar umræður og fyr-
irspumir að ræðu ívars lokinni
og tóku margir ti'l máls.
Daginn eftir efndi félagið til
blaðamanna- og kynningarfundar
með forstjóra mannfjöldasjóðs
S.Þ., R. Salas, þar sem hann
greindi frá starfi og verkefnum
sjóðsins.
Þá var enn haldinn almennur
fyrirlestrafundur í félaginu 13.
október sl. Flutti þar erindi
M-unoh Petersen framkvæmda-
stjóri skrifstofu Tækniaðstoðar
S.Þ. í Kaupmannahöfn. Ræddi
hann um hlutverk tækniaðstoð-
arinnar og vék m. a. áð verkefn-
um, sem varða ísland. Urðu all-
miklar umræður að vanda að
fyrirlestrinuim loknum.
Þá skal þess getið, að hin norr-
ænu félög S.Þ. óskuðu þess að
fá að halda seminar eða nám-
skeið hér á landi um mengun í
fyrstu viku ágúst. Á það var
bent af hálfu íslenzka félagsins,
að hér væri um mjög óheppileg-
an fundartíma að ræða fyrir ís-
lenzlka aðilia, þar sem námslkeið-
ið bæri upp á Verzlunarmanna-
helgina, mestu ferðahelgi á;rsins.
Eklki fékkst þó nein breyting á
fundartímanum. Námskeiðið var
ágætlega undirbúið af frám-
kvæmdastjóra félagsins, Bjama
Beinteinssyni hrl., og samband
haft við einstaklinga og samtök
áhugamanna um mengun. Gábu
alit að 10 íslendingar setið nám-
skeiðið. Raunin reyndist hins
vegar sú, að ekki reyndist áhugi
fyrir þátttöku í þessu nájmskeiði
og var ástæðan tvknælalaust
hinn óheppilegi fundartími. Hins
vegar fræddu þrír LSlenzíkir fyri r-
lesarar þátttakendur um viðhorf
i umhverf ismálum hér á landi. í
Þá skal þess getið, að félagið
átti á sínum tíma viðræður við
Fræðslumyndasafn ríkisins umi
nauðsyn þess að haía kvikmynd-
ir um Sameinuðu þjóðimar á boð
stólum, en slikar fyrirspumir
berast oft félaginu. Hefur
Fræðsliumyndasafnið afdlað sér
góðs myndakosts frá upplýsinga-
deild S.Þ. og hafa myndimar víða
verið lánaðar.
Lengi hefur verið Skortur á
upþlýsingabók fyrir aknenninig
um S.Þ. Nú er á næstunni vænt-
anleg á markaðinn slík bók, tek-
in saman af ívari Guðmundssyni.
Annaðist félagið milligöngu og
fyrirgreiðslu í sambandi við
þessa útgáfu.
Þá annaðist félagið að vanda
milligöngu varðandi tvö nám-
skeið um starfshætti S.Þ. sem
haldin voru í Genf og New Yonk.
Siðastliðið haust gekkst félag-
ið, í samvinnu við Herferð gegn
hungri, fyrir ráðstefnu um Is-
land og þróunarlöndin, sem hald-
in var í Norræna húsinu. Flutfcu
þar erindi ut an rík is ráðhe r ra,
Emil Jónsson og Magnús Jóns-
son, fjármálaráðherra. Starfaði
umræðuhópur að erindunum
Ioknum.
Félagið hefur jafnan gengizt
fyrir kynningu í skólum lands-
ins 24. október á degi S.Þ. Síð-
ustu árin í samráði við Herferð
gegn hungri. Að þessu sinni var
ekki um slika kynningu að ræða,
þar sem daginn bar upp á sunrtu-
dag. Á hinn bóginn var dagsins
vel minnzt að vanda í útvarpi
og sjónvarpL
(Frá félagi S.Þ.).
ATHUGASEMD
Vegna fréttar um vad íslenzku
bókanna til samkeppninnar um
bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs 1972 viljum við taka
fram eftirfarandi:
Ákvörðunin um vail beggja ís-
lenzku bókanna, Himinbjaírgar-
sögu eftir Þorstein frá Hamri og
Leigjandans efitir Svövu Jakobs
dóttur, heíur að sjáMsögðu ver-
ið tekin vegna verðleika þeirrá
að okkar mati. Skáldsögu Svövu
Jalkobsdóttur höfum við lagt
fram í annað sinn vegna þess,
að við álítum hana eigi síður
hæfa til samkeppninnar nú en
síðast.
Reykj'avík, 5. desember 1971.
Helgi Sæmundsson,
SteingTímur J. Þorsteinsson.
Fasteignir til sölu
Eirrbýtis- og raðhús í Reykjavík,
Kópavogl og Hafnarfirði.
Tvíbýlis- og þríbýlisbús.
[búðtr af ýmsum stærðom.
Hef fjölda
kaupenda
að flestum stærðum íbúða,
baeði í smíðum og góðum eldrí
íbúðom.
Austurstraeti 20 . Sfrnt 19545
HAFMARFJÖRÐVR
TIL SÖLU
Einbýlishús
VIÐ BREKKUHVAMM. Húsið er um
125 ferm. ásamt bílskúr.
Enda-raðhús
í NORÐURBÆNUM.
SELST FOKHELT EÐA
TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi
eða góðri sérhæð
m. a. vera gamalt. Útb. 1,5 milljón.
ÞARF EKKI AÐ VERA LAUST STRAX.
Höfnm kaupanda
AÐ 3—5 herbergja íbúð.
Þyrfti að geta orðið laus fljótlega.
Fasteignu- og skipasalan hf.
STRANDGÖTU 45 — SÍMI 52040.
OPIÐ FRÁ KL. 1—5.