Morgunblaðið - 21.12.1971, Síða 14

Morgunblaðið - 21.12.1971, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971 Athuganir standa yfir til endurmats á varnarmálum — sagði Einar Ágústsson í Brussel Utanríkisráðherra telur frásögn Morgun blaðsins villandi MORGUNBLAÐINU barst í grær eftirfarandi athngasemd frá biaðafiilltrúa ríkisstjórnarinnar ásamt ræðu Einars Ágústssonar, utanríkisráðherra, á ráðherra- fundi Atlantshafsbandalagsins í Brússel fyrir skömmu. Athuga- semdin er svohljóðandi: „Vegna villandi fréttafrásagna af ræðu Einars Ágústssonar, utanríkis- ráðherra, á ráðherrafundi NATO 10. þ.m. sendist hér með íslenzk þýðing ræðunnar.“ Hér er vikið að frétt biaðamanns Morgun- blaðsins af ræðu ráðherrans, en fréttin birtist í Morgunbiaðinu sl. laugardag. Fjallar blaðamaður- inn um mál þetta í grein í blað- inu í dag, en íslenzka þýðing ræðunnar, sem Morgunblaðinu barst í gær, fer hér á eftir: Ræða Einars Ágústssonar, ut- anrdikisráðherra, á ráðherrafundi NATO, 10. desember 1971. Hr. formaður. Ég vil leyfa mér að þakka yð- ur og heiðursforsetanum fyrir þau vinsamlegu orð, sem þið lét- uð falla, er þið buðuð mig vel- kominn sem nýliða hingað. Leyf- ið mér einnig að óska yður, hr. formaður, og bandalaginu til hamingju með útnefningu yðar sem aðalritara. Hin langa reynsla yðar og hæfileikar valda þvi, að við treystum stjórn yðar á málefnum bandalagsins. Ríkisstjórnin, sem ég er full- trúi fyrir, tók við völdum í júlí á þessu ári. 1 stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar er staðifest, að Is- land muni halda áfram að vera meðlimur í NATO. Þess vegna mimum við standa við allar stouldbindingar, sem felast í því að vera meðlimur Atlantshafs- bandalagsins. 1 stefnuyfirlýsing- unni kemur það einnig fram, að það sé ágreiningur milli stjómar- flokkanna um afstöðuna til að- ildar Islands að Atlantshafs- bandalaginu. Þrátt fyrir það end- urtek ég, að miðað við óbreyttar aðstæður skal núgildandi skipan haldast. Mér virtist þörf á því að skýra frá þessu þegar I upphafi, og ég skal hér á eftir segja nokkur orð um sjónarmið ríkisstjórnar minn ar varðandi veru vamarliðs NATO í landi minu. En leyfið mér fyrst að nefna tvö meginatriði varðandi umræð- umar um samskipti Austurs og Vesturs í náinni framtíð: undir- búning ráðstefnu um öryggismál og samvinnu Evrópurlkja og kannanir á möguleika á sam- ræmdum og gagnkvæmum að- gerðum til þess að draga úr víg- búnaði. Ég sný mér þá fyrst að spurn- ingunni um öryggisráðstefnu. Nú, þegar við virðumst eygja lokastig Berlínarsamkomulags- ins, vildi ég gjarnan lýsa þeirri skoðun rikisstjórnar minnar, að þetta bandalag ætti að staðfesta vilja sinn til þess að hefja f jöl- þjóðaumræður og lýsa yfir sam- þykki sínu við þá hugmynd, að boðað verði til ráðstefnu um ör- yggi og samvinnu Evrópuríkja strax og öll þrjú stig Berlínar- samkomulagsins hafa verið fram- kvæmd. Ríkisstjórn min er sam- mála þeim, sem vilja samþykkja boð finnsku rikisstjórnarinnar um staðsetningu ráðstefnunnar og láta sendiherra okkar í Hels- inki hafa firnd með kollegum okkar frá Austur-Evrópu til þess að kanna möguleika á að halda árangursríka ráðstefnu um ör- yggi og samvinnu Evrópuríkja. Mikil vinna hefur þegar verið lögð í undirbúningsstarf að fjöl- þjóðasamskiptum og jafnvel hugsanlega dagskrá að því er samvinnu snertir. Rikisstjóm min er þakklát fyr- ir það umfangsmikla starf, sem NATO hefur unnið undir stjórn fastanefndarinnar og er sam- þykk niðurstöðum í skýrslu ráðs- ins varðandi viðhorfið til samn- inganna hvað snertir fram- kvæmdaratriði á frumstigi fjöl- þjóðaviðræðna. Uppástungur um væntanlega dagskrá fyrir ráðstefnuna ætti að kanna frekar á fjölþjóða grundvelli, en þær eru: grund- vallaratriði varðandi samskipti rikja, aukið ferðafrelsi og sam- vinna á sviði efnahagsmála, vís- inda og tækni. En þessi væntanlega ráðstefna mundi ekki standa undir nafni, ef hún einskorðaði sig við sam- vinnu. Ráðstefnan mundi tapa miklu af gildi sínu, ef hún fjail- aði ekki um raunveruleg vanda- mál varðandi öryggi Evrópu. Það væri varla þess virði að halda ráðstefnuna, ef engin von væri til árangurs á sviði öryggis- mála. Þess vegna verður að vona að hlutverk það, sem fyrrverandi aðalritara hefur verið fengið, muni leiða til árangursríkrar og jákvæðrar niðurstöðu, þegar hr. Brosio hefur haft tækifæri til þess að heimsækja Sovétrikin og önnur kommúnistaríki í Austur- Evrópu og þannig fylgja eftir hinu upphaflega tilboði í Villandi fréttafrásögn eða röng ræða ? EINS og sjá má á ræðu utan- rikisráðlherra hér á undan, ber henni etoki saman við frétt þá sem ég skrifaði í Morgiunblaðið, laugardaginn 18. desember síðastliðinn, þar sem etoki er í henni að finna þá punkta sem mér þóttu fréttnæmastir, þ.e. um út- þenslustefnu Sovétrítojannia og tilTatmir Alþýðubandalagsins til að veitoja NATO. Utanrito- ilsráðherra hefur liýst þvi yfir að hann hafi aldrei minnzt á þessi atriiði og er því rétt að stoýra frá aðdraganda fréttar- innar. Á ráðstefnunni i Brussel, var mikilll fjölidíi annarra bliaða manna, og sýndu þeir ræðu utanrikisráðherra mi’kinn áhiuga. Þar sem úitdrættd úr hienni var ekki dreitflt, ein® og var með ræður flestra hinna ráðherranna, fóru margir þess á leit við mig a@ ég næði í noktour eintöto. Þar sem ég hafði sjálfur eðlitega áhiuga á ræðunni, fór ég á skrifstofu íslenzku sendi nefndarinnar og bað um að fá hana. Mér var afhent skjaíamappa, sem í var að finna lauslegan útdrátt á is- ien2íku. Það var á einiu bliaði, en undir því voru fleiri biöð heflt saman og efst á því flyrsta sióð: „Speech given by Eiinar Agústsson, Foreigm Minister of Iceland at the NATO Ministers Meeting in Bruxeiles, lOth Deeember 1971“. Ég man ekki orðrétt hvað á þessu plaggi stóð, en þar var lýs:t áhyiggjium yfir „The Soviet Unionis Expansion 6li Tynes. Policy", sem ég í fréttimni út- lagði sem útþensiustefnu Sovétrítojanna. Þar var einn- iig sagt að ísiiendingar hefðu á undanförnium árum orðið varir við sívaxandi ferðir sov- ézkra h'erskipa umlwerfis landið. Þá var i þesisu skjalli minnzt á stjórnmáláástandið á Is- landi, og þar stóð, efltir því sem ég bezt man, einthvað á þessa leið: „As you know one of the poilitical parties in Icelanidlhas consistentliy tried to get Ice- land to resi'gn from NATO, and to have thie Americain Defence Foroe expelllled. Why is it doing thait? The answer is obviousily: To try to weak- en NATO“. Þetta lagði ég I fréttinn i út á þann veg að Aillþýðulbanda- lagið væri að reyna að veikja Atl'antshafsbandaHagdð með því að reyma að að fá tsland til að segja sig úr NATO og visa hernum úr landd. Þegar hér var koimdð, var ég beðinn að aflhienda skjalámiöppiuna andartak, og þegar ég flétoto hana aftur, var umræít skjal horfið úr henni, en eftir var aðeins ísítenzlki útdráJtturinn úr ræðu utanríkis ráðdierra. AlMr fróttamenn sem sækja ráðstefnur eins og þessa, þar sem ræður eru fluttar fyrir luktum dyrum, vita ósiköp vel að það eru aðeims ómerkillieg- ustu fréttirnar sem koma fram i ræðuútdrálttum og á fréttamannaflunidunum sem haldnir eru eftir á. Ég hafðd því enga ástæðu til að ætla að þetta skjal s>em ég las, og sem mertot var sem ræða ut- anrítoisráðherra, væri eitt- hvað annað, og í samnæmii við það samdi ég þá frétt sem birtist í Morgunblaðinu 18. þessa mánaðar. — Óli Tynes. Reykjavíkuryfirlýsingunni frá þvi I júní 1968 um gagnkvæmar og samræmdar afvopnunara ð- gerðir. Því meiri áherzlu, sem við get- um komið okkur saman um að leggja nú á yfirlýsingu okkar um þessi tvö meginatriði um- ræðna okkar, gagnkvæmar og samræmdar afvopnunaraðgerðir á eina hlið, og ráðstefnu um ör- yggi og samvinnu í Evrópu á hina, því meiri möguleika mun- um við hafa til þess að ná okkar tvíþætta ti'lgangi um varnir og minnkandi spennu. Með því að leggja áherzlu á einlægar vonir okkar um samræmdar og gagn- kvæmar aðgerðir til þess að draga úr vígbúnaði, og með þvi að staðfesta vi'lja okkar til þess að hefja fjölþjóðakamnanir i Helsinki, munum við stíga skref fram á við í leit okkar að sam- eiginlegu öryggi með minnkandi herstyrk á báðar hliðar, árang- ursríka samvinnu og minnkandi spennu í Evrópu. Þar sem þér, herm fram- kvæmdastjóri, í inngangsorðum yðar og ýmsir aðrir hafa minnzt á efnahagsmál og viðskiptamál og mikilvægi þeirra i samskipt- um þjóða, þá vildi ég gjarnan vitna í viðræður þær, sem nú fara fram í sambandi við stækk- un Efnahagsbandalags Evrópu. ísland, ásamt nokkrum öðrum ríkjurn í Friverziunarbandalagi Evrópu, sem ætla sér ekki að gamga í Efnahagsbandalag Evrópu, hefur mikinn áhuga á að vernda viðskiptaiega hagsmuni sína með sérstökum viðskipta- samningum við stækkað Efna- hagsbandalag. Samningamir við Efnahags- bandalagið hafa ekki byrjað enn- þá. Þess vegna er of snemmt að spá um úrslit þeirra hvað ísland snertir. Samt sem áður eru horf- ur á, að fyrirætlanir Islands um að stækka landhelgi sína muni verða notaðar til þess að fyrir- byggja að viðunandi viðskipta- samningar fáist. Þetta mundi að mínu mati vera mjög miður og skaðlegt fyrir vestræna sam- vinnu. Það er von okkar, að Is- land geti haldið áfram að vera aðili að aukinni samvinnu Evrópulanda, þar sem slit núverandi samvinnutengsla gætu haft ófyrirsjáanlegar afLeiðingar. Ég vildi nú minnast á dvöl vamarliðs NATO á Islandi. Menn munu minnast þess, að áður en Island undirritaði Norð- ur-Atlantshafssamninginn árið 1949 fóru fram ítarlegar könnun- arviðræður í Washington milli utanríkisráðherra íslands og ut- anrítoisráðherra Bandarikjanna. I þessum viðræðum var því ákveð- ið slegið föstu, að aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu mundi ekki hafa í för með sér dvöl erlends herliðs á íslandi á friðartímum. Á þeim grundvelli gekk Island í bandalagið. Árið 1951 var ástandið i heiminum — Hljómplata Framhald af bls. 16. og þungann af starfinu siðustu ár og jafnvel áratugi. Við heyr- um hér í notokrum eltztu leikur- unum, eins og Brynjóilfi Jóhann- esisyni, sem leikið heflur með Leitefélaiginiu frá 1924, Þorsteimi Ö. Stephienisen (frá 1930) og Reg ínu Þórðardóttur (frá 1936). Hér eru einnig með margir þeir lieiík arar, sem hallda uppi starfinuniú; þó vantar ýmsa, þar eð í efnits- valli var tekið mið af íslenzfkum verkef.num." Á þllötunni eru þe'ssi verk: Mað ur og kona, eftír Jón Thorodid- sen, FjaMa-Eyvindur, eftir Jó- hann Siigurjónissom, Hart í bak, efltir Jökul Jakobsison, Dúfna- veizHan, efltir Haiildór Laxnesis og Einar Ágústsson orðið svo hættulegt, að NATO fór fram á það, að Bandaríkin og Island gerðu samkomulag um not á aðstöðu á Islandi til vamar Islandi og þannig jafnframt Norð ur-Atíantshafssvæðinu. Varnar- samningurinn á milli Islands og Bandaríkjanna var síðan undir- ritaður 5. maí 1951. i 7. grein samningsins segir, að hvor rik- istjórnin getur, hvenær sem er að undanfarinni tilkynningu til hinnar rikisstjómarinnar, farið þess á leit við ráð Norður-At- lantsshafsbandaiagsins að það endurskoði, hvort lengur þurfi á að halda framangreindri að- stöðu og geri tíllögur til beggja ríkisstjórnanna um það, hvort samningur þessi skuli gilda áfram. Ef slík málaleitan um endurskoðun leiðir ekki til þess, að rlkisstjórnimar verði ásáttar, getur hvor aðili sem er hvenær sem er eftir það sagt samningn- um upp í samræmi við málsmeð- ferð þá, sem ákveðið er um í 7. grein. Herlið hefur nú verið staðsett á Islandi í 20 ár og í stefnuyfir- lýsingu núverandi ríkisstjórnar Islands er tekið fram, að varnar- samninginn skuli taika til endur- skoðunar eða uppsagnar í þvi skyni, að varnarliðið hverfi frá Islandi í áföngum. Skal að þvi stefnt, að brottför liðsins eigi sér stað á kjörtímabilinu, þ.e. innan næstu þriggja og hálfs árs. Athuganir standa nú yfir til endurmats á þessu máli öllu, en ég tel það skyldu mína að upp- lýsa ráðið um skoðanir okkar og að staðfesta það grundvallar- atriði, að dvöl hersveita á Islandi var frá upphafi hugsuð sem ráð- stöfun í neyðartilfelli og sem vissulega væri hægt að endur- skoða hvenær sem er. Athugunum þeim, sem ég hef nú minnzt á, er ekki lokið og frekari ákvarðanir verða aðeins teknar að lokinni gaumgæfilegri athugun á niðurstöðum könnun- arinnar. Ég vil þess vegna láta það koma alveg skýrt fram, að enda þótt ég hafi gert mál þetta hér að umtalsefni er ég ekki nú að biðja formiega um endurskoð- un á á grundvelli 7. greinar varnarsamningsins. Takk fyrir, herra formaður. Koppalagn, siem var sýninigarsam hieiiti tvegigja einþátituniga eftir Jónas Árnason: „Drottiins dýrð- ar koppaiiogn" og „Táp og fljör". Er eiitt atriði fliutt úr hiverju verkanna, nema úr Koppalogni tvö, siitit úr hvorum einþátttmgn?- um. Leikstjérar voru Jón Siigur- bjömsson, Helgi Skúlason (2 verk). Leifcararmir fjórtán, sem koma fram á pilötiunni, eru: Brynjóltf- ur Jðhanniesson, Regtna Þórðar- dóttir, Jón Aðils, Sigriðiur Haga- iín, Jón Silgurbjörnttson, Guð- miundiur PálLsison, Steindór Hjör- leiflsson, Borgar Garðarsson, He'ligii Skúlason, Heiiga Bach- mann, Guðrún Asrruundsdóttir, Þorsteinn ö. Stepíhiensen, Anna Guðmundisdóttir ag Gíslli HoII- dórsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.