Morgunblaðið - 21.12.1971, Qupperneq 17
MORGU'NBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971
17
Bóksala mjög
að aukast
— eftir hæga byrjun
Sendiherra Norðmanna á íslandi, August Christian Mohr, aflienti á sunnudag Reykvíkingum jóla-
tré, sem að venju hefur verið komið fyrir á Austurvelli. Tréð er gjöf frá Oslóbúum. Ljós á trénu
tendraði Elisabet Mohr, dóttir sendiherrans, en Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, þakkaði gjöf-
ina fyrir hönd Reykvíkinga. Þetta er 20. sinni, sem Oslóbúar gefa Reykvíkingum jólatré. — Ljósm.
Kr. Ben.
Erfiðir samningar
framundan við EBE
— segir t*órhallur Ásgeirsson
r áðuney tisst j ór i
JÓLABÓKASALAN er nú mjög
farin að aukast, enda Itoniið ná-
laegt jóhim. Morgunblaðið hafði
samband við ýmsar bókaverzlan-
ir í gær og spurðist fyrir lun
bókasöluna, og :bar mönmun yf-
trleitt saman um, að f jörkippur
hefði færzt i hana mi fyrir helg-
ína, og að dagamir fram til jóla
yrðu vafalaust mikilr söludagar.
Verkfall bókagerðarmanna hef-
ur valdið bóksöliun nokkrum ó-
þægindum, en menn töldu þó,
að það hefði ekki dregið til
muna úr sölu einstakra bóka.
Var það mat manna, að salan
yrði ekld minni en í fyrra.
1 Bókabúð Braga Brynjölife-
sonar tók saían að auksust til
imina á laugardlaginn og var mik
9L I geer. Hafði hún vierið hæg
undanfarnar vilkur og fiöl'k meira
gert af því að skoða en nú. Af
íislenzkum bðkum seklust þrjár
bækur mjög vel: Endurmiinn img-
ar rtkiisiS'tjóraritara Péturs Egig-
erz, Látrabjarg og bókin um
Ágúst á Hofi. Af þýdduim bðk-
um er áberandi mest sala í bók-
inni Úit í óvissoma, eftir Desimond
Bagley, en þar er sögrusviðið Is-
Damd, og svo mikil sala í bóík Alli-
stair MacLeans, Tatarallestinni.
1 vterzlun Oiivers Steins í Hafm-
arfirði fengum við þaiu sivör, að
satan hefði verið ágæt undan-
fama daga og yrði vafallaust mák
ffl flram að jólium. Salan í Lsienzk-
um bókum hef.ur verið dreifð, em
þó hafa nokkrar bæikur skorið
sig úr: Bók Péturs Egigerz, Spit-
alllasaga Guðmundar DanLeisson-
ar, Látrabjarg, Orð steuliu sitanda,
eftiir Jón Helgason, Enigium er
Heiigi llkur, bók Helga á Hrafn-
teelsstöðum, Dulrænir áfangar,
eftir ÓHaf Tryiggvason, og Bótein
uim Sigivalida Kald’alións.
1 Bókabúð Lárusar Bllöndals
var okkur sagt, að salan væri að
taka mikimn kipp, og kæmi Mlik
nú ákveðnara I búðiina um hvað
það ætlaði að kaupa en á með-
an blöðin komiu ekki út. Væri
Iijöst, að fólk gæti frekar gert
upp hug sinn urn kaupin, þeg-
ar það hefði blöðin í höndunuim
mieð bókaauigi>ýBinigum. Annars
hiefði bóteasalan verið yfirleitit
jafnari en áður og kæmi það liilk-
lega að noklkru Iléyti til af því,
að nú væru færri bæteur á mark-
aði og salan dreifðist meira á
Þær aÉar. Yrði útkoma bókaút-
igefenda Ilíkl.ega betri en ela af
þessium sökum.
1 Bóteaverzílun ísafloldar hefur
saian gengið mijög vel og eteki
verið minni en umdanfarin ár.
Taidi verzlunarstjórinn, að alllir
útgef’endiur mættu vera ánægðir
imeð sinm hJliut í þessu jólabóka-
fflóði. Verkfallið hefði eikki haft
itálLfinnanteg áihrif á söluna, að
visu hefði ein og ein bðk selzt
wpp, en þá hefðu bara aðirar bæte-
ur sellzt í staðinn.
Salan heflur genigið sæmíiega
I bókavierzJliun Snæbjamar, en á
flöstudag kom kiippur í hana og
var miteii sala fyrir hellgma og
I gær. Áður hafði hún verið jöfn
°S þétt, svipað og verið hefur
undantfiarin ár, en reynslan hef-
ur sýnt, að jafnan er lanigmest
Athugasemd
f FRÉTT blaðsins sl. sunnudag,
um að Kristmtuidur J. Sigttrðs-
son liafi verið ráðinn aðstoðar-
yfirlögreglnþjónn rannsóknarlög
reglunnar, féllti iiiður nokkrar
línur.
í fréttina vantaði, að Krist-
mu'nidur varð varðstjóri umferð-
ardeildar rannsóknarlögreglunn-
ar í ársbyrjun 1967 og aðalvarð-
stjóri árið 1966.
Eru tolutaðeigiendiur beðnir vel-
virðingar á þessu.
sala í bókunum síðustu dagana
fyrir jóldn. Nókkrar bækur hafa
skorið sig úr, hvað söiu snentir,
lálkt og undanfarin áx: Bók Pét-
urs Eggerz, Bolsíur og bernsku-
tið Örlyjgis Sigurðssonar, Spítala-
saga Guðimundar Daníeissonár,
og Yfi’rstaygðir staðir Hallldórs
Laxness, en bætaur hans seljast
jafnan mjög vei um hver jól.
Af þýddum bókum heflur bók
Desmonds Bagteys, Út í óvissuna,
selzt mjög sttft og verið í sér-
fliokki. Það sést nú að kaupend-
ur ákveða sig filtjótar en áður
um bókakaup, enda tiiminn far-
inn að styttast til jóla.
Að Iiotoum höfðum við svo sam
band við Bökaverzslun Sigfúsar
Eyimiumdssonar og var okkur
sagt, að salan hefði flemgið hæglt'
framítn af og tekið heldiur seinna
við sér en venjul'ega, lilkiega
ve'gna vertafalianna. En siðan
hefði færzrt fljör í hana flyrir heig
ina og nú væri mikil sala og
hefði verið mikið af fóltai í verzl-
uninni í gær. Eklki taildl verziun-
arstjórinn, að verkflaMið hefði
valldið neinni bðk veruie'gum
skaða, hvað söiu snerti, en fyr-
ir verzlunina sjálfa hefði verte-
fal'iið haft einhver áhrif, þar sem
eteki var hægt að auglýsa í dag-
blöðunum. Eins og ævinlega
skera nokkrar bæk ur sig úr í
söiu, en þó getur það bréytzt
rnjög flrá degi til dagis og því
villldi verziunarstjórinn ektei gefla
upp neinar sérstakar söiubækur.
f>að var þvi giott hiljóð i þeitm
verzlunarstjórum, sem Mongun-
blaðið ræddi við í gær, og öKlum
kom þekn saman um, að milkál
ös yrði i bökabúðuim á næsitu dög
um. Bókin virðist því enn ætia
að verða ein vinsælasta jólagjöf-
in.
Gífurleg
hálka
á vegum
SÆMILEG færð er austur um
Þrengsli og um Suðurlandsund-
irlendi, að því er Hjörleifur
Ólafsson hjá Vegaeftirliti Vega-
gerðar ríkisins upplýsti blaðið í
gær. Þó höfðu þá ekld borizt
fréttir af færð á Mýrdalssandi,
en þar var mjög þungfært á
Iaugardag síðastUðinn.
Ssemileg færð var um Hval-
fjörð og upp í Borgarfjörð í
gær og um vegi á Smæflelisnesi
var fært stórum bílum. 1 dag var
ætflunin að ryðja snjó af vegum
þar. Einnig á í dag að laga færð
á Holtavörðuheiði, sem I gær var
fser stórum foíflum og einnig átti
að laga veginn norður Strandir
til Hóimaivíkur.
Um helgina lokuðust afllir veg-
ir í nágrenni Patreksfjarðar og
í gær vegurinn miflli Patreks-
fjarðar og Bíldudafls. Fært var
til Þimgeyrar og Flateyrar stærri
bilum og einnig í nágrenni Isa-
fjarðar.
Siglufjarðarvegur var fær í
gær, en þó rann Brúnastaðaá yf-
ir veginn hjá Ketilási í Fljót-
um og þar var aðeins stórum
bíium fært. Héraðsvötn í Skaga-
firði fllæddu yfir Akratorfu og
var þar slæm færð minni bU-
um. Opin var umferð tii Ólafs-
f jarðar og stærri bílum var fært
frá Akureyri allt austur til
Raufarhafnar.
Á Austurlandi var fært um
Fljótsdalshérað, en fjafllvegir,
sem opnir voru fyrir hádegi á
laugardag lokuðust síðari hluta
dagsins og í gær var umnið að
þvi að opna Fjarðanheiði og
Oddsskarð. Gdfurleg hálka var á
vegum á landinu í gær, einkum
á Norður- og Ausljurlandi — þar
voru miikil sveMalög.
Briissel, 20. des. — AP-NTB
FRÉTTARITARAR í Brussel
létu í dag í Ijós efa uni að
samningaviðræður íslands og
EBE, gæti borið jákvæðan
milli íslands og stækkaðs
EBE, geti borið jákvæðan
árangur. Fyrsti samninga-
fundurinn var á laugardag
og kom þá fljótt í ljós, að
mikið bar í milli. EBE skýrði
íslenzku sendinefndinni und-
ir forustu Þórhalls Ásgeirs-
sonar frá því, að tollalækk-
unartilboðið, sem gert hefði
verið, miðaði við að fiskveiði-
lögsaga íslands yrði óbreytt.
Þórhallur Ásgeirsson sagði á
fundi með fréttamönnum í
Brússel að þessi afstaða EBE
væri fslendingum mikil von-
brigði og að erfitt yrði að kom-
Ályktun
um kennara-
embætti við HÍ
FÉLAG háskólakennara hefur
gert ályktun utn stofnun kennara
embætta við Háskóla Islands og
fer hún hér á eftir:
„Almennur félagsfundur í Fé-
lagi háskólakenmiara, haldinn 6.
des. 1971, leggist eindregið gegn
þeirri hugmynd, sem fram kem
ur í fjárlagaírumvarpi, að stofna
kennaraembætti við Háskóla ís-
lands, sem aðeins feli í sér
kennsluskyldu.
Það er tilgangur Háskóla ís-
lands að vera vísindaleg rarnn-
sókna- og fræðslustofnum, og
því frumskilyrði, að kennurum
við skólann sé jafnan tryggð að-
staða tiil sjálfstæðra rannsókna.
Beinir fundurinn því til
menntamálaráðherra, að hann
hlutisit til um, að þessi megin-
sjónarmið verði virt við srtofnun
nýnra embætta við Háskólann nú
og fraKuveigis.“
ast að sanngjömu samkomulagi,
meðan EBE héldi við hana, en
það er Evrópuráðið, sem semur
fyrir EBE og ráðið hefur fyrir-
mæli sin frá ráðherranefndinni.
Þórhallur Ásgeirsson kom
heim í gær og átti Mbl. þá stutt
samtafl við hann. Þórhafllur sagði
að þetta hefði verið fyrsti samn-
ingafundurinn, en áður hefðu
farið fram könnunarviðræður.
Þórhallur sagði að EBE hefði
gert Islendingum tifliboð um frí-
verzlun með iðnaðarvörur, svo
og tollalækkanir á sjávarafurð-
um, en EBE hefði nú sagt að
SAMKVÆMT fruimarpi ríkis-
stjórnarinnar um tekjustofna
sveitarfélaga, sem nú liggur fyrir
AiþingJ er ekki gert ráð fyrir því
að greitt útsvar fyrra árs komi
til frádráttar á tekjur næsta
gjaldárs. Frimivarpið er nú í
nefnd og samkvænit upplýsing-
um félagsmálaráðlierra, Hanni-
bals Valdemarssonar, mun það
ekki liljóta afgreiðsin fyrr en að
loknu þingltléi um jólin. Sam-
kvæmt upplýsingum gjald-
heimtustjóra liafa imdanfarin ár
um 25% opinberra gjaida inn-
lieimzt hjá Gjaldheimtimni í des-
embermánuði.
Harmibal Valdemarsson sagði,
í viðtali við Mibfl. í gær, að eins
og frumvarpið væri nú fyrir
þinginu, væri ekki giert ráð fyrir
að útsvar 1971 kæmi til frádrátt-
ar. Hins vegar væri i frumvarp-
inu rei'knað með dráttarvöxtum,
1,5% á mánuði eða 18% dráttar-
vöxtum á ári. „Það er „straffið",
sem sýnist vera nokkuð," sagði
ráðherrann.
Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu-
neytisstjóri í félagsmáíaráðu-
neytinu sagðist ekki geta svarað
spurningunni um það hvort út-
svör yrðu frádráttarbær, fyrr en
frumvarpið væri orðið að lögum.
Ef hins vegar verður gengið frá
þetta tilboð hefði verið miðað
við óbreytta landhelgi. Þórhallur
kvaðst hafa sagt að íslendingar
teldu það ósanngjarnt og óraun-
sætt að blanda saman viðskipt-
um og landhelgismálinu. Þór-
hallur sagði að EBE hefði skip-
að tvær undimefndir, aðra til að
fjalla um iðnaðarvörur og hina
um sjávarafurðir og landbúnað-
arvörur. Hann sagði einnig að
miðað væri við að samningavið-
ræðum lyki fyrir júní n.k. tflfl að
samkomulagið gæti tekið gildi 1.
janúar 1973, en hin löndin fjög-
ur, Noregur, Danmörk, Bret-
land og Irland ganga formlega
i EBE. Þórhallur sagði enn-
fremur að framundan væru erfið
ar samningaviðræður.
frumvarpinu eins og það nú ligg-
ur fyrir — verður útsvarið ékfld.
flrádráttarbært.
Guðm'undur Vignir Jósefsson,
gjaldheimtustjóri, sagði, að í
gildandi lögum um tekjustofna
sveitarfélaga væri ákveðið, að
því aðeins fái útsvarsgjaldendur
útsvör frádregin tekjum við út-
svarsálagningu næsta árs, að
þeir hafi greitt gjöld sín að fufll'u
fyrir áramót. Ekki eru horfur á,
að þessum lögum verði breytt
fyrir áramót og á meðan svo er,
verður að ganga út frá óbreyfet-
um reglum.
Auk þess má minna á — sagði
Guðmundur Vignir, að þeir sem
ekki gera fuU skil á opinberum
gjöldum fyrir áramót mega bú-
ast við að þurfa að greiða háa
dráttarvexti og sæta kosfen-
aðarsömum innheimtuaðgerðum,
enda eru öll gjöld, sem Gjald-
heimtan innheimtir, gjaldfafllin
og eiga að greiðast fyrir áramót,
hvað sem úfesvarsfrádrætti líður.
Nálega fjórðungur opinberra
gjalda, sem Gjaldtoeimtan inn-
heimtir árlega innheimtisí i des-
eimiber og eru þá fasteignaskatfear
undanskildir, enda er gjalddagi
þeirra á öðrum tíma árs. Á síð-
asta ári innheimtust 84,4% opin-
berra gjalda hjá Gjaldíueimtunni
í Reykj avik.
Utsvör 1971 ekki
f rádráttarbær ?