Morgunblaðið - 21.12.1971, Side 18

Morgunblaðið - 21.12.1971, Side 18
18 MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1971 Ávaxtamarkaður 3 kg EPLI 135 kr. 5 kg 200 kr. 3 kg DÖNSK EPLI 100 kr. 3 glös SULTA 110 kr. 3 dósír ANANAS 185 kr. 5 pk. SÚPUR 100 kr. 3 flöskur ÁVAXTASAFI 110 kr. 5 pk. BUÐINGAR 75 kr. ÚRVAL AF DÖNSKUM KÖKUM. MATVÖRUMIÐSTÖÐIN, Rvík. Laugalæk 2, Lækjarvegi, horni Laugalæks og Rauðalæks Sími 35325. KOMIÐ OG SKOÐIÐ okkar glæsilegu Kjörbúð Breiðholts Úrval af SÚPUM, SÓSUM, KRYDDI. KERTI, KÖKUR í GJAFAKÖSSUM, KONFEKTKASSAR, SÆLGÆTI, ÁVAXTA- SAFI, ananas, perur — ferskjur — bananar — aprikósur — svekjur — fíkur. ALTAÐAR MÖNDLUR, margar tegundir. MATVÖRUMIÐSTÖÐIN, Rvík. LEIRUBAKKA, Breiðholti. Sími 81290. — Sendum heim. Fullveldisfagnaður ís- lendinga í New York FULLVELDISFAGKAÐVR ís- lendingaféiagsins í New York var haldinn að Hotel Summít, föstudagskvöldið 3. desember, sl. Um 200 manns sótta samkomuna. Fornaaðmir félagsins, Sigttrður Helgason, setti saxnkomuna, en ræðumaður kvöldsins, Birgir Finnsson, minntist dagsins, og vair mjög góður rómur gerður að máli hans. Áformað hafði verið, að íslenzk ír skemmtíkraftac yrðu i New York til að sjá um sfcemmtiatriði en vegna ótta við verkfaK gat því miður ekki orðíð af því. Amerísk hljómsveít lék fyrir dansinum, og japönsk óperusöngkona söng nokkur lög. ísJenzkur roatur var frambor- rrm og að vanda sá Flemmimg Thorberg, bryti, um þá hlið máls fÞRR ER EITTHURÐ FVRIR RLLR fHorgMitMöfcifo ins, en að öðru leyti sá formaður skemmtinefndar, Hans Indriða- son, ura undirbúning kvöldsina. (Fr éttatilkynning ). — Berlínar- ráðstefna Framhald af bls. 20 • menn skilja hver annan og um- heiminn betur eftir á en áður, menn vingast hver við annan og sarahugur þeirra eykst, svo að nokkuð sé nefnt. Kommúnistaáróður var þama enginn, en Austur-Þjóðverjar lögðu áherzlu á naaiðsyn sína á viðurkenningu og jafnrétti á borð við önnur ríki. I>eir út- skýrðu etanig sín viðhorf, þeg- ar mtanzt vax á ágreiningsatriði eins og Berlínarmúrinn. Hins vegar bar fundurinn einkenni þess, að þar raeddust við með- limir eiranar og sömu kirkju, áhangendur ými.ssa skoðana í veraldlegum málum en bræður og systur í hinum andlegu. Að sjáifsögðu er Austiur-í>júð- verjum mikið í mun að umhetaa- urirrn viti, að þeir eigi ekki I jretau striði við kirkju og krist- tad'óm, að þeim miðli vel áíram i uppbyiggingarstarfi sínu, að þá skorti ekki líf.snauðsynjar, að hjá þeim sé atvinnu- leysi óþekkt o.s.frv. Og er það nofekuð til að furða sig á? Vilj- um við ekki öll, að aðrir geri sér réttar og helzt sem foeztar hugmyndir um okkur? Hins vegar liggur það Ijóst fyrir, að Austur-f>jóðverjar fara á mis við sumt það, sem okkur í Vestur-Evrópu ftanst vera sjálif- ftanst vera sjálfsögð mamnrétt- indi, svo sem fuMt ferða- frelsi afflra og f rellsi til að lesa hvaða bækur og biöð sem vera skal. En við vomim, að þess verði ekki aiBt oí Iangt að bíða, að einnig þessi mál kom ist í eðlilegt horf hjá þeim, því að mannsandinn verður ekiki til lengdar haminn innan neinna veggja; það hefur sagan ætið sýnt. Við væntum þesis, að Austur- I>jóðverjar megi sem fyrst Öðl- ást sömu réttindi og aðrar þjóð- ir og að þeir megi leggja sem drýgstan skerf atf mörkum til friðar og vtasamlegrar sambúð- ar milli allra manna, svo að aJI- ir múrar verði að dufti og lilj- ur vallarins vaxi á rústum hemaðarmaninvirkjanna. PerAnders Fogelström SUMARIÐ MEÐ MONIKU Hrífandi ástarsaga SumariS með Moniku er eln einfaldasta og fallegasta saga Per Arrders Fogefström. I bakgrunni er fallegt vor í Stokkhólmi. Og Harry og Monika fiýja út f skerjagarSinn með taumlausa ást sfna, gera sumarlanga uppreisn gegn höfuðborg og þjóðfélagi. IÐUNN Skeggjagötu 1. er jólagjcfin Með þessari nýju L P. plötu sanrtar Björgvin enn einu sinni að hann er fremstur. Hér syngur harrn 11 lög hvert öðru betra. P.S. Fyrsta sendíng seldist algiörlega upp. Önnur sending er öll komin i hljómplötuverzlanir og sú þriðja er væntanleg fljótlega. Hér er jólaplatan sem alttaf sendur fyrir sínu, á henni flytja kirkjukór Akureyrar og hljómsveft Ingimars Eydal 13 jólasálma og jóialög. erlend og innlend. Tryggðu þér eirrtak strax í dag í næstu hljómplötu- verzlun. fcéna étgáFan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.