Morgunblaðið - 21.12.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 21.12.1971, Qupperneq 24
24 MORGUNELAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971 — Minning Gísli Framhald af bls. 23. í að nekja þau fjölmörgu störí, sem hamn hefur unniQ, enda skort ir mig tij þess þekkingu, en íyrst HEIMSKRINGLA Bókin sem hefur verið ljúfasta lesning íslenzkra ungmenna í meira en hundrað ár er nú aftur fáanleg. Þúsundoe einnótt í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Fyrsta bindi af þremur kemur út nú. Síðari bindin koma á næstu tveim árum. 615 blaðsíður. Með myndum. Verð kr. 880 + söluskattur. og frernst er GIsli heitinn í mln um huga, sem hreinskilinn heið ursmaðuir, sem vildi láta gott af sér leiða á sem flestum sviðum. Það hefur verið ljóst um nokk uð langt skeið, að ekki væri langt framundan hjá Gísla heitnum vegna alvarlegra veikimda sem ha'n.n hefur átt við að stríða, en allan þann tíma hefur eiginkona hans annazt hann ýmist á sjúkra- húsá eða heima fyrir af einstakri kostgæfni og hlýju, og sannast hér sem svo oft á sér stað, að það er eins og menm hljóti viðbótar- etyrk, þegar raunin er mest, þvi að annairs er naa' óskiljanlegt þrek og úthald á raunastund. Gisli átti mjög gott heimili og var góður faðir dætrn sinna og afi barnabama sinn og er það þeim nú huggun harmi gegn, þær góðu endurminningar sem alltaf lifa. Guð blessi eiginkonu hans og fjökkyldu um ókomna framtíð. Sigurður Helgason. í dag, þriðjudaginn 21. desem- ber, verður lagður til hinztu hvíld ar Gisii Þorkelsson, efnaverkfræð ingur, Þlégerði 14, Kópavogi, eft ir langvinnam og þungbæran sjúk dóm. Hér verður ekki rakinn ævi- ferill hans, þótt vert væri aðeins minnzt þess þáttair, sem að okk- ur, félögum í Rotaryklúbbi Kópa vogs, hefur snúið. Gísli var einn af stofnfélögum klúbbsins og starfaði þar ötullega og einlægdega meðan honum ent- ust kraftar. Prá upphafi vakti það óskipta athygli, hvernig honum var lagið að taka á öllum málum, sem á góma bar og við vair feng- izt, með einstakri góðvild og sanngirni, án þess ag vera þó skap- eða skoðanalitill. Það var hinn sanni Rotaryandi, sem þar birtist. Vissulega er margs að minnast frá þessu samstairfi. En skærustu ljósi finnst mér þó bregða yfir starf hans, hve hedlt og einlæg- lega hann vamn að öllum þeim málum, sem klúbburinn fól hon um á ýmsum tímum. Fyrir tveimur árum var hann gerður að heiðursfélaga klúbbs ins, vissulega að verðugu. Og nú þegar við félagar þinir, Gisli, kveðjum þig við þau landa mæri, sean við allir eigum eftir að stiga yfir, fyrr eða síðar, er okkur öllum efst í huga þakklæti fyriir samfylgdina og samskipti öll. Við burtför þína er höggvið stórt skarð í okkar fámemna hóp. Við sendum eftirlifandi eigin- konu og dætrunum þremur okk- ar innilegustu samúðarkveðjur og biðjum þann, sem öllu ræður að veita þeim styrk til að bera sinn óbætanlega missi. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Oddur A. Sigurjónsson. KVEOJA frá Landssambandi íslenzkra frímerkjasafnara Er við í dag kveðjum hinztu HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams 3EIMD xm n AFTER DETERMlNING THAT DANNY'S BLOOD TYPE matches that OF HELENA RANDOLPH, DR.DELOS PREPARE5 FOR EMERGENCy ACTION ! IT WILL BE PRIMITIVE... BUT IT WILL WORK/ U5ING ! LARGE MEDICAL SYRINGES \ ANO WORKING A5 ATEAM , MlSSTULLy ANDI CAN PERFORM A BLOOD TRAN5FUSION / /^CAUSE.WHEN yOUR aiiktt DMjnw cmns n HOW Doyoux DONT worry FEEL ABOUT J ABOUT ME, THI3,DAN?y TROy/JU5T HOPE THE OOCTOR STA/5 i HEALTHy/ y AUNT RANCÍ/ FIND3 OUT WHOSE BLOOD 5AVED HER LIFE ...WE'LL ALL < NEED MEDICAL mmm* ACITENTION / rfi.0yij.wn 3-aT | Læknirinn kemur á vettvang og kveður npp þann úrskurð, að frú Randoiph verði að fá blóðgjöf. Það kemur í Ijós, að Dan er af sama blóðfiokki. Þetta verður frum- og vinna saman getum við ungfrú Tully framkvæmt blóðgjöfina. (2. mynd) Hvað finnst þér um þetta, Dan? Hafðu ekki áhyggjur af mér, Troy. Við verðum bara mynd) Því þegar Randy frænka þín kemst af því, hvers blóð það var sem bjargaði henni, þurfum við öll á læknis- hjálp að halda. stætt, en með þv íað nota stórar sprautur að vona að læknirinn haldi heilsu. (3. kveðju fyirsta varaforseta okkar, verður okkur hugsað til áranna er við nutum starfskrafta hans. Áranna, sem hann miðaði okkur af reynslu sinni, ungum félags- skap í mótun, reynslu er hann hafði þroskað með sér í áratuga starfi í hvers konar félagsstarf- semi. Það er erfitt að sætta ság við, að hann skuli þaruiig frá okkur tekinn, því emgum blandast hug ur um að hann var einn aí mátt airstoðum Landssambandsins, enda tvimæilaílaust metinn sem slíkur af öllum félögum þess. En er við kveðjum Gísla, get- um við eikiki látið hjá líða, að þakka innilega árin, sem við þó nutum starfskrafta hans, og gleðj ast yfir láni því að haía mátt njóta þeirra. Minning hans mun lifa með okkur svo iengi, sem við kunnum að minnast góðs drengs. Syrgjendum vottum við sam- úð, en vonum að hinar björtu minningar megi sefa sorgioa. Stjórn L.Í.F. KVEÐJA frá Félagi frímerkja- safnara í Kópavogi Þú leiddir félag okkar fyrstu sporin. Þannig var sú handleiðsia að það er nú eitt af sterkari fé- lögum Landssambands íslenzkra frímerkjasafnara. Þess ber bezt merki sýnimg sú er félagið hélt í nóvembeir og varð síðasta sinnið er þú komst á okkar fund er þú varst við opnun hennar. Þar sýndir þú okkur hluta af safni þinu, íslenzka sérstimpla. Eng- land var þitt hjartans söfnunar- svið, enda var það ekki að svo litlu leyti til heiðurs við þig, að brezka póststjórnin tók þátt i þeirri sýningu. Það voru margir sterkir féiags stofnar, sem þú skildir eftir i baej arfélagi okkar, ekki hvað sízt að því er varðar félagsmál fri- merkjasafnara. Þessum stofni skal við haldið og merkinu á loft haldið, svo að minnig þín megi lifa lengi meðail okkar. Vertu kært kvaddur, og þér þakkað allt þitt starf. Skyidmewn um vottum við dýpstu samúð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi. Stjórn F.F.I.K. GÍSLI Þorkelsson, efnaverkfræð- ingur, lézt þann 14. desember. Hann fæddist 2. október 1912. Lauk prófi í efnaverkíræði 1 Danmörku 1939. Að námi loknu réðst hann til Lakk-og málning- arverksmiðjunnar Hörpu, sem stofnsett var 1936 og starfaði þar til 1946, en frá því ári starfaðí hann sem efnaverkfræðingur rikisins til 1954. Eftir það starf- aði Gísli hjá verksmiðjunni Málningu tii síðasta dags. 1 umgengni var Gísli prúð- menni. Rasaði að engu. Tiginn 1 hugsun og framkomu allri. Þegar málningariðnaðurinn hafði numið land hér, kom Gisll og helgaði starf sitt þessum iðnaði og árangur er nú sá að málnimgarframleiðsla stendur I mörgu litið að baki þeirri er- lendu. Á Gísli stærstu og mestu þakkir fyrir að svo er komið og má með sanni segja, að hann sé faðir þessa iðnaðar hér á landi. Gisli var fastur fyrir í skoð- unum sínum. Hann fylgdi eng- um skrum-stefnum. Hann gekk aldrei gegn sinni lífsreynslu, þvl náði hann ágætu samstarfl menntunar og meðfæddra hæfi- lei'ka. Ég færi konu Gisla og dætrum mína fyllstu samúð og þakka honum það samstarf sem við áttum saman frá þvi fyrsta tíl hins siðasta. í guðs friði. P. G. LESIÐ DRGIECR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.