Morgunblaðið - 21.12.1971, Page 25
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971
25
fy
^W^orgunblaðsins
Yfirvegaður leikur
Ármenninga
— færði þeim 70-63 sigur yfir ÍR
Ármenningur settu heldur bet
ur strik í reikninginn á dögrun-
um þegar þeir sigruðu KR i
Reykjavikunmótinu i körfuknatt
leik. Að visu hafði þess verið
g«tið, m.a. hér í blaðinu að Ár-
mannsliðið vaeri óvenju sterkt
nú, en þrábt fyrir það höfðu víst
flestir gert því skóna að ekki
kaemi annað til greina en að ann
ÍR Reykjavíkur-
meistari
í kvennaflokki
AÐEINS tvö lið léku, KR oig ÍR.
í leik þessara liða kom greinilega
í ljóa strax í byrjun að ÍR stúlk
urnar voru mun betri, enda eru
þær margar hverjar þrautreynd-
ar, og með margra ára reyns'lu að
baki. KR-stúlkumar eru hins
vegar allax byrjendur, og því ga<t
þessi viðureign ekki farið nema
á einn veg. ÍR hafði yfirburði
allt frá byrjun eins og áður sagði
og keiikmim lauk með sigri ÍR 28
gegn 12.
— ffk.
að livort fR eða KR hefði sigur
í mótinu.
En Ármenningar sönnuðu, svo
ekki verður um viilzt, að altt get-
ur gerzt í kuattsp ... — nei,
ég meina körfuknattleik — og
sigruðu KR í Reykjavikurmót-
inu. Og þeir láta ekki þar við
sitja, lieldur gerðu sér lítið fyr-
ir og unnu ÍR-inga einnig í
fyrsta úrslitaleik mótsins.
Sá lefkur var leikinn hinn 14.
þ.m. Ármann hafðd ekki sigrað
IR um árabil í körfu'knattíeik,
en nú var sitund hefndarinnar
stvo sannarlega runnin upp fyr-
ir þá, það átti’ eftir að koma
í Ijós.
Með gfaesHegri. bvrjun, var
sem Ármenningar settu ÍR-inga
gjörsamlega út af laginu. Þegar
aðeins 7 mín. voru liönar
af lieiknum var staðan 12:2 fyr-
ir Ármann, og iR-ingar voru
felmtri slegnir. Ármenningar
léku mjög skynsamlega gegn IR,
fóru sér að engu óðtelega, oig
skutu ávallt á réttu augnabWki.
og varnarleilkur þeirra var
sterkur, og dálátið grófur á köffl
wm, en þeir léfou vamarleikinn
eins oig dómararnir ieyfSu. ÍR
IR vann KR 87-77
— í skemmtilegum leik
Þegar fR og KR mættust í úr
slitakeppni Reykj avikumiótsi ns
voru flestir eflaust á þvi að KR
myndi ganga með sigur af hóimi
og kom þar aðallega tvennt til.
Hið fyrra var, að i þeim tveim
leikjuni sem liðin hafa leikið í
vetur, hefur KR sigrað í bæði
skiptin, og liitt var það, að ÍR
hafði ekki verið sérstaklega
sannfærandi í undanförnum
leikjuiu sínum.
En ÍR-ingar vissu, að þessi
leikur var mikilvægur fyrir þá,
jafnvei þótt sigur í lionum
megnaði ekki endilega að færa
liðinu R.v.meistaratitilinn, held-
ur vegna þess að þriðji ósigur
liðsins gegn KR í vetur, auk
tapsins gegn Arnuinni liefði get-
að haft slæmar afieiðingar fyr
ir liðið — móralskt.
— Og iR-ingar gengu til leiks
i!ns, ákveðnir í að gera si'tt
bezta. — Þeir voru lóka strax í
byrjun leiksins, ákveðnir í að
geira sitt bezta. — Þeir tóku
líka strax í byrjun leiksins for-
ustuna, og héldu henni allan
fyrri hálfleikiiin. IR komst
stmax á fyrstu mínútum leiksins
í 14:6, og var það ekki sízt að
þakka frábærum leik Birgis
Jiaikobssonar sem fór nú heldur
betur í gang efitir fremur sílafka
leiiki áður í mótinu. Birgir var
fyrst og fremst til þess • að iR-
ingarnir komust í „stuð“ í byrj-
un leiksins, og í fyrri hálfleik
fenigu KR-in.gar aMrei rönd við
reiist, gegn ákafa iR-inga. —
S'Oaðan breyttist fljótlega í 18:8
fyrir iR, og í hálfleik hafði IR
ytfir 45:36.
KR-ingar byrjuðu síðari hálf-
leikinn með miklum látum, og
efltir aðeins 9 mdn. voru þeir
búnir að vinna upp forskot iR,
alttt nema eitt stiig. Staðan var þá
55:54 fyrir IR, og hin gamal-
kunna stemning sem alltaf er
fyrir hendi þegar þessir erki-
f jendur mætast, var allsráð-
aindi.
Þegar hér var komið sögu
kom Jón Indriðason, nngnr leik
niaðiir IR sem ekki er mikið not
aðnr, inná, og hann átti aldeilis
eftir að liafa álirif á Ieikinn það
sem eftir var. Hann byrjaði á
því að skora fjögnr stig í röð,
og það nægði til þess að gefa
hinum ÍR-ingunum tóninn á ný.
ÍR komst fljótlega í 70:63, og
eftir þetta áfall KR-inga var slg
ur ÍR aldrei í hættn. Lokatölur
leikslns urðu 87:77 fyrir ÍR.
Liðin:
Sá sem öðrum fremur var mað
urinn bak við þennan sigur IR
vair Birgir Jakobsson. Það hefði
litið þannig út fyrr í mótinu að
Birgir væri á „hraðferð" djúpt
niður í öldudal, en nú rétti
hann heldur betur úr sér á ný,
og allar varnaröldur KR-inga
gegn honum brotnuðu án þess
að hafa tilætluð áhrif. Að auki
var hairn mjög sterkur I vöm-
inni, og hirti þar alls 16 fráköst.
Þá kom Jón Indriðason aflar vel
út úr þessum leik, og sýndi frá-
bæra hittni. 6 langskot hans
gáfu liðinu 10 stig, sem þýðir
að fimm af sex langskotum hans
höfnuðu í körfu KR á þeim
tíma þegar leitourinn vajr jafn 1
siöari há'lfleik. Agnar Friðrilks-
son hefur oft leikið betur en að
þessu sinni, en Þorsteinn Guðna
son er i stöðugri framflör, og er
sterkur í fráköstunum.
Um KR liðið er það að segja,
að enginn skaraði neitt fram úr
í þessum leik. Kolbeinn, Einar,
Hjörtur, Kristinn, og Bjarni eru
leikmenn sem skipa sér allir á
bekk okkar beztu körfuknatt-
leiksmanna, en ekki finnst mér
liðið ná nógu miklu út úr leikj
um sínum, hverju sem um skai
toenna. Kolbeinn var þeirra
bezti maður i þessum leik, si-
fellt að, og aldrei slakor harm
þumlung á hvað sem á gengur.
Bjarni Jóhannesson var einnig
góður, en þeir Kristinn, Einar
og Hjörtur léfeu allir undir
getu.
Stighæstir:
ÍR: Birgir 33, Kristinn 22, Jón
11, Agnar 10.
KR: Kolbeinn 24, Einar 22,
Hjörtur 11, Kristinn og Bjami
9 hvor.
ffk-
tókst aldrei I fyrri hálfleik að
komast í færi tii að jafna,
og í háifíeik leiddi Ánmann með
31 stigli gegn 26 srtigu.m ÍR.
1 síðari háifleik tókst ÍR að
minnka forskot Ármanns, og
þegar 12 mín. voru Uðnar af hon
um var staðan orðin jöfn 41:41.
Næstu mániiiur var Leilkur-
- FH-Valur
I'i aniliaid af bls. 30
Beztu menn Vals:
Gísli Blöndal
Ólafur H. Jónsson -á
Ágúst Ögmundsson if
Dómarar: Björn Kristjánsson
og Karl Jóhannsson.
mli». Valur: FH
3. Ólafur 1:0
5. 1:1 I»órarinn
G. 1:2 Geir
7. Gísll 2:2
8. *:* Auðunn
12. 2:4 Kristján
12. ólafur 3:4
14. Glsll (v) 4:4
19. 4:5 Jénas
22. 4:6 Þórarinn
24. 4:7 Geir
25. GfsU 5:7
25. Jaknb 6:7
26. 6:8 Viöar
28. Stefán 7:8
Hálfleikur
31. 7:t Viðar
33. 7:10 Geir
34. Gísli (?) 8:10
40. 8:11 Kristján
40. Gísii 9:11
41. 9:12 Kristján
44. 9:13 Hirftir
46. Gislt 19:13
50. Ágrúst 11:13
52. 11:14 Getr (v)
53. Gísli (v) 12:14
54. 12:15 Getr
55. 12:16 Viðar
56. 12:17 Viðar
58. 12:18 Þórarinn
59. Affúst 13:18
Mörk FH: Geir HaBisteinsson
5, Viðar Simonanson 4, Kristján
S efámsson 3, Þórarinn Ragnars
son 3, Auðunn Óskarsison 1,
Birgir Bjömsson 1, Jónas Magn-
ússon 1.
Mörk Vals: Glsili Blöndal 7,
Ágúst Ögmundsson 2, Ölafur H.
Jónsson 2, Jakob Benediktsson
1, Stefán Gunnarsson 1.
— stjL
Birgir Orn Birgis tekur við ver ðiaunagripniim. Birgir byrjsði
að leika körfuknattleik fyrir 19 áruni og hefnr leikið nieð nwwt-
araflokki Ármanns sl. 13 ár, en þetta er í fyrsta skiptið á þetrtt
tima, sem hann hefur unnið meistaratitil.
inn hnífjafn, sem bezt sést á því
að þegar 4 mín. voru til leikis-
loka var staðan 58:58.
En Ármienningar brotnuðu
ekki, heMur náðu nú gúæsdteg-
um leiikkafla og skoruðu næstu
6 stig þannig að staðan breytt-
ist í 64:58. Það voru þeir Hall-
grímur, Björn og Sveinn sem
skoruðu. Stufu síðar var mun-
urinn 66:63 f>rrir Ármann, og
Heims-
meistarar
AUSTUR-Þýzkaland varð heims-
meistari í handkrtattteik kvenna,
en lokakeppni heimsmeistara-
keppninnar fór fram í Hollandi
nú fyrir skemmstu. Sigsruðu
þýzku stúlkumar þær júgóslav
nesku í úrslitaleik með 11 mörk
um gegn 8, í mjög hörðum leik. í
hálfleik var staðan 5:4 fyrir A-
Þýzkaland. Röð annaTra iiða sem
komust í iokakeppnina var þessi:
Nr. 3 UngverjaiLand; nr. 4 Rúm-
enía; nr. 5. V-Þýzkaland; nr. 6
Danmörk; nr. 7 Noregur; nr. 8
Holland og nr. 9 Japan.
Meðal úrslita í keppninni má
niefna þessi:
V-Þýzkaland — Japan 10:7 (5:4)
Rúmenía — Daumörk 11:11 (4:3)
Júgóslav. — V-Þýzkal. 11:8 (6:3)
Noregur — Japan 12:12 (7:6)
A-Þýzkal. — Rúm. 12:10 (7:7)
A-Þýzkal. — Noregur 7:3 (2:1)
Júgósl. — Ungverjal. 12:6 (6:4)
A-Þýzkal. — Danmörk 12:7
A-Þýzkal. — Rúmenía 12:10
Holland — Japan 13:11 (6:9)
tveir langbeztu menn Ármanns
í Leiknum þeir Birgir Bírgis og
Jón Sigurðsson skoruðu tvaer sið
ustu körfur leiksins, þannig að
lökastaðan varð 70:63 fyrir Ár-
mann.
G.K.
- Körfubolti
Franihald af bls. 31
og nú I vetur er mikil hittni til
staðar en benni virtiist hann
vera búinn að tapa niður sl. tvö
ár.
Annað er hitt fyrir Ármanns-
liðið sem gerir það svo sterirt,
en það er að breiddin I Kðinu
er miilkil', mun meiri en hjá öðr-
um liðum. Þjálfari Ármanns er
í þeirri öflundsverðu aðstöðtu að
geta sett inn á völlinn hvaðá
mann sem er í liðinu án þess að
veikja það mikið. En þeir Birg-
ir, Jón, Rúnar, Sveinn og i HáM-
grimur voru beatu menn liðsins
í þessum leik.
KR liðið átti sæmilegan dag
að þessu sinni, þótit ekki naagðl
það. Liðið lék þó á köflum af
of mikilii ónákvæmni, og marg*
ar sendingar fóru forgörðum af
þeim sökum. Kolbeinn Pájlsson
var bezti maður liðsins í leikn-
um. En þeir Einar, Hjörtur og
Kristinn voru seemdlegir á toöft-
um en duttu niður þess á miUi.
Stighæstir í leiknum urða
Birgir Birgis fyrir Ármann n*eð
15 stiig, en fyrir KR þeir Einar og
Kristinn einnig með 15. Létegir
dómarar voru Kriistján Kristjáns
son og Erlendur Eysteinsson.
G.K-
með DC-8
ti
London
dlld IdUgdfddSd
L0FTLEIDIR