Morgunblaðið - 21.12.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.12.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971 B[/T aö auglýsa í Morgunblaðinu ur, sem hver maður gat leikið, ef hann aðeins hafði réttu spil- in á hendinni. Ef ég bæði Hue um það, mundi hann fara til Grace og fá hana til að af- henda bréfið. Mér var sama, hvernig hann færi að þvi. Mér var sama þó það kostaði hann að giftasit benn-i. Ef hann þrjózk- aðist við, skyldi ég lofa að segja lögreglunni, hver það hefði ver ið, sem kom sem boðfienna i sam kvæmið hennar Flóru á laugar- daginn var. Og hvers vegna ætti hann svo sem ekki að hjálpa mér? Það var honum að kenna, að ég hafði komizt i þessa klípu. Mér fór að líða svolítið betur. Þetta var indælis veður — uppá haldsveðrið mitt. Snjórinn brak aði undir skóhlífunum mínum Rjómaís milli steikar og mÆ Á eftii safaríkri steik og velheppnaðri B I ■ I sósu er frískandi að fá sér ísrétt, Ijúf- fengan og svalandi. Á hverjum pakka a’f Emmess is er fjöidj uppskrifta. m ess Lbl Stórkostlegt úrval tízkufatnaðar! POP J HÚSIÐ Tízkuverzlun Grettisgötu 46 og fínn snjór fauk upp af hrúg um á stéttinni, og blikaði í sól- slkininu. Ég skyldi njóta þess. Ég skyldi taíka mér frí frá þessum morðmálum í nokkra kliuikkutíma. Ég skyldi fara út að ganga og svo í bíó. En fyrst yrði ég að hringja til Hue. Kisa iá í hripi við einn mið- stöðvarofninn. Þegar hún heyrði tii mín, stóð hún upp, teygði úr sér og hljóp til mín, nuddaði sér upp við fæturna á mér og setti upp uppáhalds-sult arsvipinn sinn. Án þess að fara úr yfirhöfn- inni, þaut ég fram í eldhús og gaf henni að éta. Svo gekk ég aftur inn í stofuna og tautaði númerið hans Hue fyrir munni mér. En þegar ég seildist eftir sim anum hringdi hann, og röddim, sem svaraði svari mínu, var hin velþekkta hása rödd í Grace Leigh. — Jæja, þú lætur ekki grasið spretta undir fótunum. Þú sagð ist ætla að bíða til mánudags. Þögn. — Það var ekki það, sagði hún varkárnislega. — Ég vil, að þú komir heim til mín i eftir- miðdag. Klukkan þrjú stundvis- lega. Það er afskaplega áríð- andi. — Til hvers? Af eimhverj- um ástæðum för kuldahrollur um mig alla. — Nei, sagði ég edmbeiitt. — Ég kem ekkert. — Ég get ekki sagt það í sim- amn. Ef einhver lögreglumaður er að elita þig, þá losaðu þiig við hann. Þú mátt ekki sjást. Hún fór eitthvað að tauta. — Ég heytri ekki til þín, sagði ég. — Geturðu ekki talað upp- hátt. — Ég sagði, að þú þyrftir ekkert að hræðast. Það verða þarna fleiri. Gerðu þetta fyrir mi-g. — Gott og vel, sagði ég loks- ins. En þú skalt ekki búast við, að ég komi með peningana. Ég la-gði símanm á o-g hugsaði margt. Það var eins og Grace hefði verið hrædd. Síðan hringdi ég í skrifstofu Hues en mér var sagt, að hann verzlun er matvöru- verzlun SKYRTAN /Vndersen & Lauth Vesturgötu Laugavegi Glæsibæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.