Morgunblaðið - 21.12.1971, Síða 29

Morgunblaðið - 21.12.1971, Síða 29
MORGUNT3LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971 29 Þriðjudagur 21. deaenaber 20.®« Fréttir 20.25 Vrömr or: aufflýsinffar 20.30 Kildare læknir Erfiður sjúklingrur 5. þáttur, sögulok. t>ýðandi GuOrún Jörundsdóttir. 20.55 Tízkan i tlmans rás Sovézk teiknimynd um tlzkuna alit frá steinöld til vorra daga. 21.20 Sjónarhorn Umræðuþáttur um innlend málefni UmsjónarmaOur Ólafur Ragnars- son. 22.10 En francais Frönskukcnnsla í sjónvarpi Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 19. þáttur endurtekinn. 22.35 Dagskrárlok. ÞriSjudagur 21. descmbcr 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunlcik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigríöur GuÖmundsdóttir heldur áfram aö lesa frásögn eftir Herthu Pauli um ljóðið og lagið „Heims um ból“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Við sjóinn kl. 10.25: Hrafn Bragason lögmaður talar um sjó- dóm og siglingadóm. Sjómannalög. Fréttir kl. 11.00. Stundarbil (endur tekinn þáttur F.Þ.). Endurtekið efni kl. 11.30: Árni Benediktsson flytur erindi um Odda og Næfur- holt eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi (áður útv. í des. í fyrra). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum timum. 14.30 Fyrsti Ameríkumaðurinn Gylfi Gröndal ritstjóri lýkur frá- sögn sinni af Benjamín Franklín (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.45 Miðdcgistónleikar: Slavnesk tónlist Frantisék Rauch leikur á pianó lög eftir Dvorák, Liszt, Szyman- owski o.fl. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.4« Útvarpssaga barnanna: MA flaeðiskeri um jólin“ eftir Margaret J. Baker. Else Snorrason les (5). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeOurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Þóröarson og Tómas Karisson sjá um þáttinn. 20.15 Jjög nnga fólksins Steindór GuOmundsson kynnir. 21.05 fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Vikivaki** eftir Gunnar Gunnarssen Gisli Halldórsson leikari les (17). 22.00 Fréttir. 22.15 VeOurfregnir. Um aðdraganda jólahalds og jóla- siðt ÞórOur Tómasson safnvöröur í Skógum segir frá fyrri tiö. 22.35 Tónlfst eftir Sibelius a. „Upphaf eldsins4*. Usko Viitanen baritónsöngvari, Laulu Miehet-karlakórinn og Sin- fóníuhljómsveit finnska útvarpsins flytja; Paavo Berglund stj. b. „Röddin brostna‘\ lag viö þjóö- vísu. Stúdentakórinn I StokkhóJmi syngur. c. „Svanurinn frá Túonela“. Fíl- harmónlusveitin í Vin leikur; Sir Malcolm Sargent stj. 23.00 A hljóðbergi - „Fröken Julia“ natúralískur sorg- arleikur eftir August Strindberg; siðari hluti. Hlutverk og leikarar: Fröken Julia, 25 ára gömul: Inga Tidblad Jean þjónn, 30 ára gamall: Ulf Palme Kristín matreiOslukona, 35 ára: Márta Dorff 23.40 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. desember 7,00 Morganátvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Sigríöur Guðmundsdóttir heldur áfram að lesa frásögn Herthu Pauli um ljóðið og lagið „Heims um bói“ i þýðingu Freysteins Gunn arssonar (5). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. — Létt lög leikin miili liða. A réttum kanti kl. 10,25: Auöun Bragi Sveinsson flytur þýðingu sína á pistlum um framkomu fóiks eftir Cleo og Erhard Jacobsen (8). Tónleikar. Fréttir kl. 11,00. „Sjá, konungur þinn kemnr“: Sig urOur Örn Steingrímssoii cand. theol. les úr Heilagri ritningu (3). Kirkjutónlist: Dr. Victor Urbancic, leikur orgelverk eftir Islenzka höf. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 IJáðu mér eyra Þáttur um fjölskyidumál i umsjá séra Lárusar Halldórssonar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Siðdegissagan: „Viktoría Bene diktsson og Georg I5randes“ Sveinn Ásgeirsson les þýOingu sína á bók eftir Fredrik Böök a5). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,45 fslenzk tónlist: a. Píanösónata nr. 2 eftir Hallgrím Helgason. Rögnvaldur Sigurjónsson lektor. b. Lög eftir Steingrím Sigfússon. Guðmundur Jónsson syngur; GuOrún Kristinsdóttir leikur á píanó. Þetta útvarp hefur 4 bylgjur (FM-bylgju — langbylgju — miðbylgju og stuttbylgju) Leikur einn er að tengja það plötuspilara, segulbandi eða Lykillinn að leyndardómi velgengninnar FÆSTHJÁÖLLUM bóksölum OG KOSTAR AÐEINS Kr. 485.00 heyrnartœki Utvarpið gengur bœði fyrir rafhlöðum og rafmagni 220 vott Utan um tœkið er vandaður kassi, og hinn vandaði djúpi hátalari útvarpsins gefur einstaklega góðan hljóm VARAHLUTA- OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA Verzlunin Garðastræti 11 sími 20080 c. „Stiklur“, hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. SinfóniuhLjómsveit fsiands ieikur; Bohdan Wodiczko stjómar. 16.15 Veðurfregnir. Guðdómur Jestt frá Nawet Sæmundur G. Jóhannessoa ritstjórí á Akureyri flytur erindi. 16,45 Lög leikiu á sítar. 17,00 Fréttir. Heykjavíkurpistill Páll Heiöar Jónsson sér um þáttinn. 17,40 Utlt barnatíminn Margrét Gunnarsdóttir sér um tim ann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jóhann S. Hannesson flytur þáttinB 19,35 A vettvangi dómsmálamta Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20,00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir Johti Lennon. 20,30 Framhaldsleikriitð: „Daclde Dick Dickens** eftir R»K og A!e«- öndru Becker. Endurflutningur þriöja þáttar. Leikstjóri: Flosi ólafsson. 21,00 Einleikur á píanó: Emil Gilels leikur á tónlistarhátiðinui í Sals- burg sl. sumar. a. Sex tilbrigði fyrir píanó (K398) eftir Mozart b. Sónötu I A-dúr op. 101 eftir Beethoven. 21.30 Nafnarnir f Fagurey Ágústa Björnsdóttir les frásögu Péturs Friðrikssonar Eggerz. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagau: „Sleðaferð um Grsm- landsjökla** et'tir Georg Jensen Einar Guðmuodsson les þýðingu sína á bók um hinztu Grænhmds- för Mylius-Erichsens (9). 22,35 Nutímatónlist Halldór Haraldsson kynnir. 23,25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. HENTUGASTA JÓLAGJÖFIN. ER LUXO LAMPINN. OPIÐ TIL KL. 10 Ný sending of sænskum kristallömnum Sendum r póstkröfu um land allt Londsins mesto Inmpaúrvol LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.