Morgunblaðið - 21.12.1971, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 21.12.1971, Qupperneq 30
30 MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971 FH-ingar eru enn í fremstu víglínu — eftir 18-13 sigur yfir Val Valsmenn eiga hins vegar litla möguleika Kristján Stefánsson sýndi mjög góðan leik og er þarna að skora eitt af mörknm sinum. Fyrri hluta islandsmótsins i handknattleik er nú lokið. Sið- asti leikur umferðarinnar fór fram í Hafnarfirði á sunnudags- kvöld og þá sigraði FH sina erfðafjendur að undanförnu. Val næsta örugglega með 18 mörkum gegn 13, og berst því í fremstu víglínu um íslandsmeist- aratitilinn áfram. Hins vegar er staða Vals orðin næsta vonlítil, — nokkuð sem engan hafði órað fyrir í upphafi islandsmóts, þeg- ar liðið virtist vera í miklum ham, og hafði sýnt hvem lelk- inn öðrum betri. En þannig er gangiir íþróttanna, og kannski er það einmitt þetta sem gerir þær svona skemmtilegar. Það var auðséð þegar í upp- haifli lleiks Vals ag FH að heima- menn voru sitaðráðnir i að berj- ast til síðasta manrts i þessum Seilk, og óspart hvattir af «n 1000 áhorfendjum, sem að milklum meiri hlluta voru á þeirra bandi. Léíkiu þeir mjög álkveðáð og fast, sérstaíklega í vöminni. Hins vegar kom það á óv'art hversu mólkið óöryg’gi og spenna viar yfir Valsliðinu, og h/vað mörg mistölk sáust hjá þvi allt frá upphafi. Það bætlti held ur etoki úr skáik fyrir liðdnu að annar markvörður þess, og venjuiega sá betri, Ólafiur Bene- diiktsson getók ekki heiifl tii síkóg ar, og var óvenjuilega mistækur í markinu. 1. maí sigraði RÚSSNESKA liðið 1. maí sigr- aði sænska liðið IleiJas í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í hand- knattleik með 13 mörkum gegn 9 (7:5 í hálfleik). Leikurinn fór fram í Moskvu. Síðari Xeikur lið tanna fer fram í Stokkhólmí á 2. degi jóla. BVRNINGUR 1 FVRRI HÁLFLEIK Fyrri háifleilkur var bet- ur lieikinn en sá síðari, af báð- um liðum. Valsmenn skoruðu fyrsta markið á 3. minútu, en ekki leið á löngu unz FH-ingar jöfnuðu, og eftir það voru þeir aildrei undir í leiiknum. Hins veg £ir var barárttan í fyrrd hádflleik hinifjöfn og jafmframit hörð. Hefðu dómarar leilksáns, þeir Bjöm Kristjánsson og Kari Jó- hannsson Osllóarfarar gjarn- an máltt taka leikinn fastari tölk- um þegar frá upplhafi, þar sem alOrtaf er heldur hivimiledtit að sjá leikmenn stöðva andistœðdniga sina með fantatökum. Sem fyrr segdr lékiu bæðd liðdn fast, en FH-ingar voru þó öHu gróf- ari í aðgerðum sdnum, og brutu nokkrum sinnum þanniig á línu- mönnum Valis, að ekki kom tii greina annað en að dæma vita- kiöst. Þeir Bjöm og Kari iok- uðu hins vegar augunum fyrir þessum brotum, enda má segja að þeim hafi verið vortounn, þar sem áhorflendur létu heldur beit- ur til sín heyra, þe'gar dæmt var á EH. FH-ingar nýttu þau tækifæri sem þeim buðusit mun betur en Valsmenn í þessum hiáiifteik, og léku skynsamilega. Þeir reyndu að halda uppi hæfilega mitoilum hraða, og höfðu sýniiega gert sér grein fyrir því fyrirfram að Vaismenn legðu milkið uipp úr því að gæta Geins HaiiSteinsson ar vel, hvað þeir oig gerðu. Þá kom Kristján Stefánsson til skjal anna og áutrti hann sinn bezta ledk urn langan tíima — ógnaði vel og opnaði vörn Valsimanna ÞATTASKIL A 50. MÍNÚTU 1 síðari hál.fLeik héiizrt spenn- an áfram liengi vel, og aiit virt- itsít geta gerzt, þráitit fiyrir að FH- ingar hefðu stöðugt tvö til þrjú mörk í forysitu. Á 50. minúi u var staðan 13:11 fyrir FH og þá voru Valsmenn með boitann. Flestir heíðu búizt við að þegar síaðan var þanniig, þá reyndu Valsmenn að leika af öryggi og skora, minnka muninn þannig niður í eitt mark og viðhalda spennunni. En það var öðru nær. Þegar þeir fengu boiltann af hieppni eftir glannalega Mnu sendingu, var önniur sldk reynd á næstu setoúndum, FH-iinigar flengiu boltann og sköimmu siðar stooraði Geir 14. mark FH úr vítakasti. Staðan var þannig orð in vonlírtil fyrir Val, oig mátti st'á það á leik liðsins síðustu minútumar, sem fremur mátti þó kailá leikleysu. Sendingar þeirra höfnuðu í höndum FH- toga sem þökkuðu fyrir sig, með því að innsigla áigætam sigur sdnn 18:13. Sigur sem var fyQQi- ilega verðskuldaður, en of stór, þegar á hedld leitosins er Mtið. JÚGÓSLAVNESKA meistaralið- ið Partizan Belovar var væntan- legt til landsins í gærkvöldi, en sem kunnugt er þá leikur liðið sinn fyrri leik við FH í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Laugardalshöli inni annað kvöld. Síðari ieikurinn fer svo fram í Júgóslavíu 28. des. n.k. Lítið er vitað um getu Parti- zan nú, en sagt er að liðið hafi verið í nokkurri lægð í vetur, og því ættu FH-ingar að eiga góða sigurmöguleika í leiknum anmað kvöld, ekki sizt þegar litið er til þess að FH-liðið virðist nú sem óðast vera að ná sér á strik eftir dálítinn öldudal að umdanförnu. Leikmenn Partizajn Belovar er hingað koma eru eftirtaldir: 1 Bradic Boris, markv. (3) 2 Fribanic Miroslav (87) GÓÐ MARKVARZLA Stóran þát: i þessum FH-sigri, sennfflega stærri en fflestir ætla, átti Birgir Finnbogason, sem varði oft mjög vel í leiknum, og staðsetningarnar hjá honum voru nú í góðu lagi. Sá sem kom mest á óvart í FH-iiðlinu að þessu sinni var þó Kristjón Stefánssom, sem er að náiigasrt óð- fl'uga sitt gamla og góða form, sem manni finns-t svo lamgt sið- an maður sá hann í. Annars áitti FH-liðið nokkuð góðan leik, og yfirvegaðan, og innáskiptingar hjá ldðinu voru nú mijöig góðar. Erfitt er að ártta sig á því hvað það er sem gengur að hjá Val. Einstakliingar liðsdns eru greini- lega í ágærtri líikaml.eigri þjálfun og margir þeirra hafa fllesia þá kosti tid að bera sem prýða mega góða handknattleiksmenn. En þetta er bara adls e'kki nóg. Það stoortir einhvern neista til þess að liðið fái það út úr leiik sinum sem það raunverulega verð- skuldar, neista sem erfitt er að áit.ta sig á hvar er faMnn. 1 STUTTU MALI: íslandismótið 1. deild. Hafnarfljarðarhús 19. des. tJrslit: FH—Vaiur 18:13 (8:7). Brottvísun af velli: Stefán Gunnarsson, Val í 2 mán. o.g Auðunn Óskarsson og Þórarinn Raignarsson, FH i 2 mín. Misheppnuð vitaköst: engin. Lið FH: Hjaiiti Einarsson, Birgdr Bjömsson, Khistján Stef- ánsison, Viðar Símonarson, Auð unn Óskarsson, Geir Halisteins- son, Þórarinn Ragnarsson, Gils Steflánsson, Jónas Magnússon, 3 Pordanic Nedeljko 4 Vidovic AJbin (34) 5 Jaksekovic Marijam (25) 6 Jandrokovic ZeBjko (8) 7 Horvant Hrvoje (100) 8 MilMmovic Miroslav 9 Durane Ivan (74) 10 Pecina Josip 11 Smiljanic Vladimir 12 Nims Zeljko (markvörður) Hasan Nikola Svo sem sjá má af þessari upp talningu, eru þarma margreyndir kappar á ferð, en talan í svigun- um segir til um landsleikjafjölda viðkomandi. Þrir leikmanmanna, kornu hingað og léku með Júgó slavneska landsliðinu á dögunum þeir Horvant sem var fyriirMði liamdsliðsinsi, Miroálafv og Boris markvörður. Þjálfari liðsins er Seles Zeljko prófessor og hefur hann verið Óiafur Einarsson, Örn SigurðS- son, Birgir Finnbogason. Lið Vals: Ólafur Bene- diktsson, Gunn&.einn Skúlason, Jón Ágústsson, Jón Karls- son, Gisli Bliöndal, Hermann Gunnarsson, Bergur Guðnason, Ólafur H. Jónsson, Jakob Bene- diktssion, Ágúst Ögmundsson, Steflán Gunnarsson, Jón Breið- fijörð. Beztii menn FH: Birgdr Finnbogason ★★★ Geir HalÐsteinsson ★ ★ Kristján Srtefánsson ★★ Framhald á bls. 25. Macchi hefur forystu KEPPNI um heimsbikiarinn í skíð um stendur nú yfir, en sem kunn ugt er ræður þar útkomu kepp- enda í svokölluðum punktamót- um, sem haldin eru víða um heim. í kvennaflokki er staðan nú þessi: 1. Francoise Macchi, Frakklandi 75 stig. 2. Anne Marie Proell, Austuxríki, 70 stig. 3. Jacqueline Rouvier, Frakkl. 60 stig. 4. Isabelle Mir, Frakklandi, 32 stig. 5. Rosi Mittemaier, V-Þýzkal, 28 stig. 6. Marie Therese Nadig, Sviss, 22 stig. með það frá því að félagið var stofnað 1955. Pairtizan hefur unn ið Júgóglavíumeistaratitilinn 1958, 1960, 1967, 1968, 1970 og 1971, og tvívegis hefur liðið orð ið bikarmeistari Júgóslavíu, árin 1960 og 1968. í Evrópubikarkeppni hefur Partizan jafnan vegnað vel og þrisvar sinnum hefur liðið kom izt í fjögurra liða úrslit: 1967/68, 1970/71 og 1960/61, en þá lék lið ið til úrslita á móti Göpingen, V- Þýzkalamdi, en tapaði 11:13 í mjög skemmtilegum og vel leikn um leik. Það hefur vakið athygli í Evr ópukeppninni að þessu sinni, hvað Mð frá Norðurlöndun- um hafia staðið sig vel. Lið frá ís landi, Danmörku, Noregi og Sví þjóð komust öll í átta liða úrslit, og nú hefur norska liðið Oppsal sigrað Evrópumeistarana Gumm ersbach í fyrri leik liðanna og Hellas frá Svíþjóð tapaði naumt á útivelli. Er því vonandi að FH-ingum takist að halda uppi merkinu og standa í Júgó- slövunum í leiknum á morgun. FH-ingar tóku engum vettlingatökum á Gísia Blöndal, og hvað eftir annað var hann snúinn nið Ur eða barinn, án þess að dómarar leiksins gerðu við það athugasemdir. Þarna er Viðar að snúa Gisla niður og fleiri FH-ingar eru til taks, ef það skyldi mistakast. Flestir eru reyndir landsliðsmenn — í júgóslavneska liðinu Partizan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.