Morgunblaðið - 21.12.1971, Qupperneq 32
nUGLVSIilGRR
€&*-»22480
ÞBIÐJUDAGUR 21. DESEMÐER 1971
Stung-
inn á
hol
SEXTÁN ára drungrur var stnrng-
Imn á hol í Gagnf rueðasköla Aust-
nrbæjar aðfaramótt smuiuðaga
Um nóttina var gerð á honum
aðgerð í Borgarspítalanum og í
gær var drengurinn á eðlilegmm
hatavegi. Að ósk rannsóknarlög-
reghuinar veirður nafn drengs-
fes ekki birt að sinni.
Aitboirðurinn varð með þeirn
heetti, að dremgiurinn var ásamt
féliögum siimim í fataigeymsfiu
sfcöiains. Einihverjar hnippimgar
urðiu með þeim og var einn
dremgjanna þá með liltánn odd-
mjóan hmítf, sem hamn otaði að
hinum. Fór svo, að hnítfurinm
stakiks-t í kvið eims drengjamma
og gekk á hiofk í fyrstu fanm sá,
setm stumgimn var, ffitið tii, Síð-
am fór að draga atf homum og
var hann þá strax fluittur i sflysa-
deild Borgarspítaians og þaðan
á gjörgæzludeild, þar sem að-
gerð var gerð á honuim.
Taiið er, að dremgimir hefi
verið undir ái.rifium áfemgis.
25 skip
í Reykjavíkur-
höfn
rUTTUGU og fimm skip
iíiggja nú bundán við hatfhar-
garða í Reykjavíkurhöfn
’vegma far m anm averk f ai Lsi ns.
í gær bættust 4 í hópimn, Seiá,
Fjallfoss, Askja og Brúarfoss.
IVö skip sigla á undanþágu,
Herjólfur og KyndiU.
Skammt fyrir framan hátinn sést einn skipbrotsmamna dreginn í iand í björgimarstól og griilir í
uppi á brúarvængnum bakborðsmegin. Björgunarmenn eru í fjörunni.
Arnfirðingur strandar við Grindavík:
Skipverjar héngu fá-
klæddir utan á bátnum
11 skipverjum bjargað úr
bátnum, sem fór á hliðinni
í gegnum brimgarðinn
SKIPSHÖFNJN á mb. Arnfirð-
ingi n., 105 tonna báti, var mjög
hætt komin þegar báturinn fór á
hliðina í innsiglingimni í Grinda-
víkurhöfn laust eftir kl. 12 í gær-
dag. Fjögur ólög riðu yfir bátinn,
en fyrsta ólagið lagði hann á
hiiðina og þar sem báturinn
var kominn lnn í brimfaldana,
sem þarna eru í innsiglingunni,
var ekki mögulegt að keyra hann
upp úr kafinu, eins og gert er í
slikum tilvikum á úthafinu. Bát-
urinn var nokkur hundruð metra
frá landi þegar slysáð varff, en
flestir skipsmanna voru þá sof-
andi. Urðu nokkrir þeirra að vera
lengi á nærklæðum einum fata
utan á bátnum, þar sem liann
barst nær og nær landi í brim-
garffinum. Björgunarsveítarmenn
úr borbirni í Grindavík voru til-
búnir á ströndinni, þar sem Am-
firðing H. GK 412 rak upp og
skutu þeir línu út í bátinn. Voru
allir mennimir dregnir í land i
björgunarstól og vom þeir komn-
ir í land um klukkutíma eftir að
slysið varð. „Það er mikil Guðs
mildi að þessir drengir komu all
Framhald á bls. 19.
Verður gengið fellt í dag?
tvo síðustu mennina um borð
— (Ljósmynd: Ól. Rúnar). —
Farmannadeilan:
Þokast
í átt
til samkomulags
SAMKOMULAG hefur orðið
niilli nndimefnda í fammnna-
deiltinni um ýmis mikilvæg
atriði í yfirstandandi kjaradeilu.
Barði Friðriksson, skrifstofu-
stjóri Vinnuveitendasambands ís-
lands, sagði í viðtali við Mbl. i
gær að þokast hefði í áttina t.il
samkomulags. Ekki vildi hann þó
láta í Ijós, hver þessi atriði værn.
Lagi Einarsson, sáttasemjari í
deilunni sagði, að enn vseri verið
að vinna að ákveðnum verkefn-
um í undimefndum og væri ekki
Ijóst, hvenær boðað yrði til næsta
samningafundar, en hann taldi
það þó ekki innan langs tíma.
Miðstjórn ASÍ mun ræða áhrif
gengisbreytinganna
á nýgerða kjarasamninga
KEMUR til gengisfellingar ís-
lenzku krónunnar eða ekki?
Þetta er víst sú spurning, sem
flestir velta fyrir sér nú vegna
sviptinganna á gjaldeyrismörkuð-
um erlendis samfara samkomu-
lagi fjármálaráðh. 10 auðugiistu
iffnaðarríkja veraldar í Washing-
ton um helgina. „Ákvörðun um
gengisbreytingu hefur enn ckki
verið tekin,“ svaraði Ólafur Jó-
bannesson, forsætisráðherra., þess
ari spiimingu Mbl. „en á morgun
beldur ríkisstjórain fund með
seðlabankastjórum til að ræða
það mál. Meira get ég ekki sagt
á þessu stigi málsins.“
Þá sneri Mbl. sér til Jóhamiesar
Nordal, seðlabankastjóra, og
spurði hamin hvenær þesa væri
að vænta að skrándng gjaldeyris
hæfiíit að nýju. Kvaðst hanai gera
5 árekstrar
í Eyjum
FIMM árekstrar urðu í umferð-
Inni í gær í Vestmannaeyjum og
er það að sögn lögreglunnar þar
évenju mikið. Enginn árekstr-
anna var alvarlegur, en orsök
þeirra affiira var hálka.
ráð íyrir að hægt yrði að byrja
skránin gu síðdegis í dag.
Ljóist má vera að lækkun á
gengi krónunnar kæmi til með
að hafa veruleg áhrif á nýgerða
kjarasamntinga launþega og at-
vinnurekenda, og þvá sneri blaðið
sér til Björms Jónssonar, forseta
Alþýðusambands íslands, og
spurði hamn una viðbrögð sam-
bandsdnis í því tilviki. Björn svar-
aði því tál, að í mýgerðum kjara-
samningum væri ákvæði þess
efnis, að sannningannár væru upp-
segjanlegir með mánaðar fyrdr-
vara, kæmi til verulegra breyt-
inga á genigi Með verulegum
breytingum á gengi væri átt vdð
aðrar breytingar en voru sam-
fara hinu fljótandi gengi, og síð-
ustu hrærdngar í gjaldeyrismál-
um hlytu að'falla undir þá slril-
greiningu. Kvaðst Bjöm fastlega
gera ráð fyrir, að þetta ákvæði
yrði nú íhugað og rætt í mið-
atjóm ASÍ um leið og málin
iægju skýrar fyrir.
Samkvæmt upplýsingum Óiafs
Tómassonar, hjá hagfræðideáld
Seðlabamka íslands, var hækk-
unin á þýzka markinu orðin
11,5% miðað við skráningu sl.
föstudag. Sterlingspundið hefur
hækkað um 5%, sama er að segja
um sænisku krónnna, em hækfcun
svisgneáka og belgíska franíkans
nemur um 9—10%. Miðað við ó-
breyttar aðstæður hefur dollar-
dmin lækkað gagnvart Sslenzku
krónunmi um 0,7 til 0,8%.
Fylgi króman dollaramum ná-
fcvæmlega, kemur hún til með að
lækka um tæp 8%, eims og doll-
arinn — ef miðað er t. d. við
sterlimgspundið eða aðma þá gjald
miðla, sem koma til með að hafa
óbreytt gengi. AUs hækkar þýzka
Framhald á bls. Í9.
3
dagar
til jóla
Frv. Péturs Sigurðssonar o.fl^
Ný líf- og örorkutrygg-
ing sjómanna
umfram samningsbundna tryggingu
SJÖ þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins, þeir Pétur Sigurðs-
son, Matthías Bjarnason,
Matthías Á. Mathiesen, Lárus
Jónsson, Guðlaugur Gíslason
og Friðjón Þórðarson, hafa
lagt fram á Alþingi lagafrum-
varp um líf- og örorku-
tryggingu sjómanna. í frum-
varpi þessu er ráð fyrir því
gert, að sjómenn sem starfa á
íslenzkum fiskiskipum skuli
sérstaklega tryggðir, uinfram
hina samningsbundu líf- og
örorkutryggingu fyrir kr. 750
þúsund við dauða og fyrir 1
milljón króna við varanlega
100% örorku, en við lægri
varanlega örorku en 100%
sama hundraðshluta af einni
milljón kr. eins og örorka er
metin.
í greinargerð frumvairpsins
kemuir fram, að tryggingar þaar,
sem nú eru samningsbundnax
milli s j ómanna og útgerðar-
rnanna nema kr. 600 þúsundum
við dauða sjómanng á fiskiskipi
og 800 þúsund krónum við 100%
örorku. Samningsbundnar líf- og
örorkutryggingar undirmamnia á
farskipum eru hinar sömu og gent
er ráð íyrir í frumvarpinu að
verði sérstaklega fyrir sjó-
menn á fiskiskipum. Á síðustu 11
árum hafa 254 sjómenn drukkn
að eða látið lífið af öðrum orsök
um i stairfi, þrátt fyrir stórbætt
an öryggisútbúnað skipanna.
í frumvarpi Péturs Sigurðason
ar og meðtflutningsmanna hans er
ætlazt til, að tryggingarupphæð-
ir þær, sem frumvarpið ráðgerir
skuli breytast 1. febaúar ár hvert
í sama hlutfali og samningsbund
in kauptrygging bátasjómann®
hefur breytzt á liðnu ári. Ætlazt
er til, að iðgjaldakostnaður greið
ist að hálfu atf útflutningsgjaldi
og að háifu af Atvinnuleysis-
tryggingasjóði. Þá er lagt til, að
sérstök framkvæmdanetfnd skip
uð fimm mönnum, ainnist fram-
kvæmd laganna. Slailu tveir tiÞ-
nefndir af Líú, eimn af Sjómanna
sambandi ísflamds og einn atf Faav
manna- og fliskiimiannaisaimbandr
inu. Hinn fimmta Wkipi sjávarút-
vegsráðherra. f gnednargerð aegja
flutnin gsmenn.
Framhald á bls. 19.