Morgunblaðið - 28.12.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
284. tbl. 58. árg.
ÞRIÐJUOAGUK 28. DESEMBER 1971
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Hörmung-arnar í A11stur-Pakistan hafa verið meiri en orð fá
lýst. Margar sögur eru sagðar af grimmd vestur-pakistanskra
hermanna, meðan þeir höfðu töglin og hagldirnar. l»egar dæmið
snerist við, hlutu margir þeirra og stuðningsmenn þeirra ekki
betri örlög. 18. desember síðastliðinn horfði f jöldi vestrænna frétta-
manna á, að fjórir menn voru pyntaðir til dauða á skeiðvelli í
Daeea. Böðlarnir vom austur-pakistanskir skæniiiðar, en fórnar-
dýrin sökuð um samvinnu við vestur-pakistanska hermenn. Fjór-
menningarnir voni brenndir með sígarettum, barðir með byssu-
skeftum, og loks margstungnir nieð byssustingjum. Myndin sýn-
ir einn skæruliðanna reka byssusting í brjóst eins fórnardýrsins.
(Sjá fleiri mjTidir á bls. 14.)
U.S. News & World Report:
Rússar koma N-Evrópu
í opna skjöldu á sjó
„ísland, Færeyjar og Hjaltland
ekki aðalhættusvæði44
Washington, 27. desember. AP.
• „Vera má, að Rússar séu að
koma Norður-Evrópu í opna
skjöldu á hafinu,“ segir I grein
í síðasta hefti tímaritsins „U. S.
News & World Report“, sem kom
út í dag. „Sérstaklega Norðmenn
eru uggandi,“ segir blaðið.
• „ísland, Færeyjar og Hjalt-
iand eru ekki enn flokkuð í
W7ashington sem aðal hættu-
svæði,“ segir tímaritið hins veg-
ar. „Þessir staðir á Iandakortinu
takmarka Noregshaf, hafsvæðið
norður af Bretlandi, sem er mörg-
um sinnum stærra en Norðursjór.
Nú sækja Rússar fram þama, og
Bandaríkin eru uggandi,“ segir
blaðið.
Fréttin er dagsett í Reykjavík
3. janúair og uni Lsland segir m.a.:
„Á íslandi hvetja Rússar nýju
saTRisteypustj órnina, sem komim-
úmistar hafa tvo fulltrúa í til þeas
að segja upp samninigi landsdnss
við Banidarikin og loka þamnig
flug, flota og kafbátavarniarstöð
NATO í Keflavík.
Sovézflca eendiiráðið í Reykja-
vlk . . . er helminigi stærra en
bandarísska sendiráðið . . . Lokun
‘StöðvarinnaT miundi skaða eftir-
Mt BarudaTÍkjamiaininia og NATO
með umsviífum sovézikira kafbátá.
Hingað til hefur Rússum orðið
lítið ágemgt. Forystumenn stsersta
stjórrumálaflokks Islands hafa
sagt, að liðsafli Bandaríkjamma
og NATO ætti að vera kyrr “
• ÞÝZKUR ÚTHAFSFLO'CI
Um vartnir Norður-Atlantshafa
eegiir blaðið:
„Varmarlið (Norðmanna) kemst
ekki í hálfkvisti við liðlsafla
Rúsisa lengst í norðri. Norðmemmí
minnast þess, að Rússar sóttu imml
í Norðuir-Noreg í lok siðarS
heimisstyr j ald ar inmiar og voru,
lengi að fama.
Sagt er, að Bamdaríkin hafí
hvatt Vestur-Þýzkaland til þesa
á fumdi NATO í Brussel að efla
flota simm með úthafsbeitiskipum\
Framh. á bls. 14
Uaxastríðið:
Nixon hyggst takmarka
innflutning á fiski
Norðmenn hugleiða gagnráðstafanir
Einkaskeyti til Mba:
Osló, 27. desember AP.
NORSKA stjórnin hefur lýst
miklum ugg vegna hinna nýju
fiskilaga Nixons forseta, sem
heimila honum að takmarka inn-
flutning á fiski. Nixon forsetí
Aðgerðirnar gegn Norður-Víetnam:
Hörðustu loftárásir
slðastliðin þrjú ár
Einkum beint gegn flugvöllum
og eldflaugaskotpöllum
Saigon, Washington, 27. des. AP.
LOFTÁRÁSIRNAR sem banda-
riskar fiugvélar hafa gert norð-
an við hlutlausa beltið síðast-
liðna þrjá daga, em þær hörð-
ustn sem gerðar hafa verið á
Norður-Víetnam siðan Lyndon
Johnson, forseti, fyrirskipaði að
loftárásum á landið skyldi hætt
fj’rir þremur árum. Um 350 vél-
ar úr fiughernum, flotanum og
frá landgönguliðinu, hafa tekið
þátt í þessum árásum sem
standa mjrkranna á milli.
Bandaríska herstjórnin í Saig-
on segir að gerðar séu árásir á
hernaðarmannvirki, en útvarpið
i Hanoi heldur þvi fram að gerð-
ar hafi verið árásdr á þéttbýl
svæði og sjúkrahús. Herstjómin
neitar annars að gefa nákvæm-
ar upplýsingar um árásimar
meðan þær standa yfir, en stríðs
Framh. á bls. 14
umdirritaði lögin á aðfangadag,
og þau gera kleift að gri.pa til
takmarkana á fiskinnflutningi
frá löndum sem eru talin skaða
alþjóðlegar ráðstafanir til vemd-
ar fiskistofniim.
Bandaríkin og Kamada hvetja
til þess í yfiriýsingu sem var
birt samtimis í höfuðborgum
landanna að hætt verði með öllu
Oaxveiði I Norður-Atíantshafi.
Takmarkaniir Bandarikjamamna
bitma að öGlum Mdndum mest á
E>önum, en Norðmenm hafa orð-
ið á undan að lýsa ugg sinum.
„Þessi nýju lög Bandarikj'amanna
igeta engan veginn samrýmzt al-
þjóðflegum samþykktum um við-
skipti," segir Kniut Hoem fiski-
málaráðfherra í viðtali í dag við
Arbeiderbladet, sem túlkar skoð-
anir Verkamannaflolkksins. „Ef
sQíkum lögum verður raunveru-
lega fraimfyflgt gætu þau haft í
för með sér alvarlegar afieiðing-
ar fyrir Norðmenn," segir ráð-
herrann. „En við getum ekfld sagt
um hivaða gagnráðstafanir við
gerúm fjrrr en við höfum feng-
Framh. á bls. 31
Sæll frændi
Maðurinn skyldari
Stefna Bretar | dpum en Darwin hélt?
Islendingum?
BREZKA blaðið Tlie Observer tel
ur það sennilega afleiðingu við-
ræðna íslenzku ríkisstjórnarinn-
ar við Efnahagsbandalagið að
Bretar skjótí þeirri ákvörðun
hennar að færa út landhelgina í
60 sjómilur til Alþjóðadómstóls-
ins í Haag.
Blaðið Tlie Sunday Times seg-
tr að viðræðum Islands og Efna-
hagsbandalagsins verði lialdið á-
fram í þeirri von að sanikomulag
náist. Takist hins vegar ekki
samkomulag fyTir næsta sumar
gæti afleiðingin orðið sú að toll-
ur verði lagður á fisk úr íslenzk-
um skipum í brezkum höfnum
þannig að samkeppnisaðstaða Is-
lendinga verði afar erfið.
Framh. á bls. 14
BREZKI erfðafræffingurinn
dr. Peter Pearson, sem vinnur
að rannsóknum viff Oxford-há
skóla, hefur komizt aff niffur-
stöffu, er bendir tii þess aff
maffurinn sé enn skyldari öp-
um en fram kemur í kenningu
Darwins.
Dr. Pearson hefur að und-
anförnu unnið að sérstökum
tilraunum og rannsóknum í
saimbandi við litninga í mönn
um og öpum, en litningar í
öpum einu 48 á móti 46 í mönn
um. Áður hefur veríð talað
um sjimpans-, górilla- og ór
anguta-apa í sömu setnimg-
irnni sem jafn fjarskyldar teg
undir mamninum. En sam-
kvæmt niðurstöðum dr. Pear
sons er það ekki rétt. Telur
hann að maðurinn og apar
hafi átt sömu forfeður fyrir
tugmilljónum ára, en svo hafi
le*i ð'iir þesaaira tegunda skilið.
Frumstæðustu aparnir heitust
úr lestinni fyrir um 30 miilj-
ón árum, að því er dr. Pear-
son telur, en órangutan-apinn
fjrrir um 15 milljón árum. —
Leiðir mannsins og sjimpansa
og góriliu skildu hins vegar
ekki fyrr en fyri.r 10 milijón
árum, jafnvel ekki fyrr en fyr
ir 5 milljón árum. Segir dr.
Peairson að þessar niðurstöð-
ur hans komi heim og saman
við síðustu steingervingafundi
vísindamannsins dr. Louis
Leakey í Afriku.